Alþýðublaðið - 28.01.1964, Qupperneq 3
Frakkland viður-
kennir Rauða-Kína
París, 27. ,}an. (N b-Rt.).
Franska ríkisstjórnin tilkynnti
í dag að hún hefði formiega viður-
kennt kínversku sovétstjórnina í
Peking. Stjómmálafrét aritarar í
París stigðu í kvöld að þessi á-
kvörðun frönsku stjórnarinnar
ætti eftir að hafa mibil og ófyrir-
sjáanleg áhrif í Suðaustur-Asíu,
innan Atlan sliafsbandalagsins, og
innan samtaka Sameinuðu þjóð-
anna. — Tilkynningar þær, er
Frakkland og Rauða-Kína sendu
út um viðurkenninguna, voru
mjög samhljóða og fjölluðu m. a.
um það, að innan þriggja mánaða
myndu ríkin skiptast á ambassa-
dorum. Bandaríska utanríkisráðu-
ney ið sendi í dag út tilkynningu,
þar sem þessi gjörð Frakka er
harðlega gagnrýnd og þvx jafn-
framt lýst yfir, að Bandarikm
muni halda áfram að styðja Form
ósustjórn Kínverja.
Álvarlegt ástand
krefst toppfundar
Dar-Es Salaam 27. jan. NTB-RT.
FORSETI Tanganyika, Julius
Nyerere hvat i til þess í dag að
kallaður yrði hið snarasta saman
fundur í Stofnun afrískrar ein-
ingar og skuli hann ræða hið al-
varl'cga ástand sem skapazt liefur
vegna óeirða þeirra sem orðið hafa
innan þjóðherjanna í Austur-Afr-
íku. í annarri '.ilkynningu frá
stjórninni í Tanganyika segir, að
ekkert bendi til þess að atburðirn-
ir í síðustu viku hafi verið af völd
um kommúnista. Harmar ríkis-
stjórnin að kalda stríðið skuli hafa
verið dregið inn í stjórnmál Aust-
ur-Afríku með getsökum í þessa
átt.
í boðskap Nyerere forseta til
hinna þjóðhöfðingjanna í hinum
sjálfstæðu afrísku ríkjum segir
meðal annars, að utanríkis- og
landvarnarráð.herrar ríkjanna
verði að koma saman í byrjun febr
úar til að ræða ástandið í Austur-
Tilfærslur á
Afríku. Óeirðir þær er orðið hafa
í herjunum eru alvarleg ógnun við
ailc öryggi Afríku, segir þar.
Heimsókn Chou En Iai, forsætis
ráðherra Kínverja til Tanganyika,
hefur verið slegið á frest og er
ekki nein ástæða tilgreind. — For
sætisráðherrann í Uganda úl-
kynnti í dag, að 500 hermenn í
hinum tveim byssusveitum lands-
ins hefðu verið leystir úr hernum
en þeir reyndu að stofna til upp-
reisnar í síðustu viku. — Frá Nair
obi í Kenya er tilkynnt að 200 af
500 hermönnum, sem liandteknir
voru í síðustu viku vegna atburð-
anna þar, hafi nú verið látnir laus-
ir, þar sem þeir hafi ekki reynzt
vera við þá riðnir.
Ekki hafa kínverskar frétta-
stofur tilkynnt neitt um atburð-
ina í Afríku síðusu daga. Eru kín-
verjarnir taldir vera í hinni verstu
aðstöðu— þar sem uppreisnartil-
raunum hermannanna hefði að
öllu venjulegu verið tekið með
hinum mesta fögnuði í Peking en
Framh. á 4. síðu
í hinni opinberu tiikynningu
um viðurkenninguna segir, að rík-
in tvö muni fyrst í s.að skiptast á
sendifulitrúum og mun fyrsti
Frakkinn halda austur á bóginu
innan skamms. Fulltrúi Formósu-
Kína í París lagði í kvöld fram
harðorð mótmæli s jómar sinnar
vegna viðurkenningar þessarar.
Samt sem áður mun Formósa ekki
rjúfa stjórnmálasamband sitt við
Frakkland, að því er hann sagði.
Frakk and er 49. ríkið er viður-
kennir Rauða-Kína. Af ríkjum Atl
ani^hafsbandalagsins hafa Noreg-
ur Danmörk, Bretland og Holland
þegar viðurkennt Rauðu-Kína. Hið
sama höfðu Svissland, Sviþjóð og
Finnland einnig gert. Önnur lönd,
er þegar hafa viðurkennt ríkið,
eru járntjaldslöndin og nokkur
lönd í Asíu og Afríku. í Ameríku
er Kúba eina landið sem hefur
viðurkennt ríkið.
í Bonn sagði talsmaður vestur-
þýzku stjórnarinnar að æskilegt
hefði verið að Frakkar hefðu rætt
viðurkenninguna við bandamenn
sína áður en af henni varð. Væri
það von Þjóðverja að skref Frakka
myndi ekki skaða aðstöðu hms
frjálsa heims. í aðalstöðvum Sam-
einuðu þjóðanna í New York er
sagt, að viðurkenningin muni varla
verða til þess að Rauða-Kína nái
tilskyldu atkvæðamagnj svo að
það verði kjörið sem eitt af aðild-
arríkjum Sameinuðu þjóðanna.
Hins vegar kunni að vera meiri
möguleikar á því árið 1965 eftir
bandarísku forsetakosningarnar.
Be/ð bana
Framh- af 1. sfðu
eyri 1957. Hann er sonur hjón-
anna Mat hildar Stefánsdóttur og
Jakobs Gislasonar, skipasmiðs á
Akureyri. Jakob var mikil íþrótta-
inaður og lét mikið að sér kveða
í knattspyrnu.
Þess má geta, að fjórir bekkja-
bræður Jakobs frá Menntaskólan-
um á Akureyri, fórust f flugslysi á
Öxnadalsheiði árið 1958.
Læknar ákærðir
fyrir morð
mönnum
hjá F.í.
Reykjavík, 27. jan. — GG.
MIKLAR tilfærslur á mönnum
standa fyrir dyrmn hjá Flugfé-
lagi íslands. Ákveðið mun vera,
að Birgir Þorgilsson, stöðvarstjóri
félagsins í Kaupmannahöfn, komi
heirn og taki við starfi deildar-
stjóra millilandaflugs. Við starfi
Birgis í Kaupmannahöfn mun á-
kveðið, að Vilhjálmur Guðmunds
son stöðvarstjóri í Osló, taki, en
til Osló fer hins vegar Skarp-
héðinn Árnason, sem áður var
stöðvarstjóri í Hamborg. Loks mun
ákveðið, að Einar Helgason,
stöðvarstjóri í Glasgow, komi
heim og taki við starfi stöðvar-
stjóra í Reykjavík. Hins vegar
mun enn ckki vera endanlega á-
kveðið hver taki við starfi Einars
í Glasgow.
Frankfurt, 27. jan. NTB-DPA.
Skeifilegar frásagnir af lífinu í
Auschwitz-fangabúðunum í Pól-
landi á stríðsárunum voru í dag
lagðar fram í réttarhöldunum hér
í rnáli læknanna tveggja, dr. Vic-
tor Capesius og dr. Franz Bern-
hard Lucas. Eru þeir ákærðir um
að eiga þátt í að fjöldi fanga
týndi lífinu í gasklefum í fanga-
búðunum og einnig fyrir að hafa
stundað ýmsar þær aðgerðir, er
leiddu fangana síðar til dauða. —
Báðir hafa þeir visað ákærunum á
bug. Þeir standa nú fyrir rétti
ásamt 20 öðruin fangavörðum og
SS-læknum er störfuðu í Ausch-
witz. Læknarnir tveir eru meða!
annars ákærðir fyrir að eiga þátt
í því að 1200 börn voru send í
gasklefana.
Ákærurnar á hendur dr. Cape-
sius ganga m.a. út á það, að hann
hafi drepið fanga með því að gefa
þeim stóra skammta af morfín og
öðru eitri. Síðan striðinu lauk
hefur dr. Lucas starfað sem
kvenalæknir og kveðst alltaf
hafa lagt áherzlu á það, að hlut-
verk læknis væri að hjálpa og
ekki að drepa. Yfirvöldin segja
samt sem áður, að hann hafi
sjálfur tekið þátt í því að myrða
fanga með eiturgasinu Zyklon B.
Ákærður hefur neitað þessu, en
játað að hafa gert sér ljóst, að
óvinnufærir fangar voru sendir
beina leið í gasklefana. Læknir
þessi starfaði einnig í Mautliaus-
en-fangabúðunum, sem munu hafa
verið með þeim skelfilegustu. —
Þar gelti haim fanga, að því er
hann segir vegna þess, að liann
sá enga leið til þess að óhlýðn-
ast.
MIKIÐ UM SLYS 06 ÁREKSTRA:
MMMMMMMMWMMtMWtMtMMWMMMMMMMMMMMMMV
Pranavananda Sarasvati
yoga, i dag, lagði hann á-
herzlu á, að yoga væru ekki
trúarbrögð heldur heim-
spekikerfi, sém fyrst og
fremst væri til þess ætlað
að halda líkama og sál í
jafnvægi. Á hinu fjögurra
mánaða ferðalagi, sem Sa-
rasvati er nú um það bil að
ljúka, dvaldi hann m. a. I
nokkrum kommúnistaríkj-
um og sýndu margir þeirra
sem þar hlýddu á hann mik
inn áhuga og á einum fyr-
irlestri hans í Moskva voru
m.a. 250 prófessorar.
Sarasvati sagði, að til-
gangur yoga væri bæði að
viðhalda andlegri og líkam-
legri heilsu. Vitnaði hann
meðal annars í bandaríska
sálfræðinginn William Ja-
mes, sem hélt því fram, að
greindur maður notaði ekki
nema 20% af þeim mögu-
leikum, sem heilinn gæfi, en
það væri einmitt einn til-
gangur yoga að koma þeim
80%, sem eftir væru, í
gagnið. Líkamlega er yoga
fyrst og fremst til þess að
auka heilbrigði og mót-
stöðuafl gegn sjúkdómum.
Það væri ekki til þess að
auka vöðvana og gera menn
kraftalega, því að mörg
vöðvabúnt hefðu sálræn
vandamál við að stríða, þv£
að þeir hugsuðu ekki um
sálræna þjálfun samhliða
hinni. Yoga hefur líka þann
kost, að ekki er neinn kostn
aður við að stunda það. —
YOGIÁ
FERÐ
Reykjavík, 27. jan. - KG.
Hér á landi er nú stadd-
ur í tveggja daga heimsókn
indverskur læknir og yogi
og mun hann halda fyrir-
lestur og sýningu á yoga-æf-
ingum í Guðspekifélagshús-
inu annað kvöld, þriðju-
dagskvöld, kl. 8. Þangað eru
allir velkomnir og er að-
gangseyrir enginn.
í stuttu viðtali við Swani
Fullorðinn maður
slasaðist mikið
Reykjavík, 27. jan. — ÁG.
Á sunnudagskvöld um klukkan
23.45 varð harður árekstur við
hornið á Nóatúni og Skipholti. —
Stórri amerískri bifreið var ekið
upp Nóatún og aftan á kyrrstæðan
bil, sem stóð hægra megin (vest-
an) á götunni. Þeyttist sá á ann-
an, sem var fyrir framan og sá
lenti á hinum þriðja. Var höggið
mikið, en þó skildi bifreiðin eftir
sig 20 metra löng hemlaför. Þrír
bílar skemmdust talsvert, en sá
fjórði minna. Ökumaðurinn var
ungur piltur.
Á laugardaginn um klukkan
21.45 varð fullorðinn maður (fædd-
ur 1907), Baldur Steingrímsson,
Baldursgötu 9, fyrir bifreið á móts
við Nóatún 24. Bifreiðin var á leið
norður og niður Nóatúnið er mað-
urinn varð fyrir henni. Lenti hann
upp á vélarhlíf bílsins, barst með
honum nokkurn spöl, en kastað-
ist síðan fram af honum er heml-
að var. Var Baldur fluttur á Slysa
varðstofuna, en síðan á Landa-
kotsspítalann. Hann hefur lengst
af verið meðvitundarlaus. Það var
kvenmaður, sem ók bílnum og
kvaðst liún hafa ekið á löglegum
hraða.
Snemma í morgun, eða um liálf
níu varð harður árekstur á
Reykjanesbraut, móts við Foss-
vogsveg.. Þar skullu saman tvær
amerískar bifreiðar og skemmdust
báðar töluvert. Ökumenn þeirra
skárust eitthvað í andliti. Piltur,
sem ók bílnum, er var að koma úr
bænum, kvaðst liafa orðið að víkja
til hægri vegna bíls, sem hefði
farið fyrir sig af Fossvogsvegi
inn á Reykjanesbraut. Hefði hann
ætlað að komast á milli hans, og
þess er á móti kom, en það tókst
ekki. Lögreglan vill nú gjaman
hafa tal af bílstjóra þeim, er ók
inn á Reykjanesbrautina í veg fyr-
ir bílinn fyrrnefnda.
^MMWMMWMMMMMMMM
Fyrs'.a spilakvöld Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur á
nýju ári verður í Iðnó n. k.
föstudagskvöld kl. 8.30 e. li.
Spiluð verður félagsvist að
venju og ágæt kvöldverölaun
veitt. Ávarp flytur Unnar
S'efánsson viðskiptafræðing
ur. Síðan verður dansað til
kl. 1 e. m. Hljómsveit Einars
Jónssonar leikur fyrir dans-
inum. Fjöhnennum á ódýr-
asta og skemmtilegasta spila
kvöldið. — Nefndin.
MHMMMMMMMMMMHMMV
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. jan. 1964 3