Alþýðublaðið - 12.03.1964, Blaðsíða 6
KONSlANllNS FtÝTT?
VERÐUR danska prinse;san Anna
María drottning í Grikklandi þeg-
ar í ár? Brúðkaup hennar og Kon-
stantíns, sem nú fyrir stuttu erfði
konungsnafn í Grikklandi að föð-
ur sínum látnum, var ákveðið hinn
9. janúar 1965. En andlát Páls
konungs hefur gert það að verk-
um, að menn eru teknir að velta
því fyrir sér, hvort ekki sé rétt
að hraða brúðkaupinu. Foreldrar
Önnu Maríu hafa verið því mót-
falinir, að hún giftist áður en
hún nær 18 ára aldri. Einnig ber
á það að lna, að ekkert er því til
fyrir^töðu í grísku stjórnarskránni
að ókvæntur maður setjist þar á
konungsstól.
Konstantín varð ríkisarfi 6 ára
gamall ánð 1947, en þá sór Páll
faðir hans eið að stjórnarskránni.
Það er nokkur hætta á því, að
kórónan verði þung á höfði Kon-
stantíns. Það, sem því veldur fyrst
og fremst eru óvinsældir móður
hans, hinnar síbrosandi Friðriku.
Menn gera sér vonir um að hon-
um og hinni ungu dönsku unn-
ustu hans muni takast að skapa
velvilja þjóðarinnar til konungs-
fjölskyldunnar.
Fari það svo, er það ekki í fyrsta
sinn, sem Danmörk á þátt í að
bæta samkomulagið mill; grísku
þjóðarinnar og konungsfjölsky'd-
unnar. Árið 1863 ráku Grikkir hinn
hataða konung, Otto af Bayern,
úr landi. Eftir að þeir voru búnir
að líta í kringum sig eftir nýjum
þjóðliöfðingja, ókváðu þeir að
bjóða hinum 18 ára gamla Vil-
hjálmi, bróður Kristjáns, iríkis-
arfa í Danmörku, konungstign. Og
þegar um jólaleytið sama ár varð
Vilhjálmur grískur kóngur. Hann
tók sér nafnið Georgios I. Hann
ríkti í 50 ár, en þá var hann drep-
inn af launmorðingja. Þá tók við
elzti sonur hans og nefndi t Georg
ios II. Hann dó 1947 og þá tók
Páll við.Hann naut mun meiri vin-
sælda en bróðir hans, sem þó hafði
Haáur Morthens kann á þeim
Khöfn, 10. marz 1964.
ÞAÐ ER laugardagskvöld í
Kóngsino Kaupmannahöfn. Ég
stend einn mín.s liðs á Ráðhús-
torginu og les nýjustu fréttir
af neonljósunum á Politiken-
húsinu. Allt í kringum mig er
fó.k, sem er að fara út að
skemmta sér.
Ég labba á eftir nokkrum
ungl.ngum, sem eru að fara á
jómfrúarbúrið á Strauinu. —
Þegar ég kem inn á Strauið
verður mér litið á biðröð af
ungu fólki, sem er að reyna að
komast inn á næturklúbbinn
Exalon, en það er einmitt stað
urinn, sem Haukur Morthens
og hljómsveit eru ráðnir til að
le.ka og syngja á næstu tvo
mánuði. Þetta er snyrtilegur
og vinalegur næturklúbbur,
með s.órt dansgó f, og þarna
leika yfirleitt ekki danskar
hljómsveitir, heldur fínar hljóm
sveitir frá útlöndum.
Að_ókn að þessum nætur-
klúbb hefur yfirleitt verið góð,
en þó hefur hún aukizt mjög
jsiðan Haukur Morthens kom.
Ég ryðst fram fyrir biðröð-
ina, sýni vegabréfið mitt og
fer inn. Dansgólfið er fullt af
kátu fólki, sem dahsar, syng-
ur og k.appar saman lófunum.
Auk þess standa nokkur pör
utanvið dansgólfið, sem ekki
hafa fengið pláss. — Haukur
stendur á hljómsveitarpallin-
um og syngur af þvílíkri lífs-
gleði, að allir verða að dansa.
Svo segir hann: „Þakka ykkur
fyrir, elskurnar, mange tak“,
og syrpan er búin.
Þeir, sem hafa beðið eftir
að fá að dansa, fá kapnske
tækifæri núna, ef þeir eru fljót
ir, ég þýt ti. og býð upp einni
íslenzkri, sem ég hef komið
auga á — það er auðveldasta
leiðin tií að komast í gegnum
húsið.
Svo byrjar hljómsveitin aft-
ur. Haukur syngur gullfallegt
íslenzkt lag, sem ekki hefur
ennþá heyrzt á íslandi (er mér
sagt). Það heitir Amorella. —
Fólkið raular með. Svo tekur
hann upp hárgreiðu, rennir
henni einu sinni frá hnakka
og fram yfir enni og syngur
„Beatles-slagarann“: „I wánt
to hold your hand“. Það er vein
að í salnum, og þeir, sem ekki
hafa náð í pláss á dansgólfinu,
fara fram á gang og twista.
Þar næst leikur hljómsveitin
fallegt jazz'ag og gestirnir
byrja að- dansa vangadans, en
Haukur lygnir aftur augunum
og setur upp hinn mesta sak-
leysissvip, eins og hann eigi
enga sök á því hvað fólk er
orðið kumpánlegt og heimilis
legt. Það tíðkast annars ekki í
Kaupmannahöfn.
Jú, sem sagt, Haukur Morth-
ens kann lagið á Dönunum,
engú sfður en öðru fólki, enda
kunna þeir vel að meta hann.
Það sýnir sig á biðröðunum
fyrir utan næturklúbbinn — og
fjörinu fyrir innan.
Þors einn Eggertsson.
ekki svo ýkja mikið gildi vegna
þess að konungsfjölskyldan var
rekin úr landi árið 1923 og landið
gert að lýðveldi. Páll eyddi því
taisverðum hlu.a af ævi sinni land
flótta. Þann tíma var hann gestur
Breta.
Þegar hann hitti Friðriku fyrst,
vann hann í vopnaverksmiðju í
Englandi. En hann liafði, þegar þá
var komið sögu, góðar vonir um
að komast aftur til Grikklands.
Friðrika sýndi það fljótt, að hún
er viljaföst og dugmikil kona. Hún
var þýzk prinsessa, af Hannover
ætt. Hún var á uppvaxtarárum sín
| um meðlimur í Hitler Jugend, eins
: og flestir þýzkir unglingar á þeim
tíma. Þegar hún gif ist Páli árið
1938, voru engar raddir uppi, sem
neru henni því um nasir. Þegar
hún var orðin drottning í Grikk-
i landi aflaði hún sér liins vegar
mikilla vinsælda meðal þjóðarinn-
' ar mcð því að koma i óundirbúnar
heimsóknir á barnaheimili, sjúkra
hús og aðrar félagslegar stofnan-
ir. Hún bent; á margt, sem aflaga
fór í þeim efnum og var faunar
mjög framkvæmdasöm á félagsleg
I um vettvangi.
En samfara þessum vinsældum.
sem hún aflaði sér meðal almenn-
ings, uxu óvin ældir hennar með-
al fólks í áhrifastöðum. Og smám
saman fór að falla á glansmynd-
ina af henni.
I Hún var ekki hagsýn, hún var
valdagjörn, hún skip.i sér af stjórn
mólum landsins. Iíún var einnig
hefnigjörn gagnvart gömlum and-
stæðingum. Loks þóttj hún full-
framkvæmdasöm v’ð að krækja
börnum sínum í skikkanlega maka
í kóngahúsum Evrópu. Næstum
allt, sem hún hefur tekið sér fyrir
hendur síðustu árin, hefur verið
rætt og gagnrýnt opinberlega. Á
hinn bóginn hefur lítill styrr stað
ið um Pál. Hann hefur í rauninni
staðið í skugga konu sinnar allan
stjórnarferil sinn.
Engin ástæða er ti’ að ætla, að
hún verði afskip alítil ekkjudrottn
ing. í hinni nýju stöðu sinni fær
! Frami > ' o
VERÐUR BRÚÐKAU Pl ÚNNU
6 marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ