Alþýðublaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 3
Veglegt afmælis- hóf hjá Eimskip seiulihcrra Bandaríkjanna, heilsar forstjóra Emiskipafélags íslands, Óttari Möller. Jafnframt skýrði formaður fél agsstjórnarinnar, frá því að stjórn hefði samþykkt að minnast ef- mælisins á þennan hátt: Ákveðið liefur verið að félagið færi Slysavarnafélagi íslands áS gjöf eúthundrað og fimmtíu þús- und krónur. Ennfremur að Eimskipafélagið gefi silfurbikar til verðlauna fy.r- Glatt á hjalla: Jóu Jónsson (hjá H. Ben.) og Höskuldur Ólafsson. Pétur Sigurðsson forstjóri, Örn O. Johnson, forstjóri og fleiri. Reykjavík, 17. jan. Á 50 ára afmæli Eimskipafélags- ins í gær, bárust félaginu margar góðar gjafir og mikill fjöldi heilla skeyta, og verður nánar skýrt frá jþví síðar. Ríkhútvarpið sýndi félaginu þá miklu vinsemd að helga því hlut af dagskrá sinni í gærkvöldi. Blöð in fluttu rækilegar greinar um félagið, með morgum myndum, þar sem þau minntust með h.ýliug stofnunar félagsins og starfsemi á liðnum 50 árum. Fánar blöktu við hún um allan bæinn. Dagskráin í ríkisútvarpinu hófst með því að forseti íslands flutti ávarp. Síðan var ávarp sigl- ingarmálaráðherra, Emils Jónsson ar. Þá flutd forstjóri félagsins, Óttarr Möller ávarp, og dóm- kirkjugór'inn söng kvæði er Tóm- as Guðmundsson, skáld hafði ort í tilefni afmæhsins, og hafði dr. Páll ísólfsson samið lag við kvæð ið og stjórnaði hann einnig kór- söngnum. Að því búnu flutti Grett ir Eggertsson frá Winnipeg ávarp frá Vestur-ís.endingum, Að lokum flutti formaður stjórn ar félagsins, Einar Baldvin Guo- mundsson, hæstaréitarlögmaður, þakkarorð til allra þeirra er gert höfðu þennan dag hátíðlegan og eftirminnilegan, m. a. póststjórn- inni fyrir að minnast dagsins með útgáfu nýs frímerkis, með mynd af „flaggskipi“ féiagsins, m.s. „Gullfoss". ir bezta námsafrek í farmanna- deild Stýrimannaskólans í Rvik. Verður þetta farandbikar, en hon um fylgir silfurpeningur, sem verð ur eign þess er bikarinn hlýtur- hverju sinni. Þá hefur verið ákveðin stofnun minjasafns, er geyma muni og myndir, skjöl og annað, er snertir sögu Eimskipafélag_ins og sigling ar yfirleitt. Ennfremur hefir fél- agið ákveðið útgáfu sögulegs rits, er sé framhald rits þess, er gefið var út á 25 ára afmæli félag ins. Merki Eimskipafélagsins hefur verið mótað í gull. Gullmerkið hljóta þeir, sem starfað hafa í Framh. á 15. síöu. Penfield, — Eimskipafélagi ísiands. Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri og Óttar Möller, ræðast við ' - : V ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. janúar 1964 3' Nokkrir verkamenn, sem starfa hjá Eimskip, skála fyrir afmælisbarninu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.