Alþýðublaðið - 12.03.1964, Qupperneq 11
Mörg og stór verk-
efni ÍSl á döfinni
Erindrekstur íþróttasambands-
ins hefur á undanförnum árum
verið aðallega fólginn í því, að
heimsótt hafa verið af fram-
kvæmdastjóra og forseta, hin
ýmsu íþróttahéruð í sambandi við
ársþing héraðasambandanna. Slíkt
hefur gefið góða raun, en er<
hvergi nærri nægilegt. Til stend
jur að erindrekstur ÍSÍ verði stór-
aukinn. Iíéraðasambönd og félög
verði heimsótt og leiðbeint í
starfi og slíkt verði í framtíðinni
fastur liður í starfi íþróttasam-
bands íslands.
HÚSNÆÐISMÁL ÍÞRÓTTA-*
SAMBANDSINS.
Svo sem kunnugt er, stendur
yfir bygging á skrifstofuhúsi í-
þróttasambands íslands og íþrótta
bandalags Reykjavíkur. Húsið er
við hliðina á hinni miklu íþrótta
höll, sem nú er risin upp í Laug-
ardalnum. Ef áætlanir standast, er
gert ráð fyrir því að hús þetta
verði það langt komið á þessu
ári, að hægt verði að flytja í
það. Munu þar verða skrifstofur
fyrir íþróttasamband íslands og
öll sérsambönd þess. Mun það að
sjálfsögðu stórbæta aðstöðuna til
starfsins ásamt því, að þar yrði
komið á íþróttamiðstöð þar sem
yfirstjórn íþróttamálanna yrði öll
á einum stað. Mun verða leitazt
Sonny Liston
tekinn fastur
Denver, 11.3. (NTB-AFP).
★ Sonny Liston, fyrrmn
heimsmeistari í þungravigt,
var tekinn fastur í Denver
í nótt fyrir of hraðan akst-
ur. Auk þess ók hann bíln
um með höndina í fatla og
loks var hann vopnaður án
heimildar. Síffar um nótt-
ina var Liston sleppt gegn
300 dollara tryggingu.
Sonny Liston ók með 110
km. hraffa í gegnum svæði,
þar sem hámarkshraði var
50 km. Liston var hinn
versti viffnrcignar og. varð
að ná í liðsauka til að taka
hann fastan. — Á honum
fannst skammbyssa með sex
skotum.
★ Meistaramót Islands í körfu-
knattleik heldur áfram í kvöld.
Eftirtaldir Ieikir fara fram: ÍR (c)
og Ármann (b) í 3. flokki, Ármann
og KFR í 3. flokki og ÍR og KR
í 3. flokki karla.
við að búa öllum sérsamböndunum
þar hin beztu starfsskilyrði, og
þeim lagðir til starfskraftar. Rétt
þykir í þessu sambandi að þakka
íþróttabandalagi Reykjavíkur fyr
ir góða samvinnu og mikinn stuðn
ing við þetta húsbyggingarmál í-
þróttasambands íslands.
ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ.
Á þessu ári, nánar til tckið i
september n.k., verður haldið í-
þróttaþing íþróttasambands ís-
lands. íþróttaþingin eru haldin
annað hvert ár og var hið síðasta
haldið í Reykjavík árið 1962. Á
þessu íþróttaþingi verða tekin fyr
ir öll helztu viðfangsefni íþrótta-
hrevfingarinnar, mótuð stefna.
1 5 n
ÍÞRÓTTAMERKI ÍSÍ.
Á s. 1. ári var gert átak til að
koma á keppni um íþróttamerki
Iþróttasambands íslands. Sendir
voflu bæklingar og upplýsingar
um, allt land, og fyrsta keppnin
fór fram 17. júní í Reykjavík. Á
nokkrum öðrum stöðum á land-
inu liafa margir einstaklingar unn
ið merkið. Á þessu ári vcrður
lögð enn frekari áherzla á það
að auka þátttöku á keppni um
merkið en til þess að von sé um
árangur, hyggst framkvæmda-
stjórnin ráða mann til þess að
fara um landið og örva til þátt-
töku, kenna félögum að undirbúa
þjálfun og keppni fyrir íþrótta-
merkið. Tilgangurinn með því að
auka svo áróður fyrir íþrótta-
merki íþróttasambands íslands, er
sá, að gera íþróttaiðkanir sem al
mennastar, það er að sem flestir
taki þátt í íþróttaiðkunum, jafnt
ungir sem gamlir.
GLÍMUMÁLIN.
Á þessu árl mun koma út Glímu
bók íþróttasambands íslands, þ. e.
sú glimubók, sem unnið hefur
verið að undirbúningi að á und-
anförnum árum af sérstakri nefnd,
sem þar hefur lagt fram mikið og
mcrkilegt starf. Þá verður nú á
næstunni komið á námskeiði fyr
ir glímudómara, einnig mun verða
lögð mikil áherzla á umferða-
kennslu í glímu. Sú kennsla mun
að sjálfsögðu mest verða yfir vetr
armánuðina, þar sem erfitt er að
kenna glímu yfir sumartímann.
ÍÞRÓTTABLAÐ.
íþróttablað hóf göngu sína að
nýju á s. 1. ári. Sérstök ritnefnd
annaðist stjórn blaðsins, Þor-
stejnn .Einarsson, íþróttafulltrúi
Benedikt Jakobsson og Sigui’geir
Guðmannsson. Ritstjórar voru Örn
Eiðsson og Hallur Símonarson.
10 tölublöð af blaðinu komu út,
Svíar og Ungverjar
KIMBg—BMBÐH—BBBBgETrrmiK H
sigruðu í gærkvöldi
Er sérstök ástæða til þess að
þakka ritstjórunum fyrir þeirra
starf þar sem þeir hafa átt við
marga byrjunarörðugleika að
stríða, en sigrað þá á viðunandi
hátt.
Á þessu ári hefur blaðið ekki
verið eins 'fjölbreytt og fram-
kvæmdastjórnin hefði kosið. Kem
ur þar margt til, m. a. að sérsam
bönd og héraðasambönd hafa ekki
notfært sér það sem skyldi, en
eftir samþykkt Haukadalsfundar-
ins standa vonir fil að breyting
verði á því, þar sem einhugur er
um að styrkja blaðið og sjá um út
vegun á meira efni frá landsbyggð
inni.
íþróttablaðið byrjar á þessu ári
með febrúar hefti, sem verður að
því leyti til sérstakt, að það verð
ur um leið Árbók íþróttamanna1
1963. Verður febrúar hefti blaðs-
ins því meira en helmingi stærra
en venjulega, og er þar raunveru
lega sameinað tvennt, sem verið
hefur þýðingarmikill liður í út-
gáfustarfsemi íþróttasambandsins,
þ. e. útgáfa á blaði og árbókarinn
ar.
Útgáfa og útbreiðsla íþrótta-
blaðsins vei'ður það viðfangsefni,
sem lögð verður mikil áherzla á.
Það er ómetanlegt fyrir íþrótta-
menn og íþróttaunnendur að fá
blað eins og íþróttablaðið. Það er
sömuleiðis mjög mikils virði í
starfi íþróttasambandsins að koma
út blaði. Slíkt málgagn mun, ef
vel tekst til, létta íþróttastarfið
að miklum mun, ásamt því sem
Prag, 11. marz (NTB-AFP).
★ í kvöld hófst lokakeppni hehflO
meistaramótsins í handknattleih-
Svíar sigruðu Júgóslavíu með 2S
mörkum gegn 18, staðan í hálf-
leik var 11—10, Júgóslövum íi
vil. Ungverjar sigruðu Vestur-
Þjóðverja með 19 mörkum gegn
15, í hálfleik var jafnt 7—7.
í öðrum riðli sigraði Tékkö ’
slóvakía Sovétríkin með 18 mör'fe
um gegn 15, Tékkar höfðu eiti)
mark yfir í hléi, 9—8. Loks sigr-
aði Rúmenía Dani með 25 mörk-
um gegn 15, en í hléi var staðan
10—7 fyrir Rúmena.
(Þessi úrslit benda eindregiS
til þess, að riðillinn í Bratislava
hafi verið sá sterkasti í keppii-
inni).
Fjamhald á 13. síðu.
Bergamo, 11. marz (NTB-AFP).
★ Ítalía sigraði Tyrkland í undan- !
keppni OL í knattspyrnu í dag
með 7—1. Fyrri leiknum, sem fram
fór í Tyrklandi, lauk mcð jafn-
tefli 2—2, svo að ítalir halda á-
fram keppni.
TÉr
Blackburn, 11.3. (NTB-Reuter).
★ Fred Pickcring, miðherji enska
unglingalandsliðsins var scldur til
Everton fyrir 80 þúsund pund,
sem er metsala, þegar um er að
ræffa Ieikmenn milli enskra fé-
laga. Pickering er 22ja ára og lióf
keppni sem bakvörður, en fyrir
þrem árum var hann flultur í mið
herjastöðuna mcð mjög góðum ár
j angri. Hann hefur skorað 23 mörk
á keppnistímabilinu og líklegur
★ landsliffskandidat. Pickering var
settur á sölulistann að eigin ósk.
Lima, 11. marz (NTB-AFP).
★ Hin 16 ára gamla bandarísha
sundkona Donna de Varona settíl
heimsmet í 400 m. fjórsundi íi
kvöld, synti á 5.16,5 mín.
íslendingar
hlutu gripinn
★ Fyrir nokkru léku íslenzk
ir körfuknattleiksmenn við
varnarliðsmcnn og var þetta
fimmti leikur þessara aff-
ila á vetrinum. í tilefni
leikjanna gáfu varnarliffs-
men fagra styttu, sem sá
aðilinn hlyti til eignar, er
fleiri Ieiki ynni. — Fyrir
fimmtu viðureign liöfffu ís
lendingar unnið gripinn og
liann var afhentur formanni
KKÍ, Boga Þorsteinssyni,
áður en leikurinn hófst.
Myndin er tekin í því til-
efni.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ — 12. marz 1964 Ifl,