Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 11
Ss Íjl|| j 1 ij g§g é Einar Björnsson endurkjörinn formaöur KRR: Mjög gott starf rábs- ins á síöastl. starfsári AÐALFUNDUR Knattspyrnuráffs Reykjavíkur var haldinn í félags- heimili KR við Kaplaskjólsveír í fyrrakvöld. Einar Björnsson for- maður KRR se ti fundinn og banð fulltróa og gresti velkomna, en meðal gesta voru forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson, heiðursforseti ÍÍSÍ, Benedikt G. Waage og: formaður KSÍ, Björgvin Schram. Fundarstjóri var kjörinn Einar Sæmundsson, formaður KR, en fundarritari Sigurgeir son, framkvæmdastjóri ÍBR. kosningum loknum var skýrsla ráðsins fyrir liðið starfs- ár, en það gerði formaður, Ein- ar Björnsson. Alls hélt KRR 53 fundi á og var fundarsókn mjög góð. Einn þýðingarmesti þátturinn í starfi ráðsins er nið- urröðun móta, en alls fara njí fram milli 300 og 400 leikir árléga í Rvík. Það gefur auga leið, að erfitt og vandasamt er að koma öllum þessum leikjum fyrir Ísland-Svíþjóð í Helsinki í dag í dag hefst Norðurlanda- mót í körfuknattleik í Hel- sinki, „polar-cup” og ung- lingamót í handknattleik í Eskilstuna í Svíþjóð. íslenzk lið taka þátt í báðum mótun- um. í Helsinki leika íslending- ar við Svía en á mótinu í Esk ilstuna á íslenzka liðið frí. Frásögn Einars Matthíasson- ar af leiknum við Svía mun birtast í blaðinu á morgun. svo vel fari, en segja verður að vel hafi til tekizt hjá ráðinu. Gefin var ut leikjaskrá fyrir landið í samvinnu við KSÍ, en að þessu sinni sá sérstök nefnd innan KSÍ um landsmótin. Mótanefndir störfuðu á vegiun ráðsins, fyrir eldri flokkana og þá yngri. Formaður mótanefndar' var Ólafur Þ. Guðmundsson og fyrir EINAR BJÖRNSSON mótanefnd yngri flokkanna Hall- dór Lúðvígsson. Báðar þessar nefndir unnu ágæt störf á liðnu ári. KRR tók á móti HAKA Finn- landsmeisturunum í knattspyrnu á sl. sumri og sú heimsókn tókst með ágætum bæði íþróttalega og ekki sízt fjárhagslega. Tvö af að- ildarfélögum KRR áttu 55 ára af- mæli, þ. e. Fram og Víkingur og ' haldin voru afmælismót. Bæjar- j keppni við Akranes fór fram og 1 sigraði Rvík með 2-0. Ráðið átti að sjálfsögðu mikil samskipti við Dómarafélagið og var samvinna mjög góð milli þess ara aðila, en nauðsynlegt er að I samstarf þessara þýðingarmiklu þátta í knattspyrnuhreyfingunni sé snurðulaus. Á þessu ári, eða nánar tiltekið 19. maí næstkomandi er Knatt- spymuráð Reykjavíkur 45 ára, en það er fyrsta sérráðið í íþróttum, sem stofnað er hér á landi og jafnframt það voldugasta frá upp- hafi. Áður en KSÍ var stofnað, en KRR átti mikinn þátt í því, voru störf ráðsins að visu enn meiri en nú er, en þýðing þess í knatt- spyrnustarfinu í dag er mjög mikil og segja verður að það sé sú styrka stoð, sem knattspyrnumenn og fé- lög Reykjavíkur og alls landsins Framh. á 13. siou í gær urðu meinleg’ mistök í sambandi við mynd af Danmerk urförum ÍBK í knattspyrnu. Af óskiljanlegum ástæðum var bir i mynd af fhnleikastúlkum. Ilér er mynd af Danmerkurförum Kef£ ■ víkinga, sem stóffu sig glæsilega í utanförinni. Hlutaffeigendur eru beffnir afsökunar á mistökunum. SPORTING LISBON VANN MANCHESTER UTD. 5-0 NÚ ER ÚTSÉÐ hvaffa liff Ieika í undanúrslitum Evrópubikarkeppn innar á þessu ári, bæffi deildarsig- urvegarar og bikarmeistarar. í fyrradag sigraffi Sporting Lisbon Manchester Utd. 5-0 í Lissabon og komast í imdanúrslit á betri marka tölu (6-4). MTK, Búdapest sigr- I affi tyrkneska liffiff Fenerbach 1-0 og kemst einnig áfram á betra Þorsteinn Hallgrímsson, fyrirliði íslenzka liffsins. Afmælismót KR í innanhússknattspyrnu ANNAÐ kvöld, laugardag 21. marz að Hálogalandi á mánudagskvöld hefst að Hálogalandi innanhúss- 23. marz, kl. 8.15. mót KR í knattspyrnu í tilefni 65 ára afmælis félagsins. Þátttakend- ur eru 8 lið, 6 lið frá Reykjavík, eitt lið frá hverju félagi nema kIr., sem sendii- 2 lið, Haukar í Hafnarfirði og ÍBK. Keppni hefst kl. 8.15. Liðunum verður skipt í 2 riðla, 4 lið í hvorum riðli, og innan hvors Ieika liðin stigaképpni. Að henni lokinni leika saraan þau lið, sem verða nr .1 í hvorum riðli, nr. 2 í hvorum riðli, og 3. og 4. liðin leika einnig saman. Með þessu verða liðin jafnari, og meiri fjöl- breytni verður í keppninni og hvert lið fær 4 leiki. Leikirnir á laugardagskvöld verða: t ★ SNELL er nú á keppnisferffa- Iagi í S-Afríku. Ilann sigraffi í mílu á móti í Durban í fyrradag á 3.59.G mín. ★ ÁSTRÖLSK sveit í 4x110 yds boðhlaupi hefur sett heimsmet — 39,9 sek. ★ ESBJERG og Norrköping gerffu jafntefli í æfingaleik í Esbjerg 1-1. markahlutfalli (4-3) Loks vann Olympic Lyon HSV, Hamborg 2-0 og kemst í undanúrslit á betra markahlutfalli (3-1). Fjórffa liðid í undanúrslitum er Celtic, Skot- landi, sem vann Slovan Bratisíava 1-0 á dögunum. í Evrópubikarnum léku Borus- sia Dortmund og Dukla Prag »• fyrradag og sigruðu þeir síffar - nefndu 3-1. Borussia kemst samj í undanúrslit á betra markahlut- falli, (5-,3). I undanúrslit fara því', auk Borussia, Real Madrid, luter og Zurich. Úrval úr ensku og skozku deiltt - unum léku í Sunderland í fyrra- dag jafntefli varff 2-2. EINS og skýrt var frá í blaff- inu í gær fóru frarn úrslit í firmakeppni SKRR í Skála- felli á laugardag. Myndin er tekin viff verðlaunaafhendr ingu og sjást þau sigursælu ásamt verfflaunabikurum, sem eru hinir veglegustu. A-riffill: KR a — Valur Fram — Haukar B-riðill: Víkingur — ÍBK KR b — Þróttur A-riffilI: KR a — Fram Valur — Haukar B-riðill: KR b — ÍBK Þróttur — Víkingur Síðari hluti mótsins fer fram ALÞYDUBLAÐIÐ — 20. marz 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.