Alþýðublaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 11
ir 10, 15 og 20 ára starf í {•ViVwiVHW ■ ' msm$m ' , >v -í ■,;•. I t£|g <v 1 USA OG USSR ÆFA VEL FYRIR TOKYO NÚ ERU aðeins tæpir sjö mánuð ir þar til Olympíuleikarnir hefj- ast í Tokýo. Víða eru menn farn- ir að bollaleggja mjög um vænt- anlega sigurvegara og hver á- rangur þeirra muni verða. Valerij Brumel, sem á heims- metið og er nú staddur í New York sagði, að sigurvegarinn í há- stökki myndi stökkva a. m. k. 2,18 metra. Taugaspennan í sambandi við keppnina verður svo mikil, að menn ná ekki sínu bezta sagði heimsmethafinn. Brumel var kjör inn bezti íþró,tamaður heims 1963 af bandaríska útvarpsfélaginu og er staddur ve tra í boði þess. Heimsmethafinn sagði í viðtali, að John Thomas verði hans skæð asti keppinautur. Brumel varar samt Bandaríkjamenn við að keppa um of á innanhússmótinu, þeir verði þá að ná toppformi tví vegis. Að lokum sagðj^ Brumel, að Rús.ar æfðu nú af kappi fyrir Tokyo-leikana. Lið Bandaríkjamanna, sem tek- i ur þátt i Olympíuleikunum verð- j ur að taka þátt í mörgum stórmót- um á fjórum mánuðum. Eftir þrjú mót í júní verða valdir 13 í hverja grein. Þessir keppa í New York 3. og 4. júlí og þá verður talan lækkuð niður í sex í hverri grein. Lokaúrtökumótið fer svo fram í Los Angeles 12. og 13. septembcr og þar verða Olympíukeppendurn ir valdir. Melavöllur opnaður MELAVÖLLURINN var opnaður til æfinga í gær. Það er mjög ó- venjulegt, að völlurinn skuli opn- aður svo snemma, en orsökin er að sjálfsiigðu hin afburða góða veðrátta undanfarið. íslandsmótið í KVÖLD heldur íslandsmótið á- fram að Hálogalandi kl. 20.15. — j Fyrst leika HSK og ÍR í I. Hokki, síðan KR — ÍS og loks leika KR og ÍR í mfl. karla. Sá leikur verð- ur vafalaust skemmtilegur. | KR-ingar heiöraoir KR-ingar heldu hatiðlegt 65 ara afmæli felagsins 7. marz sl. Hatiðin var felaginu til soma, margar snjallar ræð ur voru fluttar og dans stig- inn. A afmælishatiðinni, sem fram for a Hotel Borg voru sjo KR-mgar heiðraðir fyr- þagu KR. Myndin er af sjö- frcmri roð mennmgunum, talið fra vinstri: Arni Magn- Svemn Bjornsson og usson, Jón Júlíusson, Aftan roð talið fra vmstri: Baldvin Arsælsson, Heimir Guðjons son, Svemn Jonsson og Jens Kristjansson. Brumel stekkur á innanhússmóti í Leningrad. Innanhússmót að Núpsskóla INNANHÚSSMÓT var haldið að Núpsskóla, 8. marz 1964. Kepp- endur voru 42 frá 6 félögum: Frá Höfrungi Þingeyri (H) 8, UMF Önundi Mosvallahreppi (Ö) 3, UMF. Mýrahrepps (M) 1, Gretti Flateyri (G) 6, Stefni Suðureyri (S) 7, og Skólafélagi Núpsskóla (Sk) 17. Keppt var í langstökki og brístökki án atr. og hástökki m. atr. Dómarar voru Guðmundur Hallgrímsson, Tómás Jónsson og Sigurðtu' R. Guðmundsson. í karla- unglinga- og drengja- flokki var aðeins einn keppandi í bverjum flokk og var árangur sem hér segir: Karlar: Hást. L.st. Þ.st. Imil Hjartarson G 1.80 3.20 9.18 Unglingar: Gunnar Höskulds H 1.71 3.10 9.16 Drengir: Tryggvi Guðmundss. Ö 2.85 8.31 Sveinar - Hástökk , Svanur Baldursson H 1.71 ! Hjörtur Hjartar G 1.62 Erlingur Óskarsson S 1.56 Þór Sigurðsson Sk 1.56 Langstökk. Sigurður Jónsson M 2.78 Daði Ingimundarson Ö 2.75 , Guðmundur Pálmason G 2.74 Sveinn Arason Sk 2.73 Stúlkur - Langstökk : Anna Jensdóttir Sk 2.28 Arhfriður Ingólfsd. S 2.28 | Regína Höskuldsd. H 2,28 Langstökk Sigurður Jónsson M 2.78 Daði Ingimundarson Ö 2.75 Guðmundur Pálmason G 2,74 Sveinn Arason Sk 2.73 Þristökk Sigurður Jónsson M 8.39 DaðLJngimundarson Ö 8.06 Sveinn Arason Sk 7.60 Hjörtur Hjartar G 7.59 Stúlkur - Hástökk Regína Höskuldsdóttir H 1.45 Þórdís Bjarnadóttir Sk 1.35 Arnfríður Ingólfsd. S 1.32 Anna Jensdóttir Sk 1.26 Junior - hástökk Jón Sigurmundsson G 1.62 Björgvin Guðmundss. Ö 1.43 Kjartan Rafnsson G 1.35 Tryggvi Pálsson Sk 1.35 Langstökk Aðalbjörn Jóakimsson Sk 2.68 Jón Sigurmundsson G 2.57 Björgvin Guðmundss. Ö 2.49 Tryggvi Pálsson Sk 2.35 Þrístökk ’ Jón Sigurmundarson G 7.92 , Aðalbjörn Jóakimss. Sk 7.74 Sveinbjörn Jónsson S 6.60 Kjartan Rafnsson G 6.58 Stig félaga e. aldursfl. G H S M Ö Sfe Karlar 21 0 0 0 0 0 Unglingar 0 21 0 0 0 o- Drengir 0 0 0 0 14 0 Sveinar 12 7 4 15 12 10 Júníor 28 0 6 0 9 18 Stúlkur 0 15 10 0 0 18 Samt. 61 43 20 15 35 52 Laus staða Akraneskaupstaður óskar að ráða bæjarritara, viðskipta- fræðing eða lögfræðing. Laun samkvæmt 24. launaflokki. Nánari upplýsingar gef- ur bæjarstjórinn, Björgvin Sæmundsson. AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA Staða 1. aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Borgarspítal- ans er laus frá 1. júlí 1934. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist Sjúkrahúsrtéfnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöð- inni, fyrir 20. apríl n.k. Reykjavnk, 13. marz 1964. Sjúkrahusnefnd Reykjavíkur. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í bessum hverfum • ★ Kleppsholt ★ Sörlaskjól Affrreiðsla Alþýðsiblaðsins Sími t4 900 ALÞÝÐUBLAÐK) — 15. marz 1964 |j;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.