Alþýðublaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 14
i '&vndi. Letingjar verða að .vera liug' myndaríkir. Annars geta þeir ekki haft á takteinum stöð- ugar afsakanir fyrir atferli sínu . . . Stúdentar M. R, 1959. Fundur í Nausti uppi, kl. 3 í dag. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á bazarinn, sem verður í maí lok. Hafnarfjörður. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarð- ar biður konur að muna merkja sölu mæðradagsins. Skrifstofan opin í kvöld milli kl. 8-10. •— Nefndin. Minningarspjöld harnaspítalasjóðs Hringsins. — fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Eymundssonarkjallaranum, Vestur bæjarapóteki, Holtsapóteki, Vestur götu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48,. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Síðastliðinn s'unnudag voru gef in saman í hjónaband í Útskála- kirkju af séra Guðmundi Guð- mundssyni, ungfrú Sigríður Hall dórsdóttir og Svavar Óskarsson, vélstjóri. Heimili þeirra verðúr að Bræðraborg. Garði. (Ljósm. Studio Gests). Síðastliðinn laugardag voru gef . Laugardaginn 16. maí voru gef in saman í hjónaband af séra *n saman í hjónaband af séra Garð Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðrún j ari Þorsteinssyni ungfrú Stein- unn Sigurborg Gunnarsdottir og Beck og Magnus Tryggvason. Sveinbjörn Guðmundsson. Heim Heimili þeirra er að Hellusundi n; þeirra verður að Norðurbraut 7. (Ljósmyndastofa Þóris). 115, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Þóris.) E Margt er þaS — og margt er þaS — og meira en nokkur veit, sem mæddur borgarlýSurinn hefur viS aS stríSa. Um hátíSina sváfu þeir í hlandfor, uppi í sveit. og hugsa sér, hvaS vesalings börnin urSu aS líöa. Kankvís. Á hvítasunnudag' opinberuðu trúlofun sína Þórunn Ólafsdóttir Tunguveg 2 Ytri Njarðvík og Gunn ar Bergmann, Sólvaliagötu 6 Keflávík. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Kaffisala verður í Breiðfirð- ingabúð sunnudaginn 24. maí kl. hálf þrjú. Hafnarfjörður Kvenfélagið Hringurinn lield- ur bazar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Konur komi mun- um sínum í húsið eftir kl. 2. •k Minningarsjóður Landsspítala íslands. Minningarspjöld fást á eftlrtöldum stöðum: Landssíma tslands, Verzlunlnni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti og á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans. (Opið kL 10- mestur hluti þeirrar mjólkur, sem mjólkurbúin taka við, í 1. flokki, Ilöfum því þetta hugfast: Hreinlegur mjólkurframleiðandi framleiðir 1. flokks mjólk, jafn- vel þótt f jósbyggingin sé Iéleg. — Þess vegna er — þegar í dag — hægt að útrýma ., 3., og 4. floks mjólk. — Þess vegna er fullkom- ið hreinlæti aðalatriðið. Mjólkureftirlit ríkisins, Sjálfsbjörg. Mi)nningajrspjöld Saálflsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíku,- Apótek Austurstræti. Holts Apótek, Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. Frá Sjálfsbjörg. Skrifstofa Sjálfsbjargar er einn ig opin frá kl. 5—7. LÆKNAR Laugardagur 23. maí 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16.00 Laugardagslögin. 17.00 Fréttir. 17.05 Þetta vil eg heyra: Guðrún Björnsdóttir vel ur sér liljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkynningar. 19.30 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Leikrit: „Máttarstólpar þjóðfélagsins“ eftir 22-00 Henrik Ibsen. 22.10 (Áður útv. 9. febr. 1963). Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Karsten Bernick konúll .... Valur Gíslason Betty kona hans........Regína Þórðardóttir Ólafur sonur þeirra...........Stefán Thors Marta Bernick ........... Helga Valtýsdóttir Jóhann Tönnesen .......... Rúrik Haraldsson Lóna Hessel .... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Dína Dorf ............... Kristbjörg Kjeld Rörlund kennari........Baldvin Halldórsson Aune skipasmiður........... Gestur Pálssor Aðrir leikendur: Steindór Hjörleifsson, Þor steinn Ö. Stepsensen, Valdemar Helgason; Erlingur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Hagalín, Jón Júlíusson, Borgar Garðarson, Sigurður Karls son og Sverrir GUðmundsson. Fréttir og veðurfregnir. Danslög — 24.00 Dagskrárlok. Fullkomið hreinlæti er aðalatrið- ið. Með hliðsjón af því, sem gerzt hefur síðustu árin í mjólkurmál um liér á landi, og með tilliti til þess, að margir bændur liafa ár um saman framleitt 1. flokks mjólk við frumstæð skilyrði, má vænta þess, að innan tíðar verði Nætur- og helgidagavarzla ;1964: Kvöld- og næturvörður LR í dag, Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur- vakt 24.00—08,00. — Á kvöld- vakt: Andrés Ásmundsson. Næt urvakt Ragnar Arinbjarnar. Neyðarvakt L. R. föstudaginn 22. maí kl. 13.00-17.00. — Læknig Þorgeir Jónsson. VEHURHORFUR: Suðaustan gola og síðan kaldi, skýjað og dálítil rigning. í gær var suðaustan kaldi á suðausturmiðum, en annars hægviðri um aUt land. í Reykjavík var suðaustan gola, hiti 12 stig. K a r 1 i n n segir, að snyrtiborð kerlingar- innar sé vopnasmiðja, — þar sem hún brýni vopn sín í baráttunni við hrukkurnar 14 23. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.