Alþýðublaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 2
ij ííitst.jórar: Gylfi Gröndai (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjórh
!ji Arni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
í 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við
|í Hverfjsgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald
;íí kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi:' Alþýðufiokkutlnn.
SJÓNVARPÍÐ
SEXTÍU þek'ktir. borgarar, sem flestir. gegna
; ébyrgðarstörfum í omenn'ingar- eða félagslífi þjóð
4 tarinnar, h'afa sent Alþingi ásfeorun um að tafe-
jj cnarka bandarísika sjónvarpilð í Keflavík við flug-
l íúöllinn.
I Um það hljóta 'allir íslendingar að vera sam
; Hnála, að til frambúðar verði efefci unað við erlent
isjónvarp eitt í landinu. Áhrif hins ameríska sjón-
í varps eru þegar orðin mjög mikil, þar sem íslend
j ingar eilga yfir 3000 tæki og þeim fer ört fjölgandi.
| Er efefci fjarri að áætla, að um 10 000 manns horfi
\ é. sjónyarpið á hverju kvöldi.
j Hitt er athyglisvert við áskorun hinna sextíu,
| að þeir gerast um leið úrtölumenn varðandi ís-
| lenzkt sjónvarp. Þcir virðast ekki hafa mikinn á-
I huga á, a?LÍslendingar byrji sjálfir að búa sig und-
ir sjónv.%ji og byggja það upp sem íslenzka
l menníasto%s;n.
j Að þessu leyti er áskorunin neikvæð í eðli
i ísinu og byggist sennilega á andstöðu við ailt sjón
■ varp, enda þótt undirskrilfendur vilji sennilega
j fekfei faöast á það. Héfði verið iskemmtilegra, ef
4 ésfeorunin hefði iverið hvetjandi en ekki letjandi
| að þessu leyti.
^ Að sjáifsögðu er 'íslenzkt sjónvarp vandasamt.
; og verður dýrt. Það Vita þeir manna 'bezt, sem
starfað hafa að undirbúniíngi þess. Mun engum
(koma til hugar, að því ivierði hróflað upp, heldur
verður að gera áætlun um uppbyggingu þess á
árabili. Fer það eldki aðeins eftir f járhagsástæð-
'úm, hve langur sá tími verður, heldur og þjálfun
jstarfsliðs, sérstáklega hvað lefnisval dagskrár
| snertir.
• . ...r
Nýlega hefur verið haldið fram oplhberlega,
að það mundi fcosta þúsund millj ónir að koma upp
i Sjónvarpi og baupa tæki fyrir heimilin. Þar var
i trnjög óvarlega farið með tölur og verður kostnað-
. ur engan veginn svo mifcill, að hann sé þjóðilnni
ofviða, þegar hann dreifist á mörg ár.
Keflavílturstöðin hefur ýtt mjög á eftir ís-
lenzku sjóniviarpi. Hins vegar mun hún ekki valda
þvj, að ganað verði í vanbugsuð ævintýri, heldur
verður sjónivarp okkar sjálfra byggt upp á vandað
an og hóflegan hátt.
Útbreiðsla sjónvarps er orðin slvo mikil, að ís-
lendingar hljóta að tileinka sér það éins og aðrir.
Þjóðin hefur vafalaust fjárhagslegt bohnagn til að
ikoma slíkri stofnun upp, og alla aðstöðu til að
igera sjónvarp að hollri, íslenzkri menningarstofn.
un.
Atkvæðagreiðsla
í Verkamanna-
félaginu Hlíf
í DAG hófst í Hafnarfirði alls-
herjaratkvæðagreiðsla í verka-
mannafélaginu Hlíf, um það livort
sameina beri Bessastaðahrepp fé-
lagssvæðinu. Atkvæðagreiðslan
heldur áfram á morgun (laugar-
dag) og á sunnudag.
Félagssvæði Hlífar liefur til
þessa náð til Hafnarfjarðar og
Garðahrepps, en sameining Bessa-
, staðahrepps er nú á dagskrá vegna
eindreginna óska verkamanna þar. i
ASÍ hefur enga athugasemd gert I
við þessa ráðstöfun og því er það
á valdi félagsmanna Hlífar, að
skera úr um hvort þessi útvíkkun
muni eiga sér stað.
Minningarsam-
koma í Hall-
MINNINGARSAMKOMA verður
í Hallgrímskirkju næstkomandi
sunnudag, kl. 20.30. Er hún haldin
af því tilefni, að 350 ár eru liðin
frá fæðingu IlaUvríms Pétursson-
ar. Fyrr um daginn verður messa
í kirkjunni, og fleira verður gert
á þessari minningarhátíð.
Á fyrmefndri minningarsam-
komu mun dr. Róbert A. Ottósson,
’söngmálastjóri þjóðkirkjunnar tala
nm passíusálmasöng að fornu og
nvju. Tóndæmi flyt.ia stúdentar
úr guðfræðideild Háskólans.
Séra Jakob Jónsson flytur er-
. indi, sem liann nefnir: „Píslarsag-
an á líðandi stund”. Hallgrímskór-
inn ásamt Árna Jónssyni, ein-
söngvara syngur nokkra passíu-
sálma við lög eftir Steingrím
Hall, Þórarinn Guðmundsson og
Björgvin Guðmundsson.
SÍ.ÐASTLIÐIÐ ár bárust Menn-
ingar og minningar jóði kvenna
minningargjafir um þessar konur:
Jóhönnu Jónsdóttur Pearson,
Kanada; Herborgu Marteinsdóttur,
Asmundastöðum í Breiðadal; Auði
Gísladóttur, prófastsfrú frá Skútu
stöðum; Elínu Egilsdóttur, veit-
ingakonu, Reykjavík; Vilhelmínu
Gísladóttur, móður Jakobs Thor-
arensens skálds; Kristínu Stefáns
dóttur, húsfreyju, Ásum; Guð-
laugu Jónsdóttur, húsfreyju, Lund
um; Guðlaugu JónsdótLur, matsölu
konu, Vestri-Skógtjörn; Herdisi
Jakobsdóttur, fyrrum formanns
Sambands sunnlenzkra kvenna;
Bjarnfríði Sigurðardóttur Maron,
húsfreyju, Bíidudal.
Námu minningargjafir þessar
samtals rúmlega 40 þús. krónum.
Hins vegar var á árinu úthlutað
styrkjum til náms í ýmsum grein-
um 51 þúsund krónum.. Er það fé
að mcstu ágóði af merkjasölu og
gjafir fyrir minningarspjöld.
Minningarspjöldin fást á eftir-
töldum stöðum: Hljóðfærahúsi
Reykjavíkur, Hafnarstræti 1; Bóka
verzlun ísafoldar, Austurstræti 8;
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22; Bókabúð He’ga-
fells, Laugavegi • 100 og á skrif-
stofu sjóðsins að Laufásvegi 3.
Innilegar þakkir flyt ég öllum þeim, sem á margvíslegan
hátt hafa sýnt mér vinsemd og virðingu í tilefni af áttræðisaf
mæli mínu hinn 21. febrúar s. 1.
Jörundur Brynjólfsson.
2445Sefc
Skrifstofa:
Hallveigarstig 10
Vörugeymsla:
v/Shellveg
Síml 24459.
Nýkomið Yang 2tó”x5‘‘
Teak 2y2“x5 og 2”x5,6“
iy2“—2“x6“ (bútar)
Japönsk eik VAi“, 2“, 'lVz”
Brenni 1“, VA“, IVz", 2“,
Afromosia 2“
Mahogni 1V2“ I
Væntanlegt Oregon Pine
31/4“x5V4“ ’f!
Tökum á móti pöntunum. 1
Sendum innanbæjar og út
á land. 1
ODHNER skrifstofuvélar
ODHNER marg'földunar og samlagningar
vélar eru löngu viðurkenndar vegna öryggis
og endingar. i
Gafð&r Gíslason Si.f.
Reykjavík.
HÚM SU
Sa
M atreíðsla
auðueld M
Bragðíð
Royal
Ijúffengt
Ingamir
i
Auglýsingasíminn er 1 49 06
2 15. marz 1964 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ