Alþýðublaðið - 12.03.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.03.1964, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. marz 1964 3 Kýpur-Grikkir setja Bretum úrslitakosti Concord, 11.3. (NTB-Reuter). HENRY Cabot Lodgre sendiherra vann ótvíræðan sigrur í prófkosn- ingruin repúblikana í hinu litla New Hamshire-ríki í Nýja-Engr- landi, þótt hann hefffi ekki gefiff kost á sér sem frambjóðandaefni flokks síns í forsetakosningrunum í haust. Þegar niðurstöður talningar- innar lágu fyrir í dag kom í ljós, að Cabot Lodge liafði hlotið Ilenry Cabai Lodge 33.521 atkvæði og um það bil 50% meira fylgi en íhaldsmaðurinn Barry Goldwater öldungadeildar- þingmaður, sem fyrirfram var tal inn sigurstranglegastur. Goldwat er fékk 21.775 atkv. í þriðja sæti var Nelson Rocge feller, ríkisstjóri í New York og helzti maður hins frjálslynda arms flokksins, með 19.496 atkv. Munurinn á honum og á næsta manni, Richard Nixon, fyrrum varaforseta, var ekki mikill, en hann fékk 15.752 atkvæði. En þá breikkaði bilið óðum. Frú Margaret Chase Smith öld- ungadeildarþingmáður fékk að- eins 2.812 atkv. Harold StassGn fyrrum ríkisstjóri fékk 1.285 at- kvæði. Hjá demókrötum var cngili op- inber keppni um forsetatilnefn- inguna, þár eð Johnson forseti verffur ugfilaust tilnefndur af flokki síuum. En flokksmenn de- mókrata voru beffnir aff láta ósk- ir sínar í Ijós, og 18.058 greiddu Johnson atkvæði scm forseta og Ilobert Kcnnedy dómsmálaráð- herra sem varaforseta. Cabot Lodge sendiherra sagffi í Saigon í kvöld, aff han teldi sér mikinn heiffur af úrslitunum, en hann liygðist ekki láta af sendi- lierraembættinu. Flak RB-66 vélarinnar í skógi í Magdeburg Cardelegen, A-Þýzkalandi, 11. marz (NTB-Reuter). FLAK bandarísku könnunar- flugvélarinnar af gerffini RB- 66, sem skotin var niffur í gær, er í greniskógi nokkrum um 7 km. frá bænum Gardeíegn í Austur-Þýzkalandi. Bær þessi er 25 km. frá landamærunum, og í héraffinu Magdeburg. Sovéskir hermenn standa standa vörð á svæðinu. Þeg- ar fréttamaður Reuters kom á staðinn i bifreið var honum skipað að :stanza. Verðirnir vildu ekki skýra frá ástæðum þess, að vegurinn væri lok- aður. I Fréttaritarinn sá hins veg- ar flakið í skóginum. Skóla- piltur sagði, að íallhlíf eins af fluginönnunum hefði festst í trjókrónu og hefði hann hangið þar særður. Hann var fluttur á sjúkrahúsið í Gard- elegegn. Skólapilturinn tjáði frétta- ritara Reuters: — Og heyrði dyn í flug- vél og þar sem ég lief áhuga á flugvélum leit ég upp, og sá þá orrustuflugvél nálgast sprengjuflugvélina (könnunar flugvélina RB-66) og hefja skothrið. Eg veit ekki, hvort skotið hefur verið af byssum eða með flugskeytum. — Bandaríska flugvélin — mér var seinna sagt, að hún væri bandarisk hrapaði brenn andi til jarðar. Eg sá mikinn eld í öðrum vængnum. Flug- mennirnir þrír stukku út í fallhlíf, tveir þeir fyrstu stukku út samtími^ tog isá þriðji rétt á eftir. — Flugmennirnir tveir sem stukku fyrst út svifu til jarð- ar í átt til Estedt( flakið var miðja vegu milli þorpanna Truestedt og Estedt). Eg veit ekki hvað um þá varð, en ég heyrði, að þeir hefðu verið teknir til fanga. — Sá þriðji stökk út úr flugvélinni rétt áður en hún sncrti jörðina. Hann hékk fast ur í tré og meiddist. Hann var seinna fluttur til sjúkra- hússins í Gardelegen, en ég veit ekkf hvort hann er þar ennþá. Fólk í þorpunum hafði hér um bil sömu sögu að segja og liann, en var ekki eins ná- kvæmt. Allt svæðið umhverf is Gardelegen er morandi af sovéskum hermönnum. Senni- lega er hér um heræfingar að ræða. I mótmælum, sem Banda- ríkjamenn afhentu sendiherra Rússa í Washington í dag voru Framh. á 4. siðu tWMHHWWWWWVWWWWWmWMWWtMMUWmWWWHV NOKKRIR þjóffhöfffing-jar og konungboriff fólk kom til Aþenu í gær til þess aff verffa viffstatt útför Páls' Grikkjakon ungs. Meffal tlgnarfól^sJns, sem verffur viff útförina, er kona Johnsons Bandaríkjaforseta, Harry Truman fyrrum forseti, Makarios Kýpurforseti, her- toginn af Edinborg, Couve de Murville, utanríklsráffherra Frakka, Michael Georgiadzen, ritari í Æffsta ráffi Sovétríkj- anna, Friffrik konungur og Ingi ríffur drottning af Danmörku, Baldvin Belgakonungur, Rain- er fursti í Monakó, Jóhann erkihertogi af Luxemborg, Giiolamreza Pahlevi prins, bróffir shaliins af íran, Síinon, fyrrv. Búlgarakonungur og full trúar frá Jórdaníu og Arabíska sambandslýðveldinu. Makarios forseta var ákaft fagnað á flugveúinum og voru m. a. borin spjöld meff vígor'ff um eins og „Gefffu okkur vopn“. Myndin var tekin daginn er Páll konungur lézt og sýnlr Konstantín son hans fara meff frægan kross frá eyjunni Tin- os til konungshallarinnar. Sög ur segja, aff kross þessi hafi gert mörg kraftaverk og lækn aff marga á Tinos. Þolinmæði Bréta á þrotum Ráðizt á fulltrúa f>eirra Nikosia, 11. marz (NTB-Reut.) YFIRVÖLD grískumælandi Kýp- urbúa í bænum Kazaphani á norff anverffri Kýpur veittu brezkum liermönnum nokkurra klukku- stunda frest í dag til þess aff yfir gefa bæinn, en drógu úrslitakost ina fljótlega til baka. Samtímis því, sem ástandiff á Kýpur var enn mjög alvarlegt, varaffi Duncan Sandys, samvcld- ismálaráðherra Breta, U Thant, áðalframkvæmdastjóra SÞ, við því, aff Bretar gætu ckki öliu lengur einir gætt friffarins á eyj unni. Sandys sagði í yfirlýsingu í Neðri málstofunni, að Bretar gerðu allt sem í þeirra valdi stæði til þess að aðstoða U Thant við stofnun alþjóðlegs gæzluliðs. — Hann lagði áherzlu á, að gæzlulið þetta yrði að koma til Kýpur eins fljótt og unnt værl. í Nikosía gerffist alvarlegt at- vik þegar brezki stjórnarfulitrú- inn, Sir Arthur Clark, hugðist hitta Makarios forseta aff máli áður en hann hélt til Aþenu til þess aff verffa viffstaddur útför Páls konungs. Um 2.000 skólanemendur stöðv Makarios erkibiskup | uðu bifreið stjórnarfulltrúans og j báru fram harðorð mótmæli gegn honum og Bretum. Unglingarnir báru spjöld með vígorðum og’ „Bretar farið heim“ og „við viij- um frelsi” og „lengi lifi hin vold- ugu Sovétríki, hinn mikli mál- svari friðar og frelsis” og „Banda j ríkjamenn geta ekki keypt okk- ur”. Einnig gerðu unglingarnir j LODGE SIGRAÐI NEW HAMPSHIERE aðsúg að brezkum og bandarisk- um bifreiðum, sem óku fram hjá. Hins vegar hefti lögreglan för unglinganna til forsetahallarinn- ar. Hópur manna úr verkalýðsfé- lögum tók einnig þátt í mótmæla aðgerðunum og bar spjöld, sem m. a. var & letrað: „Brezklr her- menn, farið heim” og „Brezkir hermenn: SÞ-einkemiisbúningar- inn hæfir ykkur ekki”. Þessu næst hélt mannfjöldinn til íþróttaleikvangs og samþykkti ályktun meff kröfu um sjólfs- ákvörffunarrétt og sameiningu viff Grikkiand og voru Bretar o g Bandaríkjamen sakaffir um aff styðja Tyrki. Einnig var þess | krafizt, aff fyrrv. foringi neffan- j jarffarhreyfingarinnar á Kýpur, j Georg Grivas hershöfðingi, fengi | aff koma aftur til eyjunnar. i Brezki stjórnarfulltrúinn sagffi j seinna, aff líf hans hefði ekki veriff í hættu. Hér var affeins um mjög grófar mótmælaaffgerffir ó- 1 'þekkra krakka aff ræffa, sagffi i hann. AFP-frétt frá Ankara hermir, I að Tyrkir liafi í dag sent Bret- um og Bandaríkjamönnum orð- sendingu þar sem segir, að óstand ið sé nú mjög alvarlegt. Tyrkir minna jafnframt á rétt sinn til ihlutunar. Aff sögn formælanda tyrknesku stjórnarinnar ræffur Markarios erkibiskup engu lengur. Innan- ríkisráffherrann Yikorkadis og kommúnistarnir hafi öll ráff í sín um höndum. Sagt er, aff innanrík- isráðberrann hafi veriff í neffan- jarffarhreyfingunni, sem Grivas stjórnaffi (Eoka). í ræðu sinni í Neðrj máisstof- unni lagði Duncan Sandys einnig áherzlu á hina alvarlegu hættu á borgarastyrjöld. Lögregla grísku- mælandi Kýpurbúa og grískumæl andi skæruliða litu á tyrkneska Kýpurbúa sem uppreisnarmenn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.