Alþýðublaðið - 12.03.1964, Síða 16

Alþýðublaðið - 12.03.1964, Síða 16
Jón forseti „í landhelgi“. Blað'apakka varpaff niður tii Óðins. Áhöfn Sifjar að loknu fiuffinu í morgun. Garðar Pálsson skipherra er annar frá hægri. Mynd: JV. inn lenti niður í reykháfinn á varðskipinu. Á suðurleið sáust alls 19 tog- arar, sennilega allir íslenzkir og voru langt fyrir utan. 4 voru VNV af Garðskaga, 3 á Eldeyjarbanka og 12 suður af Geirfuglaskeri. Ratsjáin sýndi þá allmjög greinilega, en hún dregur yfir 100 mílur, veður- ratsjá, sem fyrir var í flug- vélinni er ekki eins nákvæm og ekki góð til staðarákvarð- ana. Suður á Selvogsbanka kom- um við að togaranum Jóni for- seta að veiðum innan 12 mílna, en utan 8 mílna. Togararnir taldir í ratjánni. Hann er í sínum fulla rétti en flugvélin sveimar nokkra hringí í kringum hann fyrir Ijósmyndarana og bágt á ég að trúa að karlinn hafi ekki verið orðinn nervös og farinn að giugga í kortin sín og ratsjána. Næst er flogið að Surti. Hann hefur hægt um sig. Gufu strókur stendur upp úr gígn- um, sem sendir öskusúlu í loft upp með stuttu millibili. Hún varð aldrei há meðan við vor- um viðstaddir, en eyjan eir liins vegar orðin býsna há og mikil um sig. Uppi á Krossfjöru liggur pólski togarimj Wislok á hlið- inni og dráttarbáturinn Kóral lónar álengdar. Illa lízt okkur á að hægt verði að fleyta skip- inu, en hver veit. í vestri er hringnótaflotinn að veiðum. Hann heldur sig í þéttum hnapp og bátarnir sigla sitt á hvað í leit að lóðningum. Þeir liafa lítið fengið í dag. Garðar Pálsson skipherra á SIF, segir okkur að togararnir hafi lítið notað sér hólfin að Framliald á síðu 13 Pétur Sigurðsson. Reykjavík, 11. marz GO. íslcnzka landhelgin stækka'ði í dag, þegar út rann frestur brezku togaranna til undanþágu veiða á takmörkuðum svæðum umhverfis fandið. í tilefni af þessu bauð Pétur Sigurðsson fors jóri Landhelgisgæzlunnar fréttamönnum blaða og útvarps í flugferð með gæzluvélinni SIF. Undanþágurnar runnu út klukkan 11 í morgun og klukk- an 8.10 renndi flugvéiin úr hlaði hóf sig til flugs og tók stefnuna norðvestur yfir Faxa flóa fyrir Snæfellsnes. Flogið var norður undir miðjan Breiða fjörð og a'hugað hvort nokk- ur skip væru í þeim þrem und- anþáguliólfum, sem voru fyrir Vesturlandi'. Þ:|r vtVu engir togarar. Hins vegar sá ratsjá- in 4 togara d,;úpt undan, 1 norð arlega í Faxaflóa, 3 útaf jökl og 1 útaf miðjum Breiðafirði. Hér hefur að öllum líkindum verið um brezka togara að ræða. Það var snúið við og haldið suðureftir aftur og á leiðinni hittum við varðskipið Óðin. Við erum þjóðhollir menn og gefum ekki upp nókvæmari staðarákvörðun en að hann hafi verið staddur einhvers- staðar á svæðinu millj Bjarg- tanga og Eldeyjar. Við tókum eftir því ð einn af áhöfn vél- arinnar hafði sett á sig ein- kennilegan höfuðbúnað og tengt við sig einhvers konar þráð. Við spurðum hverju þetta sætti og var sagt að nú ættu Óðinsmenn að fá blöðin. Ann- ar af áhöfninni stakk blaða- vöndlinum í plastpoka meðan hinn með höfuðbúnaðinn skreið niður um lúgu á gólfi flugvéiarinnar og opnaði far- angursopið. Hann kraup þar á fjórum fótum með blaðabögg- ulinn í hendinni og horfði nið- ur í grængolandi hyldýpið 2- 300 metrum neðar. Samband hafði hann við flugmennina í gegnum hinn dularfulla þráð, sem okkur sýndist hann stinga upp í nefið á sér. Flugmennirn ir létu hann vita hvenær skip- ð kæmi undir vélina og á því sem næst réttu augnabliki lét hann laggo. Pakkinn kom í sjóinn nokkru fyrir aftan varð skipið og þuf íf i bdrsýnilega nokkrar manuveringar til að ná honum, sem þó tókst að lok um. Við spurðum hvort þeir gerðu þetta á hverjum degi. Svo er ekki, því skyggni get- ur verið með þeim hætti að slíkt sé ógerningur. Hins vegar segja þeir að fyrir komi að pakkinn lendi á þilfari Óðins og einhverjum dettur í liug hvort að það kæmi ekki skrít- ið upplit á suma, ef blaðapakk ' iVWVWWWWWWWVWWVWWWWWWWVWWVWWWVWV i<WiW\WWWWVWWWWWWWWWWVWWWWWWW»W WWVVWWVWWVWVWVWVWVWWWVWVWWWV'WWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.