Alþýðublaðið - 12.03.1964, Page 14
En ef menn hafa heppnina
með sér einu sinni, er það til-
viljun. Ef þeir verða heppnir
öðru sinni, er það einnig til-
viljun. En sá sem hefur heppn-
I ina með sér í þriðja sinn, hann
[ hefur leyfi til að vera mont-
' inn ...
FLUGFERÐÍR
Lof leiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntanleg-
ur fi'á New York kl. 07,30. Fer
til Luxemborgar kl. 09,00. Kemur
til baka frá Luxemborg kl. 23,00.
Fer til New York kl. 00,30.
Elugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Skýfaxi er vænt-
anlegur til Rvíkur frá Kaupmanna
Ixöfn og Glasgow kl. 15,15 í dag.
Fer lil Bergen, Osló og Kaup-
mannahafnar á morgun kl. 08,15.
Sólfaxi fer til London á morgun
kl. 09,30.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Kópaskers, Lórshafnar og Egils-
staða. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyr^r (2 ferðir),
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagur
liólsmýrar, Hornafjarðar og Sauð-
árkróks.
SKIPAFFRÐIR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á suðuríeið. Herjólf-
Ur fer frá Vestmannaeyjunx í dag
w±W K
til Hornafjarðar. Þyrill var við
Norih Ronaldsey kl. 02,00 í nótt
á leið til Rvíkur. Skjaldbreið fer
frá Rvík í dag vestur um land til
ísafjarðar. Herðubreið fer frá
Rvík í dag vestur um land í liring
ferð.
Hafskip h.f.
Laxá er í Reykjavík. Rangá lest
ar á Vestfjarðahöfnum. Selá er í
Hamborg.
Eimskipfélag Reykiavíkur h.f.
Katla er á leið frá St. John til
Preston. Askja er á leið frá Ro-
quetas áleiðis til íslands.
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Vestmanna-
eyjum. Langjökull fór frá Ham-
borg í gær til London og Reykja-
víkur. Vatnajökull lestar á Vest-
fjarðahöfnum.
Hafnarfjörður.
Kvenfélag Fi'íkirkjunnar heldur
spilakvöld í Rvöld kl. 8,30 í Al-
þýðuhúsinu. — Nefndin.
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Nýlega voru gefin saman í lijóna
band af séra Garðarj Svavarssyni,
ungfrú Maria Ámadóttir og Rík-
hai'ður Jónsson, nemi í Myndamót
h. f. Heimili þeirra er að Selvogs
grunni 7, Reykjavík. (Studio Guð-
mundar).
Er Hermann hvarf burt af þingi, þá
þurfti varamann í staðinn.
En enginn lét sig á Alþingi sjá.
— Það er máske bættur skaðinn!
Kankvis.
FIMMTUGUR:
Fimmtugur er í dag William Th.
Möller, kennari við héraðsskól-
ann að Skógum undir Eyjafjöll-
um.
7.00
12.00
13.00
14.40
15.00
17.40
18.00
18.20
18.30
18.50
20.00
20.20
Fimmtudagur 12. marz
Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik-
ar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi —
8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forustu- 20.40
greinum dagblaðanna,
Hádegisútvarp. 21.00
„Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Sigurður
Hagalín).
„Við, sem heima sitjum": Ingibjörg Step-
hensen flytur erindi „Lært að tala“.
Síðdegisútvarp.
Framburðarkennsla í frönsku og þýzku.
Fyrir yngstu lxlustendurna (Bergþóra Gústf
afsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir).
Veðurfregnir. 22.00
Þingfréttir. —• Tónleikar. 22.10
Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 22.20
Af vettvangi dómsmálanna (Hákon Guð-
mundsson liæstaréttarritari). 22.40
íslenzkir tónlistarmenn kynna kammeiwerk 23.10
eftir Jeliannes Brahms; 3. þáttur: 23.45
Einar Grétar Sveinbjörnsson og Jón_Nor-
dal leika sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og píanó
op. 100.
Erindi: Ný ráð á nýjum tímum (Séra Ilelgi
Tryggvason).
,Sjö dauðasyndir", söngvaballett. Músikin
eftir Kurt Weill.
Ljóðin eftir Bertold Brecht.
Söngvarar: Lotte Lenya, Julius Katona,
Fritz Göllnitz, Siegmund Rotli og Ernst
Pötgen. Stjórnandi hljómsveitar: Wilhelm
Briiggeberg.
Thor Vilhjálmsson rithöfundur flytur skýr-
ingar.
Fréttir og veðurfregnir.
Lesið úr Passíusálmum (39).
Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán
Jónsson; XVII. (Höfundur les).
Djassþáttur (Jón Múli Árnason).
Skákþáttur (Ingi R. Jóhannsson).
Dagskrárlok,
Stefna Benjamín
Frh. af 1 síffu.
undanförnum árum í þjóðfélag-
inu, að menn hafa notið aðstoðar
ríkisvaldsins og þar með fjölda
opinberra aðila, einkum fjárhags
aðstoðar, og það vegna þess að
þeir fengjust við framleiðslu, sem
væri allri þjóðinni mikið hags-
munamál. Margt hefur verið gert
af opinberri hálfu og mörg skatt
krónan hefur runnið til þess að
Minningarajóffur Landsspítala
íslands. Minningarspjöld fást á
eftirtöldum stöðum: Landssíma
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust
urstræti og á skrifstofu forstöðu-
konu Landsspítalans, (opið kl.10-
11 og 16-117).
MinninSarspjöld Heilsuhælissjóðs
Náttúrulækningafélags íslands,
fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf
isgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund í kvöld, 12. marz,
kl. 8,30 í félagsheimilinu. Skemmti
atriði. Kaffi. — Stjórnin.
læknar
Kvöld- og næturvörður Lækna
félags R-víkur í marz 1964. Kvöld-
vakt: Lárus Helgason. Næturvakt:
Víkingur Arnórsson.
KLIPPT
_______.........
þa3' ’U.llm óþarf'i sff hafs ítppi
itvkn í fíiUmíháiUix «álum. Wj&rl
sókn. ítiðurfeiid. þín: sm íaUð' vatri
dóuuuuHí, aem jftföíi'Bmt het-
■tr ýet’líí ratjnsuk,nartíö«uu-i,
Alþýffublaffiff, marz, 1964.
| greiða fyrir starfsemi þessara
! manna. Þetta á ekki hvað sízt við
um frystihúseigendurna".
| Síðan segir hann að gífurlegar
; f járhæðir hafi runnið tll þessara
hluta, og einhvers staðar séu þær
að komnar. A sama tíma hafi
surnir frystihúsaeigenda lagt und
ir sig geysimikið af eignum, öðr-
um heldur en fiystihúsum. A
sama tíma hafi það gerzt, að þess
ir sömu aðilar virðist láta ríkið
greiða fyrir sig stórar fjárhæðir.
Þá segir hann orðrétt: „Skatf-
borgararnir, sem SH talar um,
eru látnir greiða vexti og afborg
anir á hverju ári fyrir þessa van-
skilamenn, sem samtímis leggja
undir sig eignir svo nemur tug-
um milljóna að verðmæti. Hvern
ið geta þessir vanskilamenn keypt
gífurleg verðmæti árlega. en lát
ið skattgreiðendurna greiða þær?
Skattarnir, sem við greiðum rík-
inu, eru notaðir til þess að greiða
vanskil þessara manna”.
Nokkru síðar kemur: „Sumir
þessara manna hafa fast lag að
borga helzt aldrei einn einasta
eyri, hvernig sem árar, nema þeir
séu lögsóttir." „Það er að sjá, að
í hópi þeirra manna, sem ætla að
fara að stofna hina nýju kassa-
gerð, séu menn af þessu tagi.
Það er þetta m. a. sem óróar
mig, og líklega fleiri”.
I lok greinarinnar segir hann:
„En þessum gangstraðferðum
bregður alltaf fyrir annað veifið
í flestum þjóðfélögum”. — Og
nokkru síðar: „Hinn árangurs-
ríka atvinnurekanda, þann sem
hagnast af framtaki, umbótum
og framförum, sem hann kemur
í verk, þarf að vernda gegn því
að ræningi komi og setjist að
borði lians, eða jafnvel komi hon
um á kaldan klaka”.
Alþýðublaðið liafði tal af dr.
Benjamín í kvöld. Hann kvaðst
ekkert vilja um þetta segja. „Við
skulum leyfa þeim að hafa orðið
núna”, sagði hann.
VEÐItlÐ t GÆR OG SPÁIN ! DAG:
Veffurhorfur: Suðaustan kaldi, skýjaff, þurrt aff
mestu. Hiti 6—8 stig'. í Reykjarfk var í gær 8 stiga
hiti.
Kalfinn er í stælnum.
Ilann er búinn aff s efna
nágrannanum fyrir að
parkera druslunni viff
hliffiff okkar...
14 12. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ