Alþýðublaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐ8R Laugardagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 7.30. Fer til Luxemborgar kl. 09,00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Vél er væntanleg frá K.höfn og Gauta borg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30 Vél væntanleg frá Stafangrí og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30 Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar í dag kl. 08.00. Vél- in er væntanleg til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08.20 í dag. Vélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, ísafjarðar, Vestmannaeyja 2 ferð ir, Skógarsands og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. SKSPAFRFTTIR Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fór frá Torrevija ó fimm- tudagskvöld áleiðis til íslands. Askja er á leið ti Napoli. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Bíldu dals. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 13.00 í dag til Þorláks- liafnar, frá Þorlákshöfn kl. 17.00 til Vestmannaeeyja frá Vestmanna eyjum kl.21.00 annað kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Norð- firði. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á mánudag vestur um land til ígafjarðar. Herðubreið er í Reykja vík. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Napoli 3.6 fer baðan til Vibo Valentina Marina og Piraeus. Brúarfoss fer frá Hull 8.6 til Reylo’avíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 3.6 frá New York. Ejallfoss fer frá Belfas í dag til Ventspils, og Kotka. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 2.6 til Brcm erhaven og Hamborgar. Gullfoss fer frá Reyk’avík kl. 15.00 á morg un 6.6 til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Kefla- vík x dag 5.6 til Reykjavikur. Mánafoss fór frá Hull 1.6 vænt- anlegur til Reykjavíkur um kl. 22.00 í kvöld. Reykjafoss fór frá Bremen 4.6 til Hamborgar, Nörr- esundby, Kaupmannahafnar og Kristiansand. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 1.6 til Gloucester og New York. Tröllafoss fór frá Stettin 3.6 til Reykjavíkur. Timgu foss fer frá Moss í dag 5.6 (il Gautaborgar. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Hafnarfirði 2.6 áleiðis til Rússlands. Hofsjök ull fór frá London í gærkveldi á- leiðis til Reykjavíkur. Langjökull fór frá Vestmannaéyjum 3.6 áleið is til Cambridge. Vatnajökull lest- ar á Vestfjarðarhöfnum. Ilafskip h.f. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Malmö. Selá er í Hamborg. Effy losar á Austur- og Norðurlands- liöfnum. Axel Sif er á Siglufirði. RAMBLER umboðið: RAMBLER verkstæðið: RAMBLER varaMutir: JÓN LOFTSSON H.F. SIMI 10600 — HRINGBRAUT 121 Tjerkhiddes fór frá Stettin 5.6 til Reykjavíkur. Urker Singel fór frá Hamborg 5.6 til Reykjavíkur. Lise Jörg er væntanleg til Seyðisfjarff- ar á Simnudag. Skipadeild SÍS Arnarfell losar á Eyjafjarðar- höfnum. Jökulfell er í Rendsburg, fer þaðan til Hamborgar, Noregs og íslands. Dísarfell er í Vent- spils, fer þaðan til Mantyluoto. Litlafell kemur til Reykjavíkur síðdegis í dág. Helgafell er í Stett in, fer þaðan til Riga, Ventspils og íslands. Hamrafell fór fram- hjá Gíbraltar 1.6 á leið til Batumi. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell fór 3.6 fró Torrevieja til Seyðisfjarðar. Kaupskip h.f. Hvitanes er í Reykjavík. FJÖGUR NÝ FRÍMERKI Reykjavík, 5. júní. — EG. ÞANN 15. júlí næstkomandi fmun póststjórnin gefa út fjögur ný frímerki. Merkin eru öll með blómamyndum, og verðgildið 50 aurar, 1 króna, kr. 1,50 og 2 kr. 50 aura merkið er með mynd af holtasóley, einnar krónu merkið með mynd af jöklasóley, merkið sem er kr. 1,50 að verðgildi með mynd af horblöðku og tveggja krónu merkið með mynd af smára. Öll eru merkin prentuð í Sviss. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. júní 1964 13 Vér bjóðum yður til afgreiðslu með næstu ferðum frá U.S.A. 10 M O D EL LITAÚRVAL ÁKLÆÐAÚRVAL glæsilegur jtsí sem innst. VÉL 6 CYL. 125 H. — SAMT ÓTRÚLEGA ‘ SPARNEYTINN EÐA 8,5 1. p. 100 km. —stí (Sbr. Sparakstur . Vikunnar) . -3$r R A M B L E R gl ER EINN MEST SEEDI AMERÍSKI BÍLLINN., Á ÍSLANDI SEM Ofi” HVARVETNA ANNARS STAÐAR - í DAG. REYNSLAN HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER! ÁJjí M TVÍMÆLALAÚST BEZTU KAUPIN — VERÐIÐ OG SKILMÁLARNIR Á MARKAÐNUM í DAG: PANTIÐ RÁMBLER AMERICAN-inn HIÐ ALLRA FYRSTA Á HINU HAGSTÐA VERÐI (ath. lítið dýrari en sumar 6-manna Evrópútegundir e r standast engan samanhurð!!!!). ATH: Höfum opnað nýtt sýningarhúsnæði.— Sk oðið Rambler American og Ramble Classic. OPIÐ í DAG TIL KL. 4. OG GLÆSILEGI RAMBLER AMERICAN R A M B L E R ER FRÆGUR FYRIR ENDINGU — KRAFT — TRAUSTLEIKA OG GÆÐI — ENDA ÁRSÁBYRGÐ TEKIN GAGNVART GÖLLUÐUM HLUTUM (19000 km)! RAMBLER STENZT ALLAN SAMANBURÐ! ÁRSÁBYRGÐ VIÐGERÐARÞJÓNUSTA VARAHLUTIR í ÚRVALI ÁBYRGÐ ÁPÚSTRÖRI OG HLJÓÐKÚT í 2 ÁR GAGNVART RYÐI SMURNING UNDIR- VAGNS ÓÞÖRF í 33Q0O MÍLUR! Olíuskipting á 6000 km. fresti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.