Alþýðublaðið - 10.06.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 10.06.1964, Qupperneq 14
 Það er hárrétt, sem heim- spekingurinn segir, að mað- á að skilja lífið afturábak. En þá gleymist önnur setn- ing, sem segir okkur, að mað ur verði að lifa lífinu á- fram . . . K Bræðslusíld CFramhald af X. siSu). íögðu má svo ekki líta á þessa upptalningu sem heildarafla flot- ans, því mörg skipanna hafa lagt íöluvert magn upp annars staðar í.vo sem í Krossanesi, Eskifirði og víðar. Er blaðið ræddi við síldarleit- ina á Raufarhöfn um tíuleytið í kvöld, var veður goti á miðunum. Bátarnir höfðu verið að kasta í allan dag, en ekki voru margir á landleið. Á Raufarhöfn eru nú ailar þrær að verða fullar og verk smiðjan átti að byrja að bræða í nótt. Síldaríeitin á Siglufirði átti að taka til starfa í kvöld eða nótt. Útvarpstæki (Framhald af 1G. síðu). á orði að ekki væri mikill gróði að því að kaupa útvarps tæki á tíu krónur, sem ef til vill reyndist svo gjörónýtt, en komast um leið á notendaskrá og þurfa þar eftir að greiða iðgjald á ári hverju. Uppboðið var fjörugt enda margt um manninn. Ýmsir voru grunaðir um að vera þarna að endurheimta fyrrverandi eign- ir sínar, því ósleitilega var boðið í sum tækin, sem satt að segja virtust ekki mikils virði við fyrstu sýn. Auk útvarpstækjanna var þarna boðin upp ein forláta stofuklukka. Uppboðshaldarinn var beðinn að lyfta henni liærra svo fleiri mættu sjá gripinn. Um leið og hann hóf klukkuna á loft hringlaði mjög í klukkukassanum og sagði þá einhver, — að þar heyrðist í gangverkinu. Klukkan var sleg in á tvö liundruð og sextíu krónur. 8.409 tonn (Framhald af 16, stSu). Mb. Jón Jónsson net 79 róðrar 1.076,920. Mb. Valafell, lína og net 91 róð ur 928,415. Mb. Jökull, net 71 róður 788,090 Mb. Sveinbjörn Jakobsson net 52 róðrar 762,830. Mb. Hrönn, iína og net, 86 róðr ar 716,375. Mb. Freyr, net 52 róðrar 463,- 380 Mb. Bárður Snæfellsás, lína og net 66 róðrar 432.855. Mb. Víkingur net 52 róðrar 248.720. Mb. Þórður Ólafsson, net 20 róðrar 118,980. Ýmsir aðrir bátar 752,470. Hraðfrys Jhús Ólafsvíkur hf. og Kirkjusandur hf. keyptu afla bát anna og var hann verkaður í salt, skreið og frystur. Formaður á Stapafelli var Guð mundur Kristjónsson. Hann er ungur maður. f. 11. 8. 1933. Hann hefur verið formaður frá 1958, fyrst á Víkingi og síðan á Stapa felli. Hann hefur al a tíð verið í röð fengsælustu fiskimanna okk- ar. 8 bá ar búast nú til síldveiða og munu þeir fara norður upp úr helginni. MALBIKUN Frh. af 16 síðu. hvort af framkvæmdum verður þar. Ætlunin er að hin nýja malbik- unarstöð borgarinnar, sem- stað- sett er inn við Ártúnshöfða fari í gang núna næstu daga, en í vetur hefur verið unnið að ýms- um endurbótum á henni. Þessi stöð var keypt frá Danmörku í fyrra og hefur reynzt mjög vel, en hún var í gangi um tíma síðsum- ars í fyrra. Hámarksafköst henn- ar eru 60 tonn af malbiki á klukkustund. Þessi stöð mun vera undirstaða hinna miklu malbik- unarframkvæmda sem áætlaðar eru nú. 3 Miðvikudagur 10. júní 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik- fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Frétt- ir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.44 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraieikfimi — Tón- leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — Tónieikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). Lög úr söngleikjum. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Ljóðlestur útvarpsins á listahátíð: 13.00 15.00 Jóhannes úr Kötlum les kvæði eftir Bjama Thorarensen. 20.20 Einsöngur: Engel Lund syngur íslenzk þjóð- lög. 20.35 Trúræn skynjun; síðara erindi. Séra Jakob Jónsson flytur. 21.00 „Bergmál frá ítalíu“: George Feyer leikur á píanó. 21.20 Þegar ég var 17 ára: Flýtur á meðan ekki sekkur. Steindór Hjörleifsson flytur frásögu eftir Norðling. 21.45 Frímerkjaþáttur. - Slgurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld“ eftir Barböru Tuchman; VIII. Hersteinn Pálsson les. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Ýmsir fárast yfir því, — affrir standa og gapa — aS landsliðsboltaleiknum í Ii9 vort skyldi tapa. Öllu betra er íslenzkt kyn, — andinn hár og digur —. í hlutfalli við höfúðin höfum vér alltaf sigur. Kankvís. * Langholtssöfnuður. Er til við- tals i safnaðarheimili Langholts- prestakalls aUa virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Simi 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Frá Sjálfsbdörg. Skrifstofa Sjálfsbjargar er einn ig opin frá kL 5—7. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í Heiðmörk í kvöld. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 7,30. Félagskonur fjölmennið og bjóðið eiginmönnunum með. ATHYGLI skal vakin á tilkynn- ingu frá Flugfélagi íslands þess efnis, að eftirleiðis verður ekki hringt í fárþega í innanlandsflugi nemá áætlun breytist. Flugvélar fara yfirleitt samkvæmt áætlun og er svo til ætlazt, að menn, sem fljúga ætla innanlands, mæti á flugvelli hálftíma fyrir áætlaðan brottfarartíma vélarinnar. LÆKNAR Nætur- og helgidagavarzla 1984 Kvöld- og næturvörður LR f dag. Kvöldvakt kl. 17.00—0,30. Nætur- vakt: Haukur Jónsson. — Á næt- urvakt: Andrés Ásmundsson. Neýðarvakt LR miðvikudaginn 10 júní er Björn Önundarson. & VECI R B C1 Veðurhorfur: Hægviðri, léttskýjað með köfl- um. í gær var austan gola eða kaldi og víðast þurrt veður þó voru nokkrar skúraleiðingar vest- an andvari og 9 stiga hiti. Maður veit aldrei hvað maður á marga vini fyrr en karl og kerling fara í sumarfrí og maður er einn í lókalinu. 14 10. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.