Alþýðublaðið - 02.02.1964, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.02.1964, Qupperneq 1
 & tWWWWWWWWWWWM SDSStíP 45. árg. — Sunnudagur 2. febrúar 1964 — 27. tbl- Alhvít jörð er nú í Reykja vík og blessuð börnin voru ftjót að nota tækifærið ogr bregða sér á skíði og sleða. Og þeir sem engin áhöld áttu notast við fjalir eða jafnvel bara sitjandann. Þessa skemmtilegu svip mynd af börnum að leik í snjó tók ljósm. Alþbl. á Arn arhólstúni í gær. (Mynd: JV) Beint samband við Akureyri í sumar TAFIR VE6NA SKORTS Á VINNUAFLI Reykjavík 1. febrúar — HP , Fyrir nokkrum dögnm komst sjálfvirkt símasamband á milli Akraness og Reykjavíkur og ann arra staða á Suðurnesjum, sem hafa sjálfvirkt samband. í til- efni af þessu átti fréttamaður Al- þýðublaðsins s útt samtal við Qunnláug Briem póst- og síma- málastjóra I morgun og spurðist hægt að segja, hvenær það yrði, en æskilegast væri að það yrði fyrir júnílok eða áður en síldar- yertíð fyrir Norður- og Austur- landi hefst fyrir alvöru og að því væri stefnt. Nú ætti senn að hefja undirbúningsvinnu á Akureyri, en það gæti dregizt ca. hálfan mán- uð, þvi að síminn hcfði naumast nógu mörgum starfsmönnum á að fyrir um, hvaðá staðir bættust skipa. og í hvert skipti, sem nýr xiæst við með sjálfvirkt samband. ' Hann sagði, að sjálfvirkt sam- lýand við Akureyri kæmist á í sum ar. Ekki væri með fullri vissu staður bættist við með sjálfvirkt samband væri nokkur hluti stárfs liðsins bundinn þar nokkra dága á eftir við ýmsar lagfæringar sem Goðanesmenn hvíla sig Reykjavík 1. febrúar — GO • Nú er svo komið, að þeir bræð ur, Ingvar og Ragnar Jóhannessyn ir, sem hafa haldið uppi póst- og farþegaflutningum milli Þorláks- hafnar og Vestmannaeyja í rúm- an mánuð. hafa ákveðið að léggja ferðirnar niður í bili. Á- stæðan er að mescu sú, að á þess um tíma eru slíkir flutningar ekki beint ábatasamir, enda hafa far- þegar verið frá engum til 17 í férð. Hins vegar ætla þeir bræð ur að nota hléið til að útbúa skipiö með tilliti til bílaflutninga og þá aðallega úr Eyjum til lands. Varð skipið Gautur var þannig útbúið að í því er engin farmlest, held ur var upphaflega innréttingin miðuð við 18 manna áhöfn á 80 tonna skipi, Þeir bræður, útgerðarmennirn ir, reikna með að byrja af fullum krafti aftur í vor, þegar vitað er að eyskir bílaeigendur verða • gripnir af innilokunar- kennd. i gera þyrfti. Nú væri verið að kippa ýmsu í lag á Akranesi. Um leið og sjálfvirka samband ið kemst á við Akureyri, fá Dalvík og Húsavík sjálfvirkt samband, en þar á eftir Siglufjörður, Raufar- höfn og Ólafsfjörður. Símamálastjóri sagði, að f heild væri við það miðað að taka fyrst fyrir svæði, þar sem hægt værj að fækka starfsfólki til* muna og draga þannig úr kostnaði, en ann ars er farið eftir röð áímtana, eem er f samræmi við asetlanir frá Alþingl. | Efni er Uka keypt |til landsins smám saman og sum4 staðar eru stöðvarsalir eða húsn. fyrlr sjálf virka síraann ekki til enn. Annars staðar eru þeir þegar tilbúnir, t.d. í Borgarnesi. A eftir þéim stöðum Framh. á 2. sfðu Ummæli de Gaulles auka ekki klofning WASHINGTON 1.2 (NTB-Reut- er). Blaðið „The Washington Post", sagði í dag, að í ummælum de Gaulles forseta um kínverska alþýðulýðveldið á blaðamanna- fundinum í gær væri ekkert, sem aukið gæti klofninginn i banda- lagi vestræuna ríkja. — Afstöðu forsetans til Kína má sumpart skýra með því, að bæði Frakkland og Kína reyna að gegna stærra hlutverki í alþjóða- málum og bæði ríkin eru andvíg stórveldunum sem mestu ráða í valdablökkum þeirra. — Engu að síður þorir de Gaulle að segja það, sem fáir þora að játa í Bandaríkjunum, það er, að taka verði tillit til hags muna kínverska alþýðulýðveldis- ins ef reyna á að ná varanlegri lausn á deilum í Asíu, segir blað ið. Óháða blaðið „The Times“ í London segir, að athugasemdir de Gaulles um samvinnu Evrópuríkja hafi ekki getað gert nokkurn á- nægðan.. Forsetanum hefði gefizt tækifæri til að gefa Efnahags- bandalaginu nýjan anda, þannig að nnnt yrði að sigrast á erfiðleik um þeim, sem EBE ætti nú við að stríða. Einnig hefði forsetinn getað lagt áherzlu á hlutverk Evr ópu í heimsmálunum. „New York Times'* segir, að tillaga hans um, að lýst yrði yfir hlutleysi væri ekki ný og stjórn in í Washington sé andvíg slíkri lausn. — Tillagan táknar í raun og veru, að horfið 6kuli aftur til árs ins 1954 þegar stríðið í Indó- Kína var leyst á Genfar-ráðstefn unni og fóir ábyrgir embættis- menn í Washington hefðu ekki einmitt viljað gera þetta. Ef samn ingurinn frá 1954 um Indó-Kína yrðj endurvakinn táknaði það sig ur en ekki ósigur fyrir hinn frjálsa heim. — Hið raunverulega vandamál er ekki í því fólgið hvort heldur hvernig, hleypa skuli nýju lífi í samninginn. Lausn er ekki hægt að ná án samningaumleitana og í slíkum viðræðum verða kínverska alþýðulýðveldið og Sovétríkm að taka þátt, segir blaðið. Flest blöð í Frakklandi segja, að ekkert sem de Gaulle hafi sagt á blaðamannafundinum hafi komið á óvart. „Le Figaro“ leggur áherzlu á að forsetinn hafi ekki svarað mikilvægustu spurningun- um. Kommúnistablaðið „L’Human ité“ segir, að virðing sú, sem de Gaulle hafj vottað Chiang Kai- shek hafi minnt á útfararræðu. VAKANDI í 225 KLST. HULL, Quebec, 1.2 (NTB- Reuter). Roland Gelinas frá Hull svaf í fyrsta skipti í tíu sól- arhringa í nótt í fangaklefa. Roland, sem 25 ára gamall, atvinnulaus og þriggja bania faðir, segtet hafa haldið sér vakandj í 225 klVt. til þe^s að ejá hehnsmetið, sem er 272 klst, en það setti ítalskur maður, Fantoni að nafiu, nýlega. Roland hóf tilraHn sina á vei'ingahúsi 21. janúar Og hélt sér vakandi þar til í gærkvöldi þegar hann var handtekinn fyrir ólæti. Lög reglan segir að hann hafi hrópað og látið öllum ill- um látum. Hann steinpofnaði un leið og hann kom inn í fangaklefann. WWWWWWtWWWWWWWWW. Rangerá nálgast PASADENA 1.2 (NTB-Reuter). tunglfarið „Ranger VI." hélt áfram hinni hröðu ferð sinni tfl tungllns f dag og vís- indamenn búast við að fá greini- legar myndir af yfirborði tungls I ins. Myndírnar munu væntanlega gefa vísindamönnunum nýjar upp- lýsingar, sem koma munu að gó#- um notum í tuuglferðaáætluu Bandaríkjamanna, er sennllega leiðir til þess, að maður verður sendur til íunglsins fyrir 1979. Framh. á 2. siðu wwwwwwwwwwtwwwwwwtwwwwtwwwawwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww AF EFNI BLAÐSINS í DAG MÁ NEFNA: „Þetta var erfitt og þungt próf", viðtal við nýútskrifaðan tannlækni, Ómar Koii ráðsson (bls. 3).. Þátturinn Um hclgina nefnist Fyrirmyndar frysti hús (bls. 5). Óhugnaðarlist, grein um teikningar Alfreðs Flóka eftir Ólaf Jónsson (bls. 7). „íslendingar brosa of sjaldan", viðtal við kanadiskan útvarps- og sjónvarpsmann og ótalmargt fleira. í SUNNUDAGSBLAÐINU er meðal annars grein um Reykjavík urflugvöH eftir Guðjón Aibertsson, frásögn eftii- Sigurð Ó. Pálsson og seinni hlutt frásagnar eftir Emil Tómasson. rtwwwwwwwtwwwwwwtwwwwwwwwwwwwwwwwtwwwwwwwwtwwwttwttwvá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.