Alþýðublaðið - 15.03.1964, Blaðsíða 10
HdSE
/M'.
S*(tí£2.
20 ára
iCTTlr
Einangrunargler
( Framleitt einung-is úr úrvals
ClerL — 5 ára ábyrgð.
i Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
ryðvörn”
Grenásveg 18, slmi 1-99-45
. i
Eyðverjum bilana með
f
T ectyl.
Frh. af 5. síðu.
Þá eru og minni klúbbar innan
félagsins.
Þá var árið 1958 byrjað að taka
kvikmynd á vegum félagsins og
er í henni leitazt við að bregða
upp myhd af atv.nnuháttum i
Breiðafjarðareyjum. Er töku mynd
arinnar að mestu lokið, en eftir
að fullvinna hana. Það var Óskar
Gíslason, sem sá um töku mynd-
arinnar, en Bergsveinn Skúlason,
sem er manna kunnugastur at-
vinnuháttum á þessum slóðum, var
leiðsögumaður.
í Barðstrendingafélaginu eru nú
um 550 meðlimir og stjórnina
skipa eftirtaldir menn: Guðbjart-
ur Egilsson, formaður, Guðmund-
Ur Jóhannsson, varaformaður, Vik
ar Davíðsson, féhirðir og Ólafur
Jónsson, ritari. Meðstjórnendur
eru Kristinn Óskarsson, Sigurður
Jónasson og Alexander Guðjóns-
son.
( Skoðurn og stillum bílana
fljótt og vel
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Sími 13-100.
íslenzk tímarít
Framh. af 4. síðu
þótt öll hafi ritin komið út á
þessu ári. Öll þessi rit koma
annars strjált út, ársfjórðungs-
lega eða svo, þegar bezt lætur;
undarlegt er hversu lítið hér
er um mánaðarrit, nýtileg eða
ónýt. Stúdentar í íslenzkum
fræðum gefa út blað, sem nefn
lst Múnir. Það hefur verið
heldur daufleg lesning hingað
til, enda norrænudeildin frem-
ur þekkt sem skólakennarafa-
brikka en fyrir andleg umsvif
nemenda sinna beggja vegna
kandídatsgráðunnar, en nú
bregður svo við að blaðið byrj-
' ar nýjan árgang læsilega og
hressilega. í formálsorðum seg
ir ritnefnd að hlutverk Mímis
sé einkum að hafa „vekjandi
áhrif á nemendur í íslenzkum
fræðum og aðra lesendur. Við
teljum grein því betri sem hún
er liklegri til að koma róti á
hugi manna eða helzt að vekja
einhvern til andmæla, enda
munum við góðfúslega birta í
næsta blaði andmæli við ein-
hverju því, sem nú birtist".
Röggsamlega mælt og vonandi
mikils upphaf; samt er líka von
andi að ekki lendi allur næsti
MímÍT í deilu við sjálfan sig,
svo sem eins og út af sálma-
kveðskap eða biblíuþýðingum.
Og svo er farið að gefa út skop
blað, sem ekkert héfur verið
til síðan Spegillinn myrkvað-
ist; nóg eru víst tilefnin til
dárekapar hér með oss, ótölu-
leg skotmörk fyrir háð og spott
og spé, og ætti því Gosa að
vegna vel, ef harðmannlega og
vitmannlega er staðið að hon-
um. — Ó. J.
ERHARD
Framh. af bls 7
og hetjuskap; blátt: mjög of-
stækisfullt lundemi; gult:
grimmd, uppgerð og hlygðun-
arleysi; grátt: elli og bleikt:
gamla hermenn og guði.
Þegar fatnaður er annarþ
vegar merkir rautt silki eða
brokard: gæzku og erhannnot
aður í veizlum, brúðkaupum o.
fl.; bleikur: sakamál, og er not
aður á fanga við líflát; hvítt
silki: hreinleika og einfald-
leika; svartur: eymd, fátækt,
sorg, angist og grimmd, á hús-
karla, fógeta, ómenntaða menn
og þá, sem eru alhliða; móleit-
ur: á bændur og vesalinga;
brúnn: á elliæra, og gulur og
appelsmugul'ur: á prinsa og
keisara.
Viðvikjandi látbragði skiptir
miklu máli hreyfing fótleggja
og fóta, handleggja; einn-
ig handa og svo framvegis.
Nú hefur siðvenjum óperunn
ar og henni í heild verið lýst
að nokkru leyti. Vonandi geta
þeir lesendur, sem hafa ekki
séð hana heima eða erlendis,
fengið svolitla hugmynd um sér
stöðu hennar og einkenni.
íslendingar þurfa ekki að ótt
ast, að þeir séu einir um að
vilja vernda tungu sína. Hér
er nýkomin út bók eftir René
Étiemble málfræðing og pró-
fessor í samanburðarbókmennt
um í Sorbonne. Hún ber nafn-
ið: „Parlez-vous francais?“
eða „Talið þér frönsku?“ í bók
inni er bent á, hvernig ensk
orð og orðskrípi eru í þann
veginn að leggja undir sig
frönskuna. Frakkar hafa tekið
upp amerísk orð, sem skipta
þúsundum, og með þessu áfram
haldi þurfa ekki margir ára-
tugir að liða í viðbót, til þess
að franskan hverfi úr sögunni.
Þessi öfugþróun hefur áhrif á
málfræðina, framburð, staf-
setningu og fleira. Franskan
mun því enda, sem einhver
blanda Atlantshafstungumál-
anna (eða „sabir atlantique“),
og ekki nóg með það, heldur
telur höfundur, að öll frönsk
menning muni eyðast um leið.
Verk Étiembles er makalaust
vel samið, dæmi hans sterk og
skýr, stillinn léttur og mein-
fyndinn. Bókin er jafnskemmti
leg, og hún er nauðsynleg við-
vörun. Ættu íslendingar hafa
þessa viðvörun í hug til varn-
ar eigin tungu. — S. S.
Tfil sölu m.a.
2ja herb. íbúð með sér inn-
gangi og sér hita, í steinhúsi
við Marargötu.
2ja herb. góð íbúð á 2. hæð við
Ljósheima.
2ja berb. kjallaraibúð i nýju
húsi í Laugamesi.
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Blönduhlið.
3ja herb. íbfið á 2. hæð I Stóra-
gerði. Herbergi fylgir i kjall-
ara.
3ja herb. Ibúð { timburhúsi á
eignarlóð í Skérjafirði. —
Lágt vérð. Lág útborgun.
3ja herb. íbúðir á hæðum i stein
húsum við Hverfisgötu.
4ra hérb. ibúð við Lokastíg.
Laus strax.
4ra herb. vandaðar ibúðír við
Háaleitisbraut.
4ra og 5 herb. ibúðir i smiðum
við Háaleitisbraut Og Fells-
múla.
Einbýlishús, nýleg og vöndnð
við Hlíðargerði, Sogaveg,
Hliðarveg, Digranesveg og
Álfshólsveg.
Fallegt tlmburhús með 7 herb.
íbúð við Geitháls.
Auk ofangreinds höfum við í-
búðir á ýmsum stöðum í bæn-
um, stórar og smáar. Leitið
upplýsinga.
Fasteignasalan
Tjamargötu 14
Símar: 20625 og 23987.
FRÁ MINNIHLUTA
YFIRNEFNDAR
Fréttatilkyhhing frá mlnnihluta
yfimefndar verðlagsráðs sjávarút-
vegsins, 8igurði Péturssyni og
Tryggva Helgasyni.
Sigurður Pétursson og Tryggvi
Helgason gera eftlrfarandi át-
hugasemdir:
Með úrskurði meirihluta yfir
nefndar <þ. e. oddamáhns ög
beggja fulltrúa kaupenda) um verð
á síld til frystingar og verð ó sild
og loðnu tíl bræðslu ýfir tímabil-
ið 1. marz til 15. júní, þ. ó. er ein-
göngu metinn eða áætlaður kóstn-
aöur við framleiðsluna i landi og
Hlutafélag um
Frjálsa Þjóð
í 31. TÖLDBLAÐI Lögblrtinga-
blaðsins, sem dagseti er 4. marz
1964, er skýrt frá stofnun nýs hluta
félags, er nefnist Huginn h.f. og
hefur þann tilgang „að reka blað-
ið „Fvjáfsa þjóð“ sem málgagn
Þjóðvaraarflokks íslands og ann-
ast aðra útgáfustarfsemi, sem sam
j ræmist útgáfu blaðslns". Hlutafé
i félagsins er 188 OOO.OO krAnUr ofr
j eru 171.000,00 krónur innborgað-
j ar af því. Stofnendur eru 14 tals-
I ins.
Staða byggingarfulltrúans
i Reykjavik
er laus til umsóknar. Samkv. 3. gr. byggingarsamþykktar
er óskilið, að byggingarfulltrúi sé húsameistari (arkitekt).
Laun eru samkvæmt 26. flokki kjarasamnings Reykja-
víkurborgar og starfsmannafélags Reykjavfkurborgar.
Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra ekki síðar
en 31. marz n.k.
fastur kostnaður vinnslustöðv-
anfta. Hirtsvégar er ekki að neínu
leyti tekið tillit til hins stöðugt
vaxandi kostnaðar við að draga
aflann áð landi.
Frá því, að verð á síld fyrir
þetta sama timabil á sl. ári, var
áin'eðið, hefur Útflutningsverð af-
Urðanna hækkað verulega og
mjög mikið á síldarlýsi. En með
úrskurðinum er þó verð á síld til
frj’stingar lækkað um full 9%,
á bræðslusíld um 4.5% og loðnu til
bræðslu um 20-25%. Er þessi vcrð
lækkun ákveðin án þess að litið sé
á það, að allt verðlag á nauðsynj-
um til útgerðar og heimila sjó-
manna hefur hækkað á þessu
tímabili sem svarar 20-25%. Er
þess að geta, að framlciðslustarf
þetta <þ. e. a. s., að bræða síld og
frysta) krefst hlutfallslega minni
vinnulaunagreiðslna (miðað við
heildarframleiðslukostnað) en önn
ur fiskvinnsla. I
Áætlanir þær um vlnnslukostn-
að og fastakostnað fiskvinnslu-
stöðvanna, sem kaupendur hafa
lagt íra mtil að byggja verðlagn-
inguna á, teljum við mjög óábyggi
legar og að þær gefi ófullnægjandi
vitneskiu ”m vmsa þvðingarmikla
kostnaðarliði, þótt áætlanir þessar
hafi þótt hæfar til að hafa þær til
hliðsjónar við samkomulagsum-
leitanir mllli a«i>a í Verðlagsráð-
inu, teljum við þær ófullnægjandi
og óhæf gögn til að byggja á þefm
úrskurð, sem bindandi er um svo
mikil viðskinti, sem hér er um að
ræða óg ákvarðandi eru um af-
komu útveesins og fiskimanna.
Með hliðsjón af því, sem að
framan segir, mótmælum við úr-
skuíði meirihluta yfirnefndar og
teljum verðið á aflanum skv. hon-
um ákveðið miklu lægra en efni
standa tíl. Ennfremur teljum við
itrskurðinn ekki vera í samræmi
við þann tilgang, sem verðlagsráð
sjávarútveesins og lögin um það
eiga að þjóna.
Greinargerð bessi var bókuð á
lokafundi yfirnefndar 8. þ. m.
ReykjaV’k. 10. marz 1964.
Siírwður Pétursson
Tryggvi Helgason.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavik.
15. marz 1964.
Innilega þökkum víð samúð og vinarhug við andlát og jarðar
för fósturmóður okkar
Guðrúnar Felixclóttur
Guðrún Hrefna Jónsdóttir Ingibjörg Áraadóttir
Felix Pétursson.
Móðir okkar
Björg Björgólfsdóttir
Selvogsgötu 5, Hafuarfirði
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 17. marz
kl. 2.
Hjörleifur Gunnarsson
Björgúlfur Gunnarsson
Geir Gunnarsson
Magnús Gunnarsson
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Hjörtur Gunnarsson.
Starfsval komíð út
ÚT er komin fimmta útgáfa
kversins Starfsval, sem upphaf-
lega hét Hvað viltu verða?, og
er bókin gefin út að tilhlutan
Starfsfræðslunnar. Bók þessi,
sem er eftir Óiaf Gunnarsson frá
Vík í Lóni, hefur að geyma ýms
ar upplýsingar um sum þau störf,
sem unnin eru f núMmaþjóðfélagi,
enda ætluð til léiðbeiningar uhgl
ingum Við starfsval. Vafalaust ei
tilgangurinn góður, og margai
hagnýtar upnii'singar er þar a?
finna fyrir börn og unglinga é
skólaaldri. en ereinilega er þöri
nákvæmrar end”rBkoðunar, áðui
en gefin verð”r út 6. útgáfa
Orkar tvímæhs. hvort kalla skul:
sumt af því. sem ceíið er í.bók-
innið sérstök s’nrf, en liins vegai
vantar þar f-ír^shi um mörj
störf, sem f”U Wa?ða er að telj:
með. — Bókin er þokkalega úi
gefin í þægi’ep” hroti. Útgefand
er ísafoldarnrpn+smiðja.
Ho 15. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAfllÐ