Alþýðublaðið - 29.04.1964, Síða 16
Á LOKAIIÖFI handknatt-
leiksmanna, sem fram fór í
veitingaliúsinu Sigtúni, var
m. a. afhent stytta sú, sem
Handknattleiksráð Reykja-
víkur veitir árlega því dagr-
blaói eða útvarpi, sem mest
og bezt hefur skrifað nm
handknattleik liðið keppnis-
timabil.
Að þessu sinni hiaut Al-
þýðublaðið styttuna, en áður
höfðu Þjóðviljinn og Vísir
(tvívegis) hlotið verðlaunin.
Það er ritstjóri íþróttasíðunn
ar, Örn Eiðsson, sem aðal-
lega skrifar um handknatt-
leikinn í Alþýðublaðinu, en
auk þess skrifar Valgeir Ár-
sælsson um handknattleik'í
blaðið. Örn hefur skrifað um
íþróttir í Alþýðublaðið síðan
1953 og þegar blaðið hóf að
birta daglega íþróttasíðu
1957 varð hann ritstjóri
hennar og hefur verið það
síðan.
ijlWWVWWWMWHVWWt
Gaf sig
játaði 6
Reykjavik, 28. apríl, ÁG
í SÍÐUSTU viku, eða aðfaranótt
23. þessa mánaðar, kom maður
nokkur inn á lögreglustöðina, og
gaf sig þar fram vegna nokkurra
innbroía, sem hann hafði framið.
Rannsóknarlögreglan fékk mál
hans í hendur, og hefur maður-
inn nú játað á sig alls 6 innbrot
frá 23. febrúar sl.
Fyrsta innbrotið var í Hressing
arskálann 23. febrúar. Þar var
stolið nokkrum lengjum af vindl-
ingum og 300 kxónum í peningum.
Síðan brauzt maðurinn inn í Rad-
íóver að Skólavörðustíg 8, og stal
þar nokkrum „transitor" útvarps-
tækjum. Ekki er vitað nákvæm-
lega hvað mörg þau voru en helzt
talið að þau hafi verið 11. Einu
tækinu týndi hann, nokkur komu
í leitirnar og nokkrum var skilað.
Hafði maðurinn lánað þau kunn-
ingjum sínum.
Næst fór hann inn í Trésmiðju
Austurbæjar, og stal þar verk-
færum, skrúfjárnum og sporjárn-
um. Þá fór hann inn í Tónabíó, en
stal þar engu nema tveim vasa-
Ijósum. Aftur á móti skemmdi
hann hurðir, og olli þannig tölu-
verðu tjóni.
Síðast varð Sandgerði fyrir
barðinu á honum. Fór hann þar
Breyting á
lokunartíma
VERZLANIR verða lokaðar allan
daginn 1. maí, og frá og með þeim
degi verða verzlanir opnar til kl.
12 á Iaugardögum. 1. maí verða
mjólkurbúöir opnar til kl. 12 á
hádegi.
50 TONN AF ÍSL. SMJÖRI
SELD TIL TÉKKÓSLÓVAKÍU
1 Reykjavík 28, apríl KG
©STA- og smjörsalan hefur ný-
4ega samið um sölu á 50 tonfium af
ismjöri til Tékkóslóvakíu og verð
HMMMtWMWWMWWWIW* *
! Efnahagsmálin
rædd í Hafn:
arfirði
KAUPGJALDS- og efna-
hagsmál eru umræðuefnið á
fundi Alþýðuflokksfélags
Hafnarfjarðar, sem haldinn
verður næst komandi mánu
dag klukkan 8.30 í Alþýðu-
húsinu við Strandötu. Fram
sögumaður verður Gylfi Þ.
Gísíason, viðskiptamálaráð-
herra. Allt Afþýðuflokks-
fólk er velkomið á fundinn
"meðan húsrúm leyfir.
tWWWHWWWWWWMWMW
ur byrjað áð afgreiða þáð í næs'.a
mánuði. Stafar þessi útflutningur
fyrst og fremst af Því að smjör-
birgðir hafa nú safnast fyrir í
landinu og vegna aukinnar fram-
leiðslu mjólkurafurða.
Er hér um byrjunarsölu að ræða
en haldið mun áfram að leita
frekari markaða fyrir smjör á
næstunni, en það mun vera nokkr
um erfiðleikum háð að komast
, inn á erlenda maxkaði með smjör
enda hefur það ekki verið flutt út
héðan um árabil. Öðru máli gegn
ir með osta og mjólkurduft en
■ töluvert hefur verið flutt út a£
þeim síðastliðið ár til dæmis voru
flutt út um 220- tonn a£ osti til
Ve stur-Þýzkal ands.
★ STOKKHÓLMI: Komin er til
Svíþjóðar sendinefnd frá Sovét-
ríkjunum og er hún að mestu
skipuö mönnum úr sovézku örygg-
isþjónustunni. Eiga þeir að kynna
sér allt sem vendilegast er lýtur að
heimsókn Krústjov forsætisráð-
herra Rússa til Svíþjóðar í næsta
mánuði.
fram og
innbrot
inn í Verzlun Nonna og Bubba,
stal 17 lengjum af vindlingum og
3000 krónum í peningum. Einnig
fór hann inn í hús, sem kallað er
(Framhald á 4. slðu).
Reykjavík, 28. apríl - GG.
UNDANFARINN hálfan mánuð
hefnr dvalizt hér norskur skóla
stjóri, Kolbjörn Hegstad, sem
stjórnar merkilegum iðnfræðslu
skóla í Kongsberg og hefur ver-
ið hér á vegum nefndar, sem
hefur það verkefni að endur-
skoða iðnfræðslulöggjöfina. —
Hegstad hefur farið á fjölda
vinnustaða og rætt við mikinn
fjölda manna um mál, er varða
iðnfræðslu hér á landi, og mun
hann sennilega koma aftur
liingað til lands í september n.
k. og hafa þá meðferðis tillög-
ur um nýskipan í iðnfræðslu.
Skóli sá, er Hegstad stjórnar
í Noregi er að því leyti merki-
legur og forvitnilegur fyrir ís-
lendinga, að liann er raunveru-
Iega ferns konar skóli, svokall-
aður verkstæðisskóli, skóli fyr-
ir lærlinga, fyrir verkstjóra og
loks útskrifar hann lika tækni-
fræðinga.
Við áttum stutt viðtal við
Hegstad í dag og spurffum
hann hvernig iðnfræðslu væri
háttað í Noregi.
Hann skýrði frá því, að iðn-
fræðslukerfið í Noregi væri
þannig upp byggt, aff þeir, sem
í iðnnám ætluðu, byrjuðu á
því að fara í eins árs forskóla,
þar sem kennslan væri að rúm-
um helmingi verkstæðiskennsla
en að öðru leyti bókleg. Þetta
værí ekki alls staðar komið í
framkvæmd, en stefnt væri að
því, að allt iðnnám hæfist á
eins árs forskóla. Úr þessum
forskóla fara menn síðan til
meistara og hljóta þjálfun á
vinnustað og gengju þá jafn-
framt í iðnskóla. í nokkrum
fögum geta menn verið tvö ár
í þessum svokölluðu verkstæð-
isskóla og styttist þá námið hjá
hjá meistara. Það væri veiga-
mikið að fá reynslu í starfi. —
Hins vegar væri almcnnt reikn-
að með því, að árangur af
kennslu á verkstæðisskóla væri
helmingi betri og skjótari en
hjá meistara.
í hinum svokallaða forskóla
og verkstæðisskóla skal nem-
endum kennd bæði verkleg og
bókleg lilið starfsins. Nemend-
um er kennt að fara meff vélar,
verkfæri og tæki, sem koma við
faginu, og almennt leggja
grundvöllinn að frekara iðn-
námi. Ennfremur er tekið fram
í reglum um skóla bessa, að
þeir skuli veita fulla iðn-
fræðslu, þar sem erfitt sé aff
fá slíka fræðslu hjá meistara,
eins og að framan getur. Enn-
fremur skal í sknlum þessum
Iögð áherzla á likamsæfingar
og rétta beitingu líkamans við
störf pg stuðla þannig aff auk-
inni heilbrigði iffnaðarmanna.
Þá hefur unp á síðkastið ver-
ið tekið til við tveggia ára skóla
fyrir tæknilega aðstoðarmenn,
t. d. teiknara o. s. frv., sem
menn sækja utan vinnutíma, á
kvöldin og um helgar. Slíkir
aðstoðarmenn geta líka tekiff
eins árs nám í viðbót og þá orff-
ið verkstjórar.
Loks ber aff geta tiltölulega
nýrrar tegundar af skóla, sem
er þriggja ára skóli fyrir tækni
fræffinga og miðast að nokkru
leyti við aukna sjálfvirkni í
verksmiðjum. Kvað Hegstad
það hafa verið þörf iffnaffarins
(Framhald á 13. síSu).
Kolbjörn Hegstad
meistara tilsvarandi. Loks er
hugsanlegt, í einstaka fögum,
þar sem erfitt er aff koma við
námi hjá meistara á vinnustaff,
að menn geti verið þrjú ár í
verkstæðisskóla og þá tekiff
sveinspróf úr skólanum og aldr-
ei komiff til meistara. Heg-
stad lagði hins vegar álierzlu á,
að í Noregi væri það ekki ætl-
unin að leggja alveg niður nám