Alþýðublaðið - 12.03.1964, Side 10

Alþýðublaðið - 12.03.1964, Side 10
Eignizt og lesið bækur, sem máli skipta. f jallar ura dýpstu og innilegrustu samskipti karls og konu þ. á m. um ástina, kynlífið, frjóvgrun, getnaðarvamir, baraauppeldi, hjóna lífið og hamingjuna. Höfundar: Hannes Jónsson, félagsfræðingur; Pétur H. J. Jakobs- son, forstöðumaður fæðingardeildar Landspítalans; Sigurjón Bjömsson, sálfræðingur; dr. Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardóm- ari; dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor. Höfundarnir tryggja gæðin, efnið ánægjuna. Þessi bók á erindi til allra kynþroska karla og kvenna. FORUSTUMENN FÉLAGA ATHUGIÐ! eftir Hann'es Jónsson félagsfræðing. er úrvals handbók fyrir alla þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félagsstarfi og ná árangri í fundarstörfum og mælsku. Bók þessi er algjörlega hlutlaus og fjallar um fundarstjórn, fundarsköp, og allar tegmidir félags- og fundarstarfa. í henni er líka rökfræðiágrip, fróðlegur kafli um áróður og margar teikningar af fyrikomul'agi í -fundarsal. Ætla má, að bók þessi geti orðið félagsstjórnum, fastanefndum og áhugasömum félags- mönnum að miklu gagni. Ef keypt eru minnst 5 eintök gegn stað- greiðslu fá félög bókina með afslætti. Einstaklingar, sem eignast vilja þessa hagnýtu bók, geta pantað hana beint frá útgefanda eða fengið hana hjá flestum bóksölum. Munið, að leikni í félagsstörfinn og mælsku getur ráðið miklu um þjóðfélagslegan frama einstaklingsins og framvindu þjóð- félagsmála. F élagsmálastofnunin Pósthólf 31 — Reykjavík — Sírni 40624. PÖNXUNARSEÐILL (Póstsent um land allt). Sendi hér með kr.......til greiðslu eftirtalinni bókapötun, sem óskast póstlögð strax. (Merkið við það, sem við á). — Fjölskyldan og hjónabandið. Verð kr. 150,00. — Félagsstörf og mælska. Verð kr. 150,00. Nafn: Heimili: DUGLEGUR SENDISVEINN ÓSKASI Vinnutími fyrir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól. Alþýðublaðið, sími 14 900. FRÍMERKI Framh. úr opnt þeirra standa yfirleitt ekki á merkjunum, en hér kemur skrá yfir þá: 1913 — Guðmundur Marteinsson. 1914 — Mynd af styttu eftir A. Thorvaldsen. 1915 — Einar. Jónsson. 1916 Ríkharður Jónsson. 1917 (?) 1918 Þórarinn Þorláksson. 1919 Ásgrímur Jónsson. 1920 Einar Jónsson. 1921 Friðrik Guðjónsson. 1922 Eyjólfur Eyfells. 1923 Brynjólfur Þórðarson. 1924 Jóhannes S. Kjarval. 1925 Ásgrímur Jónsson. 1926 Ti-yggvi Magnússon. 1927 — 1928 — 1920 Júlíana Sveinsdóttir, 1930 Tryggvi Magnússon. 1931 Jón Þórleifsson. 1932 Eyjólfur Eyfells. 1933 Jóhann Briem. 1934 Friðrik Guðjónsson. 1935 Jóhannes S. Kjarval 1936 Ólafur Túbals. 1937 Eyjólfur Eyfells. 1938 Ágústa Pétursdóttir. 1939 — 1940 Guðmundur Einarsson frá Miðdal. 1941 Tryggvi. Magnússon. 1942 — 1943 — 1944 Jörundur Pálsson. 1945 — 1946 Stefán Jónsson. 1947 — 1948 Nína Tryggvadóttir. 1949 Pétur Friðrik Sigurðsson. 1950 Jón Simar Rikharðsson. 1951 Eftir útlendu málverki (frá prentsmiðju). 1952 Stefán Jónsson. 1953 — 1954 — 1955 Jóhannes S. Kjarval. 1956 Barbara Árnason. 1957 Bréta Björnsson. 1958 Halldór Pétursson. 1959 Gunnlaugur Blöndal. 1960 Agnete Þórarinsson. 1961 Ríkharður Jónsson. 1962 Helga Sveinbjarnardóttir. 1963 Steinþór Sigurðsson. Ef ske kynni að einhverjir rækj- ust á villur í þessum listamanna- lista, þá væri Thorvaldsenbazarn- um þökk á því, að fá senda leið réttingu. I—I LU Hf Jww FRStttmsra ÁSVALLAGÖTU 69. Sími 33687, kvöldsími 33687. 1 TIL SÖLU: 2ja herbergja ibúð í Iiópavogi. hæð. Ný og teppalögð. Húsið stend- ur við Hafnarfjarðarveg. Strætisvagnar á 15 mínútna fresti. I. hæð. Útborgun 350. þús. 4ra herbergja góð kjallaraíbúð. Allt sér. Tvöfalt gler, teppi á stofu og holi. Gott eldhús. Mjög gott hús. 3ja herbergja nýleg íbúð í stein húsi við Njálsgötu. III. hæð. Suðursvalir, sér hiti. 2ja herbergja íbúð í smíðum ■ á Seltjamarnesi. Tilbúin undir tréverk. Sameiginlegt full- gerð. Eldhúsinnrétting mun þó fylgja. Góð kaup. 3ja herbergja stórglæsileg hæð á efstu hæð í háhúsi. Tvennar stórar svalir. Aðeins örfáar í- búðir til í allri borginni af þessari gerð. 3jia herbergja jarðhæð við Kvist- haga. 2ja herbergja íbúð við Hjallaveg. I. hæð, bílskúr. 5 herberja stóríbúð í nýlegu húsi i Vesturbænum. Sér hita veita, harðviðarinnréttingar. 5 herbergja efsta hæð í Grænu- hlíð. Verð 900 þús. Hitaveita ræktuð lóð. TIL SÖLU í SMÍÐUM: 4ra og 5 herbergja íbúðir í smíð um í Háaleitishverfi. Luxushæð í Safamýri. Selst full gerð til afhendingar eftir fáa daga: Allt sameiginlegt full- gert. Þar á meðal bílskúr 4—5 svefnherbergi. Ifarðviður og plast í öllum skápum, Þvotta- hús á hæðinni, tvö snyrtiher- bergi. Kaupandi getur ráðið mosaik og málun. Munið að eignaskipti eru ofi mögnleg hjá okkur. Næg biiastæði. Bílaþjónusta við kaupendur. 10 12. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ GLUGGINN Framh dt « síðu hún jafnvel enn betri aðstöðu en hún hefur áður haft. Og það verð- ur til lítils fyr.r drottningu, sem ekki er komin af unglingsaldri að ætla að e.ja kappi við reynslu hennar og klókindi. Ef til vill var það þetta, sem liaft var í huga, þegar danska hirðin gaf út svar við beinni spurningu frá Stock- holms Tidningen þar sem sagði að ekkj væri nein ástæða til þess að hraða brúðkaupi Önnu Maríu og Konstantíns. Aðalfundur Framhald úr opnu Verzluninni Vík, Laugavegi 62, Verzluninni Oeulus, Austur- stræti 7, og á skrifstofu forstöðu konu Landsspítalans. Umsóknir skulu sendar til for- manns, frú Láru Árnadóttur, Lauf ásvegi 73, er gefur nánari upplýs- ingar. Sjóðsstjórnin færir öllum þeim, sem stuðlað liafa að velgengni sjóðsins og gert styrkveitingarnar mögulegar, alúðarfyllstu þakkir. Parísarbréf íf bls 7 eins lands að fá tilvonandi er- lenda og innlenda menntamenn á móti sér. Styrkleika er ekki hægt að skapa, ef kjarninn er veikur. Ofbeldi bendir aldrei tíl góðs. Kannski er einhver úr- bót í vændum fyrir prófkosn- ingarnar. — Hver veit? ' SS. Dralon sængur Ullarsængur Dralon koddar Sængurver Koddaver Lök Sk.ólavörðustíg 12. J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.