Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. marz 1964 7 5*111111». ■. ■riiiiiiiiiiiimtiiiiiumi■1111111 ..................................................................................................................................................................................................................................................tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir S GOÐSOGNIN um Martin Bor mann, hægri hönd Adolfs Hitl- ers, virðist ódauðleg. Vestur- þýzki saksóknarinn Fritz Bau- er seg,r í viðtali við blað í Gautaborg, að hann trúi ekki opinberum yfirlýsingum Þjóð- verja og Bandamanna um, að Bormann hafi beðið bana í rúst um Berlínar, því að hann hafi sézt í Grásten-höll á Suður- Jótlandi eftir uppgjöf Þjóð- verja. Húsvörðurinn í Grásten hef ur saðfest í viðtali við „Aktu- elt“, að hann telji s^g hafa scð Bormann í höllinni eftir upp- gjöf Þjóðverja, en ekki verið viss um, að þetta liafi verið Bormann, fyrr en síðar. Bormann er því aítu-r á dag- skrá. Frizt Bauer e.r inanna fróðasoir um stríðsglæpi naz- ista. Hann hefur gengið harðar fram í því en flestir aðrir að hafa upp á gömium nazistum. Ef kenning hans er rétt er þar með hnekkt hinum opinberu yfirlýsingum um, að Bormann hafi beðið bana þegar hann reyndi að ryðjast í skriðdreka gegnum víglínu Rússa í Be.rlín í maí 1945. *** HVER VAR SKUGGI IIITLERS? Hver var þessi Martin Bor- og björguðu honum, stefndi Bor mann að aðeins emu marki: Að verða eftirmaður Hitlers. En Dönitz stóraðmíráll var skipaður „Foringi“ í erfðar- skrá Hitiers. Starf Bormanns í hinnu nýju stjórn þriðja rík- isins í Holtsetalandi var að fara með málefni flokksins. Þegar Hider hafði framið sjálfsmorð hófst flóttinn úr neðanjarðarbyrgjunum. Ailir hugsuðu aðeins um það eitt, að bjarga lífinu — ekki sízt Bor- mann. Sundurleitur iýður flokks- starfsmanna, hershöfðingja, hermanna og kvenritara flúði um neðanjarðarbrautina með- an rússneskir hermenn sóttu inn í brennandi stjórnarráðs- bygginguna. í bjarma bálsins frá líki dr. Göbbels í stjórnarráðsgarðin- um, flúði Martin Bormann með erfðarskrá Hitlers í vasanum. Hann hugðist halda til stórað- mirá'sins í Flensborg og taka við embætti sínu í nýju nazista stjórninni, sem átti að halda baráttunni áfram. skoti og sprakk í loft upp. Vegna harðrar skothríðar rúss neskra hermanna tókst honum ekki að ganga að líki Bor- manns, sem lá á götunni. Vestrænir Bandamenn lýstu því opinberlega yfir, að Bor- mann væri látinn á grundvelli þessarar frásagnar Axmanns. En ekki leið á löngu þar til goðsögnin um velheppnaðán flótia' Bormanns myndaðist. Það var Stalín, sem sáði fræj um grunsemdarinnar. Hinn 26. maí 1945 tjáði Stalín banda- ríska stjórnmáiamanninum Harry Hopkins í Moskvu, að hann væri sannfræður um, „að Krebs hershöfðingji sennilega Bormann, Göbbels, Hitler og hefðu komizt undan og færu huldu höfði . . .“ Og síðan hefur Bormann fundizt með vissu milUbiii í Afríku á Spáni, ítaliu og í Suður-Ameríku. Oftast hefur verið sagt, að Bormann dveldist í Suður-Am eríku í útlegð sinni. Orðrómur hermdi, að það hefði ekki ver- ið Bormann, sem hefði fallið við þýzka skriðdrekann. ítalska blaðið ,,Il Momento" heldur því þannig fram, að Bor- mann hafi verið tekinn upp í þýzkan skriðdreka og að maður sá, sem stjórnaði honum, Eug- MARTIN BORMANN LIFI? mann, sem fylgdi Hitler hvert fótmál eins og skuggi? Martin Bormann er fæddur árið 1900. Faðir hans lék í her lúðrasveic. Hann lærði búfræði og gekk ungur í eina af „stál hjálma-sveitum“ þeim sem al- gengar voru á dögum Weimar- lýðveldisins. Árið 1927 gekk hann í Nazistaflokkinn og ári síðar varð hann einn af for- ingjum stormsveitanna (S A). Bormann var einn af fáum foringjum S A,. sem lifðu af blóðbaðið í júní 1934 og vann að slkipulagsmálum floklcsins eftir valdatöku nazista. Hann náði skjótum frama á næstu árum, veitti að lokum flokks- ráðinu forstöðu, og varð fiofcks- málefnaráðherra, Árið 1943 var hann skipaður c^nfíaritari IÞitilers|. Upp írá því hóf hann eitt hið mesta baktjaldamakk, sem um gat í æðstu forystu nazista. Ribben- trop, Göring og Himmler höfðu illan bifur á honum. Vinsældir þeirra minnlcuðu sífellt á síð- ustu mánuðum fyrir uppgjöf- ina, en áhrif Bormanns jukust að sama skapi og náðu að lok- um hámarki þegar Himmler sveik „foringjaeið" smn og.hóf friðarviðræður við sænska greif ann Bernadotte. Þe-gar Hitier gaf út í brjál- æði og vonzku í loftvarnabyrgi sínu undir brennandi húsarúst- um Berlínar skipanir til her- fylkja, sem aðeins voru til á pappírnum, var Bormann eini maðui’inn sem hélt skýrri hugs un á þessum geðveikraspítala undir yfirborði jarðar. Þegar Hitler reyndi að herða sig upp með von sinni um, að banda- menn mundu heyja styrjöld inn byrðis og að „pappirsherfylk- inf‘ kæmu fljótlega á vettvang Meðal þessara flóttamanna úr æðstu forystu nazista var foringi Hitlers-æskunnar, Ax- mann. Það er á grundvelli framburðar hans, sem Bormann hefur opinberlega verið lýstur dauður. Hálfu ári eftir ósigurinn var Axmann tekinn fastur ásamt „varúlfum‘‘ (mönnum úr heima varnarliði) í fjalladal í Bæjar- landi. Axmann ríkisæskulýðsleið- togi var m. a. yfirheyrður af brezka sagnfræðingnum Trev- or Roper, sem í bók sinni „Síð ustu dagar Hitlers" eyðir goð- sögninni um hinn „ódauðlega“ Bormann. *** SÁ LÍK BORMANNS Axmann segist hafa séð Bor- mann falla þegar einn hinna Kona Mai-tins Bormann var yfirheyrð strax að stríðinu loknu tun örlög manns síns. En hún trúir ekki þjóðsögrunni um flótta hans. „Hann lézt 2. maí 1945 í Berlín“, segir hún. þýzku skriðdreka va'rð fyrir en Degenfeld lautinant, hafi ekið honum gegnum brennandi borgina til útjaðra hennar í vestri. Þar hafi flokkur skrið- dreka verið til taks og brotizt í gegnum víglínurnar um útborg ina Spandau, norðvestur af Berlín. Síðan var flogið með Bor- mann í sportflugvél til Norr- köbing-héraðs í Svíþjóð. Skömmu siðar gekkst Bor- mann undir plastaðgerð í Stokkhólmi. Síðan á hann að vera óþekkjanlegur. Seinna munu sænskir naz- istar hafa hjálpað Bormann að komast til Suður-Ameríku og þar á leyniþjónusta Banda- manna að hafa rakið slóð hans til Santa Rósa. Þaðan tókst Bormann að flýja til Ítalíu þar sem hann var skorinn upp við hjartasjúk- dómi, falinn í kaþólsku klaustri þar sem einn sona hans er munkur. Yfirleitt kemur Svíþjóð mík- ið við sögu í sambandi við Bor- manns-goðsögnina. *** BORMANN Á NAZISTA- FUNDI í MALMÖ Sænska lögreglan staðfesti 1946, að hafin væri leit að Bor mann í Svíþjóð. Hann átti að hafa tekið þátt í leynifundi æðstu foringja sænskra nazista í Malmö dagana 13. og 14. apríl sama ár og dvalizt í hálfan mánuð á heimili þýzks forstjóra í Malmö. Á vegabréfinu stóð van Kloo- theh, hollenzkur verkfræðíng- ur. Til Svíþjóðar kom hann um Kaupmannahöfn að því er stað hæft var af sænskri hálfU. Um svipað leyti lék grunur á í Esbjerg í Ðanmörku, að Bor- mann leyndist um borð í dönsk um kútter, sem átti að fara til Suður-Ameríku. Suður-Ameríka kemur mikið við sögu í sambandi við Bor- mann. Þegar árið 1945 var því hald ið fram, að Bormann hefði stig- ið um borð í þýzkan kafbát í Kíei. Kafbáturinn átti að heyja „varúlfastríð“ á sjó, en hai'ði flúið til Suður-Ameríku þar sem éhöfnin yfirgaf hann. í febrúar 1952 hélt fyrrum formaður nýnazistaflokksins, Eberhard Stern, því fram, áð Bormann dveldist í Róm og þættist vera munksrr. Stern hafði kannazt við hann er hann heimsótti klaustrið Sán Ant- onio. Hann gekk undir nafninu Martino og staðfesti, að hann væri Bormann. „En annars vildi hann ekki ónæði,“ sagði Stern. *** í „DAUÐABÓKINNI“ Haustið 1960 taldi argentíns ka lögreglan sig hafa hand- tekið Bormann. Þjóðverji að nafni Walther Bleger hafði ver- ið talinn einn af fyrrverandi háttsettum foringjum nazista, en fingraförin sýknuðu hann. Þjóðverjar lýstu því opin- berlega yfir 27. október 1954, að hann væri látinn eftir rétt- arúrskurð, sem kveðinn hafði' verið upp. Sama dag var nafn hans fært inn í „Bókina með nöfnum manna, sem lýstir eru 1 dauðir“ á manntalsskrifstofu í Vestur-Berlín. En ekki ieið á löngu þar til Bormann- var „endurlífgað.ur" af opinberri hálfu í Vestur- i Þýzkalandi, Ríkissaksóknari í , Frankfurt hélt því fram, að hann hefði sannanir , fyrir því, að flóttasamtökin þýzku, „Od- | essa“, hefðu hjálpað Bormann § að flýja eftir styrjöldina ásanit § öðrum herforing jum nazista § og vísindamönnum. (Aktuelt: | Per Mossin). I ,,,m,„i,,„„„im,^ T r úlof unarh ringar Fijót afgreiðsla Sendmn gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eð» ósigtaður víð husdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. 3 SANDSALAN við Elliðavog s.R. Sími 41920. SH0BSTÖBIH Sætúni 4 - Sími 16-2-27 BílIInn er smnrður fljótt ag veL fieljnm aUw tegimdir &t amnroUifc <r(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiii(iiiiiiiiiimmiiiititiitiiliiiiiiintittMiriiiii!ititmitiiiiiiiiiiiiiiiiA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.