Alþýðublaðið - 21.03.1964, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 21.03.1964, Qupperneq 12
CIMARRON' Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope eftir skáldsögu Edna Ferber. Glenn Ford Maria Schell Anne Baxter. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Knattspyrnukvikmyndin: ENGLAND — HEIMSLBOHE) verður sýnd í dag kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. TÓNABÍÓ Stjarnan í vestri. (The Second Time Around) Sprellfjörug og fyndin ame- rísk gamanmynd. Debby Keynolds Steve Forrest Andy Griffith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd. Ilnefalelkakeppnin um heimsmeistaratitilinn sýnd á öilum sýningum vegna áskorana. þjóðleikhOsið MjaHhvít Sýning í dag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 15 Uppselt. GlSL Sýning í kvöld kl. 20. Hamlet Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.13 til 20. Sími 1-1200. Sklpholtt SS Víðáttan mikla. Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Myndin er með íslenzkum texta. Gregory Pack Jean Simmons. Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð bömum. UUQARA8 Christine Keeler Ný brezk kvikmynd tekin í Danmörku eftir ævisögu Christ- lne Keeler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. THE BEATLES og Dave Clark Five. Sýnd á öllum sýningum. Miðasala frá kl. 2. Húsið í skóglnum Sýning sunnudag kl. 14.30 Miðasala frá kl. 4 í dag. 1914 — 1964. Að leiðarlokum Ný Ingmar Bergmans mynd. Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thulin. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9. Úr stríðinu milli Lúðvíks XV og Mariu Theresu. Aðalhlutverk: Jean Maris Nadía Tiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 501 84 Ástir leikkonu Frönsk-austurrísk kvikmynd eftir skáldsögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út á ís- lenzku i þýðingu Steinunnar S. Briem. Aðalhlutverk: LIHi Palmer Charles Boyer Thomas Fritsch Jean Sore) Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. w STjöRNunfn M Siml 18936 UIV Sjóliðar í vandræðum Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með tveim af vin- sælustu skemmtikröftum Banda ríkjanna. Mickey Rooney og Buddy Hackett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fangarnir I Altona Sýning í kvöld kl. 20. 2. sýningar eftir. Sýnlng sunnudag kl. 20. Uppselt. Sýning mánudag kl. 20. Hart 'i bak 173. sýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Kópavogsbíó Hefðarfrú í heilan dag (Pocketful of Miracles) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd 1 litum og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra. Glenn Ford Bette Davis Hope Lange. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Myndin í speglinum. (The naked Mirror) Spennandi og viðburðarík brezk sakamálamynd, sem fjall- ar um mikið vandamál, sem Bret ar eiga við að stríða í dag. Þetta er ein af hinum bráð- snjöllu Rank myndum. Aðalhlutverk: Terence Morgan Hazel Court Donald Pleasence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Auglýsingasíminn 14906 DU6LEGUR SENDISVEINN OSKAST Vinnutími fyrjr hádegi. i Þarf að hafa reiðhjól. Alþýðcblaðið, sími 14 900. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl, 9 i Dansstjóri Sigurður Runólfsson. ■ Hljómsveit Garðars Ieikur. í Aðgöngumiðasala frá kl 5. — Sími 12826. Morðleikur (Mörder spiel) Sérstaklega spennandi og vel ^erð ný, þýzk kvikmynd. “Magali Noel, Harry Meyen. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eftir helsprengjuna jbá Nr- a I I -nv s. SMURT BRAUÐ Hörkuspennandi og áhrifamik il ný amerísk kvikmynd í Pana- Vision. Ray Millard Jean Hagen Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5- 7 og 9. K.F.U.M. Á morgun: KI. 10.30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg, drengja- deildin við Langagerði. Barna- samkomu í Sjálfstæðishúsinu Kópavogi. K 1. 1,30 e. h. Drengjadeildirn ar við Amtmannsstíg. Holtaveg og Kirkjuteig. Kl.rrB,30 e. h. Kristniboðssam koma í húsi félagshis við Amt- mannsstíg á vegum Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Gjöfum til kritniboðsins í Konsó veitt mót- taka.; Allir velkomnir. MlUiveggjarpiöfur írá Mötusteypunni SSu 35785. MIKLATORGI Snittur. Cpið frá kl. 9—23,30. Vesturgötu 25_Sími 24540. BrauÖstofan Sírrsi 16012 í Slgurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður j Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Simi 11043. ’T' T-Tjl i •'////’>."> LD U11 'Ml 'rf; S’c/l/rc D 0 D D D D n U n tTttt Einangrunargler Framleitt einungis úr úrval* gleri. — 5 ára ábyrgff. Pantið tímanlcga. j. KorkiíSian h.f. cög'og gokke til sjós Bráffskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 5. 12 21. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.