Alþýðublaðið - 07.02.1964, Page 11

Alþýðublaðið - 07.02.1964, Page 11
INGIMAR JÓNSSON SKRIFAR FRÁ INNSBRUCK: J LIKOVA EF VIÐ lítum yfir sögu sumar og vetrarolympíuleikanna allt frá upphafi, þá sjáum við að nöfn nokkurra íþróttamanna eru bund in vissum leikum órjúfanlegum böndum. Á þessum lcikum hafa 'einstöku íþróttagai<p?<r gnæft himinhátt yfir aðra keppendur og kórónað íþróttaferil sinn með glæsilegum afrekum, sem saga íþróttanna mun geyma um ó- komna framtíð. Ef við tölum um Olympíuleik- ana 1912 í Stokkhólmi þá ber Hér ræðir olympíumeistari frá 1960, Carol' Heiss, viö Sjouke Pij- kstra olympíumeístara 1964. Sú fyrrnefnua er fréttamaöur á leik unum í Innsbruck. Hannes Kolemænen á góma, og hver man ekki eftir Jesse Owcns 1936 í Berlín, eða Fanny Blank- ers-Koen í London 1948, Zatopck 1952 í Helsinki, „Hjallis Ander- sen í Osló 1952 og Thunberg 1924. Þessir leikar og þessir íþrótta- garpar tilheyra liðnum tíma, en koma munu leikar og koma munu stjörnur. Kannski fæða Ólympíu leikarnir í Innsbruck af sér nýja j stiörnu, sem skína mun yfir leik- unum langt fram í tímann. Það . er auövitað nokkuð snemmt að tala um slíkt þegar Ieikarnir eru ekki einu sinni hálfnaöir, en frammistaða Lydiu Skoblikófu er með slíkum glæsibrag, að það virðist réttlætanlegt að gera sér vonir um það. "Hún hefur þegar hlotið tvö gullverðlaun og þau á þeim vega lengdum sem ekki eru hennar beztu. Það má því segja með uokkurri vissu, að hún vinni öll fjögur skautahlaupin, og þar með eitt eiustæðasta afrek í sögu Vetrar-ÖIvmpíuIeikana. Lvdía er 25 ára að aldri, kenn- t slukona frá Chelabinsk við Úral- fjöll og þvkir hinn föngulegasti kvenmaður, ljéshærð með blá augu og roða í kinnum. Sumir segia að hún geti einnig unnið gull i fegurðarsamkeppnum. Lydía varð heimsmeistari í skautahlaupi 1963 og vann tvenn gullverðlaun á Ólvmpíuleikunum í Squaw VaBey 1960 svo hún á þá að þessum leikum loknum til samans sex gullpeninga, ef henni tekst að vinna 1000 og 3000 m. skautðhlaupin sem eftir eru, en á því eru allar Iíkur. Ingimar. Íshokkí er mjög skemmtileg íbrótt 'ir Innfæddir hafa auðvitað mest an áhuga fyrir kepninni í alpa- greinum, því þar liafa austurrísk ir íþróttamenn mikla sigurmögu- leika. Síðan Egon Zimmermann vann brunið kemst tæplejga ann- að að hjá blöðunum,. Sumar fyr- irsagnirnar tala sínu máli ehis og til dæmis þessar: ,jigön Egori“ eða „Egon þú snjalli drengur!" og„ Zimmermann glæsilegur sig urvegari!" Ekki er gott áð gizka á hvernig fyrirsagnirnar verða, ef Zimmermann tekst að sigra í svigi eða slórsvigi, eða jafnvel í báðum greinunum. Næst að vinsældum er íshokkí svo jafnan er skautahöllin troð- full af áhorfendum, a. m. k. þeg- ar A-flokks liðin leiða saman hesta sína. Íshokkí er vafalaust með skemmtilegri flokkaleikj- um, leikurinn er mjög hraður og spennandi og sjaldan „dauður“ nema þegar ójöfn lið eigast við. Fyrirfram má telja öruggt að til smá barsmíða komi en á móti því hafa áhorfendur ekkert. Það er eins og skapbráðir menn ve'j- ist í þessa íþrótt, því ekki þarf nema lítið til, þá eru kylfurnar komnar á loft og látnar hvína í liausinn á næsta mótherja. Fyrir slíkt högg hlýtur sá er heggur tveggja mínútna dvöl í skammar- króknum, Oftast eru þessi kylfu- högg meinlaus því leikmennirnir bera hjálm á höfði og svo eru þeir svo vel búnir púðum um all an líkamann að þeim verður ekk- ert mein af óhjákvæmilegu hnaskji sem fylgir þessari þjóð- aríþrótt Kanadamanna. Innsbruck, 31.1 1964. Það fór eins og búast mátti við, Skoblíkófa vann sín þriðju verölaun og setti nýtt ólympíu- met í 1000 metra skautahlaupi. Harðasti keppinautur Iiennar var eins og í 500 m„ landa hennar Jcgorófa. Þær fengu sama milli- tíma á 500 m„ en Skoblíkófa hafði meira úthald. Þegar verðlaunaafhendinginj fór fram í kvöld í skautahöllinni kom skýrlega í ljós, hve miklum vinsældum liin smávaxna finnska stúlka Mústónen á að fagna, en hún er sú eina sem veitt hefur sovézku stúlkunum liarða keppni og komst meira að segja upp á milli þeirra í 1500 m. WMMMWWWMIWMMMmMWMtWMMWMMWMMMWIW FRAMKVÆMD VETRAR- LEIKANNA PRÝÐILEG ÞAÐ ER auðvitað stór- kostleg vinna fólgin í því, að undirbúa og halda slíkan stórfagúiað, sem Ólympíu- leikar eru og jafnan er ótt azt allt fram á síðustu stundu, að þeir, sem falið hefur verið að sjá um þá ge i é; vildið því hlutverki Um leikana í Innsbruck verður ekki annað sagt, en að borgarbúar eigi mikinn heiður skilinn fyrir fram- kvæmd leikana, hún er í hvívetna borginni til sóma. Þátttakendur búa í stórum íbúðarblokkum í útjaðri borgarinnar og Iiefur liver þjóð a. m. k. eina íbúð með öllum þægindum til um- ráða. Mjög gott er að kom ast á alla keppnisstaðina enda cru þeir svo að segja við bæjardyrnar og skauta- höllin og skautasvellið þar scm hraðskautahlaupið fer fram, í miðri borginni. Á keppnisstöðunum er þjón- ustan við áhorfendur óað- finnanleg, gríðarstórar töfl ur birta jafn harðan tíma og rööina á keppendum svo áhorfendur geti fylgzt með keppninni út í yztu æsar. (Ingimar). á kmm. m ■ Wk ' ■ Mf: P'. ; v;.r, émrnmmmmSw ■SiP Mttlt ■■mi: uydia Skoblikova í keppninni í Innsbruck. Christine Goitschell Marielle Goitschell pininiiiiiiinnmiiiiMiiMimffiiniiiiiiiiHiiiiBiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiinipiniiia | Mikil viðskipti | leiga sér stað ! | í INNSBRUCK I ★ Ólymþíuleikarnir hafa komið miklu lífi í verzlunarlífið í Inns~ bruck. Allir hugsanlegir hlutir til minningar um Innsbruck og leiK ana eru á boðstólnum, og auð- vitað skortir ekki frumlegheitin. til að gera varninginn sem út- gengilegastan, Eitt bezta bragðiS til að gera vörurnar sem girnileg astar þykir jafnan þegar Ólympíu leikar fara fram, að klína ólym- píuhringjunum eða ólympíulitun- um á vöruna. Þannig getur mað'- ur ef svo ber undir fært konu eða unnustu sinni t. d. púðurdós eða skóhorn með ólympíumerkinu á þegar heim kemur. öngimar). Þær austurrísku Framh. af bls. 16. því, að hafa ekki hlotið nein gull- verðlaun. Marielle Goitsenell, sem sigr aði í stórsviginu og var heims- meistari í þríkeppni, sagðist hafa vitað um styrkleika Haas, en hún kvartaði um ranga smurningu. Keppnin fór fram í 1 stiga hita og skafrenningi og það er almennt álit, að austurrísku stúlkurnar hafi hitt á rétta ; buríf» inn. í dag verður keppt í eftirtöMa um greinum í Innsbruck: Bote» sleð'akeppni (síðasta umferð), 3xS km. ganga kvenna, 10 000 nn, skautahlaupi karla, undankeppni í svigi karla, íshokkí. ALÞÝÐUBLAÐIO — 7. febrúar 1964 ±±

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.