Alþýðublaðið - 21.03.1964, Síða 10

Alþýðublaðið - 21.03.1964, Síða 10
Glæsilegt Islandsmet Guð- rrlundar í lOOm. flugsundi GÖð þátttaka og jafn ár- angur í unglingagreínum höllln: tlu 6ve: 100 HF) ÁRLEGA Sundmót Sund- félagsins Æg-is var háð í Sund- mi í fyrrakvöld. Keppt var í greinum og voru keppendur ilega margir eðá tæplega fjaisins. nju Fáir áhorfendur - dauft mót. Áh >rfendur voru fremur fáir og þ rí miður tókst framkvæmd mótsins ekki sem bezt, það var langc regið og dauft. Stóð yfir frá klukkan 20,30 til kl. rúmlega 22,30- Ef sundmenn hugsa sér að fá floiri áhorfendur á mótinu, — verðúr þetta að breytast. Það verður að hafa undanrásir og svo aðelns einn úrslitariðil I hverri grein. Okkur finnst hæfilegt að mót standi yfir í eina til eina og hálfa klukkustund. En nóg um það; ★ Ágætt íslandsmet. Eitt íslandsmet var sett, það gerði Guðmundur Gíslason í 100 m. flugsundi, tími hans var 1.03,8 mín.; en gamla metið, sem Guð- mufldur átti sjálfur, var 1.04,7. Davíð Valgarðsson, ÍBK náði og frátíærum tíma, eða 1.05,1 og var keppni þeirra félaga, mjög skemmtileg og hörð. Davíð hafði forystu til að byrja með, en Guð- mundur sótti á undir lokin og sigraði. * Davíð sigraði í 200 m. skrið- sundi. Davíð sigraði Guðmund aftur á móti örugglega í 200 m. skrið- sundi, hann tók strax forystu og hafði raunar tryggt sér sigur eftir 50 m. sund. Guðmundur .virtist ejga töluvert eftir síðari hluta ! sundsins óg það bendir til, að hann hafi sleppt Davíð of fljótt. i Tími Davíðs, 2,09,2 er mjög góður og aðeins 6/10 úr sek. frá meti Guðmundar. ★ Yfirburðir Hrafnhildar. Hrafnhildur Guðmundsdóttir sigraði með yfirburðum í 100 m. bringusundi og 100 m. skriðsundi og vantar aðeins herzlumun i ís- landsmetin í báðum greinunum. Hinn efnilegi KR-ingur, Erling- ur Þ. Jóhannsson, sigraði með yf- irburðum í 100 m. bringusundi á 1.16.3 mín. Ólafur Guðmundsson, ÍR bróðir Hrafnhildar tók þátt í þessu sundi og þulur tilkynnti, að þetta væri 20. keppnisár hans. T: gamans má geta þess, að kepj endur Ólafs í bringusundinu haf sennilega allir verið ófæddir, e hann hóf keppni! Tími Ólafs va góður, hann varð fimmti á 1.22, mín. í boðsundinu setti drengjasvei Ármanns nýtt drengjamet, synl á 2.31.5 mín. Ármannspiltarni eru allir mjög efnilegir. ★ Skemmtileg keppni ungl- inganna. Mest var þátttakan og skemmti legust keppnin í unglingagreinur um eins og svo oft áður. Þar ba mikið á efnilegu sundfólki frá Sc fossi, Hafnarfirði, Keflavík og fr Akranesi og svo úr Ármanni, Ki og Ægi. Börn Sigfúsar Sigurðs sonar, kúluvarpara frá Selfos:. stóðu sig með ágætum. Dómhildur sigraði í 50 m. bringusundi og Ein ar varð annar í 100 og 50 m. bringusundi. Eins og margir í- þróttaunnendur muna, varð Sig- fús 12. í kúluvarpi á Olympíu- leikunum í London 1948 — og bömin virðast ætla að feta í fótspor föður síns, hvað snextlr af rek í íþróttum. Guðmundur Grímsson, Ármanni sigraði i tveim greinum, en marg- ir söknuðu Matthildar Guðmunds dóttur, Ármanni, sem ekki gat Guðmundarnir og Davíð að flugsundinu loknu. Glæsilegur bikar til Handknatt- leiksrábsins Almennar tryggingar hafa ávallt sýnt íþróttahreyf •'lngunni mikla velvild og nú síðast, er fyrirtækið gaf Handknattleiksráði Reykja- víkur glæsilegan bikar til að keppa um í mfl. karla á Meistaramóti Reykjavíkur. Fram vann þennan fallega •grip 1963 og liann verður af- hentur á árshátíð félagsins á næstunni. Birgir Lúðvígsson afhenti HKRR bikarinn fyrir hönd Almennra trygginga í fyrra- dag, en Jóhann Einvarðsson formaður HKRR veitti bon- um viðtöku og færði fyrirtæk inu beztu þakkir. Hægt er að vinna bikarinn tií eignar með því að sigra í mótinu þrisvar í röð eða fimm sinn ^um alls IWWUVWWUUWHWWVW ! tekið þátt í mótinu. Ásta Ágústs- jdóttir, SH, sigraði í 100 m. bak- ' sundi telpna á allgóðum tíma. — j Vert væri að geta um fleiri, en i rúmsins vegna er það ekki hægt að sinni. Þess skal þó getið að lokum, að sundið er vel á vegi statt, ef allt þetta unga fólk held- ur áfram að æfa og keppa. Ilel/.tu úrslit: 100 m. flugsund: Guðm. Gíslason, ÍR 1.03,8 (ísl.-met.) Davíð Valgarðss. ÍBK 1.05,1 Guðm. Þ. Harðars. Æ 1.12,3 Trausti Júlíusson, Á 1.14,5 100 m. bringusund kvenna: Hrafnh. Guðm. ÍR 1.21,8 Auður Guðjónsd. ÍBK 1,28,7 Dómhildur Sigf. Self. 1,28,8 Kristín Halld. Æ 1,30,3 Framh. á 13. siðu Handknattleiksmót KR á sunnudag I Á sunnuclagskvöld hefst afmæl- ismót KR í handknattleik. Mótið fer fram að Hálogalandi og hefst kl. 8.15. j Þátt taka 8 meistaraflokkslið karla, Reykjavíkurfélögin 7 og FH. Keppt verður eftir Monrad-kerfi, 3 umferðir, eða alls 12 leikir. Eft- ir 1. umferð dragast saman liðin, sem sigra, og einnig liðin, sem tapa. í 1. umferð leika saman: ÍR - Valur. Ármann - Fram Þróttur - Víkingur FH - KR og að Ioknum þessum leikjuin leika saman þau lið, sem hafa í tapað. Síðari hluti mótsins fer | fram á þriðjudagskvöid og leika þá sigurvégararnir saman, og síð- | an fér fram 3. umferðin og þar á I meðal úfslitaleikurinn. íslendingar leika 3 lands-1 leiki í dag í DAG leika íslendingar j fyrstu leiki sína á Norður- 5 landamóti unglinga í hand- knattleik, þeir leika við Finna og Svía. Á „Polar-cup” mót- inu ,í körfuknattleik í Hels- ? inki leika íslendingar og Dan- j ir. í DAG kl. 16.30 hefst meist- aramót' íslands í frjálsum íþrótt- um innanhúss í KR-heimilinu. Keppt verður í eftirtöldum grein- um í dag: langstökki og þrístökki án atrennu og stangarstökki. Á morgun kl. 15.30 lýkur mótinu og þá verður keppt í hástökki með og án atrennu og kúluvarpi. Alls er skráður 21 keppandi. Búastm á við jafnri keppni, þar sem nokkuð ör- uggur sigurvegari í fjórum grein- um, Jón Þ. Ólafsson er í Banda- ríkjunum og tekur því ekki þátt í mótinu. England-„Heim- urinn í Gamla Knattspyrnumyndin góð kunna, England - „Heimslið- ið” verður sýnd í Gamla bíó kl. 3 í dag og er þetta sýningin í Reykjavík, þvf nú vérður myndin send út land. Myndin hefur hlotið róma lof og er sýnd að þe sinni vegna skorana |,0|kJÍ21. márz 1964 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.