Alþýðublaðið - 28.01.1964, Síða 12

Alþýðublaðið - 28.01.1964, Síða 12
Fortíð hennar (Go Naked in the World) Ný bandarísk kvikmynd í lit um og Cinemascope. Gina Lollobrigida Ernest Borgine Anthony Franciosa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Prófessorinn. (Nutty Professor) Bráðskemmtileg amerísk gam- •nmynd f litum, nýjasta myndin sem Jerry Lewis hefur leikið í Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. | „Oscar“-verðlaunamyndin: Lykillinn undir mottunni. (The Apartment) f Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum texta Jack Lemmon, ) Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5 og 9. Hann, hún, Dirch og Dario Ný, bráðskemmtileg dönsk llt mynd Dirch Passer Ghita Nörby Gittc Henning-. Ebbe Langberg. Sýnd kl. 9. EINSTÆÐUR FLÖTTI Sýnd kl. 7. LAUGARA8 £1 Scid Amerísk stórmynd i litum. Tek in á 70 m.m. filmu með 6 rása Stereofónískum h'jómi. Stór- brotin hetju og ástarsaga með Sophiu Loren og Charlton Hest- on í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 8,30. Todd-AO verð. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Ath.: breyttan sýningartíma. Signrgeir Siguriónsson hæstaréttarlögmaður Máiflutningsskrifstofa ÖKnsgötu 4 Slml 1104». Sakleysingjarnir. (The Innocents) Magnþrungin og afburðavel leikin mynd í sérflokki. Deborah Kerr Michael Redgrave. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MJALLIIVÍT OGTTRÚÐARNIR ÞRÍR. Hin fallega og skemmtilega ævintýramynd. Sýnd kl. 2,30 9iml 501 84 Leiksýning kl. 8,30 Jólaþyrnar Leikfélag Ilafnarfjarðar. w STJÖRNUDfn Bíml 18935 UAU Heimsfræg stórmynd með ÍSLENZKUM TEXTA CANTINFLAS sem „PEPE“ Sýnd kl. 9. Allra síðustu sýningar. Á VILLIDÝRASLÓÐUM Sýnd kl. 5 og 7. þjódleikhúsid Hamlet Sýning miðvikudag kl. 20. Læðurriar Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ko$Knn<fgsbíÓ Geronimo Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerisk stórmynd í lit um og PanaVision, byggð á sann sögulegum viðburðum. Chuck Connors Kamala Devi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára TÓltfABfÓ Sklnholtt 33 West Side Story. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er hlotið taefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin er með fslenzkum texta. Natalie Wood Richard Beymer. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. BönnuS börnum. JlEYKI/WtKDR^ Sunnudagur í New York Gamanleikur eftir Norman Krasna. í þýðingu Lofts Guðmundsson- ar. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. FRUMSÝNING í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.30 Uppselt. Hart í bak 166. sýning miðvikudagskvöld kl. 20,30. ' Fangarnir f Altona Sýning fimmtudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er od in frá kl. 14, sími 13191. BI19 Einn meðal óvina (No man is an Island) Afar spennandi ný amerísk lit- mynd, þyggð á sönnum atburðum úr styrjöldinni á Kyrrahafi. Jeffrey Hunter Barbara Perez Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áskriffasíminn er 14900 KYRRLATUR STADUR I MIDBÆNUM Æ SKJALDBREIÐ ÚTSALA 100 KR. afsláttur á vatterðum nælonúlpum meðan útsalan stendur yfir. Miklatorgi. Jeítféíög HfiFNHRFJftRÐflR Jóiaþyrnar Sýning í kvöld kl. 8,30 í Bæj- arbíói, sími 50184. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 iPAUTG€fm m M. s. Esja fer vestur um land í hringferð 30. þ. m. Vörumóttaka í dag til Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. Farseðlar seldir á miS víkudag. Herjóífur fer til Vestmannaeyja og Homa fjarðar 29. þ.m. Vörumóttaka í dag til Homafjarðar. Frá Sjúkrasasnlagi Reykjavíkur. Kjartan R. Guðmundsson, læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá 1. marz n.k. að telja. Þurfa því þeir samlagsmenn, sem hafa hann að heimilis- lækni, að koma í afgreiðslu samlagsins með samlagsskír- teini sín fyrir 1. marz og velja nýjan heimilislækni, Sjúkrasamlag Reykjavíkur. I—I LU MílM ASVALLAGÖTU 69. Sími 33687, kvöldsími 23608. TIL SÖLU LÚXUSHÆÐ, nýlega fullgerð í tvíbýlishúsi til sölu. 4 svefnlierbergi, stórar stofur. Bílskúr, hitaveita. Góður stað- u r. NÝ FULLGERÐ 120 fermetra í- búð í sambýlishúsi í Háleitis- hverfí. Harðviðar innréttingar, vandað baðherbergi mcð mosaik, gólfteppi, hitaveita. Ein fullkomnasca íbúð sem við höfum haft til sölu. 3ja herbergja íbúð í nýlegu húsi í gamla bænum. Góöur staður, hagstætt verð. 4ra herbergja, 1. hæð við Kirkju teig, bílskúr. Sérinnangur. Einbýlishús í góðu standi við Heiðargerði. Hentugt fyrir stóra fjölskyldu. Nýleg 4ra herbergja jarðhæð á Seltjarnamesi. Hagkvæm áhvíl andi lán. Útsýni út á sjóinn, teppalögð íbúð, sérinnangur. HÖFUM KAUPANDA AÐ 5 — 6 lierbergja, nýlegri íbúð. Útborgun allt að kr. 700.000.oo Einbýlisliúsi á góðum stað. Mikil útborgun. Sikpti á minni ibúð koma einnig til greina. 2ja herbergja íbúð í háhýsi. Helzt ofarlega. Eignir í smíðum í miklu úrvali: Einbýlishús og hæðir. Munið að eignaskipti eru ofl möguleg hjá okkur. — Næg bíla- stæði. vatR |7 28. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.