Alþýðublaðið - 07.02.1964, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.02.1964, Qupperneq 4
UM HÆGRIHANDAR AKSIU MMtVMtUMMMMMMMWMV EINAR VILL SAMBAND VIÐ RAUÐA KÍNA Keykjavík 6. fel). — EG Einar Olgreirsson hef ur flutt þingisályktunartillögu þess efnis að Alþingi á- lykti aö fela ríkisstjórninni að' skiptast á diplómatískum fui'ltrúum við rauða Kína. í greinargerð með tillög- unni Uendir Einar á að rétt sé að ísland komi samskipt- um sínum við Kína i éðli- leg lag, með sendimanna- skiptum, eins og þegar hafi verið gert við Japan, sem sé landfræðilega jafnfjarri og Kína. 4UMVVÍMVHVMUMMMMMMVf- Reykiavík 6. feb. — EG — Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að lá a liefja liið allra fyrsta undirbúning að því að tekinn verði upp hægr,) handar akstur hér á landi. — Fiútnings- menn þessarar þingsályktunar lil- lögu, sem fram var lögð í gær eru Birgir Finnsson (A) Matthías Bjarnason (S) Jón Þors einsson (A) og Jónas G. Rafnar (S). Birgir Finnsson og Kjartan ,T. Jóhannsson flultu tillögu um þetta efni á Alþingi í fyrra en liún lilaut eigi afgreiðsTu. í greinargerð er bent á að mjög fari nú vaxandi að fólk takj með sér bifreiðir sínar er það fer úr landi, og skapi mismunandi umferðarreglur því hæitu. Skýrt er frá að allar Evrópuþjóðir, nema Svíar, Bretar og íslending- ar hafi nú liægri handar akstur, en Svíar ætla að breyta yfii' 1967. í greinargerðinni segir að fyrr eða síðar verðum við að fyigjast Hækkuð framlög Í bænda Reykijavík 6. feb. — EG Landbúnaða^ráðherra Ingó'fur Jónsson, mælti í dag fyrir friun- varpl um breytingu á lögum um slofnlánadeild landbúnaðarinsv Frumvarpið gerir ráð fyrlr mjög auknum stuðningi við ræktun og íbúöarhúsabyggingar í sveitum. SÍMAGJÖLD VERÐI SAM- RÆMD Á SUÐURNESJUM Keykijavík 6. feb. — EG Eggert G. Þorsteinsson mælti íi dag fyrir þingsályktunartillögu am símagjöld á Súðurnesjum. Benti Eggert á það misræmi, «em nú ríkir þarna og nauðsyn þess að sam- ræma síma- gjöldin. íbúarn ir á þessum slóðum teldu sig misréiti beitta i saman- burði við íbúa Reykjavíkur og Hafnarfjarðar t. d. sem talað geta sín á milli fyrir fast gjald án tillit til samtals- Tengdar. Þannig væri þessu ekki varið t.d. ef hringja þyrfti milli Grindavíkur og Keiflavikur, og væri það samtal hlutfalislega mik #.ð dýrara en samtal milli Reýkja- víkur og Hafnarfjarðar. Þá benti hann á nauðsyn iSess að símaþjónusta þarna væri -greið og ódýr, vegna útgeröar- innar, því stundum væri ef til vili allur fiotinn í Keflavík, en £vo daginn eftir í Sandgerði og Grindavúk. Hér væri aðeins farið Grensásveg 18, simi 1-99-45 RyðVerjum bílana með T e c t y I. fram á rökrétta samræmingu án útgjaldaaukningar, sagði Eggert að lokum. Landbúnaðarmálaráðherra gerði grein fyrir efni frumvarpsins og þeim breytingum sem í því felast Túnræktarframlag verður nú mið að við 25 ha. í stað 15 ha. áður og styrkur til bygginga íbúðarhú.a hækkar úr kr. 50 þús. í kr. 60 þús. Ráðlicrra benti á nauðsyn þess, að ræktarland væri aukið og að bændum með lítil bú yrði hjáipað til að auka ræktanlegt land og um leið hagkvæmni búa sinna. Eysteinn Jónsson taldi landbún aðinn nú í úifakreþpu af völdum rangrar stjómarstefnu. Sagði hann tillögur Framsóknarmanna þær að stóraulca öll framlög til landbúnaðarmála, en láðist að venju að geta um fjáröflunarleið ir. Landbúnaðarráðherra tók til Framh. á 13. síðu með í þessum efnum og breyting in verði kostnaðarsamari því lengur sem hún dregst á langinn Síðan segir: Samkvæmt nýju vegalögunum sem samþykkt voru á þesúi þingi fyrir áramót, er ráðgerð bygging margvíslegra varanlegra umferð- armannvirkja. Ef þau verða byggð í upphafi m.ðað við vinstri hand- ar akstur, mun kosta stórfé að breyta .þeim síðar, ef hægri hand- ar akstur verður upp tekinn. Mjög víða í landinu er eftir að se.ja upp nýjustu gerð af um- ferðarmerkjum meðfram vegun- um og mundi það vera bæði tví- verknaður og aukinn kostnaður að setja fyrst upp merki mi,ðað við vinstri handar akstur, en breyta þeim svo öllum skömmu síðar, þegar hægri hand ar akstur yrði upp tekinn. Ein veigamesta rök.emdin fyr- ir því, að ákvörðun í þessu efni verðj ekki látin dragast lengur, er sú, að í öllum meginþorra ís- lenzkra bifreiða er stýrið vinstra Birgir Finnsson megin, eða miðað við hægri hand ar akstur, og mun aðeins innan við 1% af bifreiðakosti lands- manna vera með stýri hægra meg- in þ.e. miðað við vinstri handar akstur. Hefur þetta valdið eða átt þátt í mörgum slysum. Loks er svo þess að minnast að með hverju ári sem líður verð ur dýrara og erfiðara í framkvæmd að breyta úr vinstri handar akstri yfir í hægri handar akstur. Málið þarf hins vegar rækiíegan undir- búning, og þess vegna er það flutt hér í tillöguformi er lýtur að því að sá undirbúningur verði þegar hafinn. ísland sæki um aðild að UNESCO Keykjavík 6. feb. — EG Gúðmundur í. Guðmundsson utanríkismálaráöherra mæl i í dagr fyrir þingsályktunartillögu Vaxandi tekjur og tóm- Reykjavík 6. feb. — EG — Það er að mínum dómi eitt —af hlutverkum ríkisins og bæj- ar og sveitarfélaga að hjálpa æskufólki til að nota aukin fjár- ráð sér til hagsbóca, sagði Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra á lþingi í gær, er til um- ræðu var þingsályktunartillaga noJkkurK'a Framsóknfcrþingmanna um æskulýðsmáiaráðstefnu. Páll Þorsteinsson (F) mælti fyrir tillögunni, um æskulýðs- málaráðs.efnu er benda skal á lciðir t» úr- . - bóta í þessum efnum. Gert er ráð fyrir að ráðstefn- una sitji 25 menn, eink- um íuilí)~úar ýmissa stétt- arsambanda svo sem Stétt arsambands bænda, Lands sambands ið:i aðarmanna og Farmanna- og Fiskimannasam bandsins svo nokkuð sé nefnt. Menntamálaráðherra, sagði að hér væri lireyft athyglisverðu máli. Vaxandi tekjur ungmenna og auknar tómstundir sköpuðu ým is vandamál, sern ekk; hefði verið til að dreifa áður. Væi'i það sín skoðun að nkið og bæjar og sveit- arfélög æctu að hjálpa æskufóiki til að nota aukna fjármuni sér til hagsbóta. í lok sl. árs hefði verið skipuð nefnd æskulýðsleiðtoga, sem und- irbúa skyldi löggjöf um æskulýðs- mál og skyldi frumvarp um það efni lagt fyrir næsta reglulegt þing. Kvaðst hann vilja beina því til þeirrar nefndar, :sem um til- lögu Framsóknarmanna mundi fjalla hvort ekki væri heppilegast að vísa málinu til ríkisstjórnar- innar, sem síðan mundi :senda það nefnd þeirri sem fyrr getur. Kvaðst ráðherra þoirrar skoðun ar að meira gagn mundi í nefnd eins og ráðuneytið hefði skipað, en í fjölmennri ráðstefnu. Viðgerðarþjónusta Reykjavík 6. feb. — EG Eggert G. Þorsteinsson flutti i liaust þingsályktunartillögu þess efnis að komið yrði á fót hreyf anlegri viðgerðarþjónustu vegna fiskileitartækja síldarflotans. í greinargerð með tillögunni var bent á nauðsyn góðrar viðgerðar- þjónustu þar eð veiðai-nar byggð ust nú orðið mikið á notkun leitar tækja. Allsherjarnefnd, sem fékk til- löguna til meðferðar hefur borið hana undir samtök sjómanna og útvegsmanna, sem hafa verið sam dóma um að þessa þjónuslu þyrfti að bæta. Nefndin mælir með að tillagan verði samþykkt með dálítilli breytingu, og verði þá svohljóð- andi. Alþingi ályktar að skora á rik- isstjórmna að láta fara fram at- hugun á því, hvornig bæta megi viðgerðarþjónustu í sambandi við fiskileitartæki síldveiðiflotans þar á meðal verði athugaðir mögu- leikar á hreyfanlogri þjónustu. þess efnis, að Island gerist aðili aff menningarnjál^stoifnun Sþ, Unesco. Guðmundur benti á að öll aðild arríki Sþ, utan Portúgal, Suð- ur-Afríka og ís land væru aðil- ar að Unesco. Stofnunin hefði unnið mjög í þágu friðar og öryggis í heim inum með starf . emi sinni á sviði menning- armála, vís- inda og fræðslu - Ef við gerðumst aðil- ar að henni inundum við á margan hátt njóta styrks og stuðn ings er mund5 fyllilega vega upp á móti árstil- lagi íslands, sem áætlað væri 400 þús. kr. og heimild væri fyrir á fjárlögum, sagði Guðmundur. Ríkissijórnin væri þeirrar skoð unar að það værj okkur hag- kvæmt að gerast aðilar að menn- ingarmálastofnuninni og því væri nú sótt um formlega heimild Al- þingis til þess. Málinu var síðan vísað til 2. umr, og utanríkismálanefndar. Skoöum og stillum bílana fljótt og vel BlLASKOÐUN Skúlagötu 32, Sími 13-100. 4 7. febrúar 1964 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.