Alþýðublaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 13
pssf' FLUGFERÐIR Fliigáætlun Loftíeiða Laugardagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 7.30. Fer til Luxcmborgar kl. 09,00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Vél er væntanleg frá K.höfn og Gauta borg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30 Vél væntanleg frá Scafangri og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30 Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08.20 í dag Vél- in er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22.50 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í íyrramá.ið, Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar Vestmanna eyja 2 ferðir og Skógarsands. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferð.r, Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. SKSPAFRÉTTIR Eimskipafélag Reykjavíkur h.f, Katlá er í Cag-iari. Askja er á Siglufirði. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer ira Vestmanna- eyjum í dag 22.5 tii Napoli. Brú- arfoss fer irá Reykjavík kl. 05.00 í fyrramálið til Kefiavíkur. Detti- foss fer írá New \orn 25.5 til R- víkur. Fja.líoss fór írá Knstian- sand 19.5 tii Seyóisfjarðar og Norð fjarðar. Goðaioss kom til Keykja-’ Víkur 17.5 frá Heismgfors. Gull- foss fer frá Reykjavík kl. 15 00 á morgun 23.5 tix Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Kotka á morgun 23.5 til Hamborg ar og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Antwerpen í morgun 22.5, fer þaðan til HuL og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Skagaströnd í dag 22.5 til Súgandaijaróar, Tálkn afjarðar, Flateyrar og Patreks- fjarðar. Selfoss kom til Reykja- víkur 20.5 frá Hamborg. Trölia- foss fór frá Gufunesi ltí.5 til Gd- i'nia Gdansk og Stettin. Tungu- foss kom til Hafnarfjarðar 17.5 frá Leith. Skipaútgerð ríkisins Hckia er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld íil ReyKijavíkur. Þyrill fer frá Hafnarfirði í dag tii Karls- ham í Svíþjóð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í tíag vestur um l^nd til ísafjarðar. Herðubreið er á léið frá Reykjavík til Kópaskers. Skipadeild SÍS. Arnarfeil er í Leningrad, fer þaðan væntanlega 27.5 til ís- lands. Jökulfell fer- frá Norrköp -ing i dag til Rendsburg, Hamborg ar, Noregs og íslands. Dísarfell fój- frá London í gær til Gdynia. Litlaf'ell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Rends- burg. Hamrafe.l er í Hafnarfirði. Stapafell er í Rotterdam, fer það- an á morgun til Reykjavíkur. Mæli 1 feli er í Saint Louis de Rhone. Háfskip h.f. Laxá fer 'frá Hamborg 23.5 ,til Hull, Rotterdam og Reykjavíkur. Rangá er í Reykjavík. Selá er í ej'kjavík. Hedwig sonne fór frá Vestmannaeyjum 20.5 til Belfast / SVEITINA Gallabuxur m/tvöföldum luijám, Strigaskór Gúmmlskór Gúmmístígvél Peysisr HáEelstar, liosur Sokkar Buxur Regngallar Húfur Ölpur alls könar Skyrtur alls konar Belfi Nærföt Vandað úrval GEYSIR H.F. Fatadeildin & V Jbá « ^ Í I 0» -rttí I ^ I Dublin og Avenmoutli. Tunlight er í eykjavík. Effy fer frá Ham- borg 23.5 til Austur- og Norður- landshafna. Axelsif er í Lénin- grad. Jöklar h.f. Drangajökull fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Langjökull kom til Reykjavíkur í gærkveldi frá Camden. Vatnajökull fer frá Grimsby í dag til Cale og Rotter dam. K.R. — 1899 K.R. 1964 — K.R. A SUNNUDAG KL. 20,30: K.R. - Landsliðið á LaugardalsveKlisium ÞÓRÓLFUR BECK LEIKUR MEÐ K.R. AÐGANGUR: Börn ......................... kr. 15,00 Stæði ......................... — 50,00 Stúka .......................... — 75,00 Forsala miða er hafin. Miðar iseldir ivið Útvegsbankann og Laugaveg 95. KAUPIÐ MIÐA STRAX! FORÐIST ÓÞÖRF ÞRENGSLI. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Trúlefunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningasandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN vi» Elliðavog: s.f. Súni 41820. Ragnar A. Hagnússon EyjóIfurK. Siguriónsson Löggiltir endurskoðendnr Flókagötu 65, 1. hæð. sími 17903 Aflinn . . . (Framhald af 1. síðu). þúsund tonn, en um 1100 tonnum minna fór í söltun í ár en í fyrra. Hins vegar varð frystingin í ár nokkru meiri en í fyrra. Alls var hengt upp í herzlu 5215 tonn af togara- og bátafiski í ár, en 5333 tonn á sama tíma í fyrra. Rannsóknir í Surtsey (.Framhald af 1. síðu). urinn frá Duke háskó.anum. Mark mið ráðstefnunnar var fyrst og fremst að kanna vísindalegt gildi víðtækra rannsókna í sambandi við Surtsey. Ráðstefnan hófst með því, að þeir Guðmundur Sigvaldason og Unnsteinn Steíánsson skýrðu frá þróunarsögu Surtseyjar og þeim rannsóknum, sem mnlendir vís- indamenn hafa framkvæmt í því sambandi og gert er ráð fyrir að halda áfram. Síðan hófust almenn ar umræðui’, þar sem leitað var álits þeirra, sem viðstaddir voru á þeim' verkefnum, sem telja mætti að hefðu sérstaka vísinda- lega þýðingu. Það varð megin- niðurstaða þeirra umræðna, aö íslenzkir vísindamenn væru ágæt lega færir um að sinna nauðsyn- legum jarð- jarðefna- og jarðeðlis fræðilegum rannsóknum, sem og haffræðilegum rannsóknum í sambandi við Surtsey, en hins veg ar mætti helzt ætla, að framlag erlendra vísindamanna gæti orð- ið þýðingarmest á sviði líffræði- legra rannsókna. Að vísu eigum við einnig á að skipa ágætum mönnum á þeim sviðum, en mörg um sérsviðum frumdýra og frum plantna er þó ekki aðstaða eða tími til að sinna, meðal annars vegna mikilla anna og skorts á vísindamönnum á þeim sviðum. íslendingarnir lögðu sérstaka áherzlu á, að rannsóknir í Surts- ey yrðu að ná til stærri svæðis til þess að fá sem gleggstan saman- burð. Voru allir sammála þessu og töldu jui'tafræðingarnir m. a. nauðsynlegt að rannsaka ítarlega hinar ýmsu óæðri jurtir á eyj- unum í kringum Surtsey og á suðurströnd landsins. Lögð var áherzla á, að allar rannsóknir, sem erlendir vísinda menn hefðu áhuga á að fram- kvæma í Surtsey yrðu að sam- þykkjast af viðkomandi íslenzk- um yfirvöldum og rannsóíknar- starfsemin í heild að samræmast Ef úr slíku samelginlegu vísinda- átaki yrði, var rætt um nauðsyn þess að útnefna íslenzkan vísinda mann, sem liefði yfirsjón með starfinu, sem og erlendan til þess að samræma þeirra þátttöku. Þess ar rannsóknir gætu orðið mjög langvarandi, jafnvel staðið í ára tugi. Að lokum gerði ráðstefnan eft irfarandi samþykkt: „Surtseyjarrannsdknir í heild hafa alþjóðlegt, sérstakt og mik ið vísindalegt gi di“. Á ráðsteinunni reyndist þó ekki unnt að gera ákveðna áællun um heildarrannsóknir í Surtsey, enda kom fram hjá hinum erlendu vísindamönnum, að þeir töldu sig ekki hafa heimild til þess að skuldbinda tíma sinn eða fjár- muni sinna stofnana, og jafn- framt virtust einstakir þeirra telja töluverðum vandkvæðum bundið að fórna tíma sínum frá öðrum mikilvægum rannsókna- verkenfum heima fyrir. Enn er því alls ekki séð fyrir hver niður- staðan verður. Fljótlega er þó gert ráð fyrir tillögum um þátt- töku erlendra vísindamanna í hexldarrannsóknum í Surtsey og á svæðinu þar í kring, ef sú verð ur niðurstaðan. Á meðan halda íslenzkir vísindamenn áfram rann sóknum sínum, og er nú jafn- framt ráðgert að samræma þær eins og frekast er unnt, hvort sem úr hinni eiTendu þátttöku verður eða ekki. Að lokum skal það tekið fram, að miklar ferðir manna út í Surtsey eru mjög til trafala fyrir ítarlegar líffræðilegar rannsókn- ir þar og má telja víst að þær verði að útilóka, ef ráðist verð- ur í umræddar heildarrannsóknir. Maðurinn, hefur stórkostleg á- hrif á þróun lífs á stað sem þess um. Þau áhrif er afar erfitt að aðgreina frá hinum ’eðlilegu landnámsleiðum náttúrunnar. Kaupum tuskur Alþýðublaðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. maí 1964 |£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.