Alþýðublaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 10
ÍO SIAÁ SF'ERE ■ VAR ET 600T mv, IHDTIL DEH F0RSTE SKRED, SÁ 0£ KUN VAR 9 d sm SF'ERE . • F0LTE GIG- FORRÁDTEj. t)A Emu ÍH FIK NPK, 06- DE KUN VAR'8 8 sf'ere TROEDE DETVARLYV: SELV D^ERES NÆSTFORMANDí O&.SÁ VAR DE 7 Fyrir uokkru var skýrt frá því hér í blaðinu á forsíðu, að Alþýðubandaiag- Danmerkur væri að klofna. Teikninguna hér að ofan birti danska blaðið Aktuelt nýlega. af þessu tilefni. Það er teiknarinn Mogens Juhl, sem hefur gert myndina og iagt út af barnavísunum alkunnu um tíu litLa negrastkráka. 7 SfAA SF’eres ■ ■ VENSKÁB VAR OET BEDSTE, MENS DE MISTÆNKSOMT $A'E: . HVEM BLI'RDEN NÆSTE ? RAÐSIEFHA UM AFENGISMÁL Reykjavík, 27. apríl — HP SÍÐASTLIÐINN Iaugardag var I haldin í Reykjavík ráðstefna um j áfengismál. Tili hrjan.'jr bojðuðu ! ðómsmálaráðuneytið og Lands- \ sambandið gegn áfengisbölinu, en ' á ráðs efnu þessa var einungis boðið nokkrum embættismönnum og forustumönnum í félagsmálum. Tilgangur hennar var sá að leita svars við því, hvernig bezt verði bætt úr því ófremdarástandi, sem | T r ú lof u har h ringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. nú ríkir í áfengismálum þjóðarinn ar, benda á ráð tif að draga úr áfengisneyzlu og gefa forystumönn tnn á sviði félags- og menningar- mála, heilbrigðis- og löggæzlumála tækifæri il að bera saman bækur sínar varðandi orsakir of mikill- ar áfengisneyzlu. Fjögur erindi voru haldin á ráðstefnunni, og vöktu þau mikfa athygli, en i heild þótti ráðstefnan takast hið bezta. Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- herra, setti ráðstefnuna í Sigtúni kl. 10 f.h. á laugardag. Að loknu setningarávarpi hans hófst erinda- flutningur. Fyrst flutti Dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri, erindi um uppeldi, menntun og áfengi, þar sem hann benti m.a. á, hve mikilvægt væri, að foreldrarnir gætu með uppeldi sínu skapað hjá unglingunum slíkt álit á á- fengi, að þeir neyttu þess ekki. Næstur talaði Sigurjón Sigurðs- son, lögreglustjóri, um áfengi, lög- gjöf og löggæzlu. Jónas B. Jónsson fræðslustjóri, ræddi um félagslíf- ið og áfengið og Dr. Tómas Helga- son, prófessor, um sálrænar or- sakir drykkjuhneigðar og lækn- ingu hennar. Að loknum erindaflutningi eft- ir hádegi á laugardag var þeim, er þátt tóku í ráðstefnunni skipt í fjóra umræðuhópa, og voru til umræðu í hverjum hóp þau efni, sem hvert hinna fjögurra aðal- erinda, sem flutt voru á rúðstefn- unni, fjallaði um. Bar margt á góma í þessum umræðum, þó það verði ekki rakið hér. Klukkan 4 bauð dómsmálaráðherra þátttak- endum ráðstefnunnar til kaffi- drykkju, en kl. 5 komu þeir aftur saman í Háskólanum, og gerðu framsögumenn umræðuhópanna þar grein fyrir umræðunum í hverj um hóp fyrir sig. Framsögumenn- irnir voru Ingimar Jóhannesson, Eiríkur J. Eiríksson, Ólafur Þ. Kristjánsson og Jens Hólmgeirs- son. Síðan lauk ráðstefnunni rétt fyrir kl. 7 á laugardagskvöld. Á ráðstefnu þessari var mikil áherzla lögð á mikilvægi góðs uppeldis í heimahúsum, en eldri kynslóðin bæri mikla ábyrgð gagnvart ungl ingunum. Einnig var talin þörf á vegabréfsskyldu unglinga og auknu eftirliti með hópferðalög- um þeirra. Bent var á, að skapa þyrfti unglingum heilbrigt um- hverfi, og voru t.d. sumardvalar- búðir nefndar í því sambandi, en auk þess lögð áherzla á, að mikil- vægt væri, að þjóðin eignaðist sem flesta æskulýðSleiðtoga, bæta þyrfti aðstöðu áfengisvarnarnefnd a og fá þeim aukið fjármagn, og tillögur komu fram um að fela læknum meðferð drykkjusjúklinga serp nú er í höndum Jögreglunnar. (Framhald á 13. síðu). 10 29. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hjartanlegt þakklæti færi ég öllum ættingjum og vinuin sem glöddu mig með góðum gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára afmæli mínu 18. apríl s. 1. Guð blessi ykkur öll. i Margrét Ólafsdóttir ’ Brunnstíg 2, Hafnarfirði. ! Til sölu 2ja herb. íbúð í kjallara við Njálsgötu. Útborgun 100 þús. kr., sem má greiðast f tvennu lagi. 2ja herb. íbúð í risi í timburhúsi við Kaplaskjól. 2ja herb. íbúð á jaröhæð við Kjartansgötu. 3ja herb. íbúðir í sambyggingu við Stóragerði. 3ja herb. íbúð í nýju húsi við Ljósheima. Vönduð og góð íbúð. 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi í Austurbænum. 3ja herb. íbúð á hæð við Löngu- hlíð. 3ja herbergja ódýrar íbúðir við Grandaveg, Þverveg, Njáls- götu og víðar. 3ja herb. nýleg íbúff á hæð við Vesturvallagötu. 3ja herb. rishæð í steinhúsi við Sörlaskjól. 3ja herb. góð íbúð á hæð við Fífu hvammsveg. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Kópavogsbraut. 4ra herb. stór og góff íbúff við Mávahlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. efri hæð við Melabraut. Nýleg og góð íbúð. Sanngjarnt verð. Fallegt útsýni. Sér hiti og sér garður. 4ra herb. falleg íbúð á hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í rishæð við Kirkju teig. 4ra herb. íbúð á hæð við Álf- heima. 5 iierb. íbúð á 3. hæff við Rauða- læk. 5 herb. íbúð á rishæð við Óðins- götu. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassa- Ieiti. Einbýlishús og tvíbýlishús í Reykjavík. Einbýlishus í Kópavogi. Fullgerð og í smíðum. íbúffir í smíðum við Fellsmúla, Ljósheima, Þinghólsbraut og víðar. Fasteignasalan Tjarnargrötn 14. Sírnar 20625 og 20190. Til sölu verkstæðishús í Hveragerði. FasfesjgnasaSan Tjarnargötu 14. Símar 20625 og 20190. SMUHSTðBIB Sæfún/ 4 - Sími 16-2-27 Biilinn a smnrffur fljótt ag vet fitíjnm oUar tefftmdir at snuroliti. Aygiýsingasíininn 14906 75 rJT i UII 'M: wY/ 0 D D 0 u 0 n n tnrnr Einangrunargler 1 Framleitt einungis úr úryalí gleri. — 5 ára ábyrgff. Pantiff tímanlega. Korkifisan h.f. Í! I Refsiaðgerðir (Framhald af 5. síðu). efnahags'egar refsiaðgerðir hefur verið að ræða. Á undan- förnum vikum hafa foringjar Verkamannaflokksins rætt þetta vandamál við jafnaðar- mannaforingja, sem sæti eiga í ríkisstjórnum grannríkjanna. M, a. hefur verið rætt við jafn aðarmenn frá Norðurlöndum, sem lögðu í vetur séráætlun íyrir SÞ um tryggingar g'agn- vart hvíta minnihlutanum í S- Afríku. Þetta var talið geta komið í staðinn fyrir refsiað- gerðir. Sú staðreynd, að einn með- limur SÞ-nefndarinnar er Sir Hugh Foot, fyrrverandi nýlendu landsstjóri, sem sagði af sér sökum þess að hann var ó- sammá'a stefnu íhaldsmanna í málefnum S-Rhodssíu, verð ur til þess að ráðleggingar nefndarinnar vega þyngra á metunum, einkum hvað snertir næstu stjórn Verkamanna- flokksins. Vel getur verið að önnur lönd hafi fyrlrvara með tilliti til þesa, hvort hyggilegt sé að SÞ skuli skapa fordæmi til í- hlutunar um málefni fullvalda ríkja — jafnvel þótt þau for- dæmi apartheid. En Bretar hafa engar áhyggjur af þessu. (Arbeiderbladt: Denis Healey M. P. ).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.