Alþýðublaðið - 28.01.1964, Page 1

Alþýðublaðið - 28.01.1964, Page 1
Báturnin, seni var hætt kominn heitir Friðrik. Hann er nýr eik- artbátur frá Danmörku, kom til landsins á aðfangadagskvöld. — ' Hann lá líka úti á legunni, en eigendur hans, þeir Guðmundur og Friðrik Friðrikssynir komust út í hann við illan leik um nótt- Myndiii er af Hrönn, þar sem hún marar í liöfninni í Þorláksliöfn. Báturinn er all- ur brotinn ofanþilja og lík- lega ónýtur. Mynd: JV. JAKOB JAKOBSSON Rej’kjavík, 27. janúar. - BG. | frá Emil Jónssyni sjávarútvegs- MIÐSTJÓRN Alþýðuflokksins málaráðherra um að leggja til, að samþykkti á fundi í dag tillögu greitt verði hærra íiskverð til báta Hrönn er 6. báturinn sem eyðileggst í Þorlákshöfn Reykjavík, 27. jan. - GO. EINN bátur sökk og annar var hætt kominn á legunni í Þorláks- höfn á sunnudagsmorguninn. — Ilrönn ÁR-21 slitnaói upp og steytti á skeri, þar sem henni livolfdi og fór heilan hring. Þeg- ar hún hafði rétt sig við aftur, var allt brotið ofan af lienni, möstur og þilfarsuppstilling og stýrishúsið allt skakkt og skælt. Báturinn marar nú í kafi á sker- inu og virðist ónýtur. Hrönn var keypt til Þorlákshafnar í fyrra frá ísafirði. Hún var um 50 tonn að' stærð og eigandi Karl Karls- son útgerðarmað'ur. ina. Um klukkan 10 um morg- uninn slitnuðu báðar festarnar og þeir bræður tóku það til bragðs að sigla honum til Grindavíkur. Friðrik er um 80 tonn að stærð. Hrönn slitnaði upp klukkan 8,20. Davíð Friðriksson, bróðir þeirra Guðmundar og Friðriks fylgdist með atburðinum úr landi. Hann segir, að ekki hafi verið mikið brim, lieldur kröpp austan bára, en versta brimið er í suð- austan átt. Ekki liðu nema um það bil 3 mínútur frá því bátur- inn slitnaði upp þar til hann steytti á klöpp vestan við Norð- urvararbryggju, þar fór hann sem fyrr segir heilan hring og brotn- aði mikið. -f Framh. á1 14. siðu ♦ og þar með lilutasjómanna, og verði söluskattur hækkaður úr 5% í 5%% til að standa straum af þeirri hækkun. Slík uppbót úr ríkissjóði mundi nema 52.5 milljónum króna og hækka fiskverð um 20 aura á kg. eða sem næst 6%. Er hér að eins um bolfisk að ræða, en þetta mál snertir ekki síldveiðarnar. Alþýðublaðið hefur ástæðu til að ætla, að samkomulag verði um þetta mál milli stjórnarflokkanna, enda var það rætt á fundi ríkis- stjórnarinnar síðastliðinn laugar- dag. Verður frumvarpinu um að- stoð við sjávarútveginn ofl. vænt- anlega breytt í samræmi við þetta, en það fer í nefnd eftir fyrstu umræðu á Alþingi. Telja má líklegt, að stjórnarand- staðan beiti sér ekki gegn þessum greiðslum ríkisins til að hækka fiskverðið og tryggja hlutasjó- mönnum betri kjör, eins og aðrar stéttir hafa fengið síðustu v.kur. Hafa forustumenn stjórnarand- stöðunnar talað þaimig í máli íu á þingi, og s.'ðast í dag kvaddi Lúð- vík Jósefsson sér hljóðs utan dagskrár í neðri deild til að sj yrja hvort fiskverðið væri ekki til at- hugunar með frumvarpinu í 1 3ild. Forsætisráðherra, Bjarni Lene- diktsson kvað svo vera. í samningum um fiskverð inn- an Verðlagsráðs sjávarútvegsins Frh. á 14. síðu. 45. árg. — ÞriSjudagur 28. janúar 1964 — 22. tbl. BEIÐ BANAI BlL- SLYSI f ÞÝZKAL. ■ Akureyri, 27. jan. — GS. AG. IIINN kunni knattspyrnumaöur frá Akureyri, Jakob Jakobsson beið bana í bifreiðarslysi í Suður- Þýzkalandi sl. laugardag. Jakob var við tannlæknanám í Þýzka- landi og bjó í Erlangen, sem er skammt frá Niirnberg. Jakob mun hafa verið í bil með hjónum þeim, sem hann bjó hjá og var húsbóndinn við stýrið. Hann mun hafa misst vald á bíln- um, sem hafnaði á húsvegg. Jak- ob beið bana, en hjónin slösuðust mikið. Þó eru allar fré tir af þess um atburöi mjög óljósar þar eð blaðinu tókst ekki að ná sambandi við viðkomandi yfírvöld í gær. Jakob var 27 ára gamall, fædd- ur 20. april 1937. Hann varð stúd- ent frá Menntaskófanum á Akur- Framhald á síðu 3. NATTURUHAMFORUM SPAÐ 29. JAN TIL 4. MARZ: SURTSGOSID BERGMÁL TÍMABILIÐ frá 29. janúar til 4. marz nk. mun einkennast af' tíðum veðurfarstruflunum og jarðhræringum, segir vís- indamaðurinn Sven Svantsson í viðtali við sænska blaðið „Stockholms-Tidningen”. Kjarnorkusprengingar fyrri ára eru bein orsök þessara náttúruhamfara, segir vísinda- maðurinn ennfremúr. Fjöldi mikilla jarðskjálfta, fellibylja, flóða og veðurfars- truflana mældist á tímabilinu 1. nóvember í fyrra til 18. jan. síðastliðinn. Þetta kallar vis- indamaðurinn „bergmál’” frá kjarnorkusprengingum og seg- ir, að þessar náttúruhamfarir komi á 200 daga tímabilum. Svantsson segir þetta sanná kenninguna um, að samband sé á miili kjarnorkusprenginga og veðurfarstruflana og jarð- hræringa. Sem dæmi tekur hann eld- gosin þrjú við ísland og þegar Surtsey myndaðist. Þessi eld- Framh. á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.