Alþýðublaðið - 21.04.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.04.1964, Blaðsíða 11
Á laugardagskvöld fóru fram 5 úrslitaleikir í íslandsmótinu í liandknattleik að Hálogalandi. 1 meistaraflokki kvenna léku Valur og Ármann. Ármannsstúlk urnar skoruðu 3 fyrstu mörk leiksins, en siðan jafnaði Valur. Fyrri hálfleikur var í heild mjög jafn, en í hléi hafði Válur þó með yfirburðum, hlaut 17 stig, en silfurverðlaun hlaut FH, með 13 stig. Undirbúa Islandsför einu marki betur, 6 gegn 5. í síðari hálfleik höfðu Vals- stúlkurnar yfirburði og sigruðu í leiknum með 15 mörkum gegn 8. Sigurvegarar í öðrum flokkum urðu: I. fl. karla: FH, 2. fl. karla, Valur. 3. fl. karla Fram, 1. fl. kvenna, Víkingur og í 2. fh kvenna, Ármann. Áður hefði ver- ið skýrt frá því, að Fram varð íslandsmeistari í karlaflokki Þrándheimi, 18. apríl. (NTB). Sautján beztu handknattleiks- dömur Noregs munu koma saman til æfinga hér dagana 8. til 10. 1 mai næstk. Tilefnið er Norður- landamót kvenna, sem fram fer í Reykjavík um mánaðamótin júni og júli í sumar. Það er Sviinn Lennart Ring, sem stjórnar æf- ingunum. Síðustu dagana fyrir ís- landsförina mun liðið æfa nokkra ■daga saman og þá í Osló. ar Fram í handknattleik karla innanhúss 1964 íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna innanhúss 1964 Knaftspyma (Framhald af 10. síðu). Sh. Wed. 42 19 11 12 84-67 49 Blackburn 42 18 10 14 89-65 4G Arsenal 42 17 11 14 90-82 45 Stoke 40 13 9 18 71-^4 35 Blackpool 41 13 9 19 49-69 35 Aston Villa 42 11 12 19 62-71 3(1 Bolton 41 10 8 23 48-76 28 Birmingh. 40 9 7 24 48-91 25 Ipswich 41 8 7 26 52-118 23 2. deild: Bury 2 - Preston 1 Cardiff 2 - Southampton 4 Leeds 1 - Plymouth 1 Manch. C. 2 - Leyton 0 Northampt. 1 - Grimsby 2 Norwich 1 - Middlesbro 1 Portsmouth 2 - Huddersfield 1 Rotherham 2 - Derby 0 Schunthorpe 2 - Newcastle 0 Sunderland 2 - Charlton 1 Swindon 2 - Swansea 1 Leeds 41 23 15 3 67-34 61 Sunderland 41 25 10 6 79-35 60 Preston 41 22 10 9 77-53 54 Charlton 41 19 10 12 76-68 48 Manch. C. 41 18 9 14 81-64 45 Rotherh. 40 19 6 15 89-72 44 Derby 41 13 11 17 53-66 37 Norwich 41 11 13 17 64-78 35 Leyton 41 13 9 19 53-71 35 Bury 40 13 8 19 55-67 34 Swansea 40 12 7 21 59-70 31 Piymouth 41 8 15 18 45-67 31 Grimsby 41 9 13 19 45-72 31 Scunth. 41 10 10 21 50-79 30 SCOTLAND Aberdeen 0 - Dundee Utd 0 Airdrie 2 - St. Mirren 4 Celtic 1 - Hearts 1 Dundee 5 - Partick 2 Falkirk 3 Q. of South 2 Hibernian 5 - E. Stirl. 2 Kilmarnock 4 - St. Johnstone 1 Rangers 5 - Motherwell 1 T. Lanark 0 - Dunfermline 1 SUD-VESTURLANDS úrval sigr- aði norska liðið Fredensborg á sunnudag með 24 mörkum gegn 18. Leikurinn fór fram í íþrótta- húsinu á Keflavikurflugvelli. ★ YFIRBURÐIR í fyrri hálfleik íslenzka liðið hafði töluverða yfirburði frá byrjun, lék betur saman og vörnin var traust a. m. k. í fyrri hálfleik. Fyrsta mark leiksins gerði Karl Jóhannsson mjög laglega, hljóp inn í eyðu og skoraði óverjandi. SV—úrvalið bætti þrem mörkum við næstu mínútur, það voru Birg- ir, Guðjón og Hörður, sem skor- uðu. Á þessu tímabili var dæmt vítakast á norska liðið, en norski mai-kvörðurinn varði með ágæt- um. Fyrsta mark Norðmanna kom þegar ca. 10 mínútur voru liðnar, en íslendingar svöruðu með þrem mörkum, 7-1. Um tíma munaði 9 örkum, 12:3, en Fredensborg lag- aði markatöluna aðeins fyrir hlé, en þá var staðan 13:6 íslending- um í vil. ★ LÉLEGUR síðari hálfleikur. Ekki er hægt að segja að leik- urinn hafi verið spennandi, til þess höfðu íslendingar of mikla yfir- burði. Fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik hélt íslenzka liðið áfram að skora og komst mest í 22:10. Þá var eins og Sv. úrvalinu þætti nóg komið af svo góðu og Fredens- borg skoraði hvert markið af öðru. Þeir Hörður, Gunnlaugur og Birg- ir fóru útaf um þetta leyti og það var eins og liðið missti þá festu. Sigur íslendinga var þó aldrei í neinni hættu, en lokatölurnar voru 24:18. Verðskuldaður sigur, sem liefði getað orðið mun stærri. LIÐIN SV-Úrvalið sýndi góðan leik á köflum, en í heild var leikurinn frekar slakur, íslendingúm til af- sökunar má segja, að þetta hafi verið of auðvelt. Beztu menn liðs- ins voru Hörður, Gunnlaugur og markverðirnir Hjalti og Guð- mundur. Norska liðið er ekki mjög sterkt, sérstaklega skortir það betri skytt ur og harðskeyttari línuspilara. Dómari var Daníel Benjamíns- son og þrívegis varð liann að vísa leikmönnum af leikvelli til kæl- ingar. Daníel dæmdi vel. 'HtMMMtHHUIMUHHnHM Fredensborg - Reykjav.úrval kl. 20,15 í kvöld | í kvöl'd Ieikur norska lið- ið Fredensborg þriðja leik sinn hér á landi og mætir Reykjavíkurúrvali að Há- logalandi kl. 20,15. Norð- mennirnir æfðu að Háloga- j; landi í gærkvöldi og munu !» berjast til þrautar í leikn- um í kvöld. Fyrirliði Rvíkur úrvalslns er Gunnlaugur Hjálmarsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. apríl 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.