Alþýðublaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 13
Hannes á horninu
Frh. af 2. síðu,
reykja börn og unglingar allt of
mikið, en ég er líka sannfærður
um það, að margir strákar, sem
aldrei hafa reykt hafa látið sícrá
það á skýrslu sína að þeir hafi
reykt. Það er nefnilega mjóg al-
^engt, að unglingar telji það helzt
an vott um manndóm simi að
reykja og drekka.
ÞAÐ ER LIJKA ýmislegt gert
til þess að gylla sígarettureyking-
ar fyrir fólki. Fataverzlanir boða í
blöðunum auglýsingar af prúðbún
um glæsimennum og oftast eru
þeir annað hvort með sigarettuna
í munninum eða í greip sinni.
Kannes á horninu.
ekki hugsað út í hvemig nafn
dótturinnar liti út, þegá^ ættar-
nafnið, sem var First bæfest við.
April First merkir nefn'öega 1.
apríl.
Þjóðir eru mjög misfastheldn-
ar á nöfn, hjá Dönum eru ára-
skipti að því, hvaða nöfn njóta
mestra vinsælda. Fyrir allmörg-
um árum voru kvennanöfn-eins og
Ellen, Grete og Tove algengust.
Nú stendur yfir Jyttu, Önnu og
Súsönnu tímabil. Aftur á móti ,
eru Bandaríkjamenn miklu fast-
heldnari á nöfnin, þar hafa sömu
nöfnin verið algengust um margra
mannsaldra bil. Svipaða sögu er
að segja af íslandi, að vísu skjóta
ný nöfn upp kollinum annað slag-
ið og önnur hverfa að mestu, en
langflest þeirra nafna, sem þekkt
eru frá fyrstu öldum íslandsbyggð
ar, lifa góðu lífi enn þann dag í
dag.
BILALEIGA
FE Atgreíðsla: GöNHOLL hf.
EE Vtrl Njarðvík, síml 195®
•-- Flugvöllur 6162
zz* Eftir lokun 1284
FLUGVA.LLARLEIGAH */'
Sölumaður Matthías
Bílasaian BILLINN
Höfðatúni 2
Fanny Hill
Framh. úr opnu
. Hann gat nefnt tvær viðurkennd
ar bókmenn.asögur, þar sem get-
ið var um Fanny Hi’l og hann
. íór háðuglegum orðum um Scot
land Yard-manninn fyrir að hafa
ekki kynnt sér málið betur, áð-
ur en hann kom til réttarius.
Verjandinn leiddi fram höfuð-
vitnið í málinu, hinn viður-
kennda rithöfund og gagnrýn-
anda, Peter Quennell.
Hann er sérfræðingur í bók-
menntun átjándu aldar og hefur
skrifað formála fyrir amerísku
útgáfuna af Fanny Hill. sem þeg
ar liefur selzt í 80.000 eintökum
eftir að forlagið hafði unnið svip
að mál og nú stendur yfir í
Bretlandi.
Quennell fullyrðir, að bókin
-hafi mikið bókmenntalegt gildi
og hafi verið þýdd á fölmörg
tungumál síðan hún kom fyrst út
í Bretlandi. Hann vísaði því al-
gerlega á bug þeirri ákæru, að
liér væri um klámrit að ræða.
Fjöhnörg önnur vitni voru
leidd fram og mörg þeirra héldu
á hinni forboðnu bók í hendinni.
þegar þeir gengu inn í vitna-
stúkuna, svo að menn óttuðust
jafnvel, að þeir myndu í gáieysi
sverja eið sinn á hana í staðinn
fyrir bibliuna!
TÍtgáfa Fanny Hill er ákærð
samkvæmt sömu lögum og var
beitt gegn Lady Chatterly 1959
Því ályktaði þannig að lafðin var
náðuð.
. Almenningur, í Bretlandi. fylg-
íst af ákefð með þessum réttar-
höldum og gj!eðikon®n Fanny
Hill og hið djarfa og ævintýra-
lega lif hennar er á allra vörum.
Mannanöfn
Framh. af 6. sdðu
tilvalið að skira hana Apríl, sem
er nokkuð algengt nafn í ensku-
mælandi löndum, ásamt May og
June. Hjónin hafa þó væntanlega
SJGSTAKKAR
Fyrsta flokks. Mikill afsláttur
gefinn um tíma. Fiskisvuntur,
lítið gallaðar, ódýrar.
VOPNI,
Aðalstræti 16, við hliðna
á Bílasölunni.
EyjéSfor K. Sigurjónsson
Ragnor á. Nagnússon
Löggiltir endurskoðendur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903
Framlettt elnungrU úr úrvafe
glerl. — 5 ára ábyrffð.
Pantið tímanlega.
KorkitSjan h.f.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
BUlinn er smurður fljótt og veL
Seljum allar tegundir at snmrolin.
Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér vináttu og virð-
ingu á afmælinu mínu, 10. janúar.
hefur hílinn.
HiilFlivegg)ar-
plötur frá
Plötusteypunni
Sími 35785.
Pressa fötin
meðan þér bíðið.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu 23.
T rúlofunarhriftgar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
ffullsmiður
Bankastrœti 12.
Fleygið ekkl bókum.
KAUPUM
íslenzkar bækur, er.skar,
danskar ,og norslcar
yasaútgáí“ubækur og
ísl. ekemmtirit.’ v
Kr. Kriatjánsaonar' ,
^Hverfisg * 26 • Slmi 14179
Guð blessi ykkur ÖU.
Okkar alúðarþakkir til Grindvíkinga, venzlafólks, vina og ann-
arra, sem sýndu okkur samúð við andlát okkar hjartkæru dóttur og
stjúpdóttur,
Ernu Guðmundsdóttur.
Innilegar þakkir til samstarfsfólks hennar í Ríkisprentsmiðjunni
Gutenberg. sem auðsýndi henni vináttu í veikindunum og heiðraði
minningu hennar.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Jónsdóttir og Árni Magnússon,
Frá Skattstoíu Reykjanesumdæmi
Skattstofa Reykjanesumdæmis er flutt að Strandgötu 8—
10 Hafnarfirði og hefur skrifstofu skattstofunnar f Kópa-
vogi verið lokiað. ,
Skrifstofa skattstofunnar að Strandgötu 4, Hafnarfirði,
verður opin til loka janúarmánaðar, vegna framtalsaðstoð-
ar fyrir Hafnfirðinga, en verður þá lokað.
Sími skattstofunnar er 51788.
Afgreiðslutími er kl. 10 — 12 og 1 — 4 alla virka daga,
nema laugardaga, þá kl. 10 — 12.
Skattstjóri Reykjanesumdæmis.
Duglegur sendisveinn
óskast. — Vinnutimi eftir hádegi.
Þarf að hafa reiðhjól.
Alþýðublaölö sími 14 900.
Arnlieiður Jónsdóttir.
Lesið Alþýðublaðið
Tungu, Grindavík.
Frumbækur - Tvær stærðir - Allskonar prentun
HAGPRENT H.F.
Bergþórug. 3
Sími 21650.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. jan. 1964 13