Alþýðublaðið - 18.01.1964, Blaðsíða 11
Bjarni Fel. og Ilaukur Þorvaldsson berjast um boltann.
Fi á Ieik Fram og Víkings: Framarar eru í sókn og boltinn hafnar í netinu.
Iþróttafréttir
í stuttu máli
GJÖVIK, ie. jan. (NTB).
Bezti skíðastökkvari Norðmanna,
Torfal Engan virðist á réttri leið í
augnablikinu á því er enginn vafi.
Á æfingu í Odnesstökkbrautinni á
fimmtudag stökk hann 1Q3 metra,
sem er lengsta stökk, sem mælzt
hefur í brautinni. Hann átti ann-
að stökk sem mældisl 100 m. réttir
en engum norsku stökkvaranna.
sem dvalið hafa þar við æfingar
undanfarna daga tókst að stökkva
svo langt. Brandtzæg, sein næstur
var Engan, stökk 95 metra.
—O—
DADGASTEIN, 16. jan.
(NTB-AFP).
meistaratitilinn í listhlaupi á skaut
um og það áður en síðasta umferð'
hefst á morgun. Hún er 60 stig-
um á undan næsiu dömu, Heizer
frá Austurríki. Fremst Norður-
landakvenna er ðlurgareth Freij-
Kack frá Svíþjóð, hun er nr. 15.
Þorkell Ingvars
son formaður
Knattspvrnudeild-
Frá Afmælismóti Fram i knattspyrnu:
Mjög óvænt úrslit
fyrra kvöld mótsins
SVO SEM kunnugt er hafa |
knattspyrnufélögin í borginni und j
anfarin ár, á merkum tímamót-
Námskeið knatt-
spyrnuþjálfara
NÁMSKEIÐ fyrir knattspyrnu-
þjálfara verður haldið á végum
Knattspyrnusambands Evrópu í
Leipzig frá 21. til 27. júní n.k,
Þeir, sem áhuga hefðu á að
sækja þetta námskeið, ættu' að
hafa samband við K. S. í. sem
fyrst, þar sem tilkynna þarf þátt
töku fyrir n. k. mánaðarmót,
(Frá K. S. í.)
um í sögu sinni, efnt tif innan-
húsyknattspyrnumóta. Hafa mót-
þessá farið farið fram í íþró ta-
húsinu að Hálogalandi og tekizt
vel, þrátt fyrir erfið skilyrði og
aðstæður. Aðsóknin að mótum
þessum hefur enn einu sinni sann
að, og undirstrikað þá almenn-
ingshylli, sem knattspyrnuíþrótt-
in nýtur.
í fyrrakvöld var einu slíku móti
h'eypt af stokkunum og stóð
Fram fyrir því í tilefni 55 ára
afmæli félagsins.
í mótið voru skráð til þátttöku
alls 18 lið, en 3 mættu ekki til
le.ks — a og b lið Vestmannaeyj-
inga og B-lið Breiðabliks.
Afmælisbarnið sendi alls 3 lið
í keppnina og þar sigraði C-liðið
þess B-liðið með glæsilegum yfir
búrðum.
Meistararnir frá innanhússknatt
spyrnu frá í fyrra, var lið Þrótt-
ar, en nú tapaði það heldur illa
fyrir B-liði KR, hvorki meira né
minna en 10:5.
Má segja að þelta væri mest ó-
væntu úrslitin og sögulegasti við-
burðurinn en sannar enn einu
inni það, hversu við ýmsu má
búast í knattspyrnukeppni.
Úrslit leikjanna urðu þessi:
Fram B — Víkingur B 14:0
KR A — Valur B 10:2
Víkingur A — Þróttur B 4:3
Valur A — Breiðablik A 19:1
Keflavík A — FH 4:3
Keflavík B — Haukar 5:4
Fram C — Fram B 10:5.
Áhorfendur voru margir og
skemmtu sér vei.
■r -
KNAITSPYRNUMENN AKUR-
NESINGA ÆFA MJÖG VEl
Fréttamaður íþróttasíðunnar
hitti nýiega að máli einn af
eldri knattspyrnumönnum Skag
amanna og spurði hann hvað
væri að frétta frá knattspyrnu-
bænum Akranesi.
Hann kvað þaðan állt gott
að frétta og þá ekki sízt er
knattspyrnuna varðaði. Æft
væri af kappi undir öruggri
handleiðslu Guðjóns Finnboga
sonar. Liðinu hefðu bæzt 3
nýir og þróttmiklir liðsmenn
og liðið í heild myndi koma
* - ...............••
vígreift og kraftmikið til leiks
með hækkandi sól.
Knattspymumaðurinn kvaðst
vera bjartrýnn á gengi knatt-
spyrnuíþróttarinnar á Akra-
nesi á komandi árum.
Bandariska skiðakonan Jean
Saubert sigraði í svigkeppninni hér
í dag og fór brautina stórglæsi-
lega. Önnur varð hin 18 ára gamla
franska stúlka, Goitschel, sem er
álitin ein bezta skíðakona í heimi
og líklegur sigurvegari í Inns-
bruck, ásamt Saubert. Þriðja varð
Famose, Frakklandi. Sandvik frá
Noregi kom mjög á óvart og varð
sjöunda í röðinni, langfremst Norð
urlandakvenna.
—O—
GRENOBLE, 16. jan.
(NTB-AFP).
Sjoukje Dijkstra frá Hollandi
hefur þegar tryggt sér Evrópu-
ar Vals
Aðalfundur knatispyrnudelldar
Vals var haldinn sl. miðvikudags-
kvöld í félagsheimilinu að Hlíðar
enda. Fráfarandi stjórn gal ítar-
lega skýrslu um störf deildarinn
ar sem voru mikil á starfsárinu.
Ægir Ferdinadsson, sem verið he£
ur formaður hennar frá því deildi
arskiptingin var tekin upp í Vat
fyrir 5 árum baðst eindregið undt
an endurkosningu, en í hans stað
var Þorkell Ingvarsson stórkaup-
maður kosinn formaður. Aðrir í
stjórn eru Guðmundur Ingimund-
arson, Friðjón Friðjónsson, Elías
Hergeirsson og Ægir Ferdinands-
son. ,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. janúar 1964