Alþýðublaðið - 28.01.1964, Side 13

Alþýðublaðið - 28.01.1964, Side 13
Xadmiumhúðun - zinkhúðun - og allskonar glanshúðun' GALVANOTÆKNI H/F, BORGARNESI tilk yrniir til innílytjenda á jámi og járnvörum, jámsimiðja, blilkiksmiðja, skipasmíðastöðva, húsgagnaframleiðanda og annarra sem framleiða úr járnvöru. Málmhúðunarverksmiðja vor í Borgamesi hefur hafið starfrsekslu í alls konar máknhúðun, j afnt á stórum sem smáum verkefnum. Vér bjóðum viðskiptavinum vorum upp á þjó-nustu í tæknilega fullkomnustu máknhúðunar- verksmiðju landsins. Hafið samband við verksmiðjuivora. Afgreilðsia hér í Reykjaík er á sendibílastöðinni Þröstur. GALVANOTÆKNI H.F. Sími 160, Borgamesi. ÞRIÐJI MAÐURINN Framh. af 5. síðu ílcytt kerlínga)i’. Bfaðamaður nokkur, Richard Dudman, sem var viðstaddur, veiiti því eftir- tekt, að vindhlífin hafð; orðið fyrir skoti, en umrædd kúla hafði farið í gegnurn vinhlífina Læknarnir í Bethesda töldu, að má ms.ykki úr bílnum kynni að hafa valdið sárinu á hálsin- um — en hvaðan kom kúlan í lunganu? Sömu læknar telja einnig, að læknarnir í Dallas hafi ekki tekið eftir sárinu „í hryggnum" því að, forsetinn ló á bakinu og var ekki færður til þegar læknarnir stundúðu hann. Þetta kemur illa heim við undrun Shaws yfirlæknis vegna skotho unnar, sem hann fann. í fréttaskeytunum sagði að „kúlan hefði hæft forset- ann fyrir neðan barkakýlið og farið út í gegnum hnakkann." Annar læknir frá Dallas, dr. Perry, sem settj pípu undir barkann til að koma í veg fyr ir, að lungun fyl’tust blóði, tal ar um tvö sár, „stóra liolu í hnakkanum og litla kringlötta holu í háRinum.‘‘ Starfsbróðir hans, dr. Mc Millives&jar- plötur frá Plötusteypunni Sími 35785. Clelland, sem daglega sér að minnsta kosti eitt skotsár (þetta gerðist sem kunnugt er í Texas) efaðist ekki um það, að holan í hálsinum liefði verið eftir byssukúlu. En Kennedy, scm sat hægra megin í bílnum, getur hafað snúið höfð.nu á hinu hættulega andartaki. En þó ekki um 180 gráður. Önnur áhugamanna- kvikmyndin, sem tekin var þeg ar tilræðið var sýnt, sýnir, að Kennedy horlði beint fram einmitt að því er virtist þegar fyrsta skotið hæfði hann. „Life“ segir að vísu að þetta sýni, að Kennedy hafi snú.ð sér við lil að veifa til einhvers fyrir aftan hann. En tignar- menni, sem aka um götur stór- borga, veifa venjulega til hlið ar, sennilega aldrei aftur fyrir sig. Og hvernig hefði þá skotið átt að geta lent í liægra lunga? Önnur kvikmynd mun hafa byrjað nokkrum andartökum áður en bílalest forsetans kom — um kl. 12.20 — og það er hún, sem sýnir tvo menn í glugga Oswalds. En bæði lög- regian í Dallas og FBI neita því, að kvikmyndin sé til. ★ ÓSENNILEGT. Annajð skotið hæfði Conally sem sat fyrir framan Kennedy. Þessi kúla fannst í bílnum. í fyrstu fréttaskeytunum var talað um „holur, sem blóð hefði streymt út, á brjósti Conallys rlkUsStjóra' “ og þess var getið, að Conally hefði dottið niður á gólf bif- reiðarinnar. Skotið hlýtur Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur í Skátaheimilinu við Snorrabraut miðviku- daginn 29. jan. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Rætt um síðustu samninga. 2. Önnur mól. Þær sem vilja, geta fengið keypt kaffi á fundinum. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna.; Stjórnin. að hafa farið í gegnum hann. Samt var Conally á góðum bata vegi viku síðar. Ekki hafa ver- ið veittar nákvæmar upplýsing ar um, hvar hann varð fyrir skoti. Enginn efast um, að þriðja sltotið hafi liæft Kennedy í hnakkann. Það hlýtur að hafa verið þessi kú!a, sem fannst í sjúkrabörum hans. En er hér um að ræða „stóra skotsárið í hnakkanum“, sem dr. Perry talaði um. Dr. Clark sem gaf út dánarvottorð Kennedys, segir, (samkvæmt skýrslu Mark Lanes), að þessi kúla hafi vald ið grunnu sári hægra megin í hnakkanum. Dr. Shaw segir aðeins, að hún hafi hæft forsetann í hnakkann En á Bethesda-sjúkrahúsinu er því haldið fram, að skotið hafi að vísu hæfc hann í hnakk ann, en það hafi komið út í gegnum ennið. Hvernig getur þá verið um grunnt sár að ræða? Um skýrslu FBI í des- ember var sagt fyrst, að þar væri staðhæft, að Kennedy hefði orðið fyrir tveim skotum, „sem hvort um sig hefði verið banvænt" Það eru því mörg atriði ó- ljós og ósennileg í þessari g!æpagátu, sem er full af mót- sögnum. Mark Lane bendir ó enn önn ur atriði, sem hér hefur ekki verið minnzt á: Gátuna í sam bandi við morðvopnjð, bréfið, þar sem Oswald pantaði riff- ilinn og fannst, ekkj hjá þeim, sem bréfið var stílað til heldur hjá þeim sem sendi það; upp- drátt Oswalds af leið kúlunn- ar, sem mun vera helzta sönn- unargagnið a3 sögn Wades, en síðan liefur ekkert heyrzt umj og !oks það vandamál, hvaða á- stæðu Oswald hefði átt að hafa til að fremja morðið. Lane segir: Ef Oswald er sak laus — og það er möguleiki sem ekki er hægt að vísa á bug — gengur morðingi Kenne dys ennþá laus.“ Bandaríkjamanninum Joest- ens finnst atburðurinn í kvik- myndahúsinu, þar sem Oswald var handtekinn, óvanalegur og undarlegur og telur, að skam- byssunni hafi verið stungið í liönd Oswalds eftir að byssan hafi verið gerð óskaðleg. Niðurstaða Joestens er sú, að „Kennedy hafi ekki verið fórnarlamb eins ódæðismanns heldur gremilegs samsæris og Oswald hafi verið fórnarlamb þessa samsæns einn,g.“ Kort Joestens gæti gefið þá slcýr- ingu, að skotið hafi verið frá tveim stöðum. Samsærismenn- irnir hafi eklcj verið vissir um hvort Kennedy mundi aka beint áfram eða beygja framhjá bókaverzluninni. í franska b*aðinu „France- Observateur" eru tettar fram þrjár tilgótur: 1) Oswald er eini maðurinn, sem var viðriðinn morðið. 2) hefur staríað fyrir aðra. 3) er alls ekki morð- inginn, og varðandi síðasttalda atriðið bætir blaðið því við, að þá sé morðinginn einhver ann ar, sem ekkert hefur heyrzt um — eða ef til vill einhver sem þegar hefur borið á góma, þ.e. lögreglan í Dallas. ★ HVER VAR í GARÖINUM? Hvað þessu viðvíkur er Jo- estens óneitanlega nákvæmari í grun sínum um óþekkta mann inn, sem . lögreglan í Dallas liefur í haldi vegna „götuóláta" Það gæti hafa verið hann, sem „lagðist á grasivaxin hól“ fyr ir framan bifreiö Kennedys og lögreglumenn þustu í áttina til og handtóku ef til vill eins og fréttaskeyti hermdu 22. nóv- ember. FBI trúði ekki skýringum Dallas-lögreglunnar. Smám saman hefur annað komið í ljós. Jafnframt efast Warren- nefndin, sem hefur víðtækar heimildir til yfirheyrslna, um skýrslu FBI. Nefndin nýtur trausts bandarískra blaða, en „Daily News“ (sem er þjóð- ernissinnað) grunar hana um að vera vinveitta kommúnist- um. Spurningin er sú, hvort hún þorir að segja frá því, sem hún kemst að raun um, og ef svo er, hvenær hún þorir að segja frá því. Slíkt er hættu- legt á kosningaári. Uppliaflega gerði Warren- nefndin róð fyrir, að gefa skýrslu um morðið að nokkr- um mánuðum liðnum. Nú er sagt, að eitt ár að minnsta kosti muni líða þangað til. Nú eru það sem sagt Ruby-réttarhöldin sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu. — (Aktuelt). Reykingar Framh. af 6. síðu haft sálræn áhrif. Mest sé undir því komið, að taka ákvörðun og hvika ekkí frá henni. í Eng andi eru nú starfandi 22 stöðvar þar sem menn eru vand- ir af reykingum. Um það bil þriðj ungur þess fólks, sem þangað leit ar, hættir að reykja. En það kann að vera að þetta fólk gæíi hætt hvort eð væri tiltölulega auðveld- lega. Það er ákaflega einstakiingsbund ið hve auðvelt mönnum reynist að venja sig af sígarettureyking- um. Sumir tveggja pakka mena hafa komizt yfir löngunina á ein- um sólarhring, hálfs pakka menn sumir hafa átt í harðri baráttu mánuðum saman. Dr. Fletcher segir að það hafi tekið sig níu vikur að losna vi8 löngunina. Starfsbróðir hans var nánast eins og geðsjúklingur 1 hálft ár var svo dag einn alger- lega laus við alla löngun. Fordæmi læknanna geta gefið öðrum baráttumönnum kraft og þolinmæði. Aðeins þriðji hver læknir reykir nú orðið, segir dr. Fletcher. Fjöldi lungnakrabbatil- fella hefur fa.lið um 7% í lækna stétt ó sama tíma og hann hefur aukizt um 27% meðal almennings Fletcher vísaði a'.gerlega á bug þeirri skoðun, að menn hljóti að fitna meira en lítið við að hætta að reykja. Sígarettur draga að vísu lir matariyst svo að mönnum hættir til að narta í eitthvað auk reitis í lok máltíða eftir að þeir eru hættir í stað þess að fá sér sígarettu eins og þeir voru van- ir. Menn verða að stilla sig um að narta. Dr. Fletcher vill að tilraunir manna til að hætta verði styrktar af hinu opinbera með lagasetning- um. Sígareitupakkar skyldu vera merktir með svohljóðandi áletrun: „Skaðar heilsuna og eykur hætt- una á því að deyja ungur.“ Það er ekki lengur nokkur leið til þess að loka augunum fyrir því að reykingar eru hættulegar lífi og heilsu manna. Áhrif þessarar ómótmælanlegvt staðreyndar fara vaxandi og munu verða einn allra mikilvægasti þátt urinn í baráttunni gegn tóbakinu. Sá dagur er ekki langt undan að það verður talið að aimennings áliti heimskulegt að reykja. Þeg- ar svo er komið hafa orðlð kafla skil í stríðinu og eftir það mun taka að halla undan fæti reyking- anna. Hannes á horninu Frh. af 2. síðu. einn af allra beztu útvarp .mönn- um okkar. Um langan aldur hefur útvarpið verið á hrakhólum með skemmtiþætti. Margir hafa reynl og margir þættir hafa verið góð- ir. Frægastur er vísnaþáttúr Sveins Ásgeirssonar, einnig þátt ur Benedikts Gröndal fyrir löngu síðan. En það er eins og maður komi ekki í manns stað í þessu efni og er það undarlegt. Ef út- varpsmenn vi!du kynna sér sjón varpsþættina, þó að ólíku sé sam an að jafna, þá lield ég að þeir myndu fá hugmyndir í góða þætti — Þáttur Sveins Ásgeirssonar á sunnudagskvöld lofar góðu. Hannes á horninu. Auglýsingasíminn 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. jan. 1964 J|3 4Í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.