Alþýðublaðið - 29.04.1964, Side 3
Harðir bardagar
á Krukkusléttu
togana að fara að öllu með gát.
Þá er einnig- vitað að Pólverjar
telja hugmyndina um heimsþing
kommúnista í haust mjög hæpna.
Samband Sovétríkjanna og Kína
versnaði mjög verulega í byrjun
aprílmánaðar. Urðu árásir flokk-
anna enn persónulegri um og eft-
ir sjötugsafmæli Krústjov. Gerði
Krústjov gys að Mao Tse Tung,
Ieiðtoga kínverska kommúnista
en Kínverjar svöruðu í þessari
viku með því að ásaka Krústjov
um að „syngja sama lag og
Trotsky" — en það er einhver
grófasta móðgun sem unnt er að
finna í orðabók kommúnista. Að
almálgagn Kína-komma, Alþýðu-
dagblaðið í Peking, hefur tvívegis
undanfarna þrjá daga ráðizt á
Krústjov. í dag var liann sakaður
um móðursýkislega framkomu
og honum borin á brýn vísvitandi
þetta mál liggur ekki fyrst og
(Framhald á J3. síðu).
Iðnó 1. maí
EINS og undanfariu ár
gangast Alþýðuflokkskonur
fyrir hinu afarvinsæla veizlu
kaffi í Iðnó á hátíðisdegi
verkalýðsins, 1. maí. Nauð-
synlegt er, að konur, seúi
vilja gefa kökur og vinna að
kaffisölunni gefi sig strax
fram við Guðbjörgu Brynj- í
ólfsdóttur, sími 15216, — '
Emilíu Samúelsdóttur, síini
13989, og Soffíu Ingvars-
dóttur, sími 12930.
tMMMWIMIMMMmMMMH'K
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. apríl 1964 3
Vientiane, 28. apríl
(NTB-Reuter).
HÖRÐUSTU bardagar í meira en
heilt ár voru í dag á hinni svo-
kölluðu Krukkusléttu í miðhluta
Laos. Snemma morguns hófst
feikna skothríð hinnar kommún-
ísku Pathet Lao hreyfingar á
virki hægri manna og hlutlausra
í Phousanf jöllum. Var bæði beitt
sprengjuvörpum og fótgönguliði.
Nokkuð dró úr bardögum um miðj-
an dag.
mMMmmMMMMMVMMMV
Vændiskon-
ur myrtar
Lundúnum 28. apríl (NTB-Reuter)
Leynilögreglumenn Scotland Yard
er vinna að því að koma upp um
þann, er myrt hefur fimm vænd-
iskonur í Lundúnum undanfarið,
aðvöruðu í dag hinar mörg þús-
und vændiskonur borgarinnar.
Sögðu þeir að morðinginn myndi
vafalaust halda áfram iðju sinni.,
Leitar nú lögreglan upplýsínga i
hjá vændiskonum er beðnar hafa j
verið um að tína af sér spjarirn-
ar en hafa síðan orðið fyrir árás. '
Ef við fáum ekki slíkar upplýsing
ar munu fleiri týna lífinu segja j
þeir. Síðasta fórnardýr morðingj-
ans var 22 ára gömul skozk stúlka, I
Helen Bartheremey, er fannst
myrt í einni af útborgum Lundúna
hinn 24. apríl sl.
FiskútfSytjendur
óttast...
(Framhald af 1. siSu).
og Bjarni Magnússon (SÍS). Nefnd
in hefur haldið nokkra fundi, og
mun jafnvel vera í bígerð að menn
verði sendir utan til að kanna
málið betur. Mun það vera álit
nefndarmanna, að olíuhreinsun-
arstöð hér geti stórskaðað mark-
aöinn í viðkomandi löndum.
Pathet Lao herirnir hafa lialdið
uppi skothríð á stöðvar andstæð-
inga sinna í Phousan frá því að
hægrimenn gerðu uppreisn í Vien-
tiane á dögunum og herklíka tók
völdin í sínar hendur.
Souphanouvong fursti, foringi
Pathet Lao, varaði þá við því að
stjórnarbyl'Jingfn gæti leitt til
þess að borgarastyrjöldin gæti
blossað upp aftur.
Einn af forystumönnum Pathet
Lao sagði fréttamanni Reuter-
fréttastofunnar í dag, að ógerlegt
væri með öllu fyrir ráðherra Pat-
het Lao að koma til Vientiane,
eins og stjórnbyltingarsinnar
hægrfmanna þar hafa stúngið upp
á. Kvað hann þá tillögu hreinan
áróður og neitaði því, að Vienti-
ane gæti framvegis verið fundar-
staður, þar sem herforingjaklíkan
hefði þar öll völd. Einnig vegna
þess, að Souvanna Phouma forsæt-
isráðherra og ráðuneyti hans væri
ekki lengur frjálst ferða sinna. —
Pathet Lao væri fús til þess að
semja við hægrimenn og hlut-
lausa, ef nauðsynleg öryggisskil-
yrði væri fyrir hendi. Pathet Lao
væri því samkykkt Luang Pra-
bang, aðseturstað konungsins
sem fundarstað, sagði talsmaður
þessi að lokum.
Vöruskiptajöfn-
uður hagstæður
V ÖRU SKIPT A JÖFNUÐURINN
í marzmánuði var hagstæður um
45,7 milljónir króna, en var í
sama mánuði í fyrra óhagstæður
um 18,1 milljónir.
Fyrstu þrjá máiruði þessa árs
hefur vöruskiptajöfnuðurinn þá
orðið hagstæður um rúmar 78
milljónir lrróna, en var í sömu
mánuðum í fyrra hagstæður um
66.6 milljónir.
í marz si. var flutt út fyrir
359.6 milljónir, en inn fyrir 313,9
milljónir, en í marz í fyrra var
flutt inn fyxir 300,9 milljónir en
út fyrir 28(1,7 milljónir.
Sænskra morðingja leitað í Noregi
Oslo 28. apríl
(NTB-Rauter).
FYRIR fáum dögum síðan
var Norðmaðurinn Arne Falck
myrtur. Hófst strax umfangs-
mikil leit að morðingjunum og
bárust þá fljótt böndin að
tveiin ungum sænskum mönn
um, Rolf Boren og Evert
Tommy Hall, er síðan hafa ver
ið látlaust eltir. í eltingarleikn
um hefur tekið þátt mikill
fjöldi lögreglumanna og hefur
gengið á ýmsu, því oftar en
einu sinni bafa Svíarnir slopp
ið á síðustu stundu. Þeir
stefndu heim til Svíþjóðar og
tókst að komast þangað áður
en þeir voru gripnir. - Voru
komnir hálfa aðra mílu inn
fyrir landamærin er þeir voru
eltir uppi £ skógarþykkni þar
sem þeir höfðu ætlað að fel-
ast. Var það í kvöld. Segir lög
reglan, að þeir hafi verið orðn
ir örmagna og Iitiö illa út. Hafi
svo verið að sjá, sem þeir hafi
verið því fegnastir að- eltingar
leik þessum var lokið. — Mynd
in sýnir lögreglumenn bogra
yfir landabréfi af svæði er
sést hafði til morðingjanna á.
mmmmmmmmmwmmmmmmmmimmmmmvmmimmimmmmmmmmmmumwmmmmmv
Sáttatilraunir eru
taldar útilokaðar
MOSKVU, 28. apríl (NTB-Rauter).
NÝJAR, ofsalegar og persónu-
legar deilur kommúnistaforingj-
anna í Kína og Sovétríkjunum
virðast munu útiloka allar sátta
tilraunir kommúnistaflokkanna í
MMMMMmMMMMMMMMMMMMMMHMMVMMMtMMMMMMMMMHMMMMMMMMMMV
Eru víBtæk net gamalla
þessum ríkjum í náinni framtíð.
Er þessu nú lialdið fram af gagn
kunnugum fréttamönnum í
Moskvu. Eru þeir ennfremur á
þeirri skoðun að Krústjov forsæt
isráðherra eigi í miklum erfið-
leikum við að koma í framkvæmd
áætlun sinni um heimsþing komm
únista í haust. Rúmenar styðja
ekki áætlun þessa og ítalskir
kommúnistaleiðtogar er nú dvelja
í Moskvu hafa beðið sovézku leið
ósannindi. I dag réðst aðal mál-
gagn rússneskra kommúnista,
Pravda, harkalega að Mao Tse
Tung. V,ar það gert í sex dálka
grein.
í Pravda er tilkynnt, að greinin
myndi halda áfram á morgun að
áskaka Kinverja fyrir látlausan
sovétfjandsamlegan áróður ög
fyrir afskiptasemi í innri mál
kommúnistaflokkanna í hinum
vestræna heimi. „Hið erfiða við
nazista starfandi?
Miiiiclien 28. apríl
(NTB-Reuter).
FLÓTTI stríðsglæpamannsins
Hans Walter Zecli-Ncnntwich,
er tókst að flýja fangelsi sitt í
Braunschwieg í síðustu viku og
flaug síðan í lítilli einkaflug-
vél til Svisslands, virðist vera
nýr sigur samvinnu hinna
gömlu nazista, skrifar óháða
blaðið Siiddeutsche Zeitung i
Munchen I dag.
Segir blaðið, að flóttinn beri
vitni starfsemi nazistanets, sem
virðist vcra að verða svo um-
fangsmikið, að inaður fær ó-
sjálfrá t grun um að meðlimi
þess sé að firnia í næstum öll-
um þrepum þjóðféfagsins, allt
upp í hin efstu, skrifar blaðið.
Blaðið bendir á að fyrrver-
andi SS-foringi, er áður var
mjög háttsettur nazisti og var
dæmdur við Nurnberg-réttar-
liöldin en er nú forstjóri- fyrir
s'.óni fyrirtæki, hafi verið
sæmdur heiðursmerki þýzka
ríkisins en hann liafði nú verið
beðinn að afhenda það aftur.
Blaðið hendir einnig á háttsett-
an mann í lögreglunni, er liafi
einkum með mál að gera, er
vörðuðu öryggi ríkisins en
reyndist síðar vera mjög vafa-
samur SS-foringi.
„Zech-Nenntwich tókst það,
er Hyde-Sawade tókst ekki“,
skrifar blaðið (Hyde-Sawade
var efs'.ur á lista liinna ákærðu
vegna hinna svokölluðu með-
aumkunarmorða. Tókst honum
að fremja sjálfsmorð). En Zech
Nenntwich hafði góða aðstoðar
menn. Hafa þrír þeirra síðan
verið liandteknir, en getur ekki
verið, að fleiri liafi átt hér hlut
að máli? Vonandi er að mál
þetta verði til þess, að nazis'a-
netið verði eyðilagt, ella gæt-
um við tekið með vægð á máli
Zeemann fangavarðar, er
lileipti Zech-Nenntwich út“,
skrifar blaðið að lokimi.