Alþýðublaðið - 12.03.1964, Page 1
45. árg. — Fimmtudagur 12. marz 1964 — 60. tbl.
Myndina, sera hér birtist
tók Mósmyndari Alþýðublaðs
ins úr lofti í gær, og sýnir
hún pólska togarann Wislok
á strandstaðnum, en hann
s’randaði sem kunnugt er á
Bakkafjöru í Landeyjum
27. febrúar sl. Sést greini-
lega, hvernig nú er komiff fyr
ir togaranum, þar sem hann
hefur borizt upp á sandinn,
en ardan nær þó enn að
sleikja skutinn. Undanfarið
hafa hvaff cf ir annaff verið
gerffar tilraunir til aff ná tog
aranum á flot, en þær hafa
reynzt árangurslausar til
þessa. (Mynd: JV).
Stefna Benjamín
fyrir meiöyröi
Reykjavík, 11. marz. — AG. j
FRYSTIHÍTSAEIGENDUR innanl
Sölumiffstöffvar hrafffrystihús-
anna hafa nú í hyggju aff stefna
dr. Benjamín Eiríkssyni, banka-
stjóra Framkvæmdabankans. —
SIG IJOKLINUM A
SAMA STAD OG '55
Reykjavík, 11. marz. — AG.
SIGURÐUR Þórarinsson, jarff-
fræffingur flaug í dag ásamt fleiri
mönnum yfir Vatnajökul. Kom
þá í ljós aff sig liafði orffiff í jökl
Inum á sama staff og 1955, en þá
varð niffurfall viff Svörtubungu í
norðurjaðri Grímsvatna. Þetta
sig er sþoröskjulagað og 50—100
metra djúpt.
Hlaupið í Skaftá er búið. Sjálft
hlaupið hefur komið undan jökl-
inum á sama stað og 1955, eða
miðja vegu milli Skaftár og
Langasjós. Er blaðið ræddi við
Sigurð í kvöld, sagði hann, að
þarr.a hefðu auðsjáanlega orðið
þau umbrot undir, sem ollu því
að menn á Norður- og Austur-
landi fundu megna brennisteins-
lykt. Þá kvað hann engan mögu-
leika á því, að aska hefði borizt
þarna frá.
Hann sagði, að þarna undir
hefði líklega safnazt vatn, annað
hvort vegna. smá goss eða þarna
væri hverasvæði. Væri hvera-
svæði liklegri skýring.
Sigurður sagði þá félaga hafa
flogið yfir Brúarjökul og Síðu-
jökul, en þar hefðu engar veru-
legar breytingar verið sjáanleg-
ar. Þeir liefðu tekið margar mynd
ir af jöklinum, og myndu síðar
athuga þær og kanna breyting-
arnar.
Ástæffan er grein eftir dr. Benja
mín, sem birtist í Morgunblaff-
inu 26. febrúar síðastliffinn, en
hún fjallar um svonefnt öskju-
grerffarmál. Telja frystihúsaeig-
endur, aff greinin hafi veriff
hreinn atvinnurógur, og í henni
hafi veriff ærumeiffandi ummæli
um stéttina.
Forsaga þcssa máls er sú, að
þegar það varð kunnugt að Sölu
miðstöðin hefði í hyggju að reisa
hér öskjugerð, reit dr. Benjamín
grein í Morgunblaðið, þar sem
hann taldi slíkar framkvæmdir
fráleitar. Kvað hann það tilræði
við Kassagerð Reykjavíkur, sem
hefði selt SH öskjur á verði, sem
væri undir heimsmarkaðsverði.
Skömmu eftir að þetta var, birt-
ist í blöðunum greinargerð frá
SH, sem meðfram var svar til
dr. Benjamíns. Hinn 26. febrúar
kom svo í Morgunblaðinu grein
sú, sem stefnt hefur verið útaf.
I grein sinni segir dr. Benja-
mín m. a.: „Stjórn SH segir að
viðleitni frystihúsaeigenda bein-
ist ætíð að þvi marki að fram-
leiða ódýrar og selja á sem
hæstu verði. Hins vegar séu á Is-
landi menn, sem vilji tefja þessa
framþróun. Eg skal ekki draga í
efa að þetta' sé viðleitni frysti-
húsaeigenda. En hins vegar álít
ég að stofnun öskjugerðar þeirra
miði ekki í þessa átt“.
Hann heldur áfram: „Astæðan
til þess að ég skrifaði grein mína
var meðfram sú, að ég áleit að
ekki væri neinn efnaliagslegur
eða fjárliagslegur grundvöllur fyr
ir stofnun nýrrar öskjugerðar. Sú
framkvæmd myndi meðal annars
gera dýrari framleiðslu afurða
frystihúsanna".
Þá segist dr. Benjamín ekki
trúa þcim útreikningum SH, að
umbúðir frá öskjugerð þeirra
gætu orðið 20% ódýrari en þær,
sem SH kaupir nú af Kassagerð
Reykjavíkur. Væri það rétt hlyti
SH að geta keypt nú ódýrari um
búðir utanlands frá. „Eg er sann-
færður um það, að framleiðslu-
i kostnaður SH yrði hærri en KR“
segir hann. Þá heldur hann á
; fram: „Eg fullyrði það, að flest
‘ ef ekki allt, sem stjórn SH segir
um lækkun á framleiðslukostn-
aði sökum ódýrari umbúða við
það að setja upp eigin öskjugerð,
sé rangt“.
Síðar kemur: „Eg þykist vita,
að þeir, sem gert hafa athuga-
| semdir út af þessari fyrirætlun
um stofnun nýrrar kassagerðar,
hafi meðfram gert þær, vegna
þess, að þeir hafi spurt sig: „hvað
an eiga peningarnir að koma. Af
grcinargerð SH er helzt að sjá,
að frystihúsaeigendur ætli að
leggja fram féð. Þá er'spurning-
i in þessi: „hvaðan hafa þeir þetta
i fé?” 'Þess hefur gætt nokkuð á
Framh. á 14. síffu
Nytt þorska-
stríð við
Færeyinga?
Færeyjum, 11. marz. Einkaskeyti.
ÞEGAR reglugerffin um 12 mítna
fiskveiiffjilandhelgi viff Færeyjar
gengur í gildi á miffnætti í nótt,
munu Bretar liafa lierskip viff
Færeyjar, en Danir hafa þegar
sent þangaff tvö af nýjustu ber-
skipum sínum til aff annast laud-
lielgisgæzluna, og háfa bæffi skip
in þyrlur til affstoffar viff gæalu-
starfiff.
Það er brezka herskipið HMS
Duncan, sem verður hér við land,
en Duncan er gamall kunnlngi
I íslendinga. Skipið verður hér í
| þeim tilgangi að vernda líf
brezkra sjómanna og koma í veg
fyrir, að alvarleg atvik hendi 1
Framliald á síðu 13
Arásir á sendi-
ráð í Kambédíu
Pnompenh, 11. marz NTB-RT.
Þúsundir æstra manna grýttu í
dag sendiráff Bre lands og Banda
ríkjanna í Pnompenh, höfuöborg
Kambódíu og hrópuðu vígorff eins;
og „Niður meff heimsvaldnsinna“
og „Niffur meff liinn frjálsa heim“.
Óróaseggirnir, sem voru mestmegn
is stúdentar ruddust inn á lóff
brezka sendiráðsins. Lögffu eld aff
mörgum bifreiffum og rupluffu og
rændu á skrifstofum fyrstu hæff-
ar sendiráffsins.
I*WWWWWWW>MWWW
Leikfélag Reykjavíknr
frumsýndi í fyrrakvöld Róm-
og Júííu eftir Shdkoopfr-
are í tifcfni af 400 ára Cæff-
ingarafmæli hans á þcssu
ári. Á fimmtu síð'u birtist í
dag leikdómur um sýning nna
ef.ir Ólaf Jónsson og honum
fylgja nokkrar pennateikn-
ingar eftir Ragnar Lár.
5. SÍÓ
MMWMMMtMMMMMMMtW