Alþýðublaðið - 21.03.1964, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.03.1964, Qupperneq 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ '— 21. marz 1964 J H r^illlllliKIKlilin 11111111IIIiliiilllillllllllllllillillllillMililillililllliliuIIiiiii■■111111111111111111111(111111111111111111 ii■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiniiiiiiihiii „nunnKnnimnuniunMuninuunHHninmnnmmmKniiunnnnnninumnnnnmiminnmnunnnninnninununinnnninnDnin^tnm,,^ Kirkjuleg skiúðganga í úthverfum Moskvu. HAFIN er í Sovétríkjunum ný guðsafneitunarherferð. — Reynt hefur verið að gera trúleysisáróðurinn vinsælli en hingað til, m. a. með „fræðslu myndum” í sjónvarpi og kvik- myndahúsum. Þetta er m. a. talið benda til þess, að áróður- inn sé aftur orðinn mikilvæg- ur liður í stefnu sovézku stjórnarinnar. Einni þessara fræðslumynda lýkur með svohljóðandi yfirlýs- ingu: „Enginn geimfara okkar KASTLJÓS Guffsþjónusta í einni af fáum kirkjum rétttrúnaðarmanna sem eftir eru í Moskvu. in standa enn traustum fótum í Sovétríkjunum. Ef til vill liafa þau aldrei áður staðið eins traustum fótum. Og það sem kommúnistastjómin hlýtur að telja varhugavert er, að trúar- brögðin hafa mikil áhrif á ungt fólk. “ Ekki eir unnt að afla ná- kvæmra talna um fjölda þeirra sem játa hin ýmsu trúarbrögð, ekki sízt vegna þess, að millj- ónir iðka trú sína í leyni. En því er ekki neitað, að í rúss- nesku rétttrúnaðarkirkjunni eru um 40-50 milljónir manns. Þar við bætast talsvert marg- ar milljónir kaþólskra, einkum í Eystrasaltslöndum og vest- anverðri Ukrainu, nokkrar milljónir Múhameðstrúar- manna og um hálf milljón bap- tista', og auk þess mikill fjöldi trúaðs fólks, sem játar aðra trú — bannaða eða ekki. Sum trúarbragða þessara eru kölluð „neðanjarðar- hreyfíngar.” Þetta á fyrst og fremst við um Votta Jehóva og Hvítasunnusöfnuðinn og að miklu leyti Gyðingatrú — þ. e. trúarbrögð, sem kölluð eru liður í „alþjóðlegu samsæri.” Við og við brýzt deila stjórn- arinnar og trúarhópa fram á yfirborðið eins og þegar hópur bænda bað um hæli 1962 í bandaríska sendiráðinu í Mos- kvu vegna trúarofsd|kna, en var synjað. ★ KIRKJUM LOKAÐ. Síðan 1917 hafa meira en 32 þúsund kirkjur rétttrúnaðar- manna og 20 þús. bænahús Múhammeðstrúarmanna verið eyðilögð, eða gerð upptæk. Nú Rússi á bæn fyrir framan Serge-klaustriff. eru í Sovétríkjunum rúmlega 1.000 færri klaustur en fyrir 40 árum. Rétttrúnaðarkirkjan hefur aðeins þrjá prestaskóla, en 1959 voru enn eftir átta. Yfirleitt eru engir kirkjulegir skólar. Fyrir byltinguna vo.ru þeir um 40 þúsund. Múham- meðstrúarmenn hafa aðeins tvo skóla í Bokhara í Tashkent — en fyrir byltinguna voru 103 aðeins í Bokhara! Framh. á 11. síffu. ■3r ’Sr. hefur orðið var við guð á ferð- um sínum um himingeiminn. Það er sem sé enginn guð til.” Sovézku geimfararnir fara eklti einungis í teiknimyndum, þar sem Walt Disney er tek- inn til fyrirmyndar, með aðal- Iilutverkið í hinni öflugu á- róðursherferð, sem hafin er um gervöll Sovétríkin gegn trúarbrögðum. Á fundi þeim í Kreml í des- ember þar sem samþykktar voru nýjar ráðstafanir gegn trúarbrögðum og ákveðið, að hert skyldi á baráttunni gegn trúarbrögðunum, lýsti Titov geimfari því yfir, að geimför- unum væri það mikil ánægja, að taka virkan þátt í þessari herferð. Það eru þó ekki fyrst og fremst vinsældir geimfaranna, sem reynt er að hagnýta í nýja guðsafneitunaráróðrinum. ★ MEIRI IIARKA. Upp á síðkastið hefur verið hafin mikil herferð gegn millj- ónum trúaðs fólks, sem enn má finna í hinu kommúnistíska þjóöfélagi. Áður beindist á- róðurinn gegn minni sértrúar- flokkum - fyrst og fremst Gyð- ingum i— en nú virðist her- ferðin einnig beinast gegn rúss nesku rétttrúnaðarkirkjunni, s«m hingað til bíefur sloppið að mestu, og kaþólskri trú. Örsökin er sú, að trúarbrögð- KIRKER. 77727 I 20.060 IDAG ****************************************** KLOST&£ 1.025 19/7 tÞA<5 ************************-********-**********- ■ REL1610SE SKOLER HO.Ooo o. IDAG 1917 Þannig' hefur fariff fyrir rétttrúnaðarkirkjunni í Rússlandi. '//■IIIIIIIIKIIIKIKIIIKMlKllllKKIKIKIKIIIIIIIIIIKIIIllllllllllllllllllIlillllKillllKlllllllllflllllllllll .KIIIIKIIIIIIKKKÍMMIfltÍlMIIMMMIKKMMIIMIilllllMMI :MIIIIIIIlMMIIMIMIMIIMIItllllMllt II lllllllllltlt II 1111111(111111111111111111 IMtMlllMIMIMMMIMMMMMMMIMIMMMIIIIIIMMMIIIIIMMIIIMilMMIIIMIMMMIMMl^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.