Alþýðublaðið - 02.02.1964, Síða 14

Alþýðublaðið - 02.02.1964, Síða 14
 Fólk lea meira af léleg- um bókum en nýtum Skyldu það þá vera bækurn ar sem gerir fólkið svong, e'ða sannast hið fornkveðna: Hvað elskar sér líkt, SKIPAFERÐIR Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Hangö, fer þaðan til Aabo. Arnarfeli fór í gær frá Eeyðarfirði til Grimsby, Rotter- dam, Hamborgar og'Khafnar. Jök- Ulfell er væntanlegt til Skaga- strandar á morgun. Dísarfell er í Gdynia. Litlafell er í olíuflutn- íngum í Faxaflóa. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag. Stapafell fór í gær frá Bergen til Rvíkur. Hafskip h.f. Laxá er í Hamborg. Selá er í Hafnarfirði, Rangá lestar á Aust- fjarðahöfnum. ' \ MESSUR Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson Aðvenikirkjan: Guðsþjónusta kl. 5 síðdegis. Svein B. Johansson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Biblíudagurinn). Bamaguðsþjón- usta kl. 10.15 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall BreiðagetriVib- skóli; Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Neskirkja; Barnasamkoma kl. 10. 30 f.h. Séra Frank Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen Rústaðaprestakall: Bamaguðsþjón usta verður haldin í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Almenn guðsþjón usta á sama stað kl. 2. Tekið á móti gjöfum til Biblíufélagsins. Ólafur Skúlason. Hallgrínisprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnaon. Ásprestakall: Messa kl. 5 í Laug- arneskirkju. Séra Grímur Gríms- son. Kirkja Óháða safnaðarins: AI- menn barnasamkoma kl. 10.30. Myndasýning á eftir. Séra Emil Björnsson Það varð víst talsvert frægt í fyrri tíma, er flótti brast í „vinstri stjórnina". En nú vili Framsókn ólm og uppvæg glíma við efnahagsvandamálalausnina. KANKVÍS. Háteigsprestakall: Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarð arson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Aöalfundur kvenfélags Háteigs- sóknar verður haldinn þriðjudag- inn 4. febrúar kl. 8.30 í Sjómanna skólanum. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur félagsins verður haldinn að Báru- götu 11 þriðjudaginn 4. febrúar kl. 21.30. Fundur byrjar stundvís- lega svo konur geti gert hlé til að hlusta á útvarpsleikritið Snyrti- dama mætir á fundinum. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn mánudaginn 3. febrúar kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðal- fundair,störf. Til skemmtunar: Sýndir þjóðdansar. Upplestur, frú Anna Guðmundsdóttir leikkona. FLUGFERÐIR Ffugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer til Glasgow og K- hafnar á morgun kl. 08.15. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16.00 á þriðjudaginn. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til jAkureyrar og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar Vmeyja, ísafjarðar og Hornafjarð- ar. 8.30 11.00 12.15 13.15 14.00 15.30 16.30 17.30 18.20 18.30 Sunnudagur 2. febrúar. 19.00 Morgunútvarp. 20.00 Messa í Ðómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). Hádegisútvarp. Hverasvæði og eldfjöll; IV. erindi: Hvera- 20.15 vellir á Kjalvegi (Hallgrímur Jónasson kenn ari). 20.40 Miðdegistónleikar —. Óperukynning, Kaffitíminn. Endurtekið leikrit: Þættir úr „Paradísar- 21.00 heimt“ eftir Halldór Kiljan Laxness, saman teknir af Lárusi Pálssyni og stjórnað af hon 22.00 um (Áður útv. í sept. s.l.). 22.10 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson). Veðurfregnir. 22.30. „Ég veit um systkin": Gömlu lögin sungin og leikin. 23.30 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. „Riddaraliðið", forleikur eftir Suppé — og „Skautavalsinn" eftir Waldteufeld (Hljómseit in Philharmonia í Lundúnum leikur; Herbert von Karajan stjómar). í erlendri stórborg: Feneyjum (Guði Þórð- arson). Einsöngur: Rita Streitch syngur létt lög með Promenaden-hljómsveitinni í Berlín; Hans Carste stj. Sunnudagskvöld með Svavari Gests, — spurn inga- og skemmtiþáttur. Fréttir og veðurfregnir. Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. Danslög (valin af Heiðarl Ástvaldssyni dans- kennara). Dagskrárlok. TtMINN 3I>Am Nýi maðurinn í Suður-Vietnam andvígur Frökkum og kommum klippt Morgunblað'ið janúar 1964 er m só!u. líúiiið rr 2' ha/ftir <'■& kjátíari* Á ha:-Ájrs- 3 <;r 9 iicrhfrgja ;t>úö en í kjáiiartt 3ja i;erbérgjá ^ ibúö. Btirkúr fylgir. plil ||| MáifiutningsskrifKÍofx VAGNS K, JONSSONAR »g (wsííarb m. (ímmvxDssoxÁK ! ÁHrlv.r.-trmu ý — Si.fr.sHr i4ú(H> t>g 32147. | LEIÐRETTING í upphafi greinar Gylfa Þ. Gíslasonar í blaðinu í gær, um listamannalaun í Svíþjóð, slædd- ist inn prentvilla. í elleftu línu stendur þessi setning: Svarar þetta til um það bil 13.5 millj. ísl. króna, en á að vera:16.5 millj. ísl. kr LÆKNAR Kvöld- og nætnrrærðnr LJL1 daf vakt: Björn Önundarson. Á næt- urvakt: Ólafur Jónsson. Mánudag ur: Á kvöldvakt: Kjartan B. Kjard ansson. Á næturvakt: Gísli Ól- afsson. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Suðvestan átt með hríðaréljum, en bjart með köflum. í gær var sunnan gola í Rvík 2 stiga frost. ©PIB CQPEHHAGEH Syndir feðranna koma niður á börn unuin, segir kell- ingin, — en dyggð ir mæðranna ekki bætir kalfinn við. 2. febr. 1964 — ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.