Alþýðublaðið - 21.03.1964, Side 1
45. árg. — Laugardagur 21. marz — 1964 — 68- tbl
SÍÍííiS
sv, X S^r ' '
- i*
mMm < 0 * .
Illllililii!
Siilllfcil
:., /: ' , ;
illiílilíilí
æví.Ssv;
ISIIÍÍIÉ
x^x-:- -xl-:': :■:!
Vopnahlé eftir
harða bardaga
á Vestur-Kýpur
Nikosia, 20. marz
(NTB Reuter) -
í DAG var allt meff tiltölulega
kyrrum kjörum á Kýpur. Lokiff er
hiutun hörðu bardögum á vestur-
hluta eyjarinnar, þar sem aff
minnsta kosti átta manns létu líf-
iff. Grískir og tyrkneskir Kýpur-
búar náffu samkomulagi um var-
anlegt vopnahlé í bænum Ghazi-
veran, og viffræffur fara fram um
svipaffan samning í þorpinu Ka-
lokhorio, þar sem einnig hefur
komiff til harffra átaka.
Vopnahléssamkomulagið gerir
ráð fyrir því að brezkir hermenn
séu á verði í Ghaziveran til að
tryggja umferð á þjóðveginum,
sem liggur gegnum þorpið. Þorps-
búar hafa rifið niður alla vega-
tálma.
Utanríkisráðherra Kýpur, Sp;'r-
os Kyprianou, hélt flugleiðis til
Aþenu í dag en þar verður hann
til laugardags þegar hann heldur
ferð sinni áfram til New York að
ræða Kýpurdeiluna við U Thant
aðalframkvæmdastjóra. í Aþenu
ræðir hann við helztu ráðherra.
Ismet Iönu, forsætisráðherra
Tyrklands, sagði á blaðamanna-
fundi í Ankara, að hann litj mjög
alvarlegum augum á atburðina.
í Ghaziveran.
BANASLYS Á
FREYJUGÖTU
Reykjavík, 20. marz. - GG
ÞAÐ sorglega slys varff í morg-
un í húsinu nr. 34 viff Freyjugötu,
aff kona á áttræðisaldri, frú Jó-
hanna Þorgrímsdóttir frá Orma
lóni á Sléttu, ekkja Páls Lárus-
sonar, hómópata, Lárussorar og
móffir leikaranna Lárusar Pálsson
ar og Hólmfríffar Pálsdót ur, féll
ofan af svölum á þriffju hæff og
lét lrfiff.
Frh. á 4. síðu.
Stefán Jónsson ræffir viff Margréti Benediktsdóttur um Saura-undrin.
Stóllinn, sem brotnaffi viff fyrirburff í baffstofunni.
Reykjavík, 20. marz - GO
FltFTTAMADUR Alþýffublaðsins, Stefán Jónsson frá útvarpinu og Guff
mundur Kjartansson jarðfræffingur flugu noröur í Húnavatnssýslu
í dag og brugffu ser fram að Saurum á Skaga, þar sem fyrirburffir hafa
gcrzt um ljósan dag, jafnt sem á myrkri nóttu. Á Saurum býr Guff-
muudur Einarsson meff konu sinni Margréti Benediktsdóttur og Sigur-
horgu dóttur sinni. Einnig er nú í heimili hjá þeim Björgvin sonur
þeirra, sem annars býr á Skagaströnd. Hann hefur verið hjá þeim
síðan undrin hófust.
Bærinn að Saurum á Skaga
stendur á sjávarkambi rétt norðan
við Kálfshamarsvík. Bærinn er
fornlegur nókkuð en húsakynni
öll hreinleg.
Fyrirburðirnir hófust aðfaranótt
miðvikudags með því að sporöskju
lagað borð í baðstofu fór á stjá
fram eftir gólfinu. Síðan liafr
svipuð fyrirbrigði gerzt með nokk-
uð misjöfnu millibili. Stóll í bað-
stofu mun hafa tekizt á loft 0£
farið yfir borðið, því þegar að vai
komið lá hann hinumegin og vai
brotinn og ónýtur.
Leirtau hefur sópazt af eldhús-
borði og niður á gólf, þar seir
það lá molað mélinu smærra. —
Skömmu áður en við Stefán Jóns-
son og Guðmundur Kjartanssor
komum að Saurum hafði skápur i
eldhúsi fallið fram yfir sig og
lá á gólfinu þégar að var komið
Sigurborg dóttir Guðmundai
bónda var þá í eldhúsinu. Húr
varð vör við að þilið bak við skáp-
inn var farið að titra og skápurinn
sjálfur að ramba. Hún gat með
naumindum bjargað ferðaútvarps-
tæki sem stóð á honum áður en
hann féll.
Margrét húsfreyja Benedikts-
dóttir, segir að óhugur sé nú
! minni í lieimafólkinu, en fyrst
eftir að undrin hófust. Hún hefur
búið á Saurum í 19 ár og aldrei
orðið neins vör og sama er að
segja um annað heimafólk.
Þegar við komum í Kálfsham-
arsvik, voru Guðmundur bóndi og
Björgvin sonur hans að leggja
af stað til að vitja um hrognkelsa
net. Guðmundur kvaðst enga grein
geta gert sér fyrir þvi hvað væri
á seiði á bænum. Ólætin væru
mest í kringum kvenfólkið, en
hann hefur einu sinni vaknað við
að borðið í baðstofunni var farið
af stað. Hann greip þá í það og
fékk haldið því, en það iðaði í
Framhald á 3. síðu.
Bæjarhúsin aff Saoruin, en þ
var gestkvæmt í dagr.
(Myndlr: Grétar Oddsson).