Alþýðublaðið - 12.03.1964, Qupperneq 7
................................................... ...................................™.,HM.,.,u.,u„...,.,........u....u........................u..u...u«..................i...».....m...iii.iiM........u..u«Bwin«M.«u.un..Ua.ra.ulu.m...m...............M....M..«......»u.............
S>'"
bonne út af þessu, og aðalmál £
á dagskrá voru lausn stúdents- £
ins og mótmæli vegna frelsis- £
skerðinga, sem stúdentasam- £
bandið hafði verið beitt.-Smá- £
kröfuganga varð, -en hún var £
bæld niður um leið, þar sem £
margfaldur lögregluvörður var £
umhverfis skólann. £
En — hvernig má það vera, |
að ástandið geti orðið svo £
slæmt, að menntamálaráðhcrra I
þori ekki að mæta á setningu £
háskólans, og stanzlaust berast ‘ £
kvartanir frá stúdentum. í £.
sambandi við forsetakosning- =
arnar, þá slær andstæðingur £
De Gaulle, Deferre, sem er £
krati, á þessa strengi, að leggja £
meiri áherzlu á menningar- £
málin. Sorbonne er orðinn allt f
of lítill, kennslusalirnir eru |
troðfullir, svo að bæði verður. £
þreytandi og erfitt að fylgjast |-
með í tímum. Húsnæðisskortur 1
er mikill, og gera stúdentar sig I
ánægða, ef þeir geta fengið lít- i
ið, rakt og kalt þakherbergi £
fyrir 1500 kr íslenzkar á mán- |
uði. Stúdentar hópast því á 1
bókasöfnin, en þar er erfitt að 1
finna pláss og hafna því marg- :|
ir á kaffihúsunum. Við inn- §
ritun í skólann, á stúdenta- |
mötuneyti og flest allt annað, |
þarf að standa í endalausum I
biðröðum. Skólakerfið er í f
miklum Iamasessi. Virðast |
sums staðar engar fastar regl- |
ur ríkja. Þetta getur komið við £
erlenda stúdenta, einn getur £
fengið próf frá sínu landi við- f
urkennt með vissum skilmál- |
um, sem annar fær ekki. Úr- £
skurður er svo mörgum mán- |
uðum eftir samþykkt að berast £
til hlutaðeigandi aðila og eyði- 1
leggjast þannig allir námsmögu £
leikar hans þann vetur. Stúd- 1
entar krefjast nú aðallaga £
fleiri prófessora, aðstoðarpró-’ J
þessora, ókeypis nótna áf |
kennslutímum og meira hús- !
næðis.
Hvernig þessar deilur enda, !
er erfitt að spá fyrir um. Varla f
getur það verið gott fyrir stjórn I
Framh. á 10. síða
París, 3. marz 1964
SEGNI forseti Ítalíu kom dag-
ana 19.-22. febr. í opinbera
heimsókn til Parísar ásamt
Saragat utanríkisráðherra. —
Þeir ræddu hér við De Gaulle
og flesta ráðamenn. Stjórnir
þessara ríkja hafa, eins og al-
þjóð veit, mjög andstæðar skoð
anir í utanríkismálum, til dæm
is þegar um viðurkenningu á
Rauðá-Kína er að ræða, aðild
Breta að Efnahagsbandalaginu
og svo framvegis. Sém sagt
stjórnirnar eru ósammála, án
þess þó að nokkur fjandskapur
ríki milli þeirra.
Eftir dvöl Segnis og fylgdar-
liðs í París var birt opinber yf-
írlýsing um, að vilji þjóðanna
væri friðsamleg samvinna, að
stefna að uppbyggingu Evrópu
og koma þar á sambandi, sem
einkenndist af cinlægni og
skilningi.
Þótt Segni hafi ekki mikil
völd, hefur hann alltaf haft góð
áhrif á að bæta sambúð Ítalíu
og Frakka. Hann er mjög
menntaður maður og hefur án
efa vald yfir ríkisstjórninni.
Áður en Segni hóf stjórnmála-
starf sitt var hann prófessor.
Síðan hefur hann verið tvisvar
forsætisráðherra og tólf sinn-
um ráðlierra.
Stjórnmálastefnan, sem er
fylgt á Ítalíu, var mynduð fyrir
fimm árum, aðallega af Fan-
fani, sem er kristilegur demó-
krati, og henni fylgja margir
vinstrisinnaðir menn. Saragat,
því fram, að öll lönd Evrópu
muni hafa „sósíalistískt" þjóð-
skipulag innan tíðar, — þar eð
íhaldsmennirnir brezku muni
láta í minni pokann fyrir Verka
mannailokkn^m, gaullirfat í
Frakklandi, kristi'egir og
frjálslyndir í Þýzikalandi
fyrir jafnaðarmönnum og
svo framvegis. Evrópa
framtíðarinnar mun starfa í
nánu sambandi við demókrata
í Bandaríkjunum, sem hljóta
að ná völdum þar, undir merki
Atlantshafsbandalagsins. Evr-
.ópa verður þannig sterk heild,
séð frá stjórnmála-, fjármála-
og félagslegu sjónarmiði.
Mikill undirbúningur var
undir komu Segnis og sérstak-
lega undir heimsókn hans í
Sorbonne. Þá voru fimm þús-
und lögregluþjónar settir á
vörð í hverfinu. Ekki var það
gert, vegna þess að búizt væri
við morðtilraun eða einhverju
slíku, heldur, höfðu vesalings '
stúdentarnir, sem alltaf eru að
reyna að vekja athygli stjórn-
arinnar á slæmum kjörum sín-
um, ætlað í verkfall og ef til
vill í smákröfugöngu. Þeír
höfðu ákveðið þetta fyrir löngu,
en nú vildi bara svo óheppilega
til, að verkfallið og heimsókn
Segnis rákust á. Stúdentar
vildu ekki láta undan og ákveða
annan dag, heldur hótuðu með-
al annars að meina Fouchet
menntamálaráðherra inngöngu
í skólann.
Þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem stúdentar gera verkfall í
París. heldur er þetta þriðja
verkfallið á þessu skólaári. —
Fyrst var dagsverkfall og svo
vikuverkfall. Auk þess eru
alltaf öðru hvoru smáverkföll
í ýmsum skólum. í dagsverk-
fallinu var ætlunin að fara í
kröfugöngu, en lögreglan skarst
í leikinn, og nokkur átök urðu
milli varða laganna og náms-
manna. Mikið var um leðju og
drullu á götunum um þetta
leyti og var hún vopn stúdenta.
Svo ckki tóku lögregluþjón-
arnir sig neitt sérstaklega vel
út eftir uppþotið.
í verkfallinu fór allt fram
átakalaust í byrjun. Stúdentar
lásu margir hverjir heima eða
fengu sér göngu í haustblíð-
unni. En — í enda vikunnar
átti að fara fram kröfuganga.
Brást þá stjórnin illa við, og
bannaði gönguna. Lögregluþjón
ar voru sendir úr öllum hverf-
um Parísar niður í Latínu-
liverfi og fengu þá þjófar og
aðrir, sem stunda svipaða iðju,
tækifæri til að vinna óhindr-
aðir í öðrum hverfum borgar-
innar. Kröfugangan var fljót-
lega brotin á bak aftur og stúd-
entar teknir fastir tugum sam-
an. Mönnum var bezt að halda
sig innan dyra um þessar
mundir, því hitinn var orðinn
svo mikill í laganna vörðum,
að þeir tóku flesta fasta, sem
fyrir augu þeirra bar. Þannig
þýddi ekkert fyrir einn íbúa
hverfisins, sem stóð á tröppun-
um heima hjá sér og naut góða
vcðursins, að veita mótspyrnu,
heldur var hann færður niður
á lögreglustöð, sakaður um að
hafa tekið þátt í óeirðunum.
íslenzkur námsmaður, sem bjó
í liverfinu, var nýbúinn að fá
yfirfærsluna sína. Hann hafði
verið blankur í nokkurn tíma
og lasinn í þokkabót, svo hann
flýtti sér í bankann. Lögreglan
tók landann fastan, og varð
hann að dúsa allt kvöldið í
troðfullum fangaklefa og mæta
næsta dag á Aðaúögrealustöð-
ina. Þar fékk hann aftur skil-
ríki sín, eins og allfflestir er-
lendir stúdentai’, sem dottið
höfðu í sama pottinn, en nokkr
um var vísað úr landi, — eftir
handahófskennt val, að því er
virtist, — ugglaust „öðrum til
viðvörunar”. Tvær íslenzkar
stúlkur voru einnig á ferð í
hverfinu, en þær sluppu á síð-
ustu mínútu inn í bíó.
Stúdenfarnir voru alls ekki
á því að láta í minni pokann
í sambandi við komu Segnis.
Daginn fyrir heimsóknina í
Sorbonne, var skipað fyrir að
loka Sorbonne og Raunvísinda
deildinni næsta dag. Það var
gert, vegna þess að aldagömul
regla bannar vörðum laganna
inngöngu í skólann. Um kvöld-
ið var stúdentafundur og var
ákveðið að námsmennirnir
skyldu gista í skólanum um
nóttina. En síðast breyttu þeir
til og ætluöu að halda fund á
degi komandi í Vísindadeild-
inni. til þess að Segni gæti ekki
haldið, að stúdentarr.ir liefðu
eitthvað á móti sér. Um nótt-
ina voru rúmlega tíu lögreglu-
þjónar við hverjar dyr Sor-
bonne, og margir stóðu á-
lengdar. Næsta dag urðu stúd-
entafundir og kröfugöngur víðs
vegar um borgina og voru 163
handteknir, þar af 4 blaða-
menn, fréttaritári, 2 starfandi
liðsforingjar, sem voru í fríi,
og fjöldi unglinga innan við
£ ára aldur, svo að ekki er
hægt að segja, að vandað sé rfil
handtöku hér í borg.
Mynd frá stúdenta fundi í Sorbonne.
Stúdent nokkur ,sem hafði
löðrungað lögregluforingja,
var dæmdur í átta daga fang-
elsisvist án þess að mega kalla
lögfræðing sér til varnar. Fund
ur var strax haldinn í Sor-
tiini(uiiuiHUHiiiiiiiiitftiiiiititmiiHiHiiiiHmimiiiiiiiiiiimiiuHimuiiiiiuiimiimiiiiiimiiiiiiiumiiiuiiiiiinmiiiH»iiiiiiuiiiiiiiiii’iiiiiiimv
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. marz 1964 J