Alþýðublaðið - 09.05.1964, Side 13

Alþýðublaðið - 09.05.1964, Side 13
(Framhald af 5. síðu). stofnkostnaöur íslenzks sjónvarps, sem næði til allra landsmanna, mundi verða 171 millj. kr. Þótt ekki sé gert ráð fyrir því, að ís- lenzt sjónvarp þyrfti að eign- ast tæki til þess að kvikmynda sjónvarpsdagskrá utanhúss né myndsegulband þegar í upphafi, myndi það þurfa að vera mjög fljótlega, en slík tæki eru talin kosta 9 millj. kr.. Hefur því heild arstofnkostnaður íslenzks sjón- varps, sem tæki til alls landsins, verið áætlaður 180 millj kr. ^ Tvær framkvæmda- áætlanir. Nú má að sjólfsögðu hugsa sér röð framjtvæmda við byggingu endurvarpskerfisins með ýmsum liætti. í skýrslu sjónvarpsnefndar- innar eru gerðar ivær fram- kvæmdaáætlanir. Báðar eru við það miðaðar, að öilum undirbún- ingi verði lokið 1966 og geti fram kváemdir hafizt það ár. Fyrri á- ætlunin er miðuð við að ljúka byggingu sjónvarpskerfis fyrir allt landið á fimm árum eða árun um 1966-1970. Siðari áætlunin er við það miðuð að ljúka fram- kvæmdunum á sjö árum eða á árunum 1966-1972. Ég sé ekki á- stæðu til þess að rekja þessar framkvæmdaáætlanir í einstökum atriðum. Þó má geta þess, að í fimm ára áætluninni er gert ráð fyrir því að koma upp á árunum 1966-1968 nauðsynlegrx aðstöðu í Reykjavík, byggja aðalsendistöðv ar á Skálafelli, Vaðlaheiði, Stykkis hólmi og Fjarðarheiði og endur- várpsstöðvar á Blönduósi, Vest- mannaeyjum og Patreksfirði, fram kvæma nauðsynlegar útbreiðslu- mælingar og kaupa myndsegul- barid. Mundi kostnaður við þenn: an-fyrsta áfanga verða 74,5 millj- ónrr króna. Kostnaður á árinu 1969 er 1 þessari áæ:lun áætlaður 53,5 millj. kr. og er þá gert ráð fyrir að byggja fimmta aðajsendir inn á Hjörleifshöfða, en auk þess endurvarpsstöðvar á Narfastaða- felli, Melgraseyri, Arnarnesi, Tunguhálsi, Siglufirði, Þórshöfn, Eskifirði og Þingeyri, auk nokk- urra smástöðva og strengjalagn- ingar. Á árinu 1970 er gert ráð fyrir stöðvabyggingum á Horna- firði, Hrafnseyri, Skágaströnd, Kelduhverfi, Raufarhöfn, Vopna- firði, Arnarstapa, Sandi, A.-Horni og Papey, auk margra smástöðva og strengjalagninga, og er þetta áætlað að mundi kosta 52 millj. kr. í sjö ára áætluninni er gert ráð fyrir sömu röð á framkvæmdum, en*þeim dreift á tveggja ára lengri tíma. •fe Reksírar- kosínaðnv. Varðandi rekstrarkos-.nað ís- lenzks sjónvarps er það aS segja, að hann skiptist í þrjá liði: byrj- unarkostnað, fastakostnað og dag skrárkostnað. í skýrslu sjónvarps nefndarinnar er gert ráð fyrir því, að samið verði við erlenda aðila um margvíslega tækn'aðstoð í sam bandi við undirbúning íslenzks sjónvarps. Ef endanleg ákvörðun er tekin nú á næs.unni um að koma - á fót íslenzku sjónvarpi, mundi vera hægt að hefja ís- lenzkar sjónvarpssendingar 1986. Telur nefndin slíkan byrjunar- kostnað munu verða Vz milljón kr. nú á þessu ári, 2,5 millj. á næsta ári, 1 millj. árið 1966 og síðan V2 milljón árlega. Þegar sjónvarps- sendingar hefjast er talið, að þörf sé á 30 föstum starfsmönnum. Laun þeirra, ásamt rekstri endur- varpss.öðva, viðhaldi véla og öðr um rekstrarkostnaði talinn munu verða 9 millj. kr. á fyrsta starfs- ári sjónvarpsins eða 1966 og gerir nefndin síðan ráð fyrir 1,5 millj. kr. aukningu kostnaðar á ári. Tal- ið er, að meira en helmingur fasta kostnaðarins stafi beinlínis af undirbúningi dagskrár, sem krefj ist mun meiri þátttöku fastra starfsmanna í sjónvarpi en hljóð varpi. Við þennan fastakostnað . mun síðan bætast annar nauð- synlegur kostnaður við öflun og GYLFI Þ. GISLASON flutning dagskrárefnis. Gert er ráð fyrir því, að verja 10 millj. kr. fyrsta s.arfsárið til öflunar sjónvarpsefnis og fari sá kostnað- ur vaxandi um 2 millj. kr. á ári, á næstu árum. Gert er ráð fyrir því að leigja erlent sjónvarpsefni á kvikmyndum og kaupa frétta- myndir erlend.s frá. Jafnframt er nauðsynlegt að verja verulegu fé til þess að gera og kaupa ísienzkar kvikmyndir. S-jónvarpsnefndin hef ur gert sýnishom af fjögurra vikna sjónvarpsdagskrá, þar sem gert er ráð fyrir tveggja stunda daglegri dagskrá auk síðdegis- sendinga á laugardögum og sunnu dögum. Er áætlunin um þ.0 millj. kr. dagskrárkostnað 1. árið mið- aður við þessar dagskráráætlanir. Áætlanir um rekstrarkostnað eru þannig, að í undirbúningskostnaö er nauðsynlegc að verja 13,5 millj. kr. í ár og næstu ár. Síðan er heildarrekstrarkostnaðurinn tal- inn munu verða 20 millj. kr. fyrsta starfsárið en u. þ. b. tvö- faldast á fyrstu sjö árunum. Tekiiiöflun. Tillögur sjónvarpsnefndarinnar um tekjuöflun til að standa straum af greiðslu stofnkostnaðar og rekstrarkostnaðar íslenzks sjónvarps eru í stuttu máli þess- ar: Nú munu vera um 2,500 sjón- varpstæki í eigu íslendinga. Nefnd in gerir ráð fyrir því, að kaup sjónvarpstækja munu- vaxa mjög ört á næstu árum og mun tala þeirra 1972 vera kominn upp í 27 þúsund. Nefndin gerir ráð fyrir því, að vegna hins mikla stofn- kostnaðar við dreifingarkerfi sjónvarps á íslandi sé eðlilegt að leggja sérstakt stofngjald á sjón varpsno.endur. Yrði það 1000,00 kr. á hvert viðtæki og innheimt einu sinni með fyrsta afnotagjaldi. . Á sjö ára tímabilinu, 1966—1972, gerir nefndin ráð fyrir því, að 27,0 millj. kr. fáist með þessum hætti. Þá gerir nefndin ráð fyrir a. m. k. 1500,00 kr. árlegu afnota- gjaldi. Yrðu tekjur af því fyrsta starfsárið eða 1966 12 mi’lj. kr., en yrðu orðnar 40,5 millj. kr. á ár- inu 1972. • Þá gerir nefndin ráð fyrir tekjum af auglýsingum, 4,5 millj. kr. fyrsta árið eða 1966, en 13,5 millj. kr. árið 1972. Þá legg- ur nefndin til, að a. m. k. fyrsta áratuginn séu íslenzku sjónvarpi fengnar -tekju/r af innflutnirþi sjónvarpstækja eða framleiðs’u þeirra í landinu, enda hafi Ríkisút varpið á sínum tíma verið byggt upp með þeim hætti. Gerir nefnd in ráð fyrir því, að sjónvarpið fái á einn eða annan hátt sem svarar 80% aðflutningsgjalda af sjón- varpstækjum eða um 4.400.OO kr. á tæki. Gerir hún ráð fyrir frá 8,8 J17,6 mUlj. kr. árlégum tekjum af þessu, eða samtals 116,6 millj. kr. tekjum árlega af þessu, eða sam tals 116,6 miílj. kr. tekjum handa sjónvarpinu á árunum 1964-1972. Miðað við þessa tekjuöflun væri hægt að greiða þann árlega rekstr kostnað, sem ég gat um áðan, fyrsíu sjö starfsárin og allan stofn stonfkostnaðinn samkvæmt sjö ára framkvæmdaáætluninni án nokkurrar lánsfjáröflunar. Ef framkvæmdirnar yrðu hafðar hraðari og þeim hagað eftir fimm ára framkvæmdaáætluninni yrði um nokkra lánsfjárþörf að ræða á árunum 1969-1971, mest 28,0 millj. kr. árið 1970. ■fc Hugsanleg dagskrá. Mér þykir rétt að fara nokkrum fleiri orðum um það, sem segir í | skýrslunni um hugsanlega dag- í skrá íslenzks sjónvarps. Lögð er ' áherzla á, að nauðsynlegt sé að dagskrá sé þegar í upphafi nægi- lega löng og góð til að hvetja almenning til tækjakaupa. Þess vegna er ekki talið hægt að byrja t. d. á 30 mínútna efni á dag og auka það smám saman. Er því gert ráð fyrir að býrja á 2 klst. daglegri sjónvarpsdagskrá, en gera ekki ráð fyrir stöðugri lengingu, heldur tveggja' til þriggja stunda sjónvarpi fyrstu 5-10 árin. Að sjálfsögðu yrði ekkert því til fyr- irstöðu að sjónvarpa mun lengur einstaka daga þegar sérstakt til- efni gefst. Er gert ráð fyrir því I að byrja dagskrá ávallt kl. 20.00 en senda endurtekið efni síðdegis á laugardögum og sunnudögum. Gert er ráð fyrir 15. mínútum í fréttir og >15 mín. í auglýsingar, k1. 20.30 til 21. í dagskrársýnis- hórnum er frumflutt íslenzkt efni 40-50.% af heildartíma dagskrár- innar. Við þetta bætast síðan | fréttamyndir og fræðslukvikmynd ir, þar sem íslenzkt tal yrði flutt með myndunum og stærri kvik- myndir, þar sem íslenzkir textar yrðu með. Sem dæmi um sjón- varpsefni má nefna samtals- og spurningaþætti ýmiss konar, barnaþætti, einfalda tónlistar- viðburði, einföld leikrit, þar sem ekki er krafizt umfangsmikillar sviðsgerðar, ýmsa atburði, sem ger ast á takmörkuðum bletti, erindi, sem skýrð eru með ýmis konar myndum og íslenzkar kvikmyndir. Erlent efni yrði fyrst í stað allt á kvikmyndum, en síðar koma ef- laust scgu’bönd til skjalanna. Afla mundi verða langra kvikmynda, sem upphaflega eru gerðar fyrir kvikmyndahús, og textar þá ýmist verða skriflegir neðanmáls eða lesnar öðru hvoru efn'=skýringar. í kvikmyndir eða leikrit, sem sér- staklega eru tekin fvrir siónvarp, en í þessum flokki eru flestir vin sælustu sjónvarosbætti veraldar, yrði einnig að setia neðanmá’s- texta, en láta tón frummyndarinn- ar halda sér. Með erlendum fræðslumyndum vrði ávallt að flytia islenzkt 'al. Eru s’fkar mynd ir oft tengdar stórviðburðum sam tíðarinnar, og bá eiarnan samfeUt. yfir’it, sem gert er úr beztu frétta myndum. Gert er ráð fvrir bvf, að gera fasta samninga við eit' eða fleiri albióðiee fvrirfæki um kaun fréttakvikmvnda. sem þá myndu berast hingað með svo til hverri’ flugvél. V'ð slfkt efni vrði ís- lenzkur texti. Við eriendar tón- listarmvndir er og auðvelt að gera íslenzkt tal. sV SWlos'énvorn, Þá hefur sérstök athugun verið gerð á skilyrðum bess að taka unn íslenzkt skó1a=iónvart>. en með því er átt við dagskrá, sem beint væri inn í skólana og nemendur tiltekinna bekkia horfðu á í kennslustundum í skólanum. Sér- stök ásæða er. t'l be=r nð benda á bvðingu sión'ifyrtr dreifbýli, þar sem erfitt er að nióta starfs sérmenntaðra kenn- ara í cinstökum greinum og dvr kennslutæki eru ekki til ráðstöf- unar. 'fo Evrópnkerfi. Svo sem kunnugt er, eru mis munandi kerfi notuð við sjónvarp og eru þau auðkennd með línu- íjölda 1 mynd hvers og eins. Helztu kerfin eru brezka kerfið, sem hefur 405 línur, ameríska kerfið, sem hefur 525 línur og evrópska kerfið, sem hefur 625 lín ur. Allir, sem til hefur verið leit að, eru sammála um, að hér á landi eigi að taka evrópukerfið 625 línur. Það hentar þeim raf- straumi, sem hér er notaður, og er talið betra en hin kerfin að ýmsu leyti. Sjónvarpsstöð varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli not- ar ameríska kerfið. Af þeim sök- um eru öll móttökutæki, sem flutt 1 hafa verið til landsins ýmist fram leidd til að taka á móti sendingu þess kerfis eða þeim hefur verið breytt í það horf. Hins vegar er talið auðvelt að breyta tækjum þannig, að þau geti tekið við send ingum samkvæmt evrópska kerf- inu. ýíf Skipulavsinál. Um skipulagsmál íslenzlcs sjón varps er það að segja, að sjón- varpsnefndin telur tvímælalaust hagkvæmt og skynsamlegt, að sjónvarp verði deild í Ríkisútvarp inu við h ið hljóðvarps. Við það sparast verulegt fé, þ. e. ekki þurfi þá sérstakt skrifstofuhald til að stjórna sjónvarpinu og margvís- legur annar kostur geti verið sam eiginlegur. Segir í skýrslunni, að í nágrannalöndum, sem fregnir fari af, liafi sjónvarp vaxið upp undir handarjaðri hljóðvarps, og eigi þetia jafnt við u>n ríkisstofn anir í Evrópu sem einkafyrirtæki í Ameríku. Hins vegar telur nefnd in rétt, að þegar tveggja til þriggja ára reynsla hafi hlotizc af ís’enzku sjónvarpi, þá sé tímabært að taka heildarlöggjöfina um útvarp til endurskoðunat, enda sé hún í meginatriðum orðin 30 ára gömul. ■fe. Ákvörðun innan skamms. Þessi eru þá aðalatriði skýrslu sjónvarpsnefndarinnar, sem starf að hefur undanfarna mánuði og hefur nú nýlokið störfum. Ég tel nefndina hafa unnið hið ágætasta starf og mjög ánægjulegt, að hún skuli hafa orðið sammála um nið- urstöður sínar. Ég tel aihuganir nefndarinnar hafa leitt i ljós, að stofnun íslenzks sjónvarps er vel framkvæmanleg frá fjárhagslegu sjónarmiði og tel því engan vafa á að í slíkt verði ráðist. Takmark ið hlýtur og að vera það, að all- ir íslendingar eigi þess kost að ^njóta sjónvarps, svo mikilvægt menningartæki, sem það getur verið. Spurningin er sú, hversu langan tíma eigi að ætla til þess að byggja dreifingarkerfi fýrir landið allt, og hvernig eigi að afla fjár til framkvæmdanna og til þess að standa undir rekstrar- kostnaði sjónvarpsins. Það mál þarf að sjálfsögðu rækilegrar at- hugunar. En, eins og ég gat um áð an, eru ekki nema nokkrar vikur síðan ríkisstjórnin fékk hina ítar legu skýrslu sjónvarpsnefndarinn- ar í hendur. Þessar vikur hafa verið annatími, svo sem háttvirt- um þingmönnum er manna bezt kunnugt, og mun því varla nokk- ur sanngjarn maður ætlast til þess, að ríkisstjórnin hafi þegar tekið endanlegar ákvarðanir í svo mikilvægu máli. Hins vegar muih ríkisstjómin hraða umræðum sfn um og athugunum ef ir fön |im, og er það von mín, að ákvarðanir í þessu mikilvæga máli verði tekn ar innan mjög skamms tíma. 'OlRj .FLUGFERÐIR Flugáætlun Loftieiða Laugardagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 7.30. Fer til Luxemborgar kl. 09,00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Vél er væntanleg frá K.höfn og Gauta borg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30 Vél væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. maf 1964 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.