Alþýðublaðið - 28.01.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 28.01.1964, Page 4
|WMWMWW»WWWWWWWWWWW'WWWWWW%WWWWWMWWM%W» $ enningarsamskiptin aukin í framtíðinni, segir menntamálaráðherra eftir Noregsför Reykjavík, 27. jan. — EG. GYLI'I Þ. GÍSLASO.V. menntamálaráöherra, kom til landsins síðastiiðinn sunnudag frá Noregi. Alþýðublaðið hit i ráðherrann að máli í dag, og innti hann tíðinda úr ferð- inni. — H!á öl'um, sem ég ræddi við, kom fram mjög mikili á- liugi á auknum menningarsam- skiptum Ísíands og Noregs, sagö; Gylfi Þ. Gíslason. Ég varð þess ákaflega vel var, að í Noregi ríkir sérstök velvild í garð íslands. — Hvað ræddir þú lielzt við norská ráðamenn? — Það var rætum stofnun lekíorsemhættis í íslenzkum fræðum við háskólann í Osló, en slík staða er nú þegar til í Bergen. Þá var mjög ræt'. um gagnkvæmar heimsóknir leik- flokka, r'thöfunda, tóniistar- manna og vísindamanna. Eins má geta þess, að undan- farið hefur verið rætt um sam- vinnu íslcndinga og Norðmanna um rannsóknir viðvíkjandi að- greiningu þels og 'ogs í ull, og | hafa norsík.r sérfræðingaír á vegum OECD í París hér á landi í þessu sambandi. Hér er um að ræða mikilvæg hags- munamál fyrir íslenzka land- búnaðinn, og málið hefur einn- ig nokkra þýðingu fyrir norska landbúnaðúnn, því ullatfram- leiðsla þeirra er að ýmsu íík okkar. Á fjárlögum yfirstand- andi árs er veitt hálf milljón króna til þessara rannsókna. Af íslands hálfu er mikilf á- hugi á því, að Norðmenn leggi einnig fram fé svo af þessum rannsóknum geti orð- ið. Þet a mál bar og á góma í viðræðum míuum við norska ráðamenn og mun mega óhætt að teija, að máliö sé koraið í liöfn. — í Osló og Bergen skoð- aði ég nýjar háskólabyggingar og eins skoðaði ég hið nýja hús viðskiptaháskólans í Bergen. Ég dáist mjög að þeim stórhug, sem lýsir sér í þessuni fram- kvæmdum, og ge um við margt af Norðmönnum lært í þessum efnum. Alvarlegt ástand Framhald af bls. 3 nú hafa ríkisstjórnir þriggja Afr- íkuríkja beðið um aðstoð brezks herliðs og er erfitt fyrir kínverska leiðtoga að láta í Ijósi vanþókn- un sína á því að standa með lier- mönnum meðan Chou En Lai for- særisráðherra Kína er í opinberri heimsókn hjá hinum ýmsu Afríku- ríkjum. í fréttum frá New York segir að stórblaðið New York Heraid Trib- une hafi skrifað á leiðarasíðu sína í dag að Bretar hafi með hernað- arlegrj aðstoð sinni bjargað stór- um hluta Austur-Afríku frá bylt- ingu og ef til vill einnig frá kommúnismanum. — Það má geta þess, sagði Gylfi, að norsk skáldkona, Aus laug Lástad Lygre flutti frum- ort kvæði til íslands á sam- komu, sem sex félög í Bergen Frli. á 14. síðu. DRUKKNAÐI Framh. af bls. 1G. inn. Mun alllangur tími hafa liðið frá þvi að bíllinn valt ofan í hyl- inn, þar til hann náðist upp, enda var það erfitt og tafsamt verk. Á laugardagsmorgun komu hér- aðslæknirinn í Stykkishólmi, Guð- mundur Þórðarson, og fulltrúi sýslumanns, Jón Magnússon, í Grafarnes, en málið er nú í rann- sókn. Lýður Lárusson var 24 ára garnall og ókvæntur. Hann var fóstursonur bóndans á Kirkju- bóli, Magnúsar Gíslasonar og konu hans,. Valgerðar Skarphéðinsdótt- ur, en liafði um alllangt skeið stundað atvinnu í Grafarnesi, — lengst af við sjósókn. ALÞINGI 'I GÆR Reykjavík, 27. jan. — EG. TVÖ mál voru á dagskrá ncðri deildar Alþingis í dag. Forsætisráðherra, Bjarni Bene« diktsson mælti fyrir frumvarpi ura samkomulag reglulegs Alþingis 1D64. Kvað liann slík frumvörp hafa verið flutt undanfarin ár og væri þetta flutt samkvæmt þeirri venju. Þá var á dagskrá sala jarðar- innar Litlagerðis í Grýtubakka- hreppi. Frumvarp um það efni er komið frá efri deild. Enginn kvaddi sér hljóðs, og var málinu visað til 2. umræðu. Lagt hefur verið fram á þingi frumvarp um breytingu á lögum um stofnun búnaðarmálasjóðs. —’ Flutningsmaður er Jónas Péturs- son. Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að selja hluta úr landi Miðhúsa í Egilsstaðahreppi. Frumvarpið er flutt af landbún- aðarnefnd. Surfsgosið EIÐAEIGENDUR Við bjóðum yður: Kaskotryggingar Ábyrgöartryggingar Rúðutryggingar Farþegatryggingar Brunatryggingar Alls sfaðar eru sömu kjör, en þjónustan er bezt hjá ,,ALMENNUM" ALMENNAR TRYGGINGAR h.f Framhalri «< i gos, sem óttu sér stað 14. nóv- ember, 27. desember og 8. janúar sl. komu eftir eitt hinna svokölluðu 200 daga tímabila. Eldgosin urðu nefnilega 200 dögum eftir miklar náttúruham farir dagana 29. apríl til 2. maí 1963. Þá geysuðu miklir fellibyljir í miðvesturríkjum Bandaríkjanna og í norðaust- urríkjunum voru snjóstormar og óeðlilegur kuldi. Fellibylur kostaði 12.000 mannslíf í Pa- kistan. Hinn kröftugi jarðskjálfti á Formósu 18. janúar var senni- lega bergmál frá kjarnorku- sprengingu, segir Svantsson. Tvö hundruð dögum áður varð mikill jarðskjálfti á Kúril-eyj- um, fárviðri geysaði í Höfða- borg í Suður-Afríku og Etna gaus. Tveimur „sprcngjubergmáls tímabilum” óður var annað hvort mikill jarðskjálfti eða gerð tilraun með kjarnorku- sprengju á Novaja Semlja. — Jafnframt geysuðu miklir snjó- stormar á Spáni og fellihylur á Norðursjó og 960 millibara lægð var á Atlantshafi. Gífurlegir hitabeltisstormar geisuðu, skýfall var í Rio de Janeiro og öflugur jarðskjálfti mældist í Bodö í Noregi. twwwwwwwwwwv MORRIS HPI8 '<IT IB PIRUTUBJT nefndu Mini-bílum frá Brit- ish Motor Corporation. Hann er framhjóladrifinn með 1000 rúmsentimetra sprengi- rúmi, diskabremsum að fram an og tveim SU blöndungum. Hann hefur 55 bremsuhest- öfl. Verð hans hér á landi er 132 þús. kr. og á ef til vill eftir að lækka nokkuð bráð lega. wwmwwwwwwwv 4 28. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.