Alþýðublaðið - 28.01.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 28.01.1964, Page 14
M. Ja, uppeldið nú á dögum. Ný- Iega sagði dóUursonur minn við mig: Það er allt í íagi þótt maður segi eitthvað ljó t, — maður segir bara fyrirgefðu á eftir. • FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Sólfaxj er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Kaupmannahöfn og Glasg ow kl. 16.00. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Vest- mannaeyja og Sauðárkróks. Á morgun til Akureyrar Húsavíkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. SKIPAFERÐIR Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík í dag aust Ur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er Væntanlegur til Fredrikstad í dag. Skjalbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar, Herðubreið er á Austfjöfðum. Baldur fer frá Reykjavik á rriörg- un til Snæfellsneshafna. Áfengivarnarnefnd kvenna í Rvík og Hafnarfirði halda aðalfund sinn í Aðalstræti 12 kl. 20.30 í kvöld. Kvenfélag HallgrímSkirkju heldur spila og saumafund næstk. fimmtu dagskvöld 30. jan. kl. 8.30 e. h. í Iðnskólanumt Gengið inn frá Vita stíg). Kaffi. V. K. F. Framsókn. Konur fjölmennið á fundinn í skátaheimilinu við Snorrabraut n. k. miðvikudagskvöld kl. 8.30 s. d. Kvenfélag Lágafellsóknar, efndi til þorrablóts í Hlégarði sl. laug- ardag. Þetta var í tíunda sinn sem kvenfélagið heldur slíkt blót. Til skemmtunar var gamanþáttur, sem Emilía Jónasdóttir, leikkona flutti á sinn sérstæða hátt og var henni vel fagnað. Þorramatur var á boðstólnum, mikill og góður. Eftir að menn höfðu etið nægju sína var stiginn dans fram á rauða nátt. Menningar og friðarsamtök ísl. kvenna halda félagsfund í kvöld kl. 8.30 í Félagsheimilj við Hverf- isgötu. Fundarefni: Sólveig Ein- arsdóttir segir frá starfi Alþjóða samabnds lýðræðissinnaðra kvenna á yfirstandandi ári. Krist- ín Gísladóttir segir frá stúdenta- móti. Félagsmál, kaffi og fleira. Félagskonur eru beðnar að fjöl- menna, og taka með sér gestj og nýja félaga. Stjórnin. Indverskur Yogi, Swami Pranav ananda Saraswadi heldur fyrir- lestur fyrir almenning í Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfstræti 22 í kvöid kl. 8.30 og sýnir yogaæfing- ar. Aðeins þetta eina sinn. Minningarspjöld fyrir Innri-NjarO víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum hjá Vilhelmínu Baldvins dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri- Njarðvík og Jóhanni Guðmimds syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð- vík, og Guðmundi Finnbogasyni Hvoli (Tjarnargötu 6). Fráttir af síldarmiffunum.- í nótt veiddust um það bil átjánþúsund tunnur, Sjórinn er okkar sérlegur nægtabrunnur, og síldinni færum við þökk. og enginn bátur sökk! KANKVÍS. Bókasafn Seltjarnarness. Opið: Mánudaga kl. 5.15 7 og 8-10 miðvikudaga kl. 5.15-7 Föstudaga kl. 5.15-7 og 8-10. MINNINGARSPJÖLD Blómsveiga sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frú Emelíu Sighvatsdóttur, Teiga- gerði 17, frk. Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg, frú Ouð rúnu Benediktsdóttur, Laugarás- vegi 49, frú Guðrúnu Jóhannsdótt- ur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lár Þriðjudagur 28. janúar Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Morgunleikfimi .— 8.00 Bæn — Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Hádegisútvarp. „Við vinnuna": Tónleikar. „Við sem heima sitjurn". Vigdís Jónsdóttir skólastjóri talar um hreinlæti og matargerð. Síðdegisútvarp. Tónlistartími barnna (Guðrún Sveinsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltesteð syngur lög eftir Skúla Halldórsson: Höfund- urinn leikur undir á píanó. 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 18.00 18.50 20.00 20.20. Erindi og tónlist: Um dönsk áhrif á íslenzk an alþýðusöng (Baldur Andrésson cand. theol.). 20.55 Frá tónieikiun Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 24. þ.m.: fyrri hlutL Stjórn- andi: Gunther Schuller. Einleikari: Gísli Magnússon. 21.40 Söngmálaþáttur þjóðkirkjunnar: Dr. Róbert A. Ottósson talar um kirkjuorgelið; sjottl þáttur með tóndæmum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusmálma (2). 22.20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson; V. (Höfundur les). 22.40 Létt músik á síðkvöldi: 23.30 Dagskrárlok. HRÖNN usar G. Lúðvígssonar og hjá As- laugu Ágústsdóttur, Lælcjargötu 12b. Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur Útlánstímar frá 1. október: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29a, sím) 12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla virka daga, laugardag 2-7, sunnu- daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnu daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34 Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvalla- götu 16: Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27: Opið fyrir fullorðna Mánudaga, miðvikudaga, og föstu- daga 4-9. þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn 4-7 alla virka daga nema laugardaga. LÆKNAR KvöTd- og nœtnrrærffur L.B, | dif Kvóidvakt kf. I8.uo-o0.30. Á kvöld vakt= Jón G. Hallgrímsson. Nætur vakt: Jón Hannesson. Framhald af bls. 1 Hrönn er 6. báturinn sem ger- eyðileggst í Þorlákshöfn síðan á árinu 1950 að útgerð hófst aftur | frá þessari fornu verstöð, hinir 1 bátarnir voru Ögmundur, Brynj- ! ólfur, Sandvíkingur, Gissur og i Þorlákur. Hrönn er ennfremur 4 báturinn sem við missum frá ára mótum samtals um 368 tonn að stærð. Fiskverðið Framh. af 1 síðu töldu fiskseljendur (útvegsmenn og sjómenn) sig þurfa að fá kr. 4.06 á kg. Hins vegar töldu fisk- kaupendur (frystihús, verkendur saltfisks og skreiðar) sig ekki geta greitt nema kr. 2.55. Yfir- nefnd úrskurðaði, að fiskverð skyldi vera óbreytt, kr. 3,24.___ Mörg félög sjómanna og útvegs manna, svo og Alþýðuflokksfélög, hafa mótmælt harðlega þessum úrskurði og krafizt hækkunar á fiskverði, þar sem það ákveði kaup hlutasjómanna, og þeir verði að taka á sig hækkun framfærslu- kostnaðar. Rætt við Gylfa Framhald af 4. síðu. stóðu að, þar sem ég flutti fyr irlestur á vegum Norsk Is- landsk Samband. Kvæðið var á nýnorsku og nefnist „Helsing til Island, en kona þessi er þekkt skáldkona. Þarna voru einnig sýndir iyjóðdansar og leikið á Harðangursfiðlur. — í heild var þessi för mjög vel heppnuð, og vona ég að menn- ingarsamskipti Noregs og ís- lands eigi eftir að eflast mjög frá því sem nú er. - Félagslíf - Innanfélagsmót ÍR. Á miðvikudag verður keppt í eftirtöldum greinum í ÍR- húsinu kl. 5.20: hástökki með og án at- rennu, langstökki án atr. og þrí- stökki án atrr. Stj, VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN I DAG: Veðurhorfur: Sunnangola eða kaldi, rigning eða súld. Hiti 6 — 7. I gær var suðaustangola, hiti um frostmark. Get ég ekki klínt púðrj yfir, sagði litli bróðir, þegar mamma ætl- aði að þvo honuin. X4 28. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.