Alþýðublaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 1
Hörö viöurlög við landhelgisbrotum: 400 ÞÚSUND KRÓNA SEKI OG SKIPIÐGERT UPPTÆKT Stofnfundur Verkamannasambandsíns Reykjavík, 9. niaí - ÁG STOFNFUNDUR Verkamanna- sambands íslands hófst í da? klukkan Z í hinu nýja húsi Dagsbrúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur við Lindargötu. Hermann Guðmundsson, for- maður Hlífar í Hafnarfirði setti fundinn, og voru þá mætt ir um 40 fulltrúar víða að af Iandinu. Var þegar gengið til dag- skrár, en ætlunin er að Ijúka fundintun á morgun, sunnudag. Verkamannasambandið er stofn að í þeim megintilgangi að vernda hagsmuni ófaglærðs verkafólks og verða öll verka- manna- og verkakvennafélög í því. Myndin er tekin í dag á stofnfundinum. Mikill lóðaskortur er nú I Keflavík Enn stríð milli landeigenda og Keflavíkurbæjar Reykjavík, 9. maí, ÁG TfLFINNANLEGUR lóðaskortur er í Keflavík, Lig*ja nú fyrir um 100 umsóknir, sem ekki er vitað hvenær hægt verður að leysa úr. Keffavíkurbær hefur lengi átt í stríði við Iandcigendur í Keflavík og Njarðvíkum, og þar virðist eng stjórn Keflavfkur nú samþykkt að fara þess á leit við ríkið, að það aðs oði við eignarnám alls bæjar- landsins. Blaðið ræddi í dag við Svein Jónsson, bæjarstjóra í Keflavík. Hann sagði, að það væru tveir þeir nefnt 100 þúsund Vrónur í því sambandi. Á þessu fyrrnefnda svæði ætl- Framhald á bls. 13. LUNDÚNABLAÐH) „The Times” skýrir frá því G. þ. m., að Fulltrúa deild Bandarikjaþings hafi nýlega samþykkt iagafrumvarp, þar sem heimilað er að þyngja mjög viður- lög við landhelgisbrotum frá því, sem verið hefur, ef erlend fiski- skip verða staðin að ólöglegum veiðum í bandarískri fiskveiðiland helgi. Fram til þessa hefur ein- ungis verið heimilt að vísa skipum, sem gerzt hafa brotleg, út fyrir landhelgismörkin. í hinu nýju frumvarpi er hins vegar gert ráð fyrir allt að 10.000 dollara sekt skipstjórans eða allt að eins árs fangelsi, auk þess sem skipið sjálft og afli þess verði gert upptækt. Frumvarpið var samþykkt vegna kvartana bandarískra sjómanna ó austurströndinni út af yfirgangi 'rússneskra og kúbanskra togara,. en ákvæðum hinna nýju laga verður eflaust einnig beitt í sam- bandi við fiskveiðar Bandaríkja- manna við strendur Alaska, þar sem þeir eiga í harðri samkeppni við Japana um veiðarnar. Samkvæmt frumvarpinu er öll- um erlendum fiskiskipum óheimilt að stunda veiðar innan þriggja mílna fiskveiðilandhelginnar og á landgrunninu. Svipað lagafrum- varp hefur þegar verið samþykkt a£ Öldungadeildinni, en bæði frumvörpin verða að fara fyrir sameiginlegan fund beggja deilda, svo að hægt sé að samræma þau, Framh. á bls. 13. off Krústjov í Egyptalandi Alexandríu, 9. maí (NTB - AFP) KRÚSTJOV forsætisráðherra fylgdarlið hans komu í morgun til Alexandríu og var fagnað meSB mikilli viðhöfn. Nasser forseii tók á móti gestum sínum með opniutt örmum skömmu eftir að skipiá' lagðist að bryggju. ‘ Vaiaforseii Arabíska sambandslýðveldteiiis, Abdel Hakim Amer marskáHor, hafði stigið um borð í skip Krúst- jovs, „Armeníu”, við landhelgis- mörkin. I in lausn framundan. Hefur bæjar aðilar, sem ættu nær allar lóðir í Keflavík. Er það Félag landeig enda í Njarðvíkum og Keflavik hf. Hafa þéir lítið eða ekkert viljað selja af lóðunuin, heldur leigt þær með samningl, og þá fengið greitt ákveðið gjald fyrir hvem ferm. Johnson veitir Harlem aðstoð JOHNSON forseti tflkynnti í dag, að einni milljón dollara hefði vcr ið varið til blökkumannahverfis- ins Harlem í New York. Fé þetta kemur frá þeirri nefnd forsetans, sem berst gegn afbrotum unglinga og verður notað til aö bæta skóla og starfsmenntun þeldökkra barna auka atvinnu ungmenna og tak- tnarka aukna glæpi. Hafa þessir lóðaeigendur sjálfir viljað ráða úthlutun lóðanna, en bærinn ekki getað fallizt á það. Hafa því lóðaumsækjendur orð- ið að sækja um bæði til lóðaeig- enda og bæjarins. Sum svæði hef- ur bærinn alls ekki fengið, og er td. eitt fyrir ofan Hringbraut. Þar hafa staðið fiskitrönur, og vilja eigendur ekki láta landið nema bærinn kaupi trönumar, og hafa Gæjamir aka tryllitækjum sinum eftir rúntmum á fleygiferð. . . . í opnunni í dag lýsir Ragu- ar Lárusson í texta og teikniuguiu Austurstræti, sem Tóinas orti um á sínum tíma að væri „enu á æskuskeiði" og seiut virðist ætla að slita barn9skóniun. ' WHVWVWWMWWWWMWMWWWWHWWMWWWMWMWWMWWMMWMWVWWW Rusk vill stuðning Nato gegn Vietcong DEAN RUSK utanrikisráðherra Bandaríkjanna hvatti í dag aðild- arríki NATO að bjóða Suður-Viet nam aöstoö í baráttu landsins gegn Viet Cong skærufiðum kommúu- ista.. Rusk sagði í ítarlegri ræðu á fundi belgisk-bandarískra vináttu félaga í Briissel, að hann vonaði að aðildarríki Atlantshafsbanda- lagsins samræmdu í ríkari mæli stefnu sína og viðleitni utan Evr- ópu. Rusk hélt þessa ræðu fyrir ráðherrafund NATO í Haag' á þriðjudaginn. Utanríkisráðherrann gagnrýndi verzlun Breia og Frakka við Kúbu Hann lagði á það áherzlu, að Bandaríkin teldu frjálsum ríkjum heims fyrir beztu að neita að selja Framh. á bls. 13. tMMMMMMMMVMMMMMWM Var flugstjór- inn myrtur? New York, 9. maí (NTB - Reuter) BANDARÍSKA útvarpsfyrir- tækið NBC (National Broad- casting Corporation) hélt-þvi fram í gærkvöldi, að flug- stjóri farþegaflugvélarinnar, sem fórst á fimmtudag skammt frá San Francise® hafi verið skotinn til bana. Allir sem í vélinni voru, 44 manns, fórust. í flakinu fannst segul- bandsupptaka þar sem flug- stjórinn sagði: „Ég hef verið skotinn”. F.iniiig fannst lilað- in skammbyssa í flakmu. Allt er á huldu um tilgang' ódæðisverksins, en talið er að farþegi liafi drýgt ódæöið. IVMMMMViVVWmVVWWVMMWV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.