Alþýðublaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 4
I
ENGAR áhyggjur! Engin end-
urnýjun! í Happdrætti Alþýðu-
blaðsins gil'dir hver miði í báð-
um dráttunum 20. júní og 23.
des. Aðalumboðið er í Alþýðu-
húsinu og símarnir eru 15020
og 16724.
Látið ekki HAB úr hendi
sleppa.
i
Vinningar fyrir V2 milljón
Tvær nýjar bækur hjá
Almenna bókaféHaginu
Frá Ferðafé-
íaffi íslands
Ferðafélag íslands fer þrjár
1. Ferð um Snæfellsnes, gengið
ÍP4 dags ferðir um hvítasunnuna.
á jökulinn, farið fyrir Ólafsvík-
tirenni og Búlandshöfða.
2. Ferð í Þórsmörk.
!i. Ferð í Landmannalaugar, gist
verður í sæluhúsum félagsins á
þessum tveim stöðum.
Lagt af stað í allar ferðirnar kl.
2 e. h. á Iaugardag.
Farmiðasala er hafin á skrif-
ístofu félagsins Túngötu 5.
Annan hvítasunnudag verður
gengið á Vífilfell. Lagt af stað kl.
2 e. h. frá Austurvelli. Farmiðar
við bílinn.
JdóF
£
////'/', '/<//
SeCk
re
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvali
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
Korki^ian h.f.
UT ERU KOMNAR hjá Almenna
bókafélaginu tvær nýjar bækur,
mánaðarbækur fyrir marz og apríl.
Marz-bókin er Veröld milli vita
eftir dr. Matthías Jónasson pró-
.fessor.
í bók þessari tekur dr. Matthías
Jónasson prófessor tii meðferðar
ýmis vandamál sem ofarlega eru
á baugi í lífi nútímamanna og
raunar mannsins á öllum tímum,
og gerir grein fyrir þeim frá sál-
fræðilegu sjónarmiði. Bókin grein-
ist í sex meginþætti, og er þar
m. a. rætt um mótun sálarlífsins
og ýmsar manngerðir, ástina, kon
una og þátt hennar í samfélags-
byltingu 20. aldar, um trú og
forneskju og ýmis dulin sálaröfl
og að lokum um stöðu og framtíð
manns og menningar. Má vænta
þess að mörgum þyki forvitnilegt
að kynnast viðhorfum höf. við
öllum þessum efnum, en dr. Matt-
hías er löngu þjóðkunnur rithöf-
undur um sálfræði og uppeldismál
auk annarra starfa sinna.
Veröld milli vita er tæpar 200
bls. að stærð, prentuð í Víkings-
prenti en bundin í Félagsbókband
inu.
Apríl-bókin er Gróður á íslandi
eftir Steindór Steindórsson frá
Hlöðum menntaskólakennara. —
Hann er einn af kunnustu náttúru
fræðingum landsins, og hefur
stundað gróðurrannsóknir um
land allt um meira en þriggja ára
★ Nenntwich í Kairo.
Brausnschweig, 8. maí
(NTB-Reuter).
LÖGREGLAN hefur gert eign-
ir stríðsglæpamannsins Hans
Walter Zech-Nenn wich upp-
tækar til að standa straum af
hluta kostnaðarins við réttar-
höldin í máli hans. Eignir þess
ar kosta um 50 þúsund marka.
tuga skeið. — í þessari bók grein-
ir höfundur frá niðurstöðum ým-
issa rannsókna sinna á gróðurfari
á íslandi, en auk þess hefur hann
kannað flest það sem ritað hefur
verið fyrr og síðar um gróður-
fræði landsins. Þessi bók má telj-
ast frumsmíð, því að hún er fyrsta
tilraun til að lýsa gróðurlendum
íslands í heild og af nokkurri ná-
kvæmni.
Gróður á íslandi er tvímæla-
laust fengur öllum unnendum ís-
lenzkrar náttúru, en hún er þriðja
bók Almenna bókafélagsins um
náttúru íslands. Hinar tvær eru
Hafið eftir Unnsteinn Stefánsson
og Náttúra íslands,. sem er safn rit
gerða eftir ýmsa helztu náttúru-
fræöinga landsins.
Bókin er rúmlega 200 bls. að
stærð. Steindórsprent prentaði,
en bókband annaðist Félagsbók-
bandið.
1
Sjötugur á morgun:
GUÐBJÖRN ÞÓRARINSSON
NÁBÚI minn og kunningi Guð-
björn Þórarinsson, Langeyri, Hafn
arfirði fyllir 7. áratug ævi sinnar
á morgun 11. maí. Eg vil með
þessum fáu orðum senda honum
kveðju mína og minna á þessum
merku tímamótum ævi hans. Við
Stórt spor í sjónvarpsmálinti
Jí FYRRADAG var óvenjulegur ys
og þys í salarkynnum alþingis-
liússins, eins og venja er síðustu
<laga hvers þings, þegar fundir
<;ru samfelldir og ýmsu þarf að
J-júka af fyrir þinglok. Þess vegna
tóku ekki margir þingmenn eftir
|iví, aö ráðherrar skutust inn í
- ílokkslicrbergi SjáJfstæðismanna
um fjögurleytið til fundar.
Á þessum fundi tók ríkisstjórn-
i.n ákvörðum, sem tryggir fjár-1
fiagsgrundvöll íslenzks sjónvarps. ■
Aðeins fáar vikur eru liðnar, síð-
«n sjónvarpsnefnd lauk ítarlegri
íikýrslu sinni um málið, og stjórn-
inni hafði ekki unnizt tími til að
i jalla vandlega um það. Hins veg-
•ar var vitað mál, að áframhald-
nndi undírbúningur sjónvarpsins ;
inundi bíða fram á næsta þáng, ef '
iil vill heilt ár, ef ekki væri tekin \
ákyörðun um málið á þessu þingi.
Alþingi hefur áður lýst þeim
v/ilja sínum, að íslenzkt sjónvarp
verði sett 'á stofn á vegum Ríkis-
að afla sér heimildar til að láta
þessar tekjur renna til sjónvarps-
ins. Var það gert með lítilli breyt-
ingatillögu við frumvarp um toll-
skrá. Flutti fjárhagsnefnd neðri
deildar þá tillögu í fyrrakvöld. Að
henni samþykktri getur ríkis-
stjórnin ákveðið, að sjónvarpið
skuli fá tolla af innfluttum sjón-
varpstækjum á næstu árum.
anna, gengið frá húsnæðismálum
stofnunarinnar og ráðið fyrsta
| starfslið.
Telja má víst, að samið verði
við erlenda aðila um margvíslega
tækniaðstoð við stofnun sjónvarps-
ins, þjálfun starfsliðs og lán á
tæknimönnum í byrjun. Mun und
irbúningur standa yfir allt þetta
1 ár og næsta, cn vonir standa til,
Benedikt Gröndal
skHfar um helgina
unin að leggja neina fjárhags-
byrði á aðra aðila, svo að kostnað-
ur sjónvarps verður ekki tekinn
frá neinum öðrum framkvæmdum
þjóðarinnar. Spurningin er aðeins
þessi: Til hvers mundu sjónvarps-
notendur verja þessu fé, ef þeir
hefðu ekki sjónvarp?
Gert er ráð fyrir innflutningi
sjónvarpstækja sem hér segir:
1964 2.500 tæki
1965 3.000 tæki
1968 4.000 tæki
1967 4.000 tæki
1968 4.000 tæki
1969 3.000 tæki
1970 2.000 tæki
1971 2.000 tæki
1972 2.000 tæki
erum búnir að vera í nábýli yfir
13 ár auk þess, sem hann starfaði
í mörg ár við þau fyrirtæki, er ég
hafði stjórn á í nokkur ár.
Verður þá einnig hér með að
fylgja kröftugt þakklæti fyrir góða
þjónustu þau árin og emnig fyrir
ánægjulegt sambýli okkar fyrr-
greindan ama.
Guðbjörn hefir stundað sjó-
mennsku, verið á siglingum fyrr
á árum, en stundað almenna verka
mannavinnu hin síðari ár, en
skotizt, stund og stund til fang-
bragða við Ægi konung .En í síð-
ustu sjóferð sinni var hann lagð-
ur fyrir fárveikur á sjúkrahús á
ísafirði og hefir viðstaddur þar
sagt mér, að fáir myndu í sporum
Guðbjörns hafa lifandi komizt
af sjúkrahúsinu. En kraftaverk
ið skeði, Guðbjörn hresstist smátt
og smátt, gekk aftur undir upp-
skurð og er nú fyrir nokkru kom-
inn aftur í starf.
Guðbjörn er einn af þessum
trúu og dyggu starfsmönnum, sem
engan prettar með lélegum vinnu-
brögðum. Mér hefir ávaht fundizt.
að hann leggi sig mest fram um
að vinna verk sitt vel og a£
fyllstu trúmennsku, enda vel fær
í mörgum störfum, hvort sem er
almenn vex'kamannavinna, sem
netamaður eða önnur störf, sem
handlagna menn þarf til að
vinna af hendi, enda kom
það sér oft vel þegar Guðbjöm'
, starfaði á mínum vegum.
| Guðbjörn er kvæntur Önnu
Eiríksdóttúr hinni ágætustu konu,
og eiga þau þrjár dætur og eina
s-júpdóttur, hin mannvænlegustu
j börn. Eg og við öll í okkar húsi,
sendum afmælisbarninu hlýjar
kveðjur og óskum honum góðs vel
farnaðar á ókomnum tímum. Því
miður get ég ekki þrýst hönd
hans á afmælisdaginn, en línur
þessar eiga að bæta það upp.
Öskar Jónsson
Vitvarpsins, og fest það í lög. Nú
liurlti að tryggja einn höfuðtekju-
j.tofn sjónvarps, en það eru toll-
■iekjur af innfluitum sjónvarps-
íadáum.
liikisstjórnin ákvað á föstudag
Þegar önnum þessá þings lýkur,
hefur ríkisstjórnin í hyggju að
taka sjónvarpsskýrsluna til ítar-
legrar umræðu og má búast við,
að þá verði teknar ákvarðanir um
stofnun sjónvarpsins. Þegar þær
ákvarðanir liggja fyi'ir, verður
fyrst að finna menn til að veita
förstöðu sjónvarpsdeild Ríkisút-
varpsins, en síðan verður sam-
tímis ákveðin bygging fyrstu stöðv
að fyrstu sjónvarpssendingarnar
verði snemma árs 1966.
íslenzka sjónvarpið verður dýrt,
að minnsta kosti í fyrstu. Verða
þeir, sem eiga eða kaupa sér tæki,
að greiða allan kostnað þess, með
tollum af tækjunum, með 1000
króna stofngjaldi einu sinni og
1500 króna afnotagjaldi á ári, ef
dæma má eftir þeim áætlunum,
sem nú liggja fyrir. Er ekki ætl-
Á þessu tímabili er ætlunin að
koma sjónvarpinu um allt land, og
mundu tveir þriðju hlutar allra
heimila hafa tæki 1972 samkvæmt
þessari áætlun. Miðað við lífskjör
og nýjungagirni þjóðarinnar er
það varlega áætlað.
Ef ekki verður komið upp ís-
lenzku sjónvarpi, má búast við, að
12-15000 tæki komi samt sem áður
til landsins á þessu tímabili —
vegna Keflavíkursjónvarpsins.
SKIPAUTGCRB RIKlSINS
M.s. Hekla
Vestmannaeyja- og Horna
fjarðarferð um hvíta-
sunnuna
Pantaðir fármiðar óskast sótt-
ir fyrir kl. 17 n.k. mánudag.
4 10. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ