Alþýðublaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 10
Merkjasala slysavarnadeildarinnar ingdlfur Börn og foreldrar! Merki fyrir merkjasölu SVFÍ í dag verða afhent á eft- irtöldum stöðum milli kl. 9—11,30. Hlíðarskóla — Langholtsskóla Mýrarhúsaskóla — Réttarholtsskóla Háskólabíó — Vogaskóla Húsi SVFÍ á Grandagarði Laugalækjarskóla — Vörubifreiðastöðinni ÞRÓTTUR Hafnarbúðir — Skátaheimilinu við Snorrabrant Öldugötuskóla — K.R-heimilinu t og Miðstræti 12 (gengið inn frá Skólholtsstíg). SÖLULAUN: 20 söluha&stu 'bömunum verðu" boðið á handfæraveiðar á björgunarskipinu Sæbjörgu. i Frá Barnaskólum r Reykjavíkur Vornámskeið fyrir börn, f. 1957, sem hefja eiga skólagöngu næsta haust, verða haldin í barnaskólunum dagana 13. til 27. maí n.k. Innritun barnanna fer fram í skólunum mánudaginn 11. j og þriðjudaginn 12. maí, kl. 3 — 5 síðdegis báða dagana. Á sama tíma má eifínig tilkynna innritun í síma sem hér segir: Miðbæjarskóli sími 14862 Austurbæjarskóli sími 20552 Laugamesskóli sími 32285 Melaskóli 13004 Langholtsskóli sími 33061 og 35745 Hliðaskóli sími 17860 Breiðágerðisskóli sími 34908 Vogaskóli sími 32600 'c Vesturbæjarskóli sími 19701 Laugalækjarskóli sími 38460 Árbæjarskóli sítni 60051. Ath.: Áiftamýrarskóli mun taka til starfa á komandi liausti. Skólahverfið takmarkast af eftirtöldum götum: Kringlu- mýrarbraut, Suðurlandsbraut, Grensásvegi og Miklubraut. Að þessu sinni verður ekki haldið vomámskeið fyrir börn búsett á þessu svæði, en innritun þeirra fer fram hinn 25. þ.m. og verður nánar auglýst síðar. Fræffslustjóriim í Reykjavík. vantar unglinga til að bera blaðið til ásíkriifenda í þessum hverfum: ★ Lindargötu ★ Miðbænum ★ Höfðahverfi AfgreiSsla Alþýðtiblaðsins Sími 14 900. Þreyttur heimur (Framhald at 3. síðu). er gulur sandur á ströndinni, breið ur og mjúkur, svo að tugum eða jafnvel hndmðum kílómetra skipt ir, og þótt sjórinn sé oftast óróleg ur, stundum brim með þtongu sogi, er þægilegt og hættulaust í hann að fara, lídð um hákarla, sjást aðeins stöku sinnum á sveimi spöl frá landi — og klippa fót eða handlegg af einhverjum einu sinni á ári eða svo — og sæslöng- urnar em meinlausar, þótt þær séu baneitraðar. Eg spurðist fyrir um þær og þeirra hegðan: — Já, það er heilmikið af ban- eitruðum sæslöngum, en þær eru alveg hættulausar. — En sagðírðu ekki, að þær væru haneitraðar? — Jú, en Þær bíta ekki. Þótt þú stingir fingrinum upp í þær, bíta þær þig ekki. Eitrið er ban- vænt, en þær nota það aðeins til að lama fisk, sem þær leggja sér til munns. Hinn brúni verkalýður, sem vinnur úti í þessari sterku sól, er mun dekkri en þeir Indverjar, sem til æðri stéttanna teljast. Nú eru að vísu allir jafnir að lögum. En hjátrú er lífseig, og þeir, sem lægra voru settir, sýna á hömnds litnum uppruna sinn. Þetta fólk er með afbrigðum grannvaxið og vöðvaiýrt. Eg hélt í fyrstu að þarna sæj- ust áhrif hitans á mannslíkamann sólinn bræddi af manni hold og vöðva. Þarna kæmi varúðarráð- scöfun líkamans til að spara orku í mollunni, fyrir utan það, að þetta fólk er að líkindum allt meira eða minna vannært, lifir margt við sult og seyru. En hér kemur fleira til greina. Ungur hollenzkur líffræðingur, sem hér hefur verið á ferð, vakti achygli mina á þeirri staðreynd, að horvöxtur indverskra almúga- manna gæti staíað af ormum, sem setjast að í líkömum þeirra. Menn fara hér gáleysislega með mat, hirða hann illa og hreinsa, og dýraríkið á öllum þess stigum er áleitið. Bað og þvottur er raeira til hressingar eða fyrir siða sakir heldiu- en af raunverulegum hrein lætisástæðum. Það er hreint ekki geðslegt að sjá menn velta sér upp úr tjömum, sem helzt minna á fjóshaugsvi’pur á íslandi .Flest ir ganga berfættir og ormamir geta skriðið upp um iljamar. Þannig hafa sumir ærið stóra hjörð í fæði í líkama sínum, held ur betur óskemmtilega. Menn mett ast ekki aðeins til þess að halda i sjálfum sé lífinu, heldur líka fyrir sníkjudýrin, sem lifa miklu betra lífi en maðurinn sjáifur. Þau mergsjúga hann og drepa úr honum þrek og dug. Böm sýnast yfirleitt fjörlítil, ólmast sjaldan, og kankast lítið á. En það gera tíbezku börnin, sem hér hefur verið komið fyrir. Imynd þessarar þreyttu og sveittu tilveru er gamli ávaxta- karlinn minn í mínum augum. í hvert sinn og Jiann staulaðist með körfuna sína upp á pallinn hjá okkur, var eins og hvert skref væri það síðasta. Samt kom hann bara með litla kipp.u af banönum og hélt annarri hendi fyrir brjóst sér. „Thank you, sir“, og svo fór hann, — ekki bara þreyttur,. held ur líka veikur. Eg veit ekki, hvað hann er gamall. Kannski erum við jafnaldrar, fjörutíu og tveggja Það er meðalaldur Indverjans í dag. Hann hefur- ekki komið í nokkra daga. Eg veit ekki hvort hann er veikur eða hefur safnazt til feðra sinna. Tírninn skiptir minna máli hér en heima í svala Norðurhjarans. Várðar það ekki mikiu heima á ísíándi, að menn eru í stöðug- um isámleik við veðr.ð Það er tala$- um veðrið, spáð um veðrið. Náttýran er þar breytileg og, við- sjál óg maður verður að hafa sig allaií;.við til að geta reiknað hana út. ’Wíl,- Eif. hér væri það frámunalega vitleýsjslegt tiltæki, að snarast út á flötina framan við húsið á hverj um riibjfgni, gá til veðurs og segja: —5Þáð verður þurrkur í dag. Það er nefnilega alltaf þurrkur, alltaf sólskin. Og þegar rignir, þá rignif eftir fýrir fram gerðri áætl un riáttúrunnar. Það er hér um bil hjfegt að vera kominn í regn- kápuha, áður en veðrið skiptir um ham." Hér þarf enginn að vera með öndina í hálsinum yfir því, hvort það haldist þurrt til kvö ds eða gefi 'á sjóinn- á morgun. Þess vegna- verður hver dagurinn öðr- ur óijierkilegri, og maður verður þreyttur á sjálfum sér og áhuga- lítill — ekki um störf, heldur líka á þvírað vera til. Þannig verður þreytan sálará- stand.; Mín skoðun er sú, að maður verði’aldrei alvarlega þreyttur af því, sem hann gerir, heldur af hinu sem hann gerir ekki , Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaíVur Málflutnmgsskrifstofa Óffinsgötu 4. Sími Skoðum og stillum bílana Fljótt og vel. RYÐVÖRN Skúlagötu 32. Sími 13-100. BÍLASKOÐUN Grenásveg 18, síml 1-99-4Í Ryðverjum bQana með { T e c t y I. Rapar L Magnússon fyjóifurK.SiQurjónsson Löggiltir endurskoffendur Flókagötu 65. 1. hæð. sími 17903. SMOBSTÖÐII Sætúrú 4 - Sími 16-2-27 BilUna tít smnrður fljótt osr vet 1 edjam allar tegnndlr af fgnnroUq. SMURT BRAUÐ Snittur. 1 Opið frá kl. 9—23,30. Vesturgötu 25. — Súni 24540. Brauðsiofafi Sími 16012 ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á tveim ca. 12 stálgeymum, ásamt tilheyrandi undirstöðugrind. Útboðsgögn eru nfhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 500.— króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. . MELAVÖLLUR í d'ag (sunnudag) kl. 14.00 leika: AKUREYRI - VALUR Reykjavíku rnnótið í kvöid (sunnudag) kl. 20.30 ieika: ÞRÓTTUR - VÍKINGUR R eykjaví k u rm ót iö Á níorgun (mánudag) ; kl. 20.30 leika: K.R. - FRAM .r/.v ' .:..;• :uv ■: MÓTANEFND. 10 10. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.