Alþýðublaðið - 21.04.1964, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.04.1964, Qupperneq 2
iWtstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. - Fréttastjóri: Arni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiöur Guönason. — Símar: 514900 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aösetur: Alþýðuhúsiö við Hverfisgötu, Beykjavik Pientsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald Dsr. 80.00. — X lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Aiþýðuflokkurinn. AFLAHROTAN GÍFURLEGUR aíli hefur borizt á iland sunn anlands undanfarið. AÆlabrotan, sem nú stendur eem hæst, er ein isú bezta í manna minnum, og þeg ar þetta er ritað eru ekki horfur á að lát sé á, nema síður sé. Hin futlíkomnu fiskileitartæki hafa vald :ið tæknibyltingu í fiskveiðum okkar á örfáum ár- um. Nýjungar eru stöðugt að bætast Við, og ís'lenzk ir sjúmenn og útlvegsmenn eru fljótir að notfæra sér þær. Filskileitartækin, sem gera þessar veiðar itnögulegar eru flest ný af nálinni; svo ný, að við Íslendingar munum komnir einna lengst allra þjóða í að notfæra okkur þau, og er það v'issulega ’Vel. Þessi tæki eru yfirleitt dýr og anargbrotin. Hlýtur hér að skipta meginmáli, að allir þe:r sem með þau fara kunni að notfæra sér þau til hlítar, Iþannig að full not fáist af. í þessu sambandi er einnig nauðsynlegt, að fyrir hendi sé fullkomin (viðgerðarþjónusta fyrir tækiin, þannig að aflaskip in, ekki þurfi að tefjast vegna smávægilegra bil- <ana eða sleifarlags í sambandi við viðgerðir. Það gefur auga flíe'ið, að í afl'ahrotum er hver dagurinn tdýimætur, 'bæði fyrir skiípverja og þjóðarbúið í Iheild. Einn af þingmönnum Alþýðuflokksins, Egg- ert G. Þorsteinsson, flutti í vetur þingsályktunar- tillögu þess efnis, að leitað skyldi úrræða til að bæta v'iðgerðarþjónustu fiskíleitartækja bátaflot- ans umhverfis landið allt. Alþingi hefur nú sam- þykkt tillögu Eggerts og sent hana til ríkisstjórn arinnar. Stór fluti fiskiflota okkar eru ný og glæsileg skip, sem komið hafa tifl landsins á síðustu árum. Þau eru betur búin að öllu leyti, en dæmi eru til áður, og í dag eru þetta afkastamestu framleiðslu- tæki þjóðfélagsins. Er því mikið undir því fcom- ið, að þau ekki (verði fyrir töfum þegar rnest á ríð ur í verstöðvunum er nú mikill skortur vinnuafls. Þeir sem Ivettlingi geta valdið leggja nótt við dag til-að vlnna sjávaraflann. í þessum hamagangi má þó efcki gleymast það, sem mestu máli skiptir: að -vanda vél til útflutningsafurðanna. Sá fiskur, sem nú berst að landi er með elndæmum góður, og Iværi því Iflla farið, ef hann vegna óhóflegs vinnuálags í verinu yrði ekki jafngóð útflutningslvara og hann gæti annars orðið. Aflahrotan, sem nú stendur yf- ir, hefur fært okkur milljónir og vonandi eigum eftir að læra að færa okfcur enn betur í nyt ríku leg auðæfil hafsins en nú er. Áskriftarsíminn er 14901 I. • ■■ .• ■ .....— . ........ 2 21. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Neyðarástand í allsnægtum „I*AÐ ER MOKAILI’. Engin tíðindi voru betri fyrrum en Þessi. Enda eðlilegt. Ef það fiskaðist vel, þá var fyrirsjáaniegt góðæri lijá verkafólki. En ef lítið fiskaðist þá var kvíði í hvenju koti. Þessa legra held ég, að það væri fyrir sögu þekkjum við öll, sem komin þá sjálfa og þjóðfélagið í heild í erum yfir miðjan aidur, en það er framtíðinni, að þessir sömu ung- ekki nema eðliiegt að unga fólkið lingar lærðu að verka fiskinn. i---1 -i.i.: -i.:i. - »-- Ekki mun Halldór Jónsson, út- ÞETTA ER EKKERT VIT. Á I ÞÓ AT) ÞÓRBERGUR segði í sama tíma sitja unglingar, fíl- útvarpinu eins og fávís kona, að hraustir og stríðaldir á skólabekk við lexíulesiur. Það er goít og gagnlegt út af fyrir sig, en' gagn- kunni ekki skil' á þessu. „ÉG HELD AÐ MÉR sé óhætt peningarnir væru afl þeirra hluta, sem gera skal, og kallar sig þó Marxista, þá er það vinnan, sena er alltaf og alls staðar afl allra hluta og myntfóður verðmætanna.' Ungur skólapiltur sagði við mig fyrir fáum dögum: „Af hverju tökum við ekki uPP einhvers kon- gerðarmaðurinn, sem minnzt var ar þegnskylduvinnu? Af hverju á í upphafi, hafa setið marga vet- skólabekk. Ætli hann hafi að segja, að fiskurinn sé sjálft ,Ur a lífið í brjósti okkar“, sagði gamall 1 notið meira en barnaskólanáms og bátaeigandi og skips.jóri í b aða- | Svo kannski eitthvað verið í Stýri- viðtali á sunnudaginn. Hann hef- ur brotizt upp og fram og á nú fjóra báta og fjóra syni, sem allir eru skipstjórar á bátunum nema einn, sem er of ungur, en ein- hvern veginn fær maður þá hug- mynd að báturinn bíði tilbúinn lianda honum. ÞAÐ ER GAMAN að lesa viðtöl og frásagnir svona manna. Þeir eru ekki sýndarmenn. Þeir standa í miðri kösinni og gleðjast yfir aflanum og þeir eiga það sannar- lega skilið, því að þeir hafa unn- ið hörðum höndum allt sitt líf, haft iparkmið að að keppa og ekki bllft sjálfum sór, enda brotizt myndarlega upp og fram. MEÐ ÞESSARI setningu sinni: „Fiskurinn er lífið í brjósti okk- ar“, opnaði liann vitund manns fyrir þeirri Scaðreynd, að þetta hefur ekkert breytzt þrátt fyrir alit. Fiskurinn var lifið í brjósti raanns og hann er það enn. AfL inn er maturinn, sem við pjótum, fötin sem við klæðumst í, elds- neytið sem drífur véiina. — Allt bókstáflega allt. Þó að ég vilji sízt af öllu gera lítið úr öðru, þá hljótum við að gjá, að margt, má hverfa! Alls konar pírumpár og tildur, gervivamipgur og gervi- mennska í verzlun og viðskipt- um, bankastarfsemi og margs kon- ar sncrtimennsku má hverfa. OG ÞÁ KEM ÉG að því, sem nú vekur mesta atþygli og umtal. Það ríkir hálfgert neyðarástand í allsnægtunum. Það er ekki annað gjáaniegt en að grípa þurfi til neyðarráðstafana, Ef það er rétt, sem ég efast ekki um, að þjóð- hagslega séð sé fiskurinn sjálft lífið í brjósti okkar, þá er það ekkert vit, að bjarga ekki afl- anum. ÞAD ER SVO MIKILL skortur á vinnuafli í næstum því öllum verstöðvum, að það er ekki hægt að bjarga þessum geysilega mikla afla. Bátarnir leita út og suður frá Vestmannaeyjum til þess að bjarga fiskinum úr skipi. Vö.ru- bifreiðar í tugatali aka svo að segja nótt og dag frá Þorlákshöfn og hingað til Reykjavíkur með lilaðfermi, en þegar hingað kem- ur vantar fisktökuhúsin konur og karla til þess að taka við lionum. mannaskólanum. Ungt fólk sér hvað hann hefur komizt langt. setjum við það ekki í lög, að hver einn og einasti piltur, sem afi hef- ur til, skuli áður en hann er tví- tugur, vinna á fiskiskipum í eitt ár? — Og ég endurtek spurning- una. Hannes á horninu. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. Þrettán ára strákur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Hefur verið í sveit. Upplýsingar í síma 23745. Skrífstofur okkar eru lluttar i IngdSfsstræti la (hús Féiags- prentsmidjunnar. Gegnt GamSa bíoi) Ólafur Gíslason & Co. h.f. Ingólfsstræti 1A — Sími 18370. HARÐTEX. 120x270 cm.......Kr. 71,25 TRÉTEX 122x274 cm. — 98.00 GIPS-PLÖTUR 120x260 cm. ..••- 176,00 ÞAKPAPPI 40 ferm.......... — 217,00 BAÐKER 170x75 cm. ........ — 3125,00 RÚÐUGLER 2ja, 3ja og 4ra mm. A og B gæðaflokkar. UNDIRBURÐUR og KÍTTI. : MARS JRAÐÍtÍG'CÖ Hf::líLAF’PARSTiG! 20 SIMI17373 '

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.