Alþýðublaðið - 21.03.1964, Page 6
/
■ ■■■MMMMI11111MIMMI Mlllll MIMMMUMMIMIMI MMMMUUMIMIItMI IM MM1111MUMIU*
IIIMI1111IMMIIIIII1111MMIB
........IMMMMMI1111IIIMMMMMMMMMMMMMIMII1111IIIMMIIII llllllllllll IIIIIII11111IIIMMMMMIIMMMIIMUIIIIMMIMIMIIMM
FAGUKT vorkvöld árið 1801
var mikið um að vera í Lond-
on, fyrir framan hús eitt þar
sem einn frægasti skurðlæknir
þeirra tíma, Astley Cooper,
var ásamt stúdentum sínum að
kryfja heljarmikinn fíl, sem
þeim hafði verið fenginn í
hendur af Tower-fjölleikahús-
inu. Hann var alltof stór til
þess að koma mætti honum
fyrir í rannsóknarstofu Coop-
ers.
um að útvega nauðsynlegt hrá
efni.
Menn gengu stöðugt lengra,
fengu grafara í lið með sér,
og með þeirra hjálp var unnt
að fá lík nýgrafins fólks.
Einn þeirra, sem notaði
þessa aðferð mjög var faðir
brezkra nútímaskurðlækninga,
John Hunter. Hann gekk jafn-
vel svo langt, að taka sjálfur
þátt í ráni líks ungs írsks risa,
sem hafði verið sýningaratriði
Maður skyldi ætla, að þessu
hefði ekki getað lokið öðru
vísi en í geysimiklu hneyksli.
I3að fór þó á annan veg. Ast-
ley Cooper lifði áfram lífi
sínu sem einn af fremstu lækn-
um Bretlands. Hann fram-
kvæmdi vel heppnaða skurðað-
gerð á höfði Georgs IV. og
fékk fyrir það baronetstitil.
Sannleikurinn var sá, að
lengi framan af tóku dómarar
mjög mildilega á afbrotum lík
ræningjanna. Mörgum dómur-
unum var mjög á móti skapi að
dæma menn til refsingar fyrir
það eitt, að hafa stolið liki.
í lagalegum skilningi var lík
einskis manns eign. Og hefði
líkkiæðunum ekki verið stolið
samtímis, hafði enginn glæpur
verið framinn. Að lokum urðu
raddir fólksins svo háværar,
að því var opinberlega lýst
Fyrrnefndur Butler lét sér
ekki nægja að einskorða iðju
sína við föðurlandið. Þegar
Wellington var í herferð sinni
á Pýreneaskaga var hann með
í förinni. Vart er unnt að
hugsa sér óhugnanlegri sjón
en Butler, sem hann eftir
hverja orustu fór um valinn,
feitur og glaðhlakkalegur og
hirti tennurnar úr látnum her-
mönnum. Mikill markaður var
fyrir tennur á þessum tíma.
Það er ekki mikill munur á
því, að stela líki og selja það
og búa til lík til sölu. Brátt var
svo komið, að morðin höfðu
tekið við af uppgreftrinum.
í Edinborg gerðist eitt fræg-
asta málið af því tagi. Tveir
drykkjumenn, Burke og Hare,
ásamt konum sinum, myrtu
fjölda manns og seldu síðan
llrkin frægum vefjafræðingi,
Læknar ræna líkum
Ekki grunaði neinn hinna
viðstöddu, að þeir væru vitni
að upphafi eins af óhugnan-
legustu þáttum brezkrar þjóð-
félagssögu.
Auk stúdentanna aðstoðaði
við krufninguna maður að
nafni Tom Butler, dyravörður
við krufningadeild St. Thomas-
siúkrahússins.
Hann fékk þá hugmynd, að
Astley Cooper væri í meiri
þörf fyrir lík af fólki heldur
en dauða fila. Og, með þegj-
andi samþykki skurðlæknisins
setti hann sig í samband við
menn, sem voru fúsir til að
útvega lík.
Á þessu sviði voru brezkir
fyrirlesarar í vefjafræði mjög
illa staddir. Að vísu voru til
lög frá tíma Hinriks VIII. sem
tryggðu vísindunum takmark-
að af líkum aftekinna glæpa-
rnanna. Sú framleiðsla var,
þegar hér var komið sögu alls
ófullnægjandi og smám sam-
an þróaðist leynilegt samstarf
á markaðstorgum, 2,30 m. á
hæð.
Fram til þessa hafði þessi
starfsemi verið á víð og dreif
og óskipulögð. Nú fór að kom-
ast skipulag á málin og má
þakka það fyrst og fremst
Butler og hans líkum. Almenn
ingur fylgdist með hryllingi
með því, hvernig skurðlæknar
og stúdentar keyptu til krufn-
ingar hundruð líka, líka, sem
stolið hafði verið að nætur-
lagi úr kistunum. Líkum
kvenna, manna og bama var
stolið án minnsta tillits til
tilfinninga aðstandendanna. —
Líkræningjar, sem náðust
þurftu heldur ekki að vænta
neinnar miskunnar. Þeim var
misþyrmt á allan hátt og loks
hent í Thamesána.
Astley hafði ef til vill nán-
ara samband og vald yfir Iík-
ræningjunum en nokkur ann-
ar skurðlæknir á þessum tíma.
Hann veitti beim verkefni, —
hann verndaði þá — og hann
fyrirleit þá.
Sir Astley Cooper dó í sæmd
þrátt fyrir óliugnanlegan feril.
yfir, að líkrán væri „contra
bonos mores‘‘ eða gegn góðum
siðum og velsæmi. Byrjað var
á að veita mönnum sektar-
dóma og síðar fangelsi fyrir
þessa óhugnanlegu iðu. En lík-
ránum var haldið áfram.
prófessor Robert Knox, sem
raunar vissi ekkert um hvern-
ig líkin voru til komin. Áður
en lauk voru þeir félagar orðn-
ir svo athafnasamir, að þeir
myrtu fólk úti á götu um há-
bjartan dag. Loks gengu þeir
of langt og Burke var hengd-
ur opinberlega við íagnaðar-
læti fjöldans, en Knox var
flæmdur á brott og dó í eymd
og fátækt.
Þetta mál varð til þess, að
þingmaður einn bar fram laga-
frumvarp um, að afhenda mætti
rannsóknarstofum lík, sem
enginn hefði gefið sig fram
sem aðstandanda að innan
þriggja daga, en á hinn bóg-
inn yrði refsað með fangelsun-
um fyrir líkrán.
Þetta frumvarp gekk, að áliti
nútímans, mjög stutt en eigi
að síður hlaut það ekki sam-
þykki þingsins.
Nokkrum árum síðar, þegar
morðin voru tekin að breiðast
út um allt landið og nokkrir
Beinagrind írska risans
Charles Byrne, samanborin við
beinagrind meðalmanns.
morðingjar af þessu tagi héngu
í gálganum samtímis, var al-
menningi nóg ^boðið, og víð-
tæk uppþot urðu. Þá fyrst
féllst þingið á að setja fyrr-
nefnd lög til varnar líkömum
látins fólks'
Þetta þýddi þó ekki, að lík-
ræningjarnir væru með öllu
úr sögunni, en smám saman
visnaði þessi óhugnanlega iðja,
einnig voru sett fleiri lög og
reglur varðandi meðferð lát-
inna manna. Þau bundu end-
ann á tímabil, sem Bretar geta
einungis minnst með blygðun.
• MllilallllllllllltltlfllllllllMliMllliMIIIMt
■ llllllll! IIIII•III•III•IIIIIIIII■IIIII•II•MIII•I■MMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIII■IIIIIM•M•III■
IIIIMIII•lllllllllll■tllllMIII•llllllllllll■■
Japanskur prófessor i Osaka
telur sig hafa komizt að þeirri nið
urstöðu, að stöðugur titringur lík
amans auki hárvöxt manna.
Hann hefur opnað „titrings-
stofnun,‘‘ og japanskir karlmenn
með hárlos, alveg jafn bjart-
sýnir á ný hármeðul og evrópskir
kollegar þeirra, streyma þangað
til þess að fá lausn frá þessum
vanda.
☆
sig, fyrir vikið náði ég í Dolores
— það er bezta gjöfin, sem lífið
hefur gefið mér. v
Og Dolores segir:
— Bob hefur verið fyrirmyndar
Sue Lloyd heitir hún þessi stúlka. Ilún er að s 23 ára að aldri en hefur samt reynt fyrir sér
í þremur starfsgreinum. Fyrst hélt hún' frá heimili sínu Suffolk til London til þess að gerast ballett-
dansmær. Fljótlegra skipti hún þó yfir og' gerðist Ijós nxlafyrirsæta. Þar gekk henni vel og var brátt
komin með feikna tekjur og myndir af henni birt t á forsíðum fjölda blaða.
BOB HOPE er sannarlega gott
dæmi um, að ekki þurfi öllum
sí.jörnuhjónaböndunum að ljúka
m'-ð skilnaði eftir stuttan tíma. 1 eiginmaður í þrjátíu ár. Við skul-
Um þessar mundir er hann að mn vona, að hann haldi áfram á
halda upp á þrjátíu ára hjúskapar sömu braul.
afmæli sitt og hinnar elskuðu Do-
lorcs.
- - Ég byrjaði að reyna við hana
þegar ég var að Ieika í óperett-
unni „Roberta” á Broadway en
hún vann þá á næturklúbb, segir
Bob. Það var ekki auðvelt. Ég svaf
næstum ekkert. En það borgaöi i
g 21. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIO
,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiíniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii,,""j,,,,i"iiiiiii'i'i"'iiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiliiiiiiiii,lliiii,iiiiiiiiiliil|i,iilliiiiiim,iiiiiiiiitiiiiiiiiiiiil|iiiiliiiiiiiin^