Alþýðublaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 15
WHILE IM THE PEMTASOM ...IT'S A6 I By-PBCTBDi -THEV UB Th'EEE AND TAfcE TT-TJUS7 Afc TOEy WOULP AöAINET THE - -----j REP6.'. T—V \ WHEN I IC.ICK Í-. SOMEOME IN THE HEAD X EXPECT HIAA TO SUEEENDER -OP. FlöHTBACKl DON'T eo IN THEBE UNTILYOU CHECK ON YOUR LIFE 1NSURANCE. þá. Hún settist á stól við snyrti borðíð og fór að taka umbúðirn ar af pakkanum. Innan í þeim var lítill kassi, og þegar liún lyfti lokinu af honum' kom í ljós að hann hafði engan að geyma, heldur bréf. Hún rak upp niðurbælt óp, og opnaði umslagið. Ég horfði á hana gera árang- lausar tilraunir til að lesa bréf- ið. Hún var alltof utan við sig til að muna eftir gleraugunum. Eg stökk á fætur, náði augun og fékk henni þau Hún tók orðalaust setti þau upp, og hóf Eg vissi, að hana langaði tii að vera í einrúmi, og á þessari stundu gerði hún sér varla grein fyrir, að ég var viðstaddur. Eg reyndi að horfa ekki á hana, og liugsa um eitthvað annaff. Eg reyndi að hugsa um. Monique. Skyndilega -sagði hún; —. Nickie. Eg sneri mér snöggt viff. Hún sat ,með bréfið í kjöltunni. Eg gekk til hennar. —; Mamma! Hún horfði á mig. Eg hafði aldrei séð augu hennar slík. Eg þekkti varla aftur hin frægu, fögru augu kvikmyndastjömunn ar Annyar Rood, sem hafði jafn mikið taumhald á augum sín- um og mittismálinu. — Ó, Nickie! Eg hef alltaf vitað þetta. Ég hef bara reynt að blekkja mig í öll þessi. ár, því að ég vissi að .ég mundi aldrei geta þolað að horfast í augu við þá staðreynd, að aílur frami minn var grundvallaður á . . . var grundvallaður k ... . — Viltu að ég lesi það? Hún tók af sér gleraugun, og rétti mér bréfið. Eg fór með það yfir að rúm inu. Eg vissi þegar svo mikið, eða réttara sagt grunaði það mikið, að ég þurfti ekki að lesa það nema lauslega tiloaff komast til botns í málinu. Elsku Anny. ! Eg skrifa þér þetta bréf, vegna þess að sá tími getur komið, að lögreglan verði að fá að lesa það. Annars hefði ég áreiðanlega ekki leyst frá skjóð unni. En ég get heldur ekki ann að, því að ég hef enn eitt verk að vinna núna, og ég er ekki viss um, hvernig það tekst . . . Anny, elsku, dásamlega Anny. Eg mun sennilega aldrei fá að vita, hvort þig grunáði innst inni, að ég hrinti herra Pic- quot fram af handriðinu. Þú vissir jú, að ég var inni í hlið- ar herberginu með Nickie, og að á því herbergi voru bakdyr, sem lágu fram á stigapallinn. Þú hlýtur líka að hafa vitað, að ég heyrði þegar hann neitaði þér um lilutverkið, og svipti þig þar með stærsta tækifæri lífs þíns. En við töluðum aldrei um það, og mér fannst það líka betra þannig. Ást mín til þín var of sterk til að ég vildi láta þig bera byrði sektarinnar með mér. Svo barði fræðin að dyrum, þú fórst til Hollywood og enga skugga virtist bera á framtíð þína . . . Auðvitað var Norma þér allt- af Þrándur í Götu. Roger Ren- ard hafði augsýhilega sagt henni nógu mikið til að vekja grun hennar, en það virtist ekki skipta neinu máli —• fyrr en kvöldið góða. Þegar hún réðist skyndilega að þér í lystihúsi Ronnies —•: gerði ég mér skyndi lega grein fyrir, að hún gat eyði lagt alla framtíð þína, allan frama þinn. Þess vegna elti ég þig, þegar þú fórst heim í hús iff, þess vegna hleraffi ég við dyrnar á svefnherbergi Normu, og þegar ég heyrði hana öskra á þig að hún ætlaði að afhjúpa þig sem morðingja herra Pic- quot, vissi ég að ég varð aftur að grípa til minna ráða. Síðan skeffu hlutimir meff ógnarhraða. þú yfirgaft hana, og hún skjögr aði út á eftir þér. Hún tók ekki einu sinni eftir mér. Áður en ég hafði í rauninni gert mér ljósa grein fyrir, hvað ég var að gera, hafði ég látið undan freistingunni og hrínt henni . . . Seinna yar ekkert auðveldara en að segja að við hefðum bæði verið í lystihúsinu allan tímann. Ronnie grunaði ýmislegt, en þar sem hann elskaði þig líka, var ekki mikil hætta á að hann segði neitt. , Augu mín þutu heilluð yfir síðu eftir síðu. . . . Sylvia kom í veg fyrir, að morðið á Nonnu bindi endi á þetta mál. Þegar við borðuð- um í íbúð Sylviu í Sahra-Sands, vissi ég, að ég yrði að láta enn einu sinni til skarar skríða. Ör lögin virtust líka leggjast á eitt um að hjálpa mér, megrunar- söltin, baðið, sem hún fór í klukkan hálf sex á hverjum degl, hræðsla hennar við. Tray. Það var aðeins um eina hindr- un að ræða, frumritið af bréf- inu. En sá vandi: leyndist, þegar ég sá hana taka afrltið upp úr veskinu sína. Eg tók eftir, að hún bar um leiff aðra höndina upp að brjóstin.u, og ég þekkti Sylviu og tortryggni hennar það vel, að mig grunaði strax að hún geymdi frumritið hvergi annars staðar en í brjósthaldar anum. Ekkert gat verið einfald ara. Jafnvel lykillinn stóð í skránni, og þegar við fóiium stakk ég honum í vasa minn. Seinna, þegar þiff genguff öli .til hvíldar, var auðvelt fyrir mig að læðast yfir til hennar og opna dyrnar með lylclinum. Hún var í baði, og á stól við baðkerið lá baðkápa, brjósthaldari-----og bréfið. Hún fékk algjört móður sýkiskast, þegar hún sá Tray, og féU svo í ómegin . . það get ur meira að segja vel verið, að hún hafi þegar verið dáin, þeg ar ég ýtti höfðinu á henni undir yfirborð vatnsins . . . Eina vandamáliff, sem nú var eftir, var að vita hvað ég átti að gera af bréfinu. Eg var viss um, aff þú værir nógu skynsöm til að láta Steve sjá um Sylviu, en ég vissi líka að þú mundir aldrei finna frið fyrr en bréfið kæmi í leitimar .. . Mér datt ekki annað betra ráð í hug en að læða því í skartgripaskrínið þitt, svo að þú hlytir að finna það og vita að málinu var bjarg að. . . . Enn einu sinni virtist málið vera úr sögunni, en Delight kom í veg fyrir það. Það var heppi- legt að þú skyldir segja mér frá samræðum ykkar og sýna mér þetta hlægilegr, litla skjal, sem þú yfirgafst hana, og hún skjögr- rita. Auðvitað vissi ég að það kæmi þér að litlu haldi. Eg vissi líka, að þú gætir aldrei af borið að fórna Nickie svona. Eg yissi, að við gætum aldrei verið örugg meðan Delight væri á lífi . . . En þetta var líka mjög ein- falt. Eg gat látizt verða eftir í Cannes, þegar þið hin fóruð tU London, og svo gat ég sjálfur flogið til London og beðið tæki færis — hvaða aðferð skyldi vera hentugust núna? .Ef tU vUl að hrinda henni fyrir strætis- vagn? Eða fyrir neðanjarðarlest um mesta annatíma dagsins? Eg ætlaði að bíða míns tíma, tæki færið mundi koma, og þá ætti ég frátekið flugfar tU Frakklands aftur . . . Eg pakka þessu bréfi inn sem afmælisgjöf, til að vera viss um að enginn taki það upp nema þú. Þegar mér hefur tekizt að leysa þennan síðasta vanda, ætls ég að senda þér skeyti. Og elskii Anny, þú veixt, að ég hef ekki nema um eitt að velja núna. Þií munt aldrei framar geta litið framan í mig, og þar að auki ei! rangt af mér að halda þér buná; inni lengur. Þú átt skiUð að fá frelsi þitt, þú sem elskar Ronn- ie Light og átt skilið allt það bezta, sem hægt er að öðlast f lifinu. Tek a3 mér hvers konar þýðing: ar úr og á ensku E19UR GUÐNASON, tðggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandj. smurt’brauð Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Vesturgötu 25_Sími 24540. Brauðstofan Sími 16012 Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður ósigtaður við húsdymar eöa kominn upp á hvaða haéð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við EUiðavog *A- Sími 41920. — Við erum búin að tapa sjö sódavatnsflöskum, marnrna. Þa® komust ekki þúsund snjóboltar í isskápinn ókkar. NO, MI5S , ' CATHCON! -THEEE HAS I HAE.DLY BEEN V- v” HAVE 1V£ HEARD FkOAA THE • PENTASON k 7 , OLSoHí fT* SEfCíl K15 THIS VVHAT VVöULD HAPPEN SOMEOME IF VVE WEPE HEAD X ATTACKBC ' L? — OLSON, höfum við heyrt nokkúð frá hermálaráðuneytinu? — Nei, fröken Calhoon, það er varla við því . . . — Er jiað jvetta, sem ímmdi gerast ef ráðizt væri á okkur? Þegar ég ræðst á ein hvern, vil ég að hami berjist á móti eða gefist upp. — Þetta er alveg eins og ég bjóst við. Þeir láta sér fátt um finnast. Þannig mundu þeir líka bregðast við komnt únistunum. Á meðan í hermálaráðuneytinu: Farðu ekki nema hafa líftrygginguna f lagi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. márz 1964 1£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.