Alþýðublaðið - 24.01.1964, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.01.1964, Qupperneq 7
Hinn kunni brezki rithöf- undur Somerset Maugham verður níræður á morgun terbury, en nam einnig í Heidel- berg, París og London, þar sem hann laulc læknaprófi. Um tíma var hann starfandi læknir og ferð aðist víða meðal annars til Austur landa. Hann er nú búsettur á Hiv- ierunni. Maugham hefur samið allmörg þjóðfélagsleikrit, sem hafa verið sýnd víða um heim við miklar vinsældir. Þekktastur er hann þó sem skáldsagna- og smá- sagnahöfundur. Helztu kostir beztu verka hans er góð mann- þekking, fordómalaust viðhorf til lífsins og andríkur stíll. Maugham hefur alla tíð verið ómyrkur í máli og alisendis ó- hræddur að láta skoðanir sínar í ljós. í einu nýjasta blaðaviðtali, sem átt heíur verið við hann lét hann gamminn geysa og hafði sitt Rithöfundurinn Somerset Maugham á heimili sínu. Myndin er tekin fjTÍr nokkru. HINN HEIMSKUNNI brezki rit höfundur, Wil.iam Sömerset Maug ham, verður níræður næstkomandi laugardag 25. janúar. Hans verð- tir minnzt veglega í heimalandi sínu, — haldin verður sérstök Maugham-vika, þar sem verk hans verða flutt í útvarpi, sjónvarpi og á sviði. Einnig verða rit eftir hann gefin út í hátíðarútgáfum. Maugham er fæddur í París 1874. Ilann gekk í skóla í Can- livað út á. bókmenntir og gagn- rýni nútímans að setja. Þegar talið barst að smásagna- gerð, dró Maugham enga dul á, að flestir smásagna hans hefðu fyrst birzt í vikubiöðum og tímaritum. — Mér er vel ljóst, að með því að viðurkenna þetta, býð ég heim slæmri gagnrýni Það er talið hlægilegt að telja vikublaðasögur bókmenntaverk. En þegar gagn- rýnendurnir gera það, þá eru þeir ekki eins hyggnir og búast mætti við af þeim. Því síður lýsir -sú af- staða þeirra mikilli þekkingu á bókmenntasögunni. Allt frá því að vikublöðin urðu jafn vinsæl og raun bar vitni um, hafa rithöfund- ar álitið þau eitt bezta tækið til þess að koma sögum mínum á- ^ framfæri við stóran hóp lesenda. Allir mestu og beztu smásagna-- I höfundar heimsins hafa birt sög- I ur sínar í vikub'.öðum og tímarit- um: Balzac, Flaubert, Maupassant, Chcoy, Henry Jam es og Rudyárd Kipling. Ég held mér sé óhætt að ségja, að einu smásögurnar sem ekki stjóri hefur viljað taka til birting hafa birzt í vikublöðum, séu að- eins þær sögur, sem enginn rit- ar. Það er sem sagt mjög ósann- gjarnt, að fordæma smásögu, af því að hún sé vikublaðasaga. Vikú i blöðin birta raunar mikið magn af lélegum sögum, enj meginorsökt þess er sú, að það eru miklu fleir* iétegar smásógur skrifaðar en góð- ar. Einnig ber að athuga, að rit- stjóri, jafnvel blaðs sem vill kenna sig við bókmenntir að einhverjt* leyti, neyðist oft til að láta á þryfck- út ganga sögu, sem hann veit mæta vel að er léleg, einfaldlega* af því að hann á ekki völ á neinr.J annarri. Það er í tízku hjá .ritböfundúrr* nú á tímum að skrifa sögur, sen*. byrja eins og af hreinnt tilviij- un. Hið sama er að segja um nið- urlag þeirra: Það er tilviljun há9 og sögurnar renna því gjörsam- lega út i sandinn. Þessir rithöf- undar álíta að kröfum smásögurin- ar sé fullnægt, þegar þeir hafa lyst stuttlega einhverri sktemmingu eða dregið upp rissmynd af per- sónu. Þctta er svo sem goct 03 blessað, en þetta eru bara á.ls eng ar sögur og ég er sannfærður urn, að lesendum falla þær ekki í geð. Lesandinn getur ekki þolað a?► hann sé látinn sitja uþpi meðf spurningu, sem ekki hefur ver.í svarað í sögunni. Hann vill fá si.t svar. Nú á dögúm er einnig ein» og rithöfundar séu logandi hræd<> ir við atburði í sögum. Árangur- inn af þessum ótta þeirra er sj»:da flóð af grámygiulegum sorgarsög- um þar sem ekkert gerist. Ekki alls fyrir löngu las ég gréinarkorn, sem fjallaði um þaö, hvernig skrifa ætci smásögu. í | vissum atriðum gaf höfundurinn, uiest^u So go8 ‘euojjp Ei[s jba tuas leg ráð, en að .minni hyggju v'ar meginniðurstaða hennar alröng. Hún lýsti því yfir, að brennipunkt ur smásögu ætti að vera persónu- lýsing og atburðirnir ætlu aðeim*- að þjóna þaim tilgangi að gæð» persónulýsinguna lifi ... Allt frá örófi alda' hafa menri safnazt saman, í kringum varð- elda eða á torgum úti, til þe:s -at>' hlýða á þá menn, sem kunnu að segja sögur. Lörigunin til þess hlusta á sögur og segja sögur virðist vsra jafn rótgróin í manna eðlinu og eigkigirnin. Ég hef alllaí álitið sjálfan mig fyrst og fremst ;sem sögumann. Ég hef haft gainar* af að segja sögur og ég hef sagt mikið af þeim. Það er ógæfa mín, að listin a<y Segja sögu sögunnar vegna er nokkuð, sem ekki hlýtur náð fyr- ir augum hinna gáfuðu gagnrýn- rnda og taókmenntamanna. É3 burðast við að bera ógæfu mín» I með ölium mínum sálarstyrk . .. Gjafir til Stokkseyrarkirkju Gjafir til orgelkaupasjóðs Stokks- eyrarkirkju 1963. —Nöfn þeirra, sem gefið hafa. Stokkseyri: Vald. Jónss., Bræðrab. 1 000, Guðm. Vald., Sætúni 100, Kven- íélag Stokkseyrar 17 030, Margrét Sturlaugsd. Snæfelli 500, Guðrún Árnadóttir frá Bræðratungu 500, Magnús Gíslason, Bjari 50, Anna Hjartardóttir, Jaðri 100; frá ó- nefndum: kr. 50, 100, 50; Þórunn Gísladóttir, Móakoti 100, Jón Ing- varsson og f jölskylda, , Skipum, 10 000. (Til minningar um foreldra Jóns, þau hjónin Vilborgu Jóns- dóttur og Ingvar Hannesson). — Magnús Jónsson, Deild, 5 000, (til minningar um konu sína, Ingi- björgu Þórðardóttur). — Ólafur \ Gunnarsson, Baugsstöðum, 1 000, (til minningar um konu sína, Jón- ínu O. Sigurðardóttur). — Guðrún Guðmundsd. Tjörn, 180, ónefnd- ir: 200, 200, Kirkjuvinur 120. Til minningar um Guðfinnu Sigurðardóttur, Bakka, Stokks- eyri: Ingibjörg Sigurðard. Daga- mótum. kr. 300. Ester Þorsteinsd. og Hellukotssystkini, Stokkseyri, 300. Frá Reykjavík: Hrefna Gunnarsd. 200, Þorvarð- ur Gunnarsson 200, Sigríður Gunn arsd. 50. Smári Steinsson 100, Jónas Hvannberg og frú 500. Frá Þorlákshöfn hafa borizt eft- irtaldar gjafir: Sesselja Jónsdótt- ir, 200, Gúðm. Gestsson 300, 'Sigr. Jónsd. 200, Karl Karlsson 200, Guðfinnur Karlsson 100, Gyða Sig- urðard. 200, Jens Karlsson 300, Óiafur’ Jónsson 200, Jón Jónsson 200, Margrét- Ólafsd. 100, Sig. Ól- afsson 200, Pall Þórðarson .200. —- Baldur Karlsson 300, Sig. Skúla- son 200, Davíð Friðrikssoft 100, Ililmar Guðm. 500, Gísli Guðm. 100, Jón Ólafsson 500, Svafar Karlsson 1 000. Til minningar um Guðfinnu Sigurðardóttur, Bakka, Stokkseyri: Guðrún. Sigurðard. og ÞorkeU' Jónasson 200. Frá Keflavík hafa borizt eftir- tald.ar gjafir: ;:í Sæm. Sveinsson 1 000, Guörún ÉiríksdótUr 260,: Sigurbjörg Guð- mundsdóttir 100, Böðvar Pálsson 200, Rósa Guðnadóttir 100, Krist- ín Daagi 100, Ragnheiður Eiríks- dóttir 200, Hróbjartur Guðjónsson 500, Ingveldur Pálsd. 500, Vikar Árnason 500, Ingibjörg Pálsd. 200, Jóhanna Karlsson 200, H. P. 100; Ingimundur Jónsson 5 Q00, (til fninningar um foreldra sína, þau hjónin ingibjörgu Grímsdóttur og Jón Jónsson, Holti, Stokkseyrar- hreppi). Frá ýinsum einstaklingum: Eyþór Stefánsson tónskáld, Sauðárkróki 500, Tómas Böðvars- son, Garði. Stokkseyri 500, Aðal- björg Jónsd. Tjörn, Stokkseyri 1 000, tUl minningar um manninn Sinn, Oddgeir Magmisson). Hall- dóf Andrcsson, Grimsfjósum, Stokkseyri, 245,57, Rúnar Guðrn., •Sætúni, Stokkseyri 220,60, -Ólafía Þörsteinsd. Nýborg, Stokkseyri, 119,80, Jónína Kristjánsd. Gríms- fjörftm, Stokkseyri 500, Sig. Ingi- mundarson, Selfossi 200, Sighvat- ur Einai'sson, Túnþrýðiv Stokks- éjTi 1 000, Ólafur Helgason, Eyr- arbakka 500, Ástriður Helgadótt- ir, Vestm. 500, Guðm. Sigurðsson, Hraunprýði, Stokkseyri (frá 1962V 300. Frá Vestmannaevjum hafa bcr- izt þessar gjafir: Olga Karlsdótt- ,ir, 100, Jóna Vilhjálmsd. 100, Þur- íður Sig. og Rögnvaldur Jónssoi*. 3 000, Sighvatur Björnsson 500, Árnesingaíélagið 3 000, Jónas Jóna sno 10 000, Guðni Grímsson 2 000, (til minningar um foreldra sína. þau Helgu Þorsteinsdóttur 03 Grinv Bjai'nason), Haraldur Hann- esson, Vestmannáeyjum, 5 000, 'íl> minningar um íoreldra sina, þat» Sesselju Sigurðardóttur og Hanft- es Jónsson). Þorsteinn Guðjóns- son, Reykjavík, 1 000, (til minning- ar um foreldra sina, þan Guðjór* Björnsson og Steinunni M. Þor- steinsdóttur). 1 -Við þökkum innilega allar gjaf- irnar og áheitin á liðna árinu. scfi*. urðu alls kr. 82 275,97. Stokkseyri, 14. janúar 1964. Safnaðarstjórn Stokkseyrarkirkju- ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. jan. 1964 %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.