Alþýðublaðið - 28.01.1964, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.01.1964, Qupperneq 8
Séð' inn í brennsluofnínn. Nokkrir munir framleiddir í Glit. Innar á verkstæðinu er renni- skífan, en á henni eru sívalir hlut- ir mótaðir. Ennfremur stendur þarna rumur mikill með alskegg, skyrtuermarnar brettar upp fyrir olnboga — og vigtar leir. Þetta er aðalmaðurinn í fyrir- tækinu, Ragnar Kjartansson. — Ragnar býður okkur að ganga í bæinn og fræða okkur um leir- kerasmiði með meiru: Ragnar: Þið komið alveg mátu- lega, við erum að taka út ur ofn- inum. Við göngum með honum í annað herbergi, en þar stendur ofninn opinn, fullur af leirmunum, brenndum og fullfrágengnum til sölu. Við ofninn stendur maður og tínir úr honum munina. Ragnar: Þetta er Hermann Guð- jónsson og er hreinn snillingur við ofninn. Hann spilar á hann eins og viðkvæmt hljóðfæri. Her- mann er búinn að vera hjá okk- ur í sex ár með litlum frávikum, sér um ofninn og rennir smærri hluti. En hann er okkar traust og hald við ofninn, enda er það mikið áb.vrgðarstarf. Hermann: Þetta eru ungir menn og það á ekki að ljúga að þeim. — Hvað er hitinn mikill við brennsluna? Ragnar: Svona frá 940 til 960 stig á selsíus. — Hvaðan fáið þið leirinn? Ragnar: Frá Elliðaám og Laug- arvatni. Þetta er svokallaður deig- ulmór, fínn grásteinssalli. Að mestu tökum við leirinn úr bökk- unum við Elliðaárnar en það er nóg af honum þar. Til dæmis er þjóðkunnar enda vönduð og smekkleg framleiðsla Þrátt fyrir stuttan aldur, hefur fyrirtækið getið sér sess meðal íslenzkrar listmunaframleiðslu. Samkvæmt umtali, stikum við ljósmyndarinn upp baklóðina að því húsi er fyrr getur og göngum inn á verkstæði fyrirtækisins Glit. Þarna sitja tvær stúlkur og einn piltur og mála á leirmuni. Þau eru íklædd sloppum, hvítum og þrifa- legum. Á hillum eru vasar, skálar, ösku- bakkar o. fl. o. fl. Hvert þeirra hefur á borðinu fyx-ir framan sig bakka með mörgum litum, krukk- ur með penslum og þannig mætti lengi telja. undirlagið í skeiðvellinum úr svona leir. — Er leirinn hreinn? Ragnar: Við verður að bleyta hann upp og sía úr honum óhrein- indin. — Góður leir? Ragnar: Ágætur. — Hvernig gengur nú leix-kera- smíðin fyrir sig? Ragnar: Fyrst er að ná í leii’inn og hreinsa hann. Síðan er að vikta í hlutinn eftir stærð og svo er hann renndur. Þar næst er hann þurrkaður rnjög hægt til þess að hann springj ekki og v ð það skreppur hluturinn um 8-9%. Ragnar lætur ekki sitja við orð- in tóm, lieldur viktar í einn vasa og rennir fyi'ir okkur. Þetta er nokkuð stór vasi og er ótrúlega fljótur að fá á sig form í höndum Ragnars. Hann hefur vinstri hend- ina ofan í vasanum, en með hinni styður hann við að utanverðu. Þannig teygir hann vasann upp, lengra og lengra unz hann er kominn í á að giska 50 til 60 sm. hæð. Ragnar: Við þurrkum leirmun- ina i sérstökum klefa, óupphituð- Jt: — sér um Þorbjörg í eitt. Við liöfum reyndar haft góðar stúlkur áðui', en misst þær í hjónabönd og barneignir. — En þessar .... Ragnar: Þær eru báðar í Mynd- HRINGUR: — bezta vi a sem ég hef i Ef þú 'lítur neðan á íslenzkan öskubakka úr leir, eða gólfvasa úr sama efni, er ekki ósenndegt að þar standi: „G it íslands". Og þá er gátan leyst. Reyndar eru Glitvörur orðnar um, til þess að þeir þorni nógu hægt. Þurrkunin tekur u. þ. b. viku. Þá er hægt að fara að mála á leirinn og brenna hann síðan. Við snúum okkur að Hring Jó- hannessyni, listmálara, en hann skreytir hina stærri hluti, eins og vasa og þess háttar. — Hvernig kanntu við þetta starf? Hringur: Mjög vel þetta er bezta vinna, sem ég lief unnið. Hér er ég búinn að vera hálft annað ár, en var lengi að komast , inn í litina. Þeir breytast mjög við brennsluna, dökkna. Það má segja að hver hlutur sé tilraun, þar eð enginn þeirra er eins. Já, ég kann vel við þessa vinnu, ann- ars kenni ég líka við Myndlistar- skólann við Freyjugötu - á kvöld- in. Það tekur langan tíma að átta sig á litunum en kúnstin er að sjá hlutina eins og þeir koma lit xir ofninum. Hér er ég frjáls í skreytingunum, en bundinn af formunum, að öðru leyti ræð ég hvað ég geri. — Hefurðu reynt einhverjar nýjungar í formum? Hringur: Við höfum gert nokkra veggskildi en það er á byrjunar- stigi. listarskólanum á kvöldin og við erurn að vona að þær hafi ekki tíma til að liugsa urn hjónaband á meðan svo er. Nú opnast dyrnar og inn kemur maður, sem Ragnar kynnir fyrir okkur: Þetta er Einar Elíasson, en hann er einn af eigendunum. Síð- astliðið vor tók hann við öllu því sem við kemur verzlunarhlióinni í fyrii'tækinu, en þá var þungu fargi af mér létt. Einar: Það verður einhver að Ragnar: þessar tvær dömur heita Edda Óskarsdóttir og Þorbjörg Höskuldsdóttir. Við höfum gott lið þótt segja megi að mest mæði á Hring með stóru vasana. Edda hefur verið hjá okkur í tvö ár en Fallegt kafl Á EINNI af baklóðum Óðinsgöt- unnar stendur lágx-eist hús, gam- alt og hvítmálað. Látlaust skilti gefur til kynna að þarna sé Glit til húsa. En hvað er Glit? g 28. jan. 1964 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.