Alþýðublaðið - 12.03.1964, Qupperneq 2
1 Mttstjórar: Gylft Grönaal (áb. og Benedlla Gröndai rrettastjórl:
j lirnl Gunnarsson. - Ilttstjómarfulltrúi: Eiöur GuSnason. — Símar;
, 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. - Aðsetur: AlþýðuhúsiS við
1 tSverfisgötu, Reykjavílt. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald
' . 00.00. — í lausasölu kr. 4.00 elntakið. — Útgefandl: Alþýðuflokkurina
\ '
MINNISBLAÐ
[ , ÍSLENZKA ÞJÓÐIN hefur ialla tíð viljað
tstanda saman sem einn maður í landhelgismá'linu.
Því miður hefur þetta ekki tekizt, og hafa verið
lim þetta mál miklar pólitískar dellur. Jafnvel í
jþessari baráttu hafa stjórnarandstöðuflokkar
ekki borið gæfu til að slíðra isiverðin og sameina
fcrafta þjóðarinnar.
Fyrir tæplega ári síðan var háð illvíg kosn-.
ingabaráta. Eitt þeirra mála, sem kommúnJstar og
tframsóknarmenn notuðu til hins ítrasta til að
reyna að vinna fylgi, var ílandhelgismálið. Var það
gert á þann óheiðarlega hátt að skapa tortryggni í
igarð stjórnarflokkanna og afveg sérstaklega Guð-
anundar I. Guðmundssonar, utanríkisráðherra.
Hinn 15. maí í fyri’avor sagði Þjóðviljinn: „Nú-
verandi stjórnarfiokkum er ekki treystandi tii þess
að standa vörð um framtíðarhagsmuni íslendinga
í landhelgismálinu. Fái þeir ráðið að kosningum
lolcnum, verður gerður nýr undansláttarsamningur
á ráðstefnimni í London.“
í ræðu 1. maí sagði Hannibal Valdimarsson:
„Þeir sem hann (undansláttarsamninginn) gerðu,
væru vísir til að framlengja hann, ef þeir hcfðu
valdaaðstöðu til“.
1
Eysteinn Jónsson sagði í viðtali við Tímann
j 5. júní: „Stjómarfloíkkunum er eltki treystandi
j fyrir landhelgismálmu.“
I Þjóðviljinn sagði 8. maí: „Yfirlýsingar stjórnar
4 flokkanna um að Bretar muni ekki fá nýjar undan
) jþágur í íslenzkri landihelgi eru auðvitað mark-
j lausar.“
=j Þetta var boðskapur kommúnista og framsókn
} armanna til þjóðarinnar fyrir einu ári. Þeir sögðu,
| öð stjórnarfl'okkamir mundu sivíkja loforð sín og
i veita Bretum framlengingu á réttiindum innan 12
j tmílnanna.
-j Þetta voru þungar ásakanár og enginn veit,
4 hvaða áhrif þær kunna að hafa haft á kosningarn
Ó er.
j Nú hafa verkin talað. Bretulm hafa ekfci verið
; veittar neinar nýjar undanþágur. Ríkisstjórnin hef
ur ekki tekið í mái að veita neinar tilslakanir frá
12 mílunum, á ráðstefhunni í London eða annars
staðar. Það hefur ekki einu sinni verið beðið um
Blíkar undanþágur.
Kommúiusíar og framsóknarmcnn eru því sann
ir að tilefnislausum rógi. Fullyrðingar þeirra um
að stjórnarflokkarnir sætu á svikráðum við þjóð-
ina hafa reynzt fjarsæða. Vill ekki þjóðm leggja
sér þetta á minni?
StjórnmálaskólE F.U.J.
DAGSKRÁ:
Fimmtudaginn
19. marz flytur
Þorsteinn Péturs-
son erindi um
Kommúnistaflokk-
inn.
Fimmtudaginn
9. apríi flytur
utanríkisráðherra,
Guðm. í Guð-
mundsson erindi
um utanrikismál.
Fimmtudaginn.
2. apríl flytur
menntamálaráð-
herra, Gylfi Þ.
Gíslason erindi um
jafnaðarstefnuna.
Fimmtudaginn
16. apríl ræðir
formaður flokks-
ins, Einil Jónsson
um stjórnmálavið-
horfið.
Vegna forfalla Jóns Þorsteinssonar fellur eriudið sem átti að vera í kvöld tun
Sjálfstæðisflokkinn niður um óákveðinn tíma.
Að erindi formanns flokksins loknu verður skólanum slitið með hófi í Alþýðu
húsi Hafnarfjarðar. Öll erindi hefjast klukkan 8,30. Félagsmálaráðherra og
menntamálaráðherra tala í Alþýðuhúsi Hafnarfjarðar, en öll önnur erindi
verða flutt í Burst, Stórholti 1.
Félög Miigra jafnaðarman na í Rvík og Hafnarfirði.
TiTf^
W
= i
MIKIÐ er rætt um húsnæðis-
málin glæsilega mikið er byggt,
en það er eins og ekki sjái högg
á vatni, því að enn eru húsnæðis-
vandræðin liin sömu. Þetta stafar
vitanlega fyrs. og fremst af fólks
fjöi'gunmni, en fleira kemur og
til greina, og þá fyrst það, að af-
koma fólks, er þrátt fyrir vaxandi
dýrtíð, góð, og það veldur því,
að fólk hefur rúmt um sig, jafn
vei svo rúmt, að það rís ekki und-
ir því — og er það ekki viturlegt
af fólkinu sjálfu, en yfirvöldin
eiga og í þessu efni mikla sök.
ÞAÐ ER EKKERT vit í því, að
byggja nær eingöngu íbúðir upp
á 85—130 íermea'a. Ég á ekki við
það, að það sé ekki æskilegt að
fólk hafi rúmt um sig, eöa til dæm
is að hvert barn hafi sitt eigið her
bergi — og að stofan sé allt að
einum þriðja alls gólfflatarins, ég
á við það, að- lekjur manna yfir-
leht þola ekki svo stórar íbúðir.
Fyrir nokkTu kom maður að máli
við mig og .sagði mér bygginga-
sögu sína.
HANN FÉKK LÓÐ, en sú kvöð
fylgdi, að liann skyldi byggja á
henni hús, sem væri upp á tæp-
iega 130 fermetra. Hann gerði það
með miklu basli — og gat ekki
haldið út. Verðbólgan hjálpaði
honum svo að liann gat selt húsið
og keyþt sér hæð, sem er allmiklu
minni. Hann ber.t við að halda í
þessa hæð, en það gengur erfið-
lega. Hann muii þó halda henni.
ÞAÐ ER AUGLJÓST, að borgar
yfirvöldin eiga áð stuðla að því
fyrst og fremst, að fólk geti komið
iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiii iiuiit
iiiiiimimiiiiiiimmimimia
■Jc Alltaf vantar íbúöir.
ic íbúðirnar eru of stórar-
ic Stórgróði byggingameistara.
aiuiiiiiiimimiimiiiiiimiiimiiiimiimmmmmmmmmmmmimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiininiiiiiM
! upp mátulegum íbúðum, þannig
að þó að það sé eignalítið, þá
geti það haldið íbúðunum. Það
liggur líka í augum uppi, að þjóð-
hagslega er það rangt að leyfa
slíkar íbúðir, sem nú eru algeng-
asiar. Mér er kunnugt um það, að
nú hafa Danir bannað allar íbúðir
yfir 85 fermetra. Að minnsta kosti
þannig, að sá, sem vill byggja
stærra, nýtur einskis stuðnings,
hvorki fyrirgreiðslu í lánum né
öðru.
I
I
l ÞETTA ER FYRST og fremst
gerc til þess að dreifa fjárfesting
unni á sem flesta þegna, en um
leið er sýnt, að byggingarnar koma
fleirum að gagni en annars mundi
verða. Auðugur maður, sem vill
j hyggja stóra íbúð, getur gert það
I síns eigin fjárhags vegna, en því
meir, sem byggt er a£ slíkum lúx-
usíbúðum, því færri verða íbúð-
irnar, því að vitanlega er fylgt á-
ætlun um það hvað byggingafjár
festing megi vera mikil.
ÞÁ VIL ÉG slá því fram í sam-
bandi við þetta rabb, að liúsnæðis
málasfjórn ætti að láta byggja
sjálf, samkvæmt eigin teikning-
um, eftir útboðum og undir sínu
eigin eftirliti — og úthluta svo
íbúðunum á kostnaðarverði — og
með því lánsfé, sem hún veitir
nú. Með þessu væri komið í veg
fyrir það, að byggingameistarar
raki saman morð fjár með því að
byggja og selja fokheldar íbúðir
eða tilbúnar undir tréverk, en það
gera þeir nú. j
j i
ÞAÐ ER VITAÐ MÁL, að marg-
ir þessara byggingameistara eru
með fjármagn frá einsækum auð-
mönnum, sem er falið og er al-
drei talið fram. Enda fullyrði ég,
að við íbúðakaup verða kaupend-
ur oft að borga undir borðið svo
að tugum þúsunda króna skiptir.
Það er nauðsynlegt, að bæði hús-
næðismálastjórn og Reykjavíkur-
borg athugi þetta.
Hannes á horninu.
45'
V.
h- S*. S
bxm3h l síma " " J w
2
u>
I
fg 12. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ