Alþýðublaðið - 12.03.1964, Síða 9
nningcrrgjafa-
tala íslands
ingum^ er sjúkravist eiga í Lands
spítala íslands til greiðslu sjúkra
húskostnaðar þar, og í öðru lagi
er heimilt, ef fé er * aflögu, að
styrkja til sjúkrahúsdvalar og ann
ars kostnaðar, er af henni leiðir
erlendis, þá sjúklinga, sem ekki
geta fengið fullnægjandi læknis-
hjálp hérlendis að dómi yfirlækna
Landsspítalans, enda mæli þeir
með umsókn sjúklings.
toþu
Nú er styrkveitingum mestmegn
is varið úr sjóðnum til sjúklinga,
sem geta ekki fengið bót meina
sinna hér á landi og leita sér
læknishjálpar erlendis.
Stjórn Minningargjafasjóðs
LandsspítaJa íslands skipa frú
Lára Árnadóttir, sem er formað-
ur sjóðsins, frú Guðrún P. Helga
dóttir, ritari, frk. Ragnheiður
Jónsdóttir, gjaldkeri, og með-
stjórnendur frú Laufey Þorgeirs
dóttir og frk. Sigríður Baehmann.
Minningarspjöld sjóðsins eru af
greidd á þessum stöðum:
Landssíma íslands
Framh. af 10. síðu
Bóka og handritakista Gísla Konráðssonar.
Nýtt hefti af Birtingi
Reykjavík 9. marz RL.
ÞRIÐJA og fjórða hefti Birtings
fyrir árið 1963 kom út fyrir
nokkru. Að venju er til hans vand
að að efni og útliti. Uppsetningu
annaðist Hörður Ágústsson, list-
málari, Setberg prentaði og Prent
letuhjalls í Bjarneyjum á Breiðafirði.
mót h.f. gerðu myndamót. Efni
ritsins er m.a. þetta:
Erlendar greinar, ræður, sög-
ur og ljóð eftir Giancarlo Vigor-
elli, Seferis, Beatrice Viggiani,
Régis Boyer Vito Riviello, Pier
Paolo Pasolinn, H. M. Enzensberg
er, Nablo Neruda. Invar Högman,
Jesus Lopez Pacheco. Þýðendur
eru Thor Vilhjálmsson, Sigríður
Magnúsdóttir, Þorsteinn Helgason
og Einar Bragi. Frumsamdar smá
sögur eftir Ása í Bæ, Steinar Sig-
urjónsson og Brynjar Víborg og
„ljóð til Stefáns Harðar“, eftir
Jón frá Pálmholti. Ennfremur
framhaldsgreinin „Af minnisblöð
um málara", eftir Hörð Ágústsson.
Loks er að geta „Syrpu“ Thors
Vilhjálmssonar en kaflaheiti henn
ar eru þessi: „Sverrisstemma,
Indriði Waage, Kirkjur, List og
raun og Um skáldskap og dóna-
skap”.
FRÍMERKI FRÍMERKI n FRÍMERKI
ki Thorvaldsenfélagsins
lausblaða-bók svo að hægt er að
bæta inn í hana blöðum eftir því,
sem árin líða.
Árið 1913 tók Thorvaldsenfélag
íð í Reykjavík að sér útgáfu jóla-
merkjanna og hefir haft hana á
hendi síðan. Ágóðinn af söfn þess
ara merkja hefir runnið í Barna
uppeldissjóð félagsins. Þessi sjóð-
ur hefir m. a. staðið straum af
byggingu mjög myndarlegrar
vöggustofu við Dyngjuveg í Reykja
vík. Hún var afhent Reykjavíkur-
borg 19. júní 1963.
í fyrri heimsstyrjöldinni, fyrir
jólin 1917, fórst skip í hafi, sem
var á leið til Reykjavíkur. Með
því skipi súkku í hafið öll jólamerk
ín, sem nota átti um jólin 1917.
I>að er því um næstu jól, 1964,
sem 50. merki Thorvalds.félagsins
kemur á markaðinn. — Margir af
þessum 49 árgöngum jólamerkj-
anna eru með öllu uppseldir og
aðrir alveg á þrotum. Þeir árgang
ar, sem enn fást í Thorvaldseh-
bazarnúm í Reykjavík eru þessir:
1913, 1920 — ’29, 1931_____’37,
1939 og til þessa dags. — Thor-
valdsenfélagið er nú að gefa út
verðlista og geta þeir er þess óska
fengið hann sendan, þegar hann
er útkominn. Eftir verðlistanum
má skrifa til: Frú Giiðný Alberts-
son^ Miðtúni 4, Reykjavík.
ThœValdsenfélagið héfur laigf
mikla alúð við, að jólamerkin séu
jafnan falleg og vel gerð. — Það
hefir leitað til milli 30 og 40 ís-
lenzkra listamanna um teikningar
á merkin, þessi 50 ár. — Nöfn
Framh. ð 10 siðu
ís<,yt imt'»n \xííw\5!isn*í.'jv.«i<jiw,
\+WX<.<ZXX<\WHX'
r '
Útgerðarmenn - Útgerðarmenn
Getum afgreitt strax nokkur stykki af löndunar
gröbbum fyrir loðnu.
Önnumst einnig alls konar járnsmíði, bæði
nýsmíði og viðgerðir.
Katlar & Stálverk H.F.
Vesturgötu 48. — Sími 24213.
Tilkynnmg frá
SJÁLFSBJÖRG
Framvegis verður skrifstofaa opin frá kl.
5—7 á föstudögum.
SJÁLFSBJÖRG
Landssamband fatlaðra
VINNA
Viljum ráða nú þegar nokikra menn til starfa
í verksmiðju vorri.
Mötuneyti á staðnum. — Ódýrt fæði.
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Kleppsvegi 33.
Dodge Vipon eigendur
Bremsudælur (hjóldælur) fyrirliggjandi.
STILLING H. F«
Skipholti 35 — Síani 14340.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Arshátíð
félagsins verður í Iðnó n.k. laugardag og hefst
með borðhaldi kl. 7,30 e. h.
Aðgöngumiðasala er á skrifstofu félagsins að
Lindargötu 9.
Skemmtinefndin.
Auglýsingasítnl
ALÞÝÐUBLAÐSINS
er 14900
I
ALÞÝÐUBLAÐtÐ — 12. marz 1964 9