Alþýðublaðið - 02.02.1964, Side 16

Alþýðublaðið - 02.02.1964, Side 16
 ^VVVWWWWWWVWUWUUWWWUW%WmWWWW\UUWHUWWHU%%WU%W1 Vesaas fékk bókmennta- verðlaun Noröurlandaráös HELSINGFOHS 1.2 (NTBj» FNB). Norska skáldinu Tarjei Yesaas var í dag úthlutað bók- menntaverðlaunum Norður- •landaráðs fyrir árið 1964. Út- lilutunarnefnd ráðsins til- kynnti að loknum fundi í dag að Vesaas hefði hlotið verð- launin, en þau eru sem svarar 300 þús. ísl. kr. Sennilegast þykir, að Vesaas hafi fengið verðlauniii fyrir síðustu bók sína, „íshöUina'1, sem út kom fyrir skömmu. Þetta er í þriðja sinn, sem verðlaununum er úthlutað. Ár ið 1962 fékk sænska skáldið Ey- vind Johnson verðlaunin fyrir skáldsöguna „Hans naades tid“ í fýrra fékk finnski rithöfund- Tarjei Vesaas urinn Vainö Linna þau fyrir skáldsöguna „Synir þjóðar“. Tarjei Vesaas er fæddur 1897 og skrifar þróttmikla og mjög persónulega nýnorsku. Fyrstu skáldsögur hans voru lýriskar lýsingar úr áttliögum höfundarins, en síðar varð hann þekktur fyrir áhrifamikl ar mannlýsingar, táknrænt efn isval og einfaldan stíl. Af skáldsögum hans má t.d. nefna „Bleikingarreitinn" (1943), „Turninn“ (1948) og „Húsið í myrkrinu“ (1945) sem er tákn xæn lýsing á Noregi á hemáms árunum. Margar aðrar athyglis verðar skáldsögur hafa komið út eftir Vesaas og jafnframt nokkrar Ijóðabækur. 45. árg. — Simnudagur 2. febrúar 1964 — 27. tbl- sam ■ itr ■ Vitskerti morðinginn líflátinn MOSKVA 1.2 (NTB- Eeuter). Rifö.sneskS „BKair-mfDirðiiig lnii,“ XTadimir Jonesjan, liefur. vérið tekinn af Mfi fyrir morð á þremur drengj um og tveúnur konum, að því er sovézka fréttastofaa Tass hermir. Jonesjan, sem var 26 ára, var leikari. Kanú vakti miikla skelfingu í Mœ>kvu vegna • morðanna sem hann framdi og var kaflaður „vit ákerti morðinginn," ‘ Að þvi er fyrri blaðafrétt ir herma þótfist hann verá ‘ graseftirlitsmáður til þes® að komást inri í íbúðif í Moskvu þar sem hann niyrti heimilisfólkið dg stal verð- mætum. f . ; Tass hermir ennremur, að beiðnf. Johesjans um náðunv hag. veriðýsynjað.. Frétf*. stofan staðfestir jafnframt; «*.. Alevtina Dmitrieva. fyrr- yerandi balletidansmær, »Mn var samsekr, hafi verið ðæmd i ÍS ára fangelsi. -, LANDSBANKINN OPNAR ✓ / UTIBU I SANDGERÐI Sandgerði, 1. febr. - ÞS - KG LANDSBANKI ÍSLANDS opnaði síðastllðinn föstudag útibú í Sand- gerði. Verður útibúið fyrst um sinn opið tvisvar í viku á þriðju- dögum klukkau 2-4 og á föstudög- um klukkan 2-5. Forstöðumaður útibúsins er Ari Jónsson, en gjald- keri Jens Sörensen. Við opnun útibúsins á föstudag fluttu þeir Baldvin Jónsson, Pét- ur Benediktsson og Ólafur Jóns- son ávörp. Stofnun útibús þessa er einn lið ur í viðleitni bankans til að veita betri þjónustu í þeim byggðalög- um þar sem engin bankaþjónusta er fyrir. Fyrir tæpu óri opnaði bankinn' útibú í Grindavík og hef- úr það gefið mjög góða raun. Akureyri, 1. febr. GS-ÁG Knattspymufélag Akureyrar hefur ákveðið að gaugast fyrir stofnun , minningarsjóðs um Jakob Jakobs- son. er.lézt af slysförum i Þýzka- landi 26. janúar srðast Hðirun. Framlögum úr sjóðnum verður var ið i samráði við ættingja Jakobs til að styrkja efnilega íþróttamenn til náms í íþróttum. í útibúinu í Sandgerði verður veitt öll innlend bankaþjónusta og verður lögð áherzla á að veita þeim, sem verzlað hafa við aðal- bankann í Reykjavik betri þjón- ustu og svo öðrum þeim, sem nota viljá þessa þjónustu. AÞENU og ANKARA 1.2 (NTb- AFP). Stijómir Grikklands og Tyrklands tilkynntu í morgun að þær samþykk u tillögu Bretlauds og Bandaríkjanna um að alþjóð- legar lögreglusveitir verði sendar til Kýpnr. Ákvarðanirnar voru teknar að loknum s.jórnarfundiun í Aþenu og Ankara í nótt. Góðar heimildir í Aþenu hermdu, að opinbert svar grísku stjómarinnar við tillögunni yrði afhent sendihorrum Bretlands og Bandaríkjanna í Aþenu seinna í n Möller á Siglufirði, En jafnframt því sem tilkynnt var um stuðning rikisstjórnanna við tillöguna gáfu fulltrúar Kýpur stjórnar í skyn, að hugmyndin um alþjóðlegt lögreglulið væri mcð öllu óaðgengileg. Foringjar tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna í Grikklandi sátu á fiihdi, í nótt mcð Paraske- vopoulos fórsætisráðherra og ræddu síðustu .þróun Kýpur-deil unnar. Panayotis Kanellopoulos, forlngi Róttæka flokksins. ,var á kosningaferðalagi í Suður-Grikk- landi en skundaði til höfuðborgar innar um miðnætti til að sitja fundinn ásamt Georgi Papapa- ndreou, foringja Miðflokksins. Persónulegur stjómmálaráðu- nautur- Koanstantíns prins og Páls konungs, Ci Choidas, sat fundinn einnig. r~ IMHMmMMMMMU) FLOKKS- STJÓRNAR- FUNDUR Flþkksstíórnar- fundur Alþýðuflokks ins hófst kl. 2 í gæi að Freyjugölu 27. Ljésm. Alþbi. tók svipmyndimar sem birtast hér að neðan í uppháfi fundarins. Nánar verður sagi frá störfum fundajr- ins á þriðjudaginn. (Mynd: JV) Ráðherrar Alþýðufiokksins, Guð mundtfr I. Jónsson og Gylfi Þ. Gíslason. Gujámundason, Emii \ Björgvla Guðmundsson, JóhannMölIer á Siglufirði. Ragnai' Guðleifsson, Keflavík, Bragi Sigurjónsson, Akureyri ogr Jón. horstednssou þingmaður.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.